Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. Nýir kaupendur fá blaðið til næstu mán- aðamóta ófeeypis. I txsmla Bfé 7, 9, 13, afar - skemtileg dönsk tal- mynd í 12 pátturn, tekin hjá Palladium Fiim, Kaupmh. Eftir handriti A. W. Sand- berg. Aðalhlutverk leika: Johan Eyvind-Svendsen, Frú Solveig, Mathilde Nielsen og Fredrik Jensen, og er petta síðasta myndin, sem hann lék í. Jazzflokkur Eirik Tuxens leikur undir í myndinni. Lúðrasveit Reykjavikur leiíbur á AusturvieilM kl. 8,15 í kvöld. Skipafréítir Lagarfosis fer í kvöld kl. 10 til Breiöafjarðar og Vestfjarða. Go'ðafioss fier an;nað kvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar tii Hull og Hamborgar. Aleaxndrfna drotning er væntanlieg hingað aninað kvöld. Skaftfeliiingur fer á morgun aust-< ur til Víkur og Skaftárósis. KORT heiforing jaráðsins er nauðsynlegt að hafa á ferðalögum. Suðvesturland. Þetta kort tekur yfir ná- grenni Reykjavikur, Suð- urlandsundirlendið ait að Skógafossi og norður á bóginn fyrir Hvalfjörð. Miðvestsarland Tekur við, pegar hinu sleppir, og nær yfir Borg- arfjörðinn, Snæfellsnesið, Breiðafjörð og Dali, Holta- vörðuheiði og alt að Hvammstanga. Bíívegakort með leiðréttum vegum til ársloka 1933. Atlasblöð af mestöllu Vestur- og Norður-landi eru í hent- ugri stærð fyrir ferða- menn, sem vilja kynnast pví svæði, sem peir ferð- ast um, og fjórðungs- blöðin af Suður- og Vest- ur-landi sýna svo að segja hverja mishæð og hvern bæ á pví svæði, sem pau taka yfir. Öll kort herforingjaráðsins eru jafnan fyrirliggjandi. E. P. Briem Grierson fiýgm' ef til vill á morg- un til Græniands. Flugmaðuriinn Gmersion toom hingað í gær kl. 3,30. Hafðii lia,n|n pá verið 10 klst. á leiðinmii. Hann flaug í beinni stefnu frá frlandi hingað og sá land, Ör> æfajökul, eftir 8 stunda flug. Fhá Iingólfshöfða flaug hann vestur mieð ströndinni. Hann fór yfir Þingvailavatn surmanvert, en paðan beina stiefnu til Reykjan víikiur. Loftstoeytastöðín hér gaf hoinum lieiðarmierki. Veður var gott alla löiðiina. Nazfsti sektaðar m 50 kr. m dæmdar tii að greiða AlMðnbiaðlna 20 kr. í skaðabætnr. Guðm. Hanuiesstoin, Sólbyrgi á Seltjariniairnesi, var takinn fastujj i nött. Lögreglupjónar sáu hann vera að klína út Alpýðuhúsið við Hverfisgötu með rauðri málniingu, en er hanm varð liennar var tók hainin á rás og flýðii. Lögreglan elti hanin í bíl og náðj honum'. Við yfirheyrslu kvaðst piilturinin, vera ritari í einhverju félagi ungra pjóðierniissinnia og hafa á- kveðið að gera petta eftir að(. hann hafði lesið greinina um naz- istana i Alpýðublaðiinu í gær:. Ekki, kvaðisit hann hafa borið fyr- irætluím sína und'ir „stjórn eða( foraáðame;nin fliokksins“ [p. e. að lítóndum Jón Þoriáksson eða Ói- af Thons]. Pilturiinn var sektaður um 50 krónur og dæmdur til að gneáða kostnaðinn við að ná málnángunni af Alpýðuhúsinu, en hann var 20 krónur. ÞINGHÚSSBRUNINN Frh. af 1. síðu. Eftir að ikveikjan hafði verið framiin og eldf:im:um efnum dreiift um. alt húsið, hurfu allir til baka geginum nieðanjiarðargönigin til ráðherrabústaðar Görings — nema van der Lubbie. Hann varð dnin eftir isamkvæmt skipun Röhins. Kruse fullyrðir, að hann sé nú leinn eftir á lífi af stormsveitarh möinnunum 11, sem við brumann voru riðnir. Hann rnefnir sitorm- svcitarmennina alla mieð nöfnum og lýsir pví, hvernig peir hafa horfið úr sögunni hver af öðr- um, uniz hann einn varð eftin Það: var að eims af tilvijjun, að Kruse var ekki heima, pegar Hitler réðst ónn á heimiii Röhmísi. Kruse heyrði um dráp Röhms í Miinchen og lagði pá pegar á flótta og tókst að sleppa yfir landamærin ti,I Sviss. Þessi skýrsla Krusie hefir vakið feikna eftirtekt, og er nú almienltl talið, að gáitan um pinghúsbrun- ann sé ráðin. STAMPEN. ÞRIÐJUDAGINN 24. júlí 1934. I DAG Næturlælknir er í n-ótt1 Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, símí 2128. 1 Næturvörður er í jnjötft í Laugjaj- veg-s- og Ingólfs-apótakl. Veðrið: Hi|ti í Rieýkjavíík 13 stig. Lægð er við suðvesturströnd ís- la-nds á hægri hreyfimgu austur eftir. Útlit er fyrir austankalda og sums staðar dálitla rigningu í d-ag, en léttir til með norðanáttt í nótt. Útvarpið. Kl. 15: V-eðu:rfre;g:nir. 19,10: Veðurfregni'r. 19,25: Gram- mófóntóuleikar. 19,50: Tónlieikar. 20: Tónl-eiikar: Gelló-,sóló (Þórh. Árnason). 20,30: Erimdi: Bö-ð -og líjkamsæfiingar (Ja!n Ottoson fim- leilkastj-óri frá Svipjóð. Þýtt og flutt á iisilenzku), 21: Fréttir. 21,30: Grammófó'nn: a) J-slenzk lög. b) Danizlög. ENSKIR FASISTAR Frh. af 1. síðu. eigandi Dai-ly Mail og flieiri stór- blaðia, haf’i nú að fullu sagt skil'ð við Sir Oswald Mosley, foriingja enakra fasista, og afneitað sv-ajlfis liðahiieyfingunui með öl-lu. Rothermiere lávaröur lýsti fylgi síjnu við fasistahreyfingu Sir Os- wald Mosleys yfir snemmjh í vet- ut-, og var búist við að stuðmiugw ur han/s og bl-aða hans við fas- iismanin myndi gefa peirri hreyf- ingu byr undir báða vængi í Eng- landi, en-da var yfirlýsingu Rot- hermere 1-ávarðiar í v-etur fa-gn-að mjög af Sir Oswald Mosliey og fylgifiskum hans. Yfirlýsiinigu Rothermere iávarð- ar um að hann hafi sagt skilið við- fasi-smann fylgir önnur opin- ber yfirlýsiin-g á pá leið, að han-n og blö-ð hans muni í framtíðiin.ni berjast -af öllum niætti gegn hverri tplraun einistakra manna -eð-a flokka til að tooma á einræði í landinu. STAMPEN. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax i dag. Slys á Þingvöllum. I fyrradiag varð pað slys á Þ’ingvöllum, að Ásgeir Halldórs- -sjon frá Hákotí á Álftaniesi fót- brotnaði. H-afði hamn sti-gið á stiejiin., en steinninn valt undan homum, og fótbro-tnabi Ásgeiir við pað, Var han’n fluttur himigað til hæjariin,s í sjú-krabijfreiið. Skip sekkur á Þistilfirði. Nor-ska sildveiðiiskipið „Hav- hesiten" söfck í Þi-stilfirði aðfara- mótt miðvikudags. Menn björguð- u,st meö naumiindum. Skipið var drekkhlaðiö af siöd, og er taliðl að sájldin hafi runiiið til, unz; sj-ór gekk inn á anmað borðið. Landkjörstjórn kom -sam-an í dag til að- út- hluta uppbótarpingsætum og úr- islkuröa að fullu atkvæðatölur 'flokkanna. Vélbilun varö í fyrrinótt í siidarbræðsiu- vertosmiðjunni á Raufarhöfn, Viimsla er pví stöðvuð í bili, en b-átur var ,san,dur til Siglufjai-ðar og A-kureyrar eftir varahlutum. Nýja BSó H Egypzkar nætur. (Saison in Kairo.) Skemtiiieg og fögur pýzk tóni-tovikmynd frá UFA, er sýnir lirí-fandi fjöruga á-st- arsö-gu. — Aðalhlutverkin -lieika hiinir vin-sæiu leikarar RENATE MOLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd: UFA-BOMBEN. 1 síðasta sinn. SíTd-aiiganga mifciil o-g jöfn er en:n í Þistilfirði, o-g ætla men'n að meiri hluti síTdarstoipaflótans sé par áð v-eiðum. Raufarhafinár- verksmiðjan hefir tekið til biræ-ðislu um 25 pús. mál, en skip ha-fa pó -siglt hópum saman ti-1 Siglufjarðar og Krossaness. Fi'sk- afli er sæmilegur á Raufarhöfin, um piessar muindir. Sænski fimleikaflokkurinn sýnir á ípróttavellinum i kvöld kl. 8,45 síðd. undir stjórn Jan Ottosson. Aðgöngumiðar: Sæti kr. 1,50; alm. 1,00; barna 0,50. Fjölmennið á völlinn í kvöld og kynnist sænskri leikfimi. V. K. F. F«-amsólai Skemtif ðr til Þingvalla verður farin.á sunnudaginn kemur, ef veður ieyfir. Lagt verðurafstað kl. 10 árdegis frá Alpýðuhúsinu Iðnö. Farið kostar 4 krónur báðar leiðir. Farmiðar verða seldir í Iðnó frá ki. 5—8 á miðvikudag og fimtudag. Alt aipýðuflokksfólk er velkomið að að taka pátt í förinni. — Félagskonur! — Látið ykkur ekki vanta í félagsskapinn á sunnudaginn kemur. Stjórnin. >OQQQöQQööOOöQOööQöQOQQOööOOQQQOööQöööí ►> Smiðjostio 10. Simi 4094. Bðfiv fsrrirliggjaidi í öllum stærðum og gerðum. Etni og viniati vandað. Verðið læost. Komið. SJáið. Sanntærist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að u ndanförnu. Hringið i verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig, Virðíngarfylst. pr. Trésmíðaverksmiðjan Rán. Rffignaa* Halldérsson. yyySOOOQQOOOOQQöOOOCföO&QOQQöQOOOOOOOOCX

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.