Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 4
PRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. Mýir kaupendup fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypis. IGMiaBfðHPf 7, 9, 13, afar - skemtileg dönsk tal- mynd í 12 páttum, tekin hjá Palladium Film, Kaupmh. Eftir' handriti A. W. Sand- bergf. Aðalhlutverk leika: Johan Eyvind-Svendsen, Frú Solveig, Mathilde Nielsen og Fredrik Jensen, og er petta síðasta myndin, sem hann lék í. Jazzflokkur Eirik Tuxens leikur undir í myndinni. Lúðrasveit Heykjavíkur leikur á AustuTweJli kl. 8,15 í kvöld. Skipafréttir Lagarfosis fer í kvöld kl. 10 til Bneiiðafjarðar og Viestf jarðiai. Goð&fosis fier alnnað kvöld kl. 8 um Vestmanniaeyjar til Hull og Hamborgar. Aleaxindríjna dnotnimg er væintanleg hingað aninað kvöld. SkaftMiiinigux fer á morgun aust-< ur til Víkur og Skaftárósis. KORT heiioringjaráðsíns er nauðsynlegt að hafa á ferðalögum., Suðvesturland. Þetta kort. tekur yfir ná- grenni Reykjavíkur, Suð- i urlandsundirlendið alt að Skógafossi og norður á bóginn fyrir Hvalfjörð. Msðvestisriand Tekur við, pegar hinu sleppir, og nær yfir Borg- arfjörðinn, Snæfellsnesið, Breiðaf jörð og Dali, Holta- vörðuheiði og alt að Hvammstanga. Bíivegakort með leiðréttum vegum til ársloka 1933. Atiasbiöð . af mestöllu Vestur- og Norður-Iandi eru í hent- ugri stærð fyrir ferða- menn, sem vilja kynnast pví svæði, sem peir ferð- ast um, og fjorðungs- blöðin af Suður- og Vest- ur-landi sýna svo að segja hverja mishæð og hvern bæ á pví svæði, sem pau taka yfir. ÖU kort herforingjaráðsins eru jafnan fyrirliggjandi. E. P. Briem fitlerson flýgur ef tii viil á morg- un til Græniands. Fliugmaðuriinn Gröerson feom hiimigað í gær kl. 3,30. Haíðpt 'hanm pá verið 10 klst. á le'Jðiníná. Hanin- ílaug í beinmi stefniu friá írlandi hángað og sé land, Öib æíajöfcul, eftir 8 stunda flug. Fná ínjgólfshöfða flaug hann vestui mieð istnöinidinni. Hann fór yfir ÞSjngvalTavatn suMnanvierit, en paðan beiina stefnu tii ReykjaH vítour. Loftsbeýtastöðliin hér gaf hiOínium leiðarmerki. Veður var gott alla Iieiðiina. Hazistl seMaðnr nm 50 fer. m úæmám íií að yreiöa Aip^ublaðinn 20 kr, I skaðabætar. Guðm. HaMnessom, Sólbyrgi á Seltjariniarnesi, var tekimm fastuii i mött. Lögriegliupjóinar sáu hanm vera að klína út Alpýðuhúsið við Hverfisgötu með rauðri málinimgu, iejn ler hanm varð hennar var tók hainttii é, rási og flýði, Lögieglan elti hanm í bíl og náðji bonum', Við yfiaiheyrsliu kvaðst pilturjnín vera ritaii í einhverju félagi lungra pjóðeTtn'sis'imma og, hafa á- kveðið að gera petta eftir að| hanm haf ði lesið gneiínina um naz- istana í Alpýðublaðimu í giær. Ekki, kvaðst hanm hafa borið fyr-i iriætliunt sína undir „stjórn eða( foraáðamenin flo'kksimis" [p. e. að likándium Jóra Þonláksisom eða Ói- af Thoris,]. Pilturirm var sektaður um- 50 krónur og dæmdur til að gneáða koistnaðánn við að ná málnáingunini af AlpýÖuhúsinu, en hanm var 20 krómur. ÞINGHOSSBRUNINN Frh. af 1. síðu. Eftir að íkvieikjan: hafði verið framiín og eldfiimum efnum dneift um, alt húsið, hurfu allir til baka geginum 'nieðanjarðargöMgm til náðherrabústaðar Görings —- nema van der Lubbe. Hamn varð leiirm eftir samkvæmt" skipun Röhmjs. Kruse fullyrðir, að hann sé nú leiinm eftir á lífi af stormswitat'H mömmiunum 11, aem við brunann voru riðnir. Hann mefnir sitorm- isvieitarmenmina alla með niöifnum og lýsir pví, hvennig peir hafa horfið úr siögunni hver af öðir- um, unlz hann ieinn varð eftir'r Þaði v&r að eins af tilviljum., að Kruse var ekki heima, pegar Hitler réðst inm á heimilí Röhmls. Kr,usie heyrði um dráp Rölnns í Munchen. og la^ði pá pegar á flótta og tókst að sleppa yfir landamærin tii Sviss. Þessi skýrBÍla Kruse befir vakið feikna leftktekt, og er nú almenltl talið, að gátan um' piinghúsbrum- ann sé ráðin. STAMPEN, ÞRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. I DAG Næturlæfcnir er í nótt Ólafu^ Helgason, Imgölfsstræti 6, sími 2128. : ' NíæturvöJ'ður lea? í m(ó!t|t; í Lauigjaj- vegsi- og Ingólfs-apótekii. Veðrið: Hi|ti í Reykjavík 13 stig. Lægð er víð suðvestuiiströind ís- lands á hægri hneyfángiu austuíií eftir. Útlit er fyrir austankalda, og siums staðar dálitla rignjingu í dag, en léttir til með niorðanátft i mótt. Otvarpið. Kl. 15: VeðuTfnegniír. 19,10: Veðurfregni'r. 19,25: Gram- mófónitónileikar. 19,50: Tóhileikal1. 20: Tónleikar: Gelló-iSóló (Þórh. Árnason). 20,30: Erimdi: Böð og lfkamisæfiíngiar (Jam Ottosóm fifttt* leiikastjóri feá Svípjóð. Þýtt og fluttá íisilemzku), 21: Fréttir. 21,30: Gramtmófómn: a) Islenzk lög. b) Danzlög. ENSKIR FASISTAR Frh.. af 1. sáðu, eiigandi Daily Mail og fleird stór- blaðia, hafi nú að fullu sagt skilði við Sir Oswald Mosley, forinigja eniskra fasista, og afnieitað svart^ líðahrieyfimgunini með öllu. Rothiermiere lávarðmr lýsti fyJgi símiu við fasiistiahreyfingu Sir Os« wald Mosleys yfir sinemm^; í vet- ur* og var búist við að stuðmiingh iut hanis og blaða hans við fas- ismanm myndi gefia peirri lineyf- imgu byr umdir báða væingi í Engí- landi, enda var yfMýsingu Rot- hermene lávarðar í vetur fagnað mj'ög af Sir Oswald Mosley, og fylgifiiskum hams. Yfirlýsinigiu Rothermene lávarð- ar lum að hanm hafi sagt akilið við fasiísmann fylgir önnur opin- ber yfirlýsing á pá leið, að hann og blöð hans muni í framtíðiinni berjast af öllum niætti gegmhvierri tjilraun einstakra manma ^eða flokka til að koma á eilnræði í íandimiu. STAMPEN. 4900. Hringið i sima 4900 og gerist áskrifendur strax i dag. Slys á Þingvöllum. I fyrradialg varð pað slys á Þim|gvölilium, að Ásjgieir Halldórs'- isio'n frá Hákotí á Álftaniesi fót- brotnaði. Haifði hanm stigið á stieiini, en steinmimn valt uinda'n hoinum, og fótbnotnaði Ásgieilr viið pað, Var hanm fluttur himgað til bæjarimiS í sjufcrabiírieið'. Skip sekkur á Þistilfirði. Norska síldveiðiiskipið „Hav- hesten" söfck í Þistilfirði áðfara- mótt miðvikudags. Menn bjöirguðL ust með maumiindum. Skipið var diekkhlaðið af síld, og er taliiðl að síldin hafi runnið tíl, unz sjór gekk inn á annað borðið. Landkjörstjórn kom isamiam í dag til að út- hlmta uppbótarpingsætum og úr- isikmrða að fúllu atkvæðatölur fiokfcanma. Vélbiiun vanð í fyíniinóitt í siMaTbiræðs'liuh verfcsmiðjummi iá Raufarhöfn.. Viinsla er pví stöðvuð í bili, en bátur var siendur til SiglufjanðaT og Akiureyrar eftiT varahlutum. Kýfa Bfó Egypzkar nætnr. (Saiisom in Kaino.) Skemtileg og fögur pýzk tóm-ikvikmynd frá UFA, er sýnír Jirífandi fjöruga ást- arsögu. —- Aðalhlutverkin •lieika himir vinsæiu leikarar RENATE MOLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd • UFA-BOMBEN. í síðasta siinm. Sí'ldaiiganga mikil og jöfn er enn í Þiistöfirði, og ætia mien'n að meiri: hluti síidarsfcipafllotans sé par alð veiðum. Raufarhafnalr- vierksttniiðian hefir tekið til biræðsiliu um 25 pús. mál, en skip hafa pó aiglt hópum saman tiil Siglufjarðar og Knossaniess. Fisk- afli eí sæmiJeguT á Raufarhöfm um pessar mulndin. Sænski fimleikaflokkurinn sýnir á ípróttavellinum í kvöld kl. 8,45 síðd. undir stj'jrn Jan Ottosson. Aðgöngumiðar: Sæti kr. 1,50; alm. 1,00; barna 0,50. Fjölmennið á völlinn i kvöld og kynnist sænskri leikfimi. V. K. F. F»-amsókn -i i e m 11 í 8 r til Þingvalla verður farin. á sunnudaginn kemur, ef veður leyfir. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis frá Alpýðuhúsinu Iðnó. Farið kostar 4 krónur báðar leiðir. Farmiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 5—8 á miðvikudag og fimtudag. Alt alpýðuflokksfólk er velkomið að að taka pátt í förinni. — Félagskonur! — Látið ykkur ekki vanta í félagsskapinn á sunnudaginn kemur. Stjórnic. Smiðjnstíg 10. Hðfnm fpirligojandi I 'i?" .'.:"* Simi 4094. "^1 í'öllum stærðum og gerðum. Efmí og vinnK vandað. Vevðið lægst. Komið. Sjáið. Sannlœrist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanfðrau. Hringið i verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig, Virðingarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnaa* Halldérsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.