Alþýðublaðið - 24.07.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 24.07.1934, Page 3
PRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. ALpÝÐUBLAÐIÐ 8 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: A.LÞÝÐUFLOKF ;J;RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Mýjfi stlórniaB. Það- uröu eðliliegar afleiðmg1- ar k-osíni ngaúrs lit a nna, að um- bótafl-okkarnir tv-ei.r, Alþýðufl-okk- urifúi oig Framsóknarfliokkurinn, igiéngu tál samninga um mál-efna-. gamvininu -og stjórnarmyndun,. Samuingar pessara fl'O-kka á milli hafa ;nú tekist og sam- komulag fengist um stjórnar- myndun. Eiinis og samnin-garnir b-era mieð sér og val mianna í stjórinijna, er henni marikað stnrfssvið sam- kvæmt höfuðverkefni beggja peirra flokka, er standa að samnh ingunum, en það er: geg:n naz- isma, atvinnuleysi auðvaidsS'kipu- lagsiinis og ihaldi. AHir vita það, að Al'pýðuflokk- uriinln viill ganga liengra í barátt- unini gegn íhaldii og auðvaldi en Framisó knarf lokkurin n. Þiegar tveir flo-kkar -semja, verða báðir að taka tiliit hvor ti'l anmars. Annars getur ekki viea^ ið um neina samvinnu að ræða. Og hefði samviimna ekki tekist milli piessara flo-kka, þá hefðiu allar pær púsundir kjósenda, sem kröfðust samvimnu peirra gegn nazisma, atvinnuleysi og íhaldi, verið sviikmar. í ljósi pessara staðneynda verða kjóisiendiur Alpýðuflokksins ög Framsóknarfl'Oikksins að líta á samningana og starf stjórnariinn-> ar, (eftdlr að hún taleur viið. Alpýðlufliokksmienln geta verlið á- nægöir með byrjunlima. Það er mjög tekiið tillit til peilrrar sitefnú, siem Alpýöuflokkurdmr bar fra-m í isíðustu kiosning'um. Nú v-erður aðeinis b-iðið eftir framkvæmdunum. Og valið á möininunum til að gegma stjórnar- störfum gefur góðar vo'nir um, a'ð istjórnina muni lakfci skorta á- ræðii ti:l stórra verka og aðgætni verði leinnig látin fylgja stórum vierkum. Allií eru pieir mieinn, -siem vaidix hafa verið til að framkvæma pá samininga, sem flofckarn-ir hafa gext með sér, ungir og pekti-n fyrir dugnað í p-aim opiubieru störíum, siem peir hafa geignt. Val- áð á peim sýnir vilja umbótaflokk- amma tál að láta ópreytta nnenn taka að sér háih þyngstu og á- byrgðarmiestu störf. I isíðiustu kiosningabaráttu unnu þeár alliir glæsileg-an sigur. Þieiijr eru virtliir af1 sínum fiokksmö'nn,- Um, sieim jafnframt bera mlikið traust tjil þieirra. Hiins v-egar eru peir hataðiir af íhaldiinu -og kyrstöðuöflun-um í landiimu, >og ætti þ-að þeiga;r í sitað Sæoski fimleikaflokkorinn. Stjómandi Jao Ottoson frá Tame, fék-k fyr-ir pað ósvik-ið þakklæti. áhorfiendanjna. Þegar að einis voru -eftir rúmar 20 míln. af leik skaut Hans Kragh fcnettiinum af miklu afli í mark Dan-anna. K-om nú enn; inýr kraft- |ur í leilkiun, og var nú stutt á miilá só-knar og varnarstöðu hjá li'ðunum, en Isliendángarpir urðu lekki stöðvaðdir í sókúiuni. Skon- uðu þieir nú si-tt markið hver, Agnar, Þorsteinn og Gísli; v-oru þau öll óverjandi, svo var kmett- i'nuni skotið af miklu afli. Fram(i herjarnilr stóðu sig allir ágætiiega, en þó verð ég sérstaklega að bera l-of á Agnar, sem ég hefi aldrei ,séð betri, en í þessium lieiik. Þó hér sé líti'ð mimst á pá dönsfcu, þá var ledkur peirra | ágætur, en haun fór allu'r í mola, | pegar pieiir fóru a'ð fá möiikin á s-iig. Tbiielsen og Christensen voru „passaðiir“ svo vel, að þieir mutu sijn lekki. Börge Petersen mieádd- i,st leitthvað, að pví er virtist i mjö-ðm, leftiir að hafa skailað fcnötti'nn. Kom varamaöur iinn í h-ans st-að. Leikuiiiinin var hinn drengileg- asti. Dómari va,r Guðjón Eiuarsson. Sannaöi hann nú ein,s og fyr, að óhætt er að trúa h-omum fyrir að dæma vandasamia leiki, pví hánn er néttsýnin og glöggur vel. Danirnjilr fóru h-ermleiðijs í gær- kveldi mleð íslandinu. Keptu p-ei-r fjóra leiiki og unnu prjá, en töp- uöu einum; skoruðu pieir 9 mörk, og fenglu 9 mörk. Eftir kappiieikinn á laugardagsi- kvöldið var Dönium hald-ið veg- legt samsæti í Oddfellówhúsilnu', Fór það prýðiiega fram. Margar ræður voru fluftar af beggja háifu. Islendingar afhentu Dönum máln'náingarigjafi'r og A. Marcussen færlðá. I. S. í. skrautliegt p-ostu-t lfjnsker fult af blómum. G. Ó. G. Trúiofunarhrinnar alt af fyriiliggjandi Haraidnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti. Það er í fyrsfa sinini að sæns-k- ur fimleiikaflíokkur hedmsækir okk- ur íslendinga; er pví lekk-i a'ð undra pó margan fýsi að sjá hiná isælnsku fimleikamienn á íþróttaí- veílinum í kvöld. Jan Otto-son stjórnandi fI-oikks- i:n,s ler þektur urn alia Svípjóð b-æði sem duglegur fifflj- idilkakanmari o-g fyrdirlesaii Un-d- anfarfiln ár, jafnframt því sam hann, hefir haft nneð höndum kenslu í fimleikunr og sæns'ku í Tarnö, hefi'r hann haft ýms námw skeáð í fimleikum. Þessi náirr- slkieá'ð haía aðallega veriið fyrir ungmenua-, j-arðræktar- og góð-1 templara-félaga. Þetta uinga fól'k á ;svo að l-eiðbeiina eftir mæitti, þegar það fcemur beim í sín fé- lög. Á næstuinni mun Ottoson st-oifna íþrótta- og fimlierjka-skóla í n;á- grenni Stokkhólms, Má vafalaust telja pað mikdinn vinning fyrijr sæin ska líkamsmenningu. Sýniiinjgar iflokks þess-a eru imeð niokkuð ö-ðru sniði- en við erum viöin vdð hér h-eima, pannig, að slkifta má sýningunum niður í: vilnuufimlieika (rmotion), stflæf- iingar, leilkjaæfingar, áhaldaæf- ingar og ýrnsar þrautir, sem framkvæmdar -eru samtimis r smærri eð-a stærri flokkum (Ta- blá-fimleikar). Mun Öttoson út- sikýra -æfingarnar um lei-ð að eiin-' hverju leyti, Ég er sa’nlnlfærður uim að Reyk'- víki'ngar fá fulla „valútu" fyrrtír síþa peninga á ípróttavellcnum í kvöld, því sýndng sænsku fim- leiikamannanlna er mieira en fim-i lcikasýnd-ng. Okkur er um lieið að tefla hvern Alþýðufllokksmann og Framsóknanmann til ákveðins situðndings við starf þeiirra. \ Hdin 'nýja rííkisstjórn t-akur við- á alvörutímum, er íháldið Etjar upp á ofbeldiískenmimgurn, er at- víiinniuleysi-ð er orðið landfægt fyr- ir óstjórn auðvaldsliins á atvinnu- tækjunum og h-eilar atviunustétt- ir örvæinta svo að s-egja urn ' framtíjð sírna. Verkef'niin eru rn’iilti-1 og erfið, ,sföm fyriiT 'lremri liggja, en trú al- pýðuinnar í landiinu fylgir henni til starfa, og pað er mikill styrk- ur. ** gefíimn kostur á að líta friðan hóp vel-sikapaðira 16—20 ára ung- linga, siem bera í sjálfum sér gTæsilegan ávöxt aldar gamallalr lílkamsiræ-ktunar hinnar sænsku pjóðar. Bjóðum sænsku firnleikamemi- i;na velikomna % til Reykjavíkur mieð pví að fjölmienna á sýningu pdiEra í kvöld. 24. júlí. Benedikt Jakobsson, KNATTSPYRNAN Úrvalsllðið vann £9anina með 5:1 Allir framherjar íslendinga skoruðu mark. Knattspyrnukapppleikurinn á laug-a'rdagskvö'ldið á millii úrval's- liðisiins og Dananina var einhver bezti 'knattspyrnukapppleiikur sem hér hefiir sést. Var leikurinn í byrjuin, mjög jafn, en þegar nokk- uð var liðiið af leiik tókst mi®é íramirerja Dana, Börge Petersen, að skoria rnark rneð snörpu skoti I frá vi'tateigslínu. Eftir markið | íiærðdist mieira fjör í lieikinn, og | lá knötturdnn pá meira á yatiár- j helmdngi1 Dana, og 'lá pá oft næriri markiinu. Þegar langt var liðiið á fyrri hálflleik tókst Þor-t j stednii Einarssyni að ná knettinum, | og lék han'n houum til hlliiðia'r vi'ð markið og spyrnti sið.an snögt fyriir pað; var par þá fyrir Jón Sigiurðsson, útfmmhierjií, sienr skaut ho'n-um í markiö. Gerðilst iefcki fleira markvert í þ-eim h-áif- ledik. Síðarii hálflieiikurinin hófst rnieð sókn hj-á íslendingum, o-g máttó hún heita ó-slitin allan ieikinn, pví p-ó að Dainir gerðu niokkur upphlaup, voru páu oftast stö'ðv- , uð af framvörðunum, peim Björg- vin, Hrólfii og Jóhannesi, sern alíir istó'ðu sig prýð-ilega; ien sá j sem stó-ð sdg samt bezt í vöilnijnnd i • var Sigurjójn Jónsson bakvörður; i kornst knötturinn sjaldan inn ! fyrjir ha'nin. Hiun b-akvörðuidínn, Óiafur Kal-stað, stóð sig líka ágæt- lega, þó mijnna rieynd'i á hann. H-afðd Birik'ur markvörður lítið að ger-a, len pað k-onr pó fyrir, að j silfotið var á nrarkið, -en hann i greip -knöttiun í hvert sdnn o-g Það er ekki spurning, heldur staðreynd, að öll- um er nauðsynlegt AÐ VERA LÍPTRYGÐIR. En það er spurning, sem krefur svars, í hvaða iífsábyrgðarfélagi tryggingin skuli tekin. Hér skulu merkustu atriðin athuguð: 1) 2) 3) 4) 5) Hvaða lífsábyrgðaríélag, er á íslandi starfar, er ódýrast rekið? Hvaða féiag getur og lætur hina trygðu njóta ágóðans í svo ríkum rnæli, að bónus pess verði hæstur, og veit- ir pannig ódýrastar tryggingar? Hvaða félag hefir hlotið mesta viður- kenningu með pví að hafa fengið nrestar tryggingar alls? Hvaða félag hefir mestar tryggingar á íslandi? Hvaða félag ávaxtar ísienzkt trygging- arfé sitt á íslandi? Og að endingu: HvaðaJélagjup^f^lJir^^eitt^allra^félaganna^öll pessi meginatriði? THULE THULE THULE TMULE THULE TH U L E Kynnið yður öll framangreind atriði gaumgæfilega, og iif- tryggið yður siðan par, er pér teljið hag yðar bezt borgið Smnarútsala hefst í dag. Þrátt fyrir okkar lága verð seljum við öll sumarefni, kjóla og dragtir með afarmiklum afslætti, 10 % af öðr- um vörum. ALT NÝJAR VÖRUR. Útsalan verður að eins nokkra daga. Verzlunin GullfOSS9 Austurstræti 10, (BraunF-verzlun) Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.