Alþýðublaðið - 05.01.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 05.01.1921, Page 1
Alþýdublaðið G eíið tit af Alþýðufflokknum. 1921 Miðvikudaginn 5. janúar. 2. tölubl. S k ö t 11 n i n Stjórnin hopar í annað sinn. Bakarar hófu verkfall 2. janúar, ”vegna hveitiskömtunarinnar, og stóð verkfall þeirra aðeins þann dag, því samkomulag náðist við landsstjórnina á þá leið, að seðl- arnir ættu aðeirss að gilda um sigtibrauð, fransbrauð og súrbrauð en ekki 11 m skonrok, kringlur, tvíbökur, vínarbrauð, bollur og fínar kökur. Mörgum mun nú þykja það einkennilegar sparnaðarráðstafanir, að láta vera frjálsa söluna á því fjrauði, sem meir er haft til sæl- gætis, en láta selja eftir seðlum 'þær brauðtegundir, er menn ein- göngu nota til þess að seðja með íhungur sitt. En þegar þessi síðasta ráðstöfun stjórnarinnar er athuguð nánar, kemur f Ijós, að hún er í raun og veru sama sem að stjórn- in hafi hér í Reykjavík numið hveitiskömtunina úr gildi, því það er gersarolega ómögulegt að hafa neitfc eftirlit með því hjá bökur- unum, hvað þeir baka úr hveiti því er þeir fá; þeir geta auðveld- !ega sagst baka þær tegundir sem leyfðar eru úr þvf öllu. En þar sem hér er því um sama sem afnám hveitiskömtunarinnar að ræða, því afnemur landsstjórnin hana ekki hreinlega? Orsakirnar til þess munu vera tvær. Fyrst það, að hún gerir sér -von um að menn út um land verði gæfari en Reykvíkingar og gegni þegjandi eða mótmælalftið þessum ólöglegu og óverjandi ráð. stöfunum, og í öðru lagi vill stjórnin sýnilega fyrir hvern mun reyna í lengstu iög að láta iíta þannig út, sem hún hafi ekki látið undan. En hér stoða engin látalæti. Það kom greinilega f Ijós á borgarafundinum á sunnudaginn, að það er fastur og eindreginn ■vilji Reykvíkinga að þola ekki að drifið sé uþþ & þá skömtun á nauð- synjavörum sém nóg er til aý, og ekki þykir mönnum skömtunar- ráðstöfunin batna við það, að hún ómótmælanlega er ólögleg. Reykvíkingar eru nú búnir að sjá stjórnina hopa tvisvar í þessu máli. Fyrst þegar hún breytti 4 mánaða skamtinum í 3 mánaða skamt, og nú f annað sinn, þegar hún lét undan bökurunum og breytti eða nam úr giidi hveiti- skömtunina, svo hún er nú ekki nema nafnið hér f Reykjavík. Hvenær hopar stjórnin f þriðja sinn? Væri ekki réttast að hún gerðí það strax, og gerði það svo um munaði: tæki aigerlega aftur hina umræddu óhæfu og ólöglegu reglugerð frá 25, okt. Stjórnin heldur að það sé van- virða íyrir sig, að láta undan vilja almennings, og sér ekki að það er undir öllum kringumstæðum meiri vanvirða fyrir hana að reyna að þverskallast við jafn ákveðnum vilja og hér er um að ræða. Ætlar hún að bíða eftir mótmæl- um úr öllum kauptúnum iandsins, eða eftir því, að menn skili seðl- unum aftur og neiti blátt áfram að hlýða þessari óhæfu og ger- samiega ólöglegu ráðstöfun hennar. Skömtunarfarganið. Sumir hér f Vesturbænum, þar á meðal eg undirritaður, hafa ekki ennþá fengið hveiti- og sykurseðla þá, sem stjórninni hefir þóknast að skamta mönnum, og væri okk- ur forvitni á að vita, hvort á að hafa okkur alve'g útundan, og ef svo er, þætti okkur gaman að vita um ástæðuna til þeirrar vísdóms- legu ákvörðunar. Jakob jf óh, Smári. Sykurverðið lækkarí Verðið á þeim sykri sem Laods- verzlunin fékk með „Gullfossi* núna um nýjárið er ákveðið 1,85 kr. kg. af strausykri og 2,00 kr, kg. af höggnum sykri. Þetta er nær helmingi lægra en heildsölu- hámarksverðið, og sennilega fá smásalar ekki að ieggja meira á það hlutfallslega, en þeir hafa fengið hingað tii. Steinolía iækkar! Landsverzlunin flytur inn steinoliu. Landsverzlunin mun nú innaro skamms eiga von á skipsfarmi af steinolíu, og mun sú olía verða miklum mun lægri en sú olfa sem H. í. S. selur núna. Þetta eru sannarlega gleðiiegar fregnir, og gefur að sjálfsögðu mörgum þeim, er tekinn var að örvænta um hag mótorbátaútvegsins, betri vonir. Fátæka fólkinu f Reykjavík mun sjálfsagt einnsg bregða við, þvf steinolían er með því okurverði sera er á henni nú, einhver stærsti útgjaldaliður margrar fjölskyldu hér í bænum. fti ^lkBreyri. Talsímanotendur hætta að nota símann. í símtali við Akureyri í gær var blaðinu sagt frá því, að tal- sfmanotendur þar hefðu hætt að nota talsímann. 80 til 100 þeirra neita alveg að greiða 50% hækk- un þá, sem gekk í gildi nú um áramótin, nema því að eins að nýtt „skifti" borð komi á stöðiaa, þar eð bæjarsíminn er sem stend- ur því nær ónothæfur. Talið var

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.