Alþýðublaðið - 23.07.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1934, Síða 1
MÁNUDAGINN 23. júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 227. TÖLUBL. BrrSTJdSli ín 1T2> 1 A srsrírrsTST,* » OTQEFAMDIj *- vAi.©EaA.assoií ÖAGBLA.© ÖG VIKUBLAö ál*»ý©uplo&kuríníí a&* wBM && &m> «áe^a fel ta&g&sgpis. Ri'i&á^sz$$$$£ te- é — fa. Sjíiv Spa'ér 3 eaáie»aSit sí groSSt «r íyíöfíss^. ð teœsss&ts fesssta? fafaiasa vé >*nF*+ Vtgt3BH-j(MSj0 B^£2f«r3s oiövftaéegL feee&sr 'fe. 6 éíft. í birtsst elSar h??$»fca gr'sétt&r, ar tórtasí I tíagfeiaötmj. fröítw ©g vflaqrMlt EOTSTJÍMKW OÚ AMBRBtÐSLA Alpý@&* mfiifln'imi CT wtó Svca^8^s?55 ða>. tð gZU&B: 483»' ®%í-aás«fea ®«- cæ®í^ispí, <^8: r&sæjóYÍa (toaiceSKlftr fMtftrl. 4SQg: cttsftHtot 4S®: Vðiipwar S. Wmgátmszíæ, b$a&amafa& (hótesL •Mgwraaw,. TOWiacssifflöa&a T^njwnwwr Uijg v « ,waSi®aE9S*Sar--R*«Fr». e£t«83a&í&.. 28S^ * sftsr»r&ör íöfei«B^<essia«. ©%y>sfaoís>- ®gj i Stjórnarskifti fcra fram næstn daga. i?S| Samníngnm Alpýðnflokksins og Framsókiar er lokið. HARALDUR GUÐMUNDSSON Landskjðrstjórn líknr storfum á moioun. Landskjörstjórn nnun koma saman á morgun til að ijúka störí- um síinurn, og verða kjörbréí af- bent up pbótar pingmön num að peiin fuinli loknurn. Eins og Alpýðublaðað s'kýrði’ frá í fyrri viJku höfðu verið peir á- gallar á framboðum fjögurra pingmannsefna, að yfirlýsingar meðmælenda ujn pað, hvaða fltokki pieátr fylgdu, vantaöi. Reiis ágnefllninigur innan lands- kjöratjórnar urn páð, hvort telja síkyldi piessa inieinih utan fliokka eða ekki. Vilmundur Jónsson lagði til, að pesisir mienin yrðu allir taldiir til pieiirra flokka, sem vitað var að peir buðu sig frarn fyrir og voru taldir ti á kjörseðlli, par sem auðsætt væri að kjósiendur befðu kosið pá sem tilbeyrandi peim flokkum. Fiormaður landskjörstjórnar, Jón Ásbjöiinsson, Magnús Siigurðsaon og PiOTiSteilnn piorsteinsson lýstu yfír sambljóða áliti. En Eggert Claessien stóð fast á móti og viildi iáta úrsikurða alla pessa frambjóð- (endur utan flokka. Tillaga Vilmundar var pví sam- pykt með 4 atkv. gegn 1 (Efegerts Claessiens). Morjgunblaðið varð mjög felmtr- að, er Alpýðubliaðið. sikýrði' frá piessium ágreiininigi innan kjör- stjórinar og talað'i um að til stæði að stela mörgum hundruðum at- kvæðium af flokkuinum. Nú befir komfilð í Ijós, að eiini „atkvæða-i pjófuriinn" í landskjörstjóm var Eggert Claessen, fulltrúii Sjálf- stæðisflokksiins. Báðir flokkarmir isafa tilnefnt menn I stjórn, SaMNINGUM Aljiýðuílokksins og Framsóknar um sam vinnu og sameiginlega stjórnarrayndun er nú lokið í öllum aðalatriðum. Flokkarnir hafa gert með sér skriflegan Jamning um bráðabirgðaverkefni stjórnarinnar, og birtist hann hér í blaðinu í dag. Asgeir Ásgeirsson, núverandi forsætisráð- herra, hefir einnig undirritað samninginn. Þá hafa flokkarnir tilnefnt þrjá menn í stjórn, Fram- sóknarflokkurinn þá Hermarm Jónasson og Eystein Jónsson, og Alþýðuflokkurinn Harald Guðmundsson. Samningar standa enn yfir um verkaskiftingu þeirra á milli, en í aðalatriðum er gert ráð fyrir að hún verði þessi: Hermann Jóliasson verður forsætisráðherra og fer með dómsmál og landbúnaðarmál. Haraldur Guðmundsson verður atvinnumála- ráðherra og fer með öll atvinnumál önnur- en landbún- aðarmál og enn fremur kenslumál og utanríkismál. Eysíeinn Jónsson verður fjármálaráðherra. 4 ðra áistlon iiMðnMksios var lögð til grnndvallar samnmgunnm. Samningar flokkanna eru á þessa leið: Ura leið og Alþýðuflokkuriim og Framsóknarflokkurinn ganga til stjórnarmynöunar, koma peir sér saman um eftirfar- andi bráðabiPciðaverkeVni stjÓFnarinisEF: 1. Að skipa nú pegtsp nelnd sérlróðra mantia til að ijera tillógnr og áætlanip um nnkinn aitvissnssrebstup, framlvæmdir og framieiðsló í iandinn, svo og aukna söla aSui’ða utan- ©g Innan-iafflús. Sé lögð áherzla á að efla þann atvinnurekstur sem fyrir er og rekinn er á heilbrigð- um grundvelii, enda komið á oplnberss eftÍB’lltl nseð hvers kouar stós*ííeksti.*i til tryggingar pví, að hann sé rekinn í samræmi við hagsmuni almennings. Opinberar ráðstafanir verði siðan gerðar tii aukningar atvinnurekstri i landinu eftir pví, sem parfir krefja og við getur átt. [Sbr. 1. og 2. gr. 4. ára áætlunar Alpýðuflokksins]. 2. Að afla rikissjóði tekna pannig, að bys'ðaienor Ssvíli fyrst ojg fremst á háatn tekjum ©g mikinm eipnum skattpegnanna, en að auki sé fjár aflað með arðvænlegum verzlunarfyrirtækjum hins opinbera. Færðar séu niður ónauðsynlegar fjárgreiðslur rikissjóðs, alis sparnaðar gætt i rekstri rikisins og opinberra stofnana, en| tekj- unum verði eftir pví sem unt ervariðtii aukinnav atvsnna og framkvæmda í Itsndinaa. Fjárlög séu saminápessum grundvelli og gerðsvo ýtarleg og nákvæm sem auðið er, enda sé tryggiiega um pað búið, að eftir peim sé farið til hins ýtrasta. [Sbr. 2. gr. og 15.—21. gr. 4 ára áætlunar Alpýðuflokksins]. 3. Að felss séirstakri stjápnarskrifstofn á meðan nú- verandi viðskiftaörðugleikar haldast, að undirbúa alla verzlun- arsamninga við erlend riki, stjórna markaðsleitum, ráðstafa inn- og ut-flutningi og hafa að öðru leyti yfirumsjón með slilu, er viðkemur utorarikisverziuninni. [Sbr. 8 gr. og 17.—18. gr. 4 ára áætlunar Alpýðuflokksin]. 4. Ac) skipulegffja nú pegar mec brácabiegi)alög,um sölu landpim- adarafurda kinanlands, cr trgggjí bœmlum viöunandi verc> fgrir af- líirðút shnctr. Sé iögð áherzla á að dnaga úr milliiiða- og dreif- ilnigar-kostnaði, til sameiginlegm hagsbóta fi/rk\ framlei'&endur og mujtendar- [Sbr. 6. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðufiiokksiins.] 5. Ad vÍQitrJmina Alpýdmam- band Islgnds sem samningsac'ila ium kaupgjald uerjcafólks í opin- bemi vimm• Sé nú pegar gcngið tiil slíkra samninga mieð pað fyrir augum að jafna og bæta kjör peirra, siem pá vinnu stunda. Opinberri vinnu verði hagað paininig, að hún verðii einikum til citvinnuaukniingar í peini héruð- um, par siem hú.n er uinnim. [Sbr. 7. gr. og 22. gr 4 ára áætlunar Alpýðuflokksiins.] 6. A9 lœkka útflutnmgsgjalri af sijd, pannáig, að pað verði eigi hærra en af öðrurn útfluttum fiski. Jafnframt sé felt niður útflutn- iingsgjald af landbúnaðarafurðum. Á pessu ári verði mismunurinn á síildartolMinum af piesisa árs frarn- leflðtslu og venjufegu útflutniiings- gjaldi endurgreiddur, og gangi öll endurgreiðslan til hiutaupp- bótar handa sjómönmum. 7. Að stöðva nú pegar greiðsl- ur úr ríkissjóðfi, sem nú fara fram til að h-alda uppi vamlögreglu. [Sbr. 36. gr. 4 ára áætlunar Al- pýð'uflokksiinis.] 8. Að ljúka nú pegar undiir- búningi löggjafar um altnennaz] alpijdutryggingar, svo og undir- búiniingi endurbóta á jramfœrslu- löggjöflnni, er hvorttveggja komi til framkvæmda eigi síðar en i ársbyrjun 1936. Sbr. 23. og 27. gr„ 4 ára áætl1- unar Alpýðuflokksiins.] 9. Að ljúka nú pegar undirbún- iinigi löggjafar um samvinnubygóir I sveitum (nýbýli og nýbýlahverfi) er koini ti,l framkvæmda vorið 1935. [Sbr. 4. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðuflokksins.] 10. Að afnema pegar á næsta pingi lög um pjóð- og kirkju- jarðasölu og setja jafnframt lög- gjöf um erfðafestuábúð á jarð- ei.g.num rikisins. Jafnhliða sé uindirbúim löggjöf um jaróakaup rikisins, ier komi til framkvæmda' eági síðar en í ársbyrjun 1936. [Sbr. 5. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðufliokksáins.] 11. Að undirbúa nú pegar end- urbætur á löggjöf um uedján til landbúKiIxirms, er felii í sér leng- ing lánstima og lækkun vaxta og komi til framkvæmda hið allra fyr,sta. [Sbr. 9. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðuflokksins.] 12. Að stuðla að pví, að hrundi Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.