Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 56
§6 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUOLÝBIIMO ATVIIMNU- {.j, AUGLÝ5INGAR Akureyrarbær Síðuskóli á Akureyri Kennara vantar vegna forfalla Vegna forfalla vantar íslenskukennara í fuila .stöðu í unglingadeildir fá 15. nóvember næst- Komandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi kennaramenntun. Launakjör eru samkvæmt samningi Launa- nefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Síðuskóli er heildstæður, einsetinn grunnskóli með 1. —10. bekk og erfjöldi nemenda nú 564. Upplýsingar veita Ólafur B. Thoroddsen, skóla- stjóri, eða SigríðurÁsa Harðardóttir, aðstoðar- skólastjóri, í síma 462 2588 Umsóknum skal skilað í upplýsingaand- dyri í Geislagötu 9 á umsóknareyðublöð- um sem þar fást. —Umsóknarfrestur er til 15. október. Blaðbera vantar í Ármúla, Reykjavík. ► Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar í Byggðahverfi, Hafnarfirði. ^ Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa á eftirtöld- .jjm sviðum: Gigtar- og hæfingarsviði, midtaugakerfissviði, geð- og verkjasviði. Unnið er eftir nýju skipulagi, þar sem hjúkrun- arfræðingar þurfa aðeins að vinna 10. —12. hverja helgi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma '586 6200. Afríka þarfnast þín! Viltu hjálpa til við uppbyggingu í Angola eða Guinea Bissau? Sjálfboðaliðastörf fyrir alla: Að kenna götubörnum, fræða um AIDS, vinna við landbúnað, kenna tölvunotkun. Undirbún- ingur: 6 mán. þjálfunarnámskeið í alþjóðlegum hópi í Danmörku. Byrjaðu núna eða 1. apríl Hringdu strax og fáðu upplýsingar í síma 0045 56 726 100. Netfang: drhsydsj@inet.uni2.dk Den rejsenda Hojskole, Sydsjælland. www.lindersvold.dk Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og handlagna menn í skemmtilegt og fjölbreytt verkefni á Skóla- vörðuholtinu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 861 3797 eða 892 3797. TSH byggingaverktakar. Rafvirkjar óskast Erum með ný og spennandi verkefni fyrir raf- virkja, sem geta tekist á við ný og krefandi verkefni. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Tölvukunnátta æskileg. Uppl. gefur Ljósvirki ehf. í síma 898 8888. Trésmiðir Okkur vantar smiði og handlagna menn í fjöl- breytt verkefni, þök, klæðningar og mótasmíð. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 892 8413 eða 892 8416. Búlki ehf., byggingarverktakar. Söluturn í Garðabæ óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Um er að ræða 70—100% vaktavinnu. Upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050 frá kl. 9.00-12.00 og 14.00-16.30. Málningarvinna Málarar eða menn vanir málningarvinnu óskast hjá málningarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Arnar í síma 893 5537. ÝMISLEGT Lagerútsala Laugardaginn 2. október 1999 verður lagerút- sala haldin í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík, frá kl. 13.00 til 16.00 síðdegis. Fjölbreytt úrval vara verður á boðstólum, svo sem raftæki: Hárþurrkur, rafmagnsofnar, tvö- faldar kaffivélar á frábæru verði, rafmagns- tannburstar og rakvélar, hraðsuðukönnurá mjög góðu verði. Leikföng: Dúkkur, litabækur, pússluspil, Disneylest, hjólaskautar fyrir 3ja—6 ára á frábæru verði. Boltar og sandleikföng, billiard- og poolborð og margt fleira í leikföng- um. Veiðarfæri: Sjóstangir, stangir, nokkrar flugustangir, hjól, spúnar, flugulínur, flugubox, spúnabox, veiðitöskur, önglar, nælur, ódýrar vöðlur og stígvél. Servíettur, borðdúkar, plasthnífapör, vínkælar. Kaffibrúsar, nestistösku r með hitabrúsa fyrir unga fólkið í skólann, leikskólann og útileguna. Tungumálatölva. Vogir. Nokkrar grillgrindur og grillgafflar. Gervi jólatré, þrjár stærðir. Þó nokkuð af sýnishornum af ýmsum vörum, svo sem út- vörpum og ódýrir verkfærakassar af ýmsum stærðum. Missið ekki af þessu tækifæri og komið og gerið góð kaup. Við tökum EURO og VISA kredit- og debetkort. TIL SQLU Sölusýning á málverkum gömlu meistaranna í Kirkjuhvoli, Kirkjustræti 4, við hliðina á Pelsinum. Opið kl. 14 til 18 í dag. Verkeftir Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur, Finn Jónsson, Svein Þórarinsson, Mugg, Gunnlaug Blöndal og Snorra Arinbjarnar. SMAAUGLYSINGAR KENNSLA HAMARKS ARANGUR s: 557 2450 • www.sigur.is FÉLAGSLÍF Ill kðgifll > ll rl LUiVjrj Hdllveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnudaginn 3. okt. Frá BSl kl. 10.30 Hagavík — Dráttarhlíð, haustlitaferð. Geng- ið frá Hagavík við Þingvallavatn. Farið í Ölfusvatnsvík, Hellisvík og Skinnhúfuhelli. Fararstjóri verð- ur Ragnheiður Óskarsdóttir. Ferðin er kynnt ítarlega á heima- síðu. Verð 1.700/1.900. Dagsferð jeppadeildar laugardaginn 2. okt. Skjald- breiður — Hlöðufell. Brottför frá Essó Ártúnshöfða kl. 9.00. Fararstjóri verður Bjarni Árna- son. Næstu helgarferðir 15. —17. okt. Óvissuferð. Fjalla- ferð með nýkviknuðu vetrar- tungli. 26.-28. nóv. Aðventuferð í Bása. 4.-5. des. Aðventuferð jeppa- deildar í Bása. 30. des,—2. jan. Áramótaferð. Miðasala hafin í hina sívinsælu áramótaferð í Bása. Heimasíða: www.utivist.is Kaffisaia Kristniboðsfélags karla Reykjavík verður í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58—60 á morgun, sunnudag, kl. 14.30—18.00. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til íslenska kristniboðsstarfsins í Konsó og Kenýu. Styðjum gott málefni. Stjórnin. Sá/' fánhjólp Opið hús í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, í dag kl. 14,00—17.00, Dorkas-konur sjá um veitingar. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagsferðir 3. okt. Kl. 8.00 Þórsmörk. Siðasta haustlitaferðin. Viðdvöl 3—4 klst. í Mörkinni. Verð 3.000 kr. Kl. 10.30 Skarðsheiðarvegur. Gömul áhugaverð leið milli Leir- ársveitar og Andakíls í Borgar- firði. Um 6 klst. ganga. Verð 1.700 kr. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Skrifstofan í Mörkinni 6 er opin i dag, laugardag 2. október, kl. 12—16 vegna Markarhátíðar. Haustlita- og fræðsluferð í Borgarfjörð með Skógræktarfé- laginu, laugardaginn 9. okt. kl. 9.00 (ekki helgarferð). Þórsmörk: Aðventuferð 27.— 28. nóv. og Áramótaferð 31. des.—2. jan. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 13.00. Laugardagsskóli fyrir krakka. Fundi frestað til 12. október. Stjórnin. |Ungbarnanudd íiNámskeið fyrir for- leldra ungbarna á "laldrinum 1—10 mán- l/i aða. Næsta nám- skeið 7. okt. kl. 13 og 14. okt. kl. 14. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, sími 896 9653 og 562 4745. Dalvegi 24, |AgA Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Ræðumaður: Björg R. Pálsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.