Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 25, júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 229. TÖLUBL. te «8» «. *—« 8&««0b. -fcfcMBttaft** te. t» ® mé*am - És. S.Si jyate- 2 afettwH. «j gitfM «r <|nteln«tt. í te*»*aá»tt fcneai «*ð» » «««. VtKUBUáUð * * fc*w$*> fBi8'»ífe®a»*L M fcÁeía* kMtiiiLttel fctetMtt *naí fc«lM» gí**»af, *i bfattttt l tegfclttéiDtt. te«t» eg »£kaytlrfit te«íJÚBl ÓÚ ÁFOSItiA^ýStt- » «» «*' íS»®«»e3ft! ». 8- « SSLSAS: ÖSfc- tóí?í-3iStóa eg assíjsjlsaar. «S: KhijA?,-; (tes&lesðar tefcHtei. 4SK2: rttESJArf. «OS: VrafcsÉisar 1 Va&jiteaísísa. fciaéasaadar {fetósaaS. / FnllDaðarúrslit kosningsnna. vorœ ákveðin »f landskjorstlórfii í gær. T ANDSKJÖRSTJÓRN laukstörf- um simim í gær. Heil d aratkvæ ö at ö I ur fllo,kkanína ur'ðu hinar sömu og Alhýðublaö- i iskýrði þiegar frá 17. þ. m., o@ téhn fremur hiniiir sömu uppbótartl þingmienin og varamtenn og þá voru taldiir. Atkvæðamagn ffokkanna við kbsOTnjgafmar reyndist þannig: A1 þ ý ðufliokkurinm 112691/2 atkv. Bæn d af lofckurinn 3384 — Framsóknarfl. 113771/2 —- Kiommúnistafl. 3098 — Sjálfstæðá'sfl. 21974 — Fl. þjóðierniissinina 363 — Utan floikka 499 ' Samtáls gild 51929 atkv. Hlutfallstala k'Osninganna varð hjá F ramsióknarflokknum 758V2 atkv., sem . er atkvæði floklisims að mieðaltali á' hverm kosiun þiing- man:n, og hlaut hanin þvi ekkert uppbótarsæti. Þau skiftust því millíi Alþýðufliokksins, Bænda- flokksáms og SjálfstæðiÍBfliokklsins þairnág: AlþýðUfloikkurinn hlaut 1., 3., 4., 6. oig 9. uppbótarsætið. Bændaflekkurinn hlaut 2. og 10. uppbótarsætíð. Sjálfstæðisfl'Okkurkm hlaut 5., 7., 8. og 11. uppbótarsætið. Landsikjömir þiugmemi eru því þiessir: 1. landskjörinn: Stefán Jóh. Stefánsson (A) með 4150 atkv. 2. landskj.: Magnús Torfason (B) með 422 atkv. 3. 'landskj.: Páll Þorbiörnss'on (A) með 24,2o/o, gildra atkvæða í Vestmannaeyjum. 4. landskj.: Jón Báldvinssom (A) 1. á röðuðum landlista Aiþýðu- flokksins. 5. landskj.: Guðrún Lárusdóttir (S) með 4941 atkv. 6. Íandskj.: Jóuas Guðmundsson (A) með 532 atkv. 7. landskj.: Jón Sigurðsson (S) með 45,9o/o gildra atkv. í Skaga- firðSi. 8. landskj.: Garðar Þ'orsteinsson (S) með 880 atkv. 9. landskj.: Sigurður Einarsson (A) með 22,lo/o gildra atkvæða í Barðastrandarsýslu. 10. landskj.: Þorsteinin Brilem (B) með 32,9% gildra atkvæða í Dalasýslu. 11. landskj.: Gunnar Tborodd- sen (S) með 40o/0 gildra atkvæða í Mýrasýslu. Landskjörnir varaþiinigmeinn eru þessir: Frá Alþýðufliokknum: 1. Pétur Jönsson, 2.. á röðuðum landlista Alþfl. 2. Barði Guðmundsson, 341 atkv. 3. Gunnar M. Magnúss, 16,4o/o gildra atkv. í V.-Ísaíj.sýslu. 4. Sigfús Sigiurhjartarsion, 264 at- kv. 5. Guðjón B. Baldvinsson. 15,5o/o gildra atkv. í Borgarfj.s. Frá Bændaflokknum: 1. Stefán Stefiánisson, 345 atkv. 2. Jón Jóns- son, 31,2% gildra atkv. í A.-Húma- vatnssýslu. Frá Sjálfstæðisflokknum: 1. Ei- rikur Einarss'On, 835 atkv. 2. Torfii Hjartarson, 39,8o/0 gildra atkv. á ísafirði, 3. Þ'orleifur Jómsson, 719 atkv. 4. Lárus Jóhanniesson, 39,4o/0 glldra atkv. á Seyðiisfirði. Kjörbréf landskjörinna þ:ng- manna og varaþingmanna voru undirntuð af landskjörstjórn í igærkveldi. Stórfeíd tollsvib á Flaíey ð Skjáifanda. Víðtal við Bjorn Blondal Jónsson logfiæzlnmann. Björn Bl, Jónssion löggæzlumað- í u:r fcom í bæinni í nótt úr eftír- litsferðaliagi um Borgarfjarðar sýslu, V.-Húnavatnssýslu og Þing- eyjarsýslur. Alþýðublaðið átti tal við hann í morgun '0g spurðd hanin helztu tíðjinda úr för hans. Sagðist boinum svo frá m. a.: „Húsrannsóknir samkvæmt úr- sfcurð'i vi'ðk'omandi sýslumanns votu framkvæmdar á 20 stöðum alls í þiessium' 4 sýs lum. Á flestum bæjunum fanst heimabrugg'að áfengi mieira eða minna. Á þedm bæjum, sem á- fengi fanst ekki, var ýmislegt sem benti til þess, að bruggun hiefði farið þar fram. I einu húsú á Húsavik fanst 1 kassi af rúsínum iog 1 kassi af i sveskjum, sem brytínn á „Goða- fossi“ hafði selt viðikomaindi manni í miæstsíðusitu ferð skiipsdns og ekki hafði verið greiddur af tollur. Emn freniur fundust hjá þiessum sama rnanni 6 lítrar af „Brillantiine", sem baninaður er ininflutniingur á, en eigandi taldi sfg hafa fengið undanþágu hjá stjórnarráðinu, og myndu gögn fyrir henni liggja hjá sýslumanni. En sýslumann minti hins vegar, að leyfið hefði gilt um „hárvötn" án fnekari skilgreiningar. Tollsvihni; bátar fiottif inn til Flateyiar. Þá skýrði sýslumaður og frá því, að 21. þ. m. hefði hann veriið |úti í (Flatey á Skjálfanda að rann- salia toillsvik þar. Taldi hann, að Brezki Alþýðnflokkurinn sam« pykklr ný|a réttækarl stefnu* skrá ©f 4 ára áætlnn. laikar @|| samgongnr á sjfé og landi verða pféðnýttar ©S allar Jarðlr rlkisel^n, ef SIokknrlEim især meiv ihluta i næstn kosBsingvanae ' NSKI ALÞÝÐUFLOKKURINN (Laboup Party) birttp f dag nýja stefnuskpá ots 4 ára áætlnn, sem verðnr kosninga- stefntsskrá hans og hann mun starfa eftir, komi hana til valda eftir næstn tosningar. 4 ára áætíunin og hin nýja stefnuskrá, sem er mun ákveðn- ari og róttækari en áður, var nýlega samþykt af jafnaðarmanna- sambandinu „Socialist League" og mun einkum vera verk þeirra Sir Stafford Cripps og Herbert Morrison, sem hafa nú i raun og veru tekið við forustu flokksins af eldri foringjum hans Hend- erson og Lansbury. SIR STAFFORD CRIPPS 1 .stiefiníuskránmi er lögð áhierzla á, að unnió verði að framgangi soeialisman-s beima fyrir og er- lendis á friðsamliegan hátt. Gert ier ráð fyrár ríkisiriekstiri, I ýmisum helztu atvinnugreiinun- urn, t. d. að bankamir uerdi starfi'œklfr af ríkinu, flutningafi á landi (jámbrautírnar) og að skipaútc/\erS v?Æi í liöndum rfkis- jnis. Þá er gert ráð fyrir að allar bújaíifr, uerdi eigji pjóðar.imar. ioig að h-afiln ver.ði viðtæk bygg- ingastarfsiemi í landinu. Lávarðadiedldin verð-i afnumm, ef deiMiin fcemur í veg fyrir að þau mál, sem Vierkalýðsfl'OkkUf- inn berst fyrir, nái fram að ganga. í ,stief:nuskrán;ni er styrjöldum ARTHUR HENDERSON aflnieitað og því heitíð, að því er Verk alý ðsf lokkinn s'nertír, að Bretland skuldbindi sig til þese að jafma öll deilumál í gerðar- RðhiB hótaði Hitler að segja sann- leihaon m Dlngbðsbrnnann til að hiadra applaasn stormsvettanna. ElNKASKEYTl TIL ALPYÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. D. “AILY áfram að HERALD heldur birta uppljóstranir bátar hefðu verið fluttir in.n þangað, og myndi ógnedddur toll- ur af þeim neroa um 20 þús. kr. Málið værii að vísu ekki til fulls rannsakað og gætí því veri-ð víð- tækara en enn væri upplýst. Eigendur þiessara báta kvað sýslumaður flesta eða all-a myndu v-era -á Akureyri, og yr'ði málið þvíj afh-ent bæjarfógetanum þar til frekari rannsóknar. Kruse pjóns Römhs um þing- húsbrunann, og vekja þar æ meiri athygli, þvi að alt virðist benda til pess, að náið sam- band hafi verið miíli blóðbaðs- ins i Þýzkalandi um síðustu mánaðarmót og þinghusbrun- ans sjálfs. Kruse segir ýtarlega frá því í skýrslu sinni, hvexsu Röhm hafi á allan hátt reynt að sporna við upplausn stormsveitanna. Hanin hafði -oftsiininis heyrt Röhm talia í mikilli æsin-gu við Hitler í síma og að siðustu greip Röhm til þess örþrifaráðs til að reyna að hindra upp iausn stormsveitanna, að hóta dónii. Enin fremur er hdtíð stuðm ingi tiil þess að dr-aga úr vígbúni- aði, tooma skipulagi á alþjóða- ílugmál, stöðva verzlun einstak- ’inga og fé’aga með vopn og skot- færi O'. s. frv. Stefniuskrám verður ledmnig koisniipgastefnuskrá fl-okksins í næstu þinigkosniingum. (United Press.) Biezklr jafnaöarmenn hafna samstarfi við hommú- msta. BERLIN á hádegi í dag. FÚ. Fyrir no-kkru sendi Kommútt- istaflokkurinn enski Verkamanna- flokknum svo nefnt „samfylking-i artilboð“ um baráttu fyrir viss- um áhugamálum verkamanna. Stj órn Verkamannaf lokksins hefir :nú tekið samfylkingartil bo ð- ilð t-il meðíerðar og ákveujo oð hafna pvL Hitler, að hann skyldi ljóstra upp sannleikanum um þinghús- brunann, ef árásarliðið yrði leyst upp. Þetta var ástæðan til þess, hve fljótt Hitler bjóst við til að h-and-j 1 taka Röhm og var sjálfur per- 1 sónuliega viðstaddur, þegar hanu ; var tekinn fastur. Vafalaust þykir, að Heinies og | fleini hafi veiið drepinír af sömu ástæðum. STAMPEN. j --- - ■ - — - —-.. .......... ; — Það vekur mikla athygli, ' ekki einungis á Italíu, h-eldur | einlnji'g í öðrum löndum, að Al- báinatii, fulltrúi í innanríkilsráðuá neytiuu ítalslka, og einn af æðstu mönnium Fascistafloikksdns, h-efir nú verfð rekinn úr flokki Fasi- cista og jafnframt sviftur emb-i ættí sijniu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.