Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 21. JÚLÍ 1934. Nýir kampendQr fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypls. MÞYÐUBIAÐIÐ LAUGARDAGINN 21. JÚLl v1934, \ - 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax i dag. fSamla nifé j Hollywood" hefjaii Gamanleikur og tal- mynd í 9 páttum, sem gerist meðal „stjarn- anna“ í Hollywood. Aðalhlutverkin leika: Stuart Erwin, Joan Blondell, Ben Turpin. Tveggja herbergja íbúð vantar mig 1. október. Tiiboð merkt „Vélstjóri", sendist Alpýðublaðinu. „fiyllfoss“ fer á mánudagskvöld (23. júli) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag, og vörur afhend- ist fyrir kl. 2. „l8prfoss“ fer á priðjudagski öld (24. júlí) til Breiðafjarðar og Vestfjarða. ÞÝZKALAND. (Frh. aí 1. síðu.) Hráefnaskortar í Býzkalandi. Vinnntími styttíst m kaop lækkar enn nm 25 % BERLfN í gænkveldi. (FB.) Schmitt sparnaöarráðherra hiefir tilkynt, að frá og með 23. júlí vierð'i unnið 36 klst. á viku i vtefnaðariðnaðimum í stað 48 klst., sem vierið hefir, vegna hráefnai-s sikorts. (Uinited Press.) Stofmsveitarmenn sameinast jafnaðarmönnum Fjöldi stormsveitarmian'na hafa undanfarnar vikur flúið yfir landamæri Þýzkalands t:l Frakk- land’S, en pó aðalliega til Tékko- slovakiu. Eru stormsveitarmiennirnir nú 'kominir til Prag og hafa par tekið upp samvinnu við landflótta jafnaðannienn, er par dvelja, og gefa út blaðið „Neuer Vorwárts..“ Siormsveiíarn-jennirnir segja, að i;nh,an stormsveitanina sé vaxandi uppreisnaralda, siem geti skollið yfir pá og pegar o@ hrifið pjóð- iina til uppreisnar gegn Hitler. Segja peir einnig, að peir storn"iH sveitarmenn, siem enin sé leyít að bera búninga, séu Hitler ó- tryggir. Undanfariö hefir hin ólöiglega staffsiemi jafnaðarmianiua í Þýzka- landi aukist geysilega. Nazistar hafa i hótanom við Dolifuss. MONCHEN í gærkveldi. (FB.) Frauienfeld, hinn nýi talsmaður „austurrísku fylkiingariinnar" í Bayern flutti útvarpsræöu á fimtu- dagskvöld og hafði í hótunum' við Dollfuss. Kvað hann ólöglegt með öHu að hierréttur dæmi í máli peiira sjö nazista, sem lieidd- ir verða fyrir rétt í dag. Kvað Frauenfield örlög Dollfuss-stjórn- arinniar undir pví komin, hvernigj dóm nazistarnir fengju. (United Press.) VERKFALLIÐ. (Frh. af 1. siðu.) lieyst í San Francisco,, hafa borfiur versinað í Oregonríki. Þar befir eiinnig staðið yfir verkfall. í dag tilkyntu atvinnurekendur að vinna yrði hafin á ný, eða um leiið jog í San Francisoo, en hafn- arverkamienn sögðu að peir teldu ekkii sína deiliu leysta, pött verik- falliniu vær,i aflýst í San Franc- isoo. Borgarstjórinn tilkynti rík- isstjórninni í dag, að hún geti jekki ábyrgistt frið í borginni, og befdr ríkisstjóri kvatt berlið pang- að til pess að koma í veg fyriír óeirðir, en scm mótmæli gegn ptóm ráðistöfun hafa verkameun hótað allis herjarvierkfalli í borg- innj. I DAG Kl. 8V2 Kappleikur á Iprótta- vellinum milli H. I. K. og ÚrvaMiðsins. ’ Næturlækndr ier í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í |njótjt í Rieykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veður- fregndr. Kl. 19,10: Veðurfnegniir. Tilkynniingar. Kl. 19,25: Tónleik- ar (Útvarpstríóið). Kl. 20,30: Er- indi: Kagawa, postuli Japana (frú Guðxún Lárusdóttir). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Grammófón- kórsöingur. Danzlög til kl. 24. Vieðrið: Hiti um land alt 12—14 st. Háprýstisvæði er fyiir sunnan land, en !ægð fyrir vestan. Fregnir vantar frá GrænQandi. Útlit er fyrir hægviðri og úrkomulaust í dag, en siennilega sunnanátt og ngningu í nótt. Á MORGUN: Næturlæknir er aðra nótt Hall- dór Stefánisson, Lækjargötu 4, sími 2234. > Næturvörður er í Laugavegsí- og Inigólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 10,40: Veðurfregn- ir. Kl. 14: Massa í þjóðkirkjunni í Hafinarfdrði (séra Gaxðar Þor- steinsson). Kl. 15: Miðdiegisút- varp: Grammófóintónlieikar. Kl. 18,45: Barnatimi (Færeysk skóla- böa|n syngja). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,25: Grammófóntón- leikar: Lög úr óperunni „Eugen Oiniegin" eftir Tschaikowski. Kl. 19,50: Tóinleikar. Kl. 20: Grammó- fóintónleikar: Chopin: Etudes Op. 10, No. 1—12. Kl. 20,25: Erdndi: Beethoven, II. (Baldur Andrésson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Einsöng- ur: Danskir ljóðsöngvar (Marie Louise Ussing). Kl. 21,55: Danz- lög til kl. 24. Álafoss-hlaupið verður háð á morgun (sunnud.) kl. 41/2 ie. h. Þaðan verður hlaupið að Álafossi og endar hlaupið par. Kieppiendur eru nú pessir: Bjarni Bjarnason úr Ipróttafél. Borg- firðiinga, Jóhann Jóhanniesson (Á.) Bjarni Magnússon (Á.) og Árni Stefánsson (Á.). Landskjálftakippur töiuvert harður fanst í Borgar- firði á miðvikudagsmorgun kl. 10,55. . Skemdarverk var unniö í Mariikapellunni í Niðarósdómfcirkju í gær, semni-i lega af leiinhverjum ferðamannii. Eiin myndanna á gömlum, út- skornum skáp, siem par er, hefir verið ri'fin af skápnum. Ráðstaf- aniiir hafa verið gerðar til pess að geyma framvegis verðmæta gripi kir,kju:n;nar, svo sem silf- unnuni og fleira, í öryggisskáp, isem verður í kirkjuveggnum. Fimleikaflokkurinn íjrúi Tarna í Svipjóð korrA í fyrria kvöld aftur til Akureyrar austa;n úr Þinigeyjarsýslu. Hafði hann gist á Laugaskóla tvær nætur, farið að hverunum í Reykjahverfi, tiil Húsavíkur og Mývatms, og lét vel yfir fierðiinni. Flokkurinn sýndi fimlieiilka í fyrra kvöld á íprótta- vellinum á Akureyri við góða að- sókn, og lagði af stað þaðan í gærmorgun klukkan 9 áleiðás til Blönduóss, pár sem hann sýndi fimlieiika í gærkvéldi, en í Borg- anniesi heldurhann sýniinguíkvöld. Sýja Bfó Egypzkar nætur. * (Saiison in Kaino.) ’SkiemtiIieg og fögur pýzk tón-kvikmynd frá UFA, er sýpir hrífandi fjöruga ást- 'arsögu,. •— Aðalhlutverkiin lieika hiinir vinsælu leikarar RENATE MOLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd: UFA-BOMBEN. t. s. i. K. R. R. KDattspyrnukappleikar á íþróttavellinum í kvötd kl. 8 V2 e. h. • Knattspyrnuflokkur H. I. K. gegn Úrvalsflokknum. Allir bæjarbúar fjölmenna á völlinn í kvöld. / Méttökonefnd H. I. I. Komið $11 að Selfjallsskála á morgun. — Danzinn byrjar klukkan 4. V. K. F. Framsókn tlS.1 HB efnir til sknmtifarar, sunnudagiun 29. p..m„ ef nóg pátttaka verður. Farið verður til Þingvalla. Þeir, sem hugsa að taka pátt í förinni, gefí sig fyrst um sinn fram víð einhvern úr stjórn- inni. Nánar auglýst siðar. Nokkrar sfúlkur geta fengið atvinnu við síldarsöltun og fiyst- ingu á Siglufirði í sumar, Þurfa að fara norður með Gullfossi á mánudagskvöldið. Þær, sem kynnu að vilja sinna pessu, gefi sig fram fyrir hádegi á sunnudag. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 1080. ^er ^ram a mor8un °S hefst á íþróttavellinum kl. 4,15 s.d, og endar á Álafossi. — í sambandi við hlaupið Cl Uoo jJHJ verður stór sundsýning og skemtun á Álafossi, sem hef>t kl. 3 s.d., — Þar kcma fram og sýna listir sínar í vatninu hinir landsfrægu snndmeistarar tsfands, er unnu hina glæsiíegn íþróttasýningn á Aknreyri í pessum mánuði. Þar vorður stokkið í vatnið af nýrri vippu, sýndur kappróður á flotmottu o. fl. Karlar og konur skemta. Kl. 5 V2 verður tekið á móti Álafoss-hlaupurunum, kl. 6 s.d., hefst danz í hinu stóra tjaldi. Bernburgs-hijómsveit skemtir. Margs konar veitingar. Allir sem kaupa aðgang, fá happdrættismiða að sumarbústaðnum í kaupbæti. — Aðgangur fullorðinna 1,00, börn frítt. — Allur ágóðinn rennur til ípróttaskólans á Álafossi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.