Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 3
’—I"! MIÐVIKUDAGINN 25. júlí 1934. ALpÝÐUBLAÐIÐ L i Ura lieiö og ístenzkir jafnaðai'í menin vielja fulltrúa í ráðherra- embætti, ,geri,st merkilegur at- biurður í sögu þeirra. Þaði ier í fyrsta skiíti, sem ís- lcnzkur jafnaðarmaður tekur vio slíkri st®n. Aljjýðufiokkurinn hefir gert ,-siér griein fyrir þieiirri ábyrgð, siemþvl fylir, að taka þátt í stjórn landsins, og sem er raunar mieiirj fyrir það, að bann er ekki, ein-< ráður um stjórnarframikvæmdit og verður að siemja við aðra fliofcka mn lö,ggjafarimáli:n. Bn þrátt fyrir það vill AlþýðufloJtk- urinn lekki skorast undan aðtaka' á sig slíka ábyrgð, og hanin vonf ast eítir því, að geta að loknu. því tímabili, siem flo.kkur,inn á fulftrúa í .sttjórn landsins, —hvort sem það er langt eða stutt, — skilað íslenzkri alþýð'u þieim á:r- angri af starfi sínju, að hún megí vel við una. Þó að málefnasanmingur sá, ' siem gerður hefir verið, væri. að- álatriði og grundvöltur fyr;ir þær framkvæimdír, siem ko-mia eiga, þá var hitt lífca mikilsvert, hvernig Alþýðufloíkknum tækist valið á þeirn fíuTltrúa, er gegna skyl'di þiessiu ábyrgðarmlkia starfi. Þau mál, sem framkvæmd yerða að inokkru undiir forystu Alþýðuflokksins og fulltrúa hans f stjörn landsins, eiiga að bera vott ákveðims vilja til að bæta kjöir allra vinnamli stétta í land- inu, auka andlegau þroska þjóð-l ariinnar og efla gengi beinnar á öllum rsviðumi. Með þettia lyrir augum valdi Alþýðuflokkurilnn Harald Guðmundsson til að verða fyrsta rá'ðhierra jafnaðarmanna, til að vera fulltrúa ílokksins í bi;n;ni inyju riikiSstjórn. Ö,g Aiþýðufioikksmenn um land alt rnunu fagna þessu vali. Hanaldur er þektur af löngu sitarfi. Hanin er eánin af traustustn Dra'utryðjendum jafnaðarsteí.o- unnar hér. 1923 var liann ko.sinin í bæjar- stjórn ísafjarðar, og þar með vann Alþýðuíiokkurinn meirihluta í bænum. 1927 vanrn hann Isafjörð í anm- að sinn af íhaldin.u, þá í alþilng- isko Sinönguinum,. 1931 vanin hann Seyðisfjörð af ihaldinu. Haraldur er einn af gáfuðusitu forvígismöinin'um Alþýðuflokksins. Hanin er einhver glöggasti fjár- málamiaðuir, sem nú fæst við op- inber mál. Hann ermikill alkasta- maður og hefir sýnt það í störi' um síinium á alþingi. Hanin samdi svo að segja eimn hið mikla fruniH varp um alman'natryggingar, sem kallað er „Stjórnarskrá alþýðunn- ar“. Haimn vann mest starf rííkis- gjaldanefndar, en skýrslur þeirr- ar iniefndar vöktu geysilega at- hygli er þær komu út 1928. Har- aldiur þyikir einna mælskastur iOg rökfastastur allra stjómmátæ- manna, og má fullyxða, að engar stjórnmálaræður hafi vakið aðra eins athygli og ræður hans. Alþýðufliokkurinn veit, að hanti valdi gætiinm mamn og traustan er ha'nin valdi Harald Guðmundsi- soin tiil að taka sæitii' í hinini nýju rikisstjórn fyriir sína hönd. Hánln vissi að það var vaindas samt val og gat orðið örlagan rikt. Þesis vegna valdi hann vel. Vlðíal ¥ið laraid, rlaraklur GuðmundiSision fór á- leiðjis tiil Seyðisfjarðar s:mö@ga for'ð í fyrra kvöld með Gulí- fossi. Rétt áðiur en hanin steig á skips- fjöl máði Alþýðubliaðíð tali1 af ho;n|um og bað han;n að segja imokkur orð við hina gömiu les- endur sfca af tilefni fcoshimga4 úrslitanna, sammimganna og stjórinarmynduníarihinar. — „Kosningaúrslitin síðiuistu sýnidu það greiniliega," segir Har- aldiulr," ajð kjtVsendur Alþýðu- flokksims og l'ramsóknarfloklisims æisfcja þesis eindregið, að þessir llokkar gangi saman til stjórniary myndunar tii þiess að vinna GEGN IHALDI OG NAZISMA TIL HAGSBÓTA FYRIR VERKA- FÓLK TIL SJÁVAR OG SVEITA. fingjhn ma þó ætla, að mieð þiassiu séu jjió jöínuð deiiiumial miíl'lii þessara, tveggja flokka. Deiiumáliin eru enin sem fyr möiig og miikilisverð. Samikioimulágið miiLli flokkamma er að leiinis um það, að vinna sam- a,n að þeim málum, sem flokk- arnir getia komið sér samam um, en leggja a’.lra stærstu deilumálin til hliðar meðan samvinnan heizt um lausin þeirra mála, sem sam'ið heíir'verið um. Alþýðuflokkuriiim ct sá fiokkur, ,sem langsamilega mest hefir eflist við kosnimgaTuar, enda voru það harnis mál, siem mest var bariist ium í ikiOiSinimgabaráttunui. Hann mun eigi blanda. blóði viið iniokkurn aninan fliokk heldur halda áfram baráttunni fyrir stefniutnálum sínum að settu marki: Fullum meirihiuta á al- þingi og framkvæmd jafnaðaiý stiefnunnar. Mér hefir :nú veriö falið að vera fuRtrúi flokksins í hinni nýju ríkisstjórn. Dg Ht á það sem aðal- hlutverk mitt að berjast gegn hinu hörmiulega atvmnulieysi, og ég veit, að ég nýt situðmimgs flokks mijns og félaga minina um la;nd alt I því starfi, sem fyrir mér liiggu;r.“ Kapirelísr i Borga.fMi. Kappneiðár hesfamannafélagsifts Faxi í Bórgarfirði fóru fram á sunnudagiinm á Hvítárhökkum Ofan við Ferjukot. Reyndiir voru 15 stöfckhiestar, 5 folar og tveir vekringar. Stökkhestar voru reyndir á 300 mietrum. Pyrstur varð GIói frá Þyrli, á 24 siek. Jarpur frá Larnbastöðum og Brúnn frá Grói voru jat'nir, á 24,2 sek., óg Bleik- ur frá Bóndhól var þar niæstur, á 24,5 siek. Fiolar voru reyndir á 250 rnetr- um. Fyrstur Varð Rauður í Ferju- tooti, á 20,5 siek., og mustur hom,- um Jarpur Þórðar Eggertsisoinar á Borgum, iá 20,6 sek., en þriðji Vindur frá Trönu á 20,8 sek. Skeiðihestar náðu iekki' þeim hraða, siem krafist var til þiess að verðláun væru veitt. (FÚ.) Drengur druknar. ! Á föistudagskvöldið viildi það silys tiil á Niorðfirði, að þri,ggja ára garnall drengur féll í sijóiinin og driuknaði. Hann hét Kjartain Eilnarssoin,. | 4 75« ' ~'I BAssar tllhpna von Nenrath banðalag sitt við Frafeha. BERLIN, mánudag. FB. Tilkynt hefir verið, að Chini-i sciiuk, fyrverandi sendiherra SoVét-Rússlands, hafi heimsött Neurafh utamrikiisimálaráðherra Þýzkalands’ s. 1. laugardag, áður en hanin hélt heimlieiðis, og tilkynt bomum fyrir hönd ráðistjórnarimm- ar, að hún væri algerlega sam- þykk hinum fyrirhugaða öryggis- sáttmála í Austur-Evrópu, siem Frakkar hafd gerrt tillögur um. (Uinitied Press.) Dollfuss btðor blóðabanða- iagið nm vernð gegn nazist- um. VíNARBOrG, mánudag. FB. Samkvæmt áreiða|nlegum heim- ildum hefir Dolifuss í huga að leita aðstoðar ÞjóðabandalagsEins til þess að fá stórveldi'n til þ.eisis sameigfinlega að gera ráðstaf:a|n:ir vegna hermdarverkanna í Aust- urriiki, siem stjömián þar í landi tel'ur framin að tilhlutan -eða með tilstyrk mazista í Þýzkalándi. Hefir það ekki haft tilætluð á- hrif, að ríkisstjórnin í Austurríki gaf nýlega út tiiskipun um dauða- hegningu við því, ef menn notuðu epnengiefmi til hiermdarverka eða hefðu sli|k efni í fórum sínum'. (Unáted Pness.) ítalfr ffeen nazistnm. Samkvæmt áneiðánlegum heim- ildum hefiiir ítalska ríkisistjórnin, ákvieðið að láta þýzku ríkisstjórmh in,a siigla sinn sjó framvegis, ám mokkurnar aðstoðar af hálfu Itala, nema húm geri nægi'Iegar ráðistaf- anir tjl þess þegar í stað, að nazistar x Þýzkalandi hætti með öllu að stuðia að hermdarvenkumi í! Austurríiki, ftalska ríkisstjórmin vinmiux að því, að fram komá sikipulögð mótmæli af hálfu Ev- rópurríkja yfirleitt gegn miður viírðulcgni fTamkomu Hitlers í þessu máli. (Umdted Press.) Sýuing á manni eins og hann er. Her'ra ritstjóri Alþýðublaðsi'ns. Ot af gnedn Knistins Þóröarson- ar, Bnekkuholti, í blaði yðar í gær bið ég yður að birtá þetta í blaði yðar. Virnur Kr. Þ., er sagði'st verá að neyrna að bjarga bonium af „göt- Un!n|i“ í Rvik, bað mig að taka hanin í vimm, ef skie kynni áð hæigt væri að rétta við hams erfiða líf. Ég liofaðx því, ef há'nn sæi um: það, áð Kr. Þ. hætti að dnekka áfficngii og notadi ofls ekki áfengi í míinnii þjónustu. Þetta sveik Kr. Þ. því miður oft, og tvivegiís vanð ég að taka hann með valdi og lioka hanrn fnmi í húsí i-og láta gæta hanis. Ég hefi greitt Kr. Þ. 50()/o meira kaup en um var samið fyrst, og lániaði honum penimga (fyriirfram gnejiðsla) til þess .að hann gæti fliutt konu síma fyr beim frá Fæíf- eyjum. Kr. Þ. er opirn leiið til þess að fá sitt kaup gneitt — ef eitthvað ier — sem öðnum vinn- andi möinnum'. — Ég var'ð að láta Kr. Þ. fara frá vinnunni fyr em ég hafðii hugsað mér vegna hans margítrekuðiu óreglu á ýmsa vegu, Annað í gneiináinhi er mér sama um. Á'lafossi, 24. júlí' 1934. Sig\urj. Pjehwssoti. Blómaverzlnoia Anna Hallgrímsson, Túnfföto 16. - Siml 30R Fallegar Rósir, Gladiolur, Leököj og Ilmbaunir fást daglega. Verðið lækkað. Sent heim, ef óskað er. Hanpi i Mnbalðið Kjólatau. Sloppaefni. Silkldúkar. Brjósthöld. Sokkabandabelti. Korselet. Silki-bolir. Buxur. Skyitur. Náttkjólar. I ISmábarnaföt alls konar. i | VÖRUHÚSIÐ. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.