Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐ.IÐ ^Eignamennirnir" i Vatnsveittsnni. I „Víisi" í fyrra dag voru þau ummæli ,höfð eftir borgarriitara, að búið væri að koma í vinmu aftur þieim mönmúm, siem sagt hafði veriið upp í vatnisveitumni, miema þeimi efnu'Öustu. Þetta feom mér dálítið kynlegá fyrir .srjónir. Fynst og fremst veiil ég lakki til að það hafi komist miema 1 í vi'nwiu af þeiim, 11, siem sagt var upp í vatnsveitunníi, og svo er mér ekki kuminugt um, að þesisir menm, siem sagt var upp, eigi aðrar ©ignir en börn og sfculdií. Til þiesis að „Vísiir" geti bemt mér á þær eignik, siem þessiir memira kunma að eiga, siet ég riöfin þeirra hér,. svo hainn getfi, fljót- liaga birt iðigna'listann: 1. Láruis Jómssion, Rauðarárst. 13. 2. Guðmi. Guðnasiom, Bræð,K 21. 3. Harialdur Bjöirnsison, Berg. 33. 4. Þór>ðiur Steinpórssom:. 5. Simom Símonarsoin, Sogabl. 20. 6. Þoirstieimn Sigurðsson bílstjóri, Stað, Þverviegi. 7. Karl Jóimsson bílstjóri, Spít. 10. 8. Edv. Fríederiksien, Hólmatumgu. 9. Guðm. Auðunisson, Ásv.g. 61. 10. Jónas Guðjónssiou, Selbúðum. Ég var að vonast eftir að borgt arritani gæfi betri skýrlngár á þiessíu iem voru í „Vísi". Beið ég því með 'þetta, em af því þær komm lekfci, er þetta fram komið. Rvík, 22/7 1934. Sijgr. GuðmJon,, Freyjug. 10 A. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áhieit frá Hólmfríði Jónsdótt- ur (áfh. af G. H. Jaköbssyni) kr. 5,00. Áheit frá „Ónefndri" kr, 5,00. Áheit frá „Á" kr. 5,00. Ábeit iriá „Stúlku" (afh. af Lilju Kriist- jámisdóttur) kr. 25,00. Samt. kr. 40,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestssom. iíUph llpýðirtulði Það tilkynnisCvinum ogfvandamönnum, að móðir okkar elskuleg Jónasína Jónasdóttir, Reykjavíkurveg 17, Hafnarfirði, andaðist á St. Jösephsspitala 20. þ. m. Synir hinnar látnn. Mmtmw** & K. EInarss< 'S- 1& Bankastræti 11. Bezt kaup fást í yerzlsii Ben. S. Þórarínssonar. ijP HANS FALLADA: Huað nú — fallegu, marg-eftirspurðu, úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig kaffístell úr silfurpostulíni og mikið_ úrval -af ekta krystalls-vörum. Silkiefssl i ftreiAslQSÍoppa Vöfihúsið. smðbarnafð Vornhiísið. ungi maður? tslenzk pi/ðing efiirMagnás Asgeirsson Pinmieberg finaur til vaxiamdi gremju. Han|n veit, að hann hefi;r> "'rangt fyrilr sér og systiurniasr hafa árieiðantega ekki hugmynd ura; hver toemur í bíl og hver. billiaus. Fjn ætli það gæiti nú samt ekki verið, að þær heifðu eiitthyeifíi Ofuflítið hugboið um það? Hvers vegma verður hann að bíða hérma tenn þá? Hann ætti ekki að þmrfa a'ð standa hér lengur. Er haimni lítilfjörlegri en aliir hinijr? Stendur Pússer hans himum konuinuim, kannske eitthvað að baki? Goið mina góður, hvílíkur bjálfi hann! igetur annars verið, að gera sér slíka vi'ítleysá í hugarlund. Auð(- vitað .gera systuiinar sér engan mannialmun. Bn gleði hanis er þó horfíin. Hamn horfir þungbrýnni framuindan sér. Svona byrjar það og svona heldur það áfram — það þýðir ©kki nokkurn skapaðam hlut, að hugsa sér og hlakka töi, að nú byrji nýtt, fagurt og sóíi- bjart líf — alt hjakkajr í samal, gamla fariinu. Hann og Pússer eru orðin þes'su vön, en á að fajra &jns fyriir Denigsa? . „Fyrárgefið þér, systir —" „Já. Kem undir eins. — Ég ætla bata —" Hún fier. Hverfur á bak og burt. Jæja, það verður að faría sem fara vill. Hanm á iírjí í jdag, og hann viidi gja'rnan verja öllum degf< inum til að vera rnieð Pússer. Hann getur svo sem staðið hénna rólegur í (spmu sporum til klukkan tíu eða ellefu, það kemur hvort eiem er eikki mállilnu við, hvað hamn vill. — „Piinmeberg? Þér eruð Piinnieberig — er ekki svo? Má ég þá biðja ujn koffortið? Hvar er lykillinn? Ágætt. Ef þér v&'ljið svo fara niður í.iskm:lf,stofuna og sækja plöggin yðar, þá skal ég hjálpa konunni yðar í föUiln á mieðian." „Já, þakka yður fyrór," segir Pinneberg og leggur af stað. I sikrifstofiunini gemgur alt eiinis og í sögu, hann fær öll sín gögrf, skriifar undir hitt og þetta og stendur slðan dálitla stund kyr í gangi fæði'nigardieildariinmar. Bternir bíða enm. Og ait í leiihu sér . hann Pússer hlaupa há'lftollædda frá eiium dyrum til annara, og hún veifar til hans hresisiieg og björt á svip: „Góðan dag, dreagur!" Og aftur er hún borfiln á bak og burt. Góðan dag, drengur,! Pússer er þó að minlsta kositi sú sama og áður. Hversu öfug ogí snúin sem tilveran anmars er, veif'ar hún til hainjs með sinu gamla sólskinshnosi og kalllar: Góðan dag, drengur! Og þó er víst langt frá því, að húm sé fyllijlegia búin að ná sér, því að þajð eru lejkki mieixa en tveir dagar sílðan að það leið yfír hana, þjegar hún fón á fætur. Þarna ,stend;ur hanm og bíður. Nú standa þarna lífca f'Ieiri memin1 og biða. Alt er auðvitað í b(ezta 'lagíi, og ha'un hef'iir alis ekki va^ð hafður útunidan. EEn þaU íífl himcir gieta verið að láta bílana standa þarna og bíða ,svo;na liengi eftiir sér! Hoaum finst það vera synd og skömm, að eyða peningum svona. Feðurnir fara nú smátt og smátt að tala hveT|i|r við aðra. „Jæja, ég hrósa mú bara happi yfir því, að tengdamóðir mín Jskuli vera hjá mér. Hún gerir alt, sem gera þarf fyj;i;r konuna mína," segir eimn af hinum vísu feðrum. „Við höfimn vimnukonu. Konan mín gæti alls ekki komið því öiliu í verto, þegar húm befir lítið barn að sjá um og er nýstigiw af sæmg," j ; „Fyrir'gefið að ég blanida mér í samitailið," segir feitiur majðu^ mieð gleraugu í áhugarómii. „Það er hreimn leikur fyrir hei'lbriigða og hrausta toomu að eiga barn! Hún befir baira gott af því. Ég hafi líka sa,-gt það við koniuma mína. Auðviitað gæti ég látið þig hafa vinmiukonu, siegj ég, en þú varður bara löt á því. Þú nærð þér því fyr sem þú hefir mieira að gsra." „Ja-á, ég' veit mú samt ekki —" segir annar hikamdi. * „Það er alveg augljó.st máíl, það ,sér hver heilvita maður;" seghj gl'eraugnagiliámurinm hinm drýildnasti. „Ég hefi heyrt' að uppl í Jðlar ViFihas nnnummrmmm Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — nmmnnmmmm IMAAUGLY5IN Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Púkkgrjót, sprengigrjöt, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. NÝR kvenrykfrakki tíl sölu af sérstöfeum ástæðum fyrir nær hálMrði. Bergþórug. 6A. BRAUÐ frá Alþýðubrauðgerð- «ihnli eru sleld í búðimmi vi'ð Laug- armiesveg 51. Ýmsar aðrar vörur. Vierðiiið lá'gt. UNGLINGSSTOLKA 15—17 ára ósikast sitrax á. gott sveitaheimili í Mýrdal. Upplýsimgar á Hverfis- götu 71. Garðstólarnir komnir aftur Edíixborg Ferðatösknrnaf ódýrn komnar aftar. LI-LO Farið 'ekki i Sömarfrítð an pess að hafa LI-LO- vindsœagfna með yðar. Fæst að efns i ¦ II era viðurkend með beztu dekk- am heimsÍKs. Sérlega peegileg í keyrslu. Að eins bezta teguná seld. Nýkomin. Fiesíar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: l Ólalssoi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.