Alþýðublaðið - 24.07.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.07.1934, Síða 2
ÞRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. ALÞtÐUBLAÐIÐ 2 „Eignameimimir44 í Vatnsveitimni. I „Víjsi“ í fyrra dag voru þau ummæli höfð eftir borgarritara, að búið væri að koma í vinnu aftur þieim mönnum, sem sagt hefði veriið upp í vatnisveitunai, nema þeim efnu'ðustu. Þetta tkom mér dáiítið kyníiega fyrir sijónir. Fyrst og frernst veiit ég iekki til að það hafi komist mema 1 í vin'nu af þeim, 11, siem sagt var upp í vatnsvieitunni, Org sivio er mér efcki kuninugt um, að þesisir menn, sem sagt var upp, eigi aðrar eignir en böm og skuldir. Ti:l þesis að „Vísiii" geti bant mér á þær eigmir, sem 'þiessiir mieinn kunina að eiga, siet ég nöfn þeirna hé:r, svo hann getji fljót- liega bi.rt leignálistaim: 1. Lárus Jónsson, Rauðarárst- 13. 2. Guðm. Guðnasion, Bræðr: 21. 3. Harialdur Björnsson, Ber,g. 33. 4. Þóröur Steinþórssion. 5. Sfrmom Símonarson, Sogabl. 20. 6. Þorsteinn Sigurðsson bílstjóri, Stað, Þvervegi. 7. Karl Jóinisson. bílstjóri, Spít. 10. 8. Edv. Fxiedierifcsien, Hólmatungu. 9. Guðm. Auðunission, Ásv.g. 61. | 10. Jónasi Guðjónsson, Selbúðum. Ég var að vonast eftir að borga arritarii gæfi betri sfcýriingar á þiessiu ien voru í „Vísi“. Beiið ég því með þietta, em af því þær kiorniu efcki, er þetita fram komið. Rvílk, 22/7 1934. Slff. Gus&m.$on, Freyjug. 10 A. Til Hallgrímskirkju í Saurbæs Ábeit frá Hólmfríð'i Jónsdótt- ur (afh, af G. H. Jakobssyni) kr. 5,00. Áheit frá „Ónefndri" kr. 5,00. Áheit frá „Á“ kr. 5,00. Ábeit frá „Stúlfcu" (afh. af Li'lju Kriist- jánlsdóttur) kr. 25,00. Samt. kr. 40,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. luiipi i AiþýðubalMð Það tilkynnist“vinum ogfvandamönnum, að móðir okkar elskuleg Jónasína Jónasdóttir, Reykjavíkurveg 17, Hafnarfirði, andaðist á St. Jósephsspítala 20. þ. m. Synir hinnar látnu. Natar- og kaffi-stellin fallegu, m^rg-eftirspurðu, úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig kaffistell úr silfurpostulíni og mikið úrval af ekta krystalls-vörum. K. Elnarssozs & BJðrnsson, Bankastræti 11. Bezt kanp fást í vetzlaM Ben. S. Þórannssonar. HANS FALLADA: / Hvað nú — ungi maður? tslenzk pýðing eftirMagnús Asgeirsson Pin'neberg fimmiur til vaxiandi gnemju. Han|n veit, að hann hefir ' rangt fyitir sér og systurtmar hafa árieiðanlega ekki hujgmynd um hver kemur í bíl og hver. billaus. Fn ætli það gæti nú samt ekki verið, að þær hefðu cliitithveifí; Ofurlítið hugbojð urn það? Hvers vegna verðlur hann að bíða hérma jen,n þá? Hann ætti lefcki að þurfa áð sitanda hér lengur. Er hamni lítilfjörlegri en allir hinijr? Stendur Pússer hans hiinum kionunuim, kannsfce leitthvað að bafci? Guð mána góður, hvílíkur bjálfi hanni getur annans verið, að gera sér slífca viPeysá í hugárlund. Auc(- vitaö gera systunnar sér engan mannialmun. En gleði hans er þó horfáin. Hann hiorfrr þungbrýnn framuindan sér. Svona byrjar 'það og svona beldur það áfram — það þýðir ekki mokkurn skapaðan hlut, að hugsa sér og hlakka töl’, að .nú byrji nýtt, fagurt og s.óh- bjart lif — alt hjakkar í samai, gamia fariinu, Halnn og Pússier eru orðin þessu vön, en á að fara eiins fyriir Dengsa? . „Fyrirgiefið þér, systiir —“ „Já. Kem undiir eins. — Ég ætla bara —“ Hún fier. Hverfur á bak og burt. Jæja, það verður að faria sem‘ fara vili. Hann á Ifijí í (dag, og hann vildi gjaman verja ölium deg-i inum til a'ð vera nneð Púsiser. Hann getur svo sem staðið héima róiegur í (siömu sporum til klukkan tíu eða ellefu, það fcemur hvort siem er ekki málilnu við, hvað hann vill. — „Pinnieberig? Þér eruð Pinnieberg —■ er ekki svo? Má ég þá biðja um koffortið? Hvar er lykillinn? Ágætt. Ef þér vi'Ijið svo fara ni'ðu.r í-isku:jf.stofuna og sækja plöiggin yðar, þá s;kál ég hjálpa konumri yðar í föfcln á meðan." „Já, þakka yður fymr,“ siegir Pinneberg og leggur af stað. I skrifstoíunini genigur alt eins og í söigu, hann fær öll sín göigb, akriifar undir hiitt og þietta og stendur sí.öan dáiitla stund kyr í gangi íæðingardieildaiininar. BfiafflnSr biða enn. Og alt í einu sér hanin Pússer hlaupa há'lffcllædda frá eiuum dyrum til annara, og hún veifar til han,s hriesisileg og björt á svip: „Góðan dag, ditehgur!" Og aftur er hún horfiln á bák og burt. Góðán dag, drengur! Púsiser er þó að minlsta fcositi sú sanra og áður. Hvensu öfug ogf snúin sem tilveran anlnars er, veifar hún til hains með sínu gamla sólskinsbnosi og kallíar: Góðan dag, dnengur! Og þó er vist laingt frá því, að hún sé fyllijlega bú'in að ná sér, því að það eru ejkki nieira en tveir dagar síjðan að það leið yfir hana, þjegar hún fón á fætur. Þarna stendur hanjn og bfður. Nú standa þarna lífca fleiri miein» o.g bíða. Ait er auðvitáð í btezta lagi, og hanini hefi'r ails ekki vejiíð' hafðiur útundan. EEn þaU fíifl hiiniitr geta verið að láta bílana standa þarnia og bíða .svona lengi eftiir sér! Honum finst það vera synd og skömm, að eyða peningum svona. Feðurnir fara nú smátt og smátt að tala hveiiilr við aðra. „Jæja, ég hrósia nú bara happi yfir því, að tengdamóðir mín Jstoúlj vera hjá mér. Hún gerir alt, sem gera þar,f fyrjjr konuna mína,“ segir einn af hiinum vísu feðrum. „Við höfium vimnutoonu. Konan mín gæti alls ekki fcomið því ölliu í verfc, þiegar húin befir lítið barn að sjá um og er nýstigiö af .sæng.“ j „FyrirgefiÖ að ég bianida mér í samtalið," segir feitur majðui/ með glerauigu í áhuganómit „Það er hneiinn leikur fyrir heiíb;ri)gða og hrausta toonu að eiga bam! Hún hefir baffla gott af því. Ég heifi líka shgt það við kouuna mína. Auðvitað gætii ég látið þijg haf,a viunukonu, segi ég, ie,n þú verður bara löt á því. Þú nærð þér þvií fyr sem þú hefir tmeira að gara.“ „Ja-á, ég veit nú samt ekki —“ segir anuar Irikaindi. * ,;Það er .alveg au,g.i.jó,st m,ál, það sér hver heilvita maður,“ segiij gleraugnaglámurinn hiinn drýldnasti. „Ég hefi heyrt að uppi í Nýkon « Sllklefni í GreiösSosiopiía Vðrnbúsíð. Silks> og ísg.aiM'n smábarnafðt Vðrnhðsl ð. iNýkomij I § Smábarisa IJóla? V o í ♦ nhúsii. Alt af gengur pað bezt með HREINS skoáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — msximssmmamn Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubilastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. NÝR ikvenrykf'rakki ti,l sölu af sérstöfcum ástæðum fyrir nær háifvirði. Bergþórug. 6 A. BRAUÐ frá AlþýBubrauðgerð- tiúnli eru ,sleld í búðsimni við Laug- ariniesveg 51. Ýmsar aðrar vörur. Vierðið lágt. UNGLINGSSTÚLKA 15—17 ára ó,sikast sitrax á gott sveitaheimili 1 Mýrdal. Upplýsingar á Hverfis- götu 71. Garðstólarmr komnir aftur Edinbor^ Ferðatöskíirnar ódýrn konmar aftnr. Fíiíið ekki í snmarfriið aa þess að hafa LI-LO- vindsœngina með yQar. Fæst að eins í em viðurkend með beztu dekk- um heimsms. Sérlega pægileg í keyrslu. A9 eins bezta tegund seld. Nýkomin. Fiestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.