Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Samruni fyrirtækja samþykktur HLUTHAFAFUNDUR í Borgey hf. á Höfn samþykkti í gær sameiningu við Skinney hf. og Pinganes hf. Fé- lögin sameinast í Borgey en nafni fé- lagsins er jafnframt breytt í Skinn- ey-Þinganes hf. Hluthafar Skinneyjar hf. og Þinganess hf. hafa áður samþykkt sameininguna. Með fundinum í gær er lokið samrunaferli félaganna þriggja sem hófst í byrjun ársins með kaupum Þinganess og Skinneyj- ar á meirihluta hlutabréfa í Borgey. Sameiningin gildir frá síðustu ára- mótum. Á fundinum í gær var hlutafé Borgeyjar lækkað úr rúmum 484 milljónum niður í tæpar 200 milljónir til jöfnunar á tapi. Hlutaféð var síðan hækkað í 650 milljónir kr. vegna samnrna félaganna. ------------ Köfunarað- gerðum lokið AÐGE RÐASTIGI 2 vegna olíuleka úr E1 Grillo er lokið og munu kafai-ar skila umhverfisráðherra skýrslu um ástand skipsins á mánudag. Köfunaraðgerðum við birgðaskip- ið lauk á fimmtudag, en komið hefur verið í veg fyrir olíuleka sem vart varð úr einum af hliðartönkum skipsins. Kafararnir fóru frá Seyðis- firði í gær og sagði Kjartan Hauks- son, sem hafði ásamt Árna Kópssyni yfirumsjón með köfunaraðgerðum, að þokkalega hefði gengið að kanna skipið. Töluvert hefði þó verið um tóg í kringum E1 Grillo og hefði það tafið vinnu kafaranna. Kjartan sagði að skýrslu um ástand skipsins yrði skilað til um- hverfisráðheira á mánudag. I fram- haldi mun stýrihópur um frekari að- gerðir vegna E1 Grillo vinna að til- lögum um næstu aðgerðastig. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sagði í vikunni að hún mundi vinna að því að byrjað yrði að hreinsa olíu úr E1 Grillo á næsta ári. Hveríisgato 6, Reykjavik, simi 562 2862. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum MARGT SJALDSÉÐRA HLUTA , - .. GOTT URVAL husgognum og antikhusgognum borðstofuhúsgagna m eJmawi ekta hlutir oaS líTST, L eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur^Á ssz^l w ======== FÖNDURVÖRUR SÉRHÆFÐ í GLERVINNU 0G KORTAGERÐ ^FÖðinsgötu 7 llEPllllSI' Sími 562 8448 aá Langur laugardagur \ BókahiIIur - íkonar Opið til kl. 17 / ^— \ Ljósakrónur l&fntm \ ■ -otofnnö 1974. nuimr ■ * Urval af antíkmunum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. I m ostulíns jrú 3 ur NámskeíS í ger^ postulíns /j«^\lntemational í W-v iFoundation of rSl r C 1 Ayctken CJlaha jveínsaóttir, s Drúða. 'mí 557 Ó8Ó8. —— • Full búð af fallegum undirfatnaði Mörg tilboð í gangi Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. TRimPORm® Leið til betri heilsu NÁMSKEIÐ 3ja tíma námskeið fyrir þá sem eiga, nota eða hafa prófað Trimform og vilja kynna sér mismunandi meðferðarmöguleika Trimform. TRIITlPOnm meðferðartæki eru m.a. notuð við: • fitubrennslu • vöðvabólgu • grenningu • örvun blóðrásar • vaxtamótun • þvagleka • vöðvauppbyggingu • gigt • íþróttameiðslum • o.fl. Upplýsingar og skráning í síma 511 4100 neiMA Alþjóða Verslunarfélagið ehf FQRM Skipholt 5,105 Reykjavík - S: 511 4100 S-.562 3000 Fasteignir á Netinu mbl.is ALL.-jy\f= E/TTHVAO /SIÝn Fullt af nýjum vörum Frönsku stretsbuxurnar komnar Opið á morgun, sunv frá kl. 13—16 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.— fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Glæsilegt úrval af vönduðum nýjum haust- og vetrarfatnaði kj&QýOnfhkiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ■'EÖ EIGNAMlÐtUMN Iflil £ tó i/ Sverrir Kristinsson, lögg. fastsali. if Sími 5889090 - Fax 588 9095 - Síðumúla 21 Opið í dag laugardag kl. 12-15. HÆÐIR Alfheimar - vönduð. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vandaöa u.þ.b. 98 fm íbúö á 4. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, m.a. parket, eldhús, baö o.fl. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Góö staösetn- ing í nálægð við helstu þjónustu, verslun, banka, skólao.fl. 9050 Háteigsvegur - ris. Falleg 2ja-3ja herb. mikið endumýjuð risíbúð í góðu húsi með suðursvölum. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 9047 Drápuhlíð. Vorum að fá í sölu mjög fallega efri hæö og ris í Drápuhiíð. Eignin, sem er sam- tals 213,6 fm, skiptist m.a. í þrjár fallegar sam- liggjandi stofur, þrjú herbergi, hol, snyrtingu, fataherbergi, baðherbergi og eldhús.Franskir gluggar í öllu húsinu og góður garður. Eigninni hefur verið mjög vel viöhaldið. V. 20,0 m. 9052 Selvogsgrunn. Vorum að fá í einkasölu mjög góða u.þ.b. 70 fm íbúð á 2. hæð (litlu fjöl- býli á þessum vel staðsetta stað. Eignin skiptist m.a. í nýstandsett baðherbergi, herbergi með góðum skápum, eldhús og rúmgóða stofu. Góð- ar svalir og gott útsýni. Góð eign. V. 7,6 m. 9051 Hraunbær. Rúmgóð og snyrtileg 118 fm íbúð á 1. hasð. 4 svefnherbergi. Tvennar svalir og stórar stofur. Húsið er nýviðgert og málað. 9054 Veghús - fráb. útsýni. 4ra herb. 101 fm mjög góð íb. á 10. hæð í lyftublokk ásamt stæði ( bílageymslu. Húsvörður. Laus strax. V. 9,4 m. 9045 Dalhús -119 fm 4ra herb. mjög falleg íb. á jaröhæð ( litlu fjölbýli meö sérinngangi og sérgarði. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 10,6 m. 9037 Reyrengi - Laus. 4ra herb. góð um 100 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. af svölum og glæsilegu útsýni. Sérþvottahús. Nýjar hurðir og vinnuborð. V. 8,9 m. 9040 Flétturimi - laus. 4ra herb. falleg um 91 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sér- þvottahús. Nýlega standsett. V. 8,9 m. 9041 Ljósheimar - útsýni. Rúmgóð 67 fm íbúð með sérinng. á 8. hæð í lyftuhúsi. Húsið hefur allt veriö tekiö í gegn að utan og er sam- eign mjög góð. Parket á gólfum og sv-svalir. Húsvörður. Laus strax. 9055 Gyðufeli - standsett m. sól- stofu. 2ja herb. um 64 fm íb. á jarðhæð. Nýl. eldhúsinnr. og tæki. Nýl. skápar. Parket. Ný sól- stofa. Blokkin hefur verið öll standsett að utan sem innan. Laus strax. V. 5,7 m. 9039 ATVINNUHÚSNÆÐI Armúli. Vorum að fá í sölu 406,5 fm vandað skrifstofuhúsnæði í Ármúla 6. Eignin skiptist m.a. í 11 góð skrifstofuherbergi, fundarsal, góðar snyrtingar, vandað eldhús og opin vinnu- rými. Allar lagnir fyrsta flokks, reyklitað gler í gluggum, eldvarnarkerfi og þjófavörn. Húsið var tekið í gegn að utan 1996. Góð aökoma. Eignin er laus um næstu áramót. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. 5580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.