Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 84
MORGUNBLAÐIÐ 8;4 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 ...... .................. HÁSKÓLABÍÓ #• # HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 www.kvikmyndir.is l’AKTV PÁT I i1 rouNtint ■ “Oi, tn/At At:v “ | Ai> SArvNi t iaaah m r DAUÐINN VAR EKKI ÞAÐ VERSTA SEM HENTI HANA... dottÍr foringjans mm CfyV£7ML'S - DXUJGHTJEK ' Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. e.ue. Stormynd byggd a sögn Halldors Laxness ■v'53HBfc> % l inii.i r.iiiiulmifjiMl<m|«« ii.u|iiliililui liu.lmlultii É|pl| ÖliitSSon : - Ántmli* Lkm.iiuin Rnjllt? IIivjiiltssnii licrlfll Hjuiiisson IJNCM RUIN GÓÐA *** OGHUSIÐ +** I eiksljim CnAiiy HaHitdrsdottir —feV r T ;J ■; ‘H1 ■ m m m. Kl. 9. Kl. 9. Sýnd kl. 11. NUumi KoastRiMm, A FUCKING I AMAL Sýnd kl. 3. Kl. 7. B.i. 12 Amanda vcrdlnunin: Bcsta i>iynd Nordurlanda 1999 1*4;, jt „Fjö™- ? drnmatísk" 'lajL -é-4-4- " MrA, * ** w Virrsælasta óht Rás2 dogma myndin! ALLIR SHU LVÖARAH SUMIR MEIRA EN AÐRIR >in ivrí n I///7 \/ MIFUNES SIDSTE SANG ic.Ksi.HM SÖREN KRAGH-JACOBSEN Stuttmyndirnar OLD SPICE og LOST WEEKEND eftir Dag Kára Pétursson sem sigruðu á Nordisk Panorama hátíðinni verða sýndar í örfáa daga vegna fjölda áskoranna. Sýndar kl. 8. Verð kr. 400. mt#&k mæafSk mmS)» &wai&h msíiðh NÝTT OG BETRA' FYRIR 990 PUNKTA FEROU I BtÓ BÍ<Íli#Uu ÁK.ibakkd 8, simi 587 8900 og 587 8905 Vinsælasta ag fyndnasta grínmynd ársins. Komdu og sjáðu hvað allir eru að tala um. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. CMIISE KIDMAN „Grípandi“ A A Á KHBBICK óíiRá^ EYES WIDE SHUT ★★★ DV IVIBL Sjón er sögu ríkari JEVINTYRl Eldspúandi drekar, dimmar dýflissur, göfugar dáðir, og járnklæddir riddarar í mesta ævintýri allra tíma. Sannkölluð stórmynd frá fram- leiðanda Neverending Story og The Name Of The Rose. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í. ro. SUDIGITAL Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. BXIDIGfTAL www.samfilm.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fyrsta myndin sem sýnd var í Stjörnubidi var Karl Skotaprins. Haldið upp á hálfa öld Á MIÐVIKUDAGINN var mikið um dýrðir í Stjörnubíói enda var þá hald- ið upp á hálfrar aldar rekstur bíó- hússins. Fyrsta myndin sem sýnd var í bíóinu fyrir fimmtíu árum var dregin upp úr glatkistunni og sýnd í tilefni afmælisins, en það var myndin Bonnie Prince Charlie með þeim Da- vid Niven og Margareth Leighton í aðalhlutverkum. Gestir fengu einnig sérstakan afmælisafslátt á miðviku- daginn því aðeins kostaði 50 krónur inn á sýninguna, eða eina krónu fyrir hvert starfsár Stjörnubíós. Öllu starfsfólki Stjörnubíós í gegn- um tíðina var boðið á sérstaka boðs- sýningu á myndinni og eins og sjá má af meðfylgjandi myndum heilsuðu margir upp á af- mælisbarnið fimmtuga. Elín Pálmadóttir og Viktor Hjaltason eru af annarri kyn- slóðinni sem rekur Stjörnubíó, en nú hefur þriðja kynslóðin tekið við rekstrinum. Hljomsveitin Áttavillt tók lagið áður en afmælissýning- in hófst. Grétar steinsson sýnir gömlu dyravarðar- húfuna með merki Stjörnubíós. Bleiki pardusinn 35 ára ALDURINN færist yfír Bleika pardusinn eins og aðra. Hér sést hann með kvikinyndaleik- sljóranum Blake Edwards eftir að þeir settu mark sitt á gang- stéttina fyrir framan Mann’s Chinese Theatre í Hollywood. 35 ár eru liðin frá því kvikmynd MGM Bleiki pardusinn, sem leikstýrt er af Edwards, var fyrst varpað á hvíta tjaldið. Jerry ásamt eiginkonunni Sam við kom- una til kvikmyndahátíðarinnar í Feneyj- um í byrjun september. Fjölskylda Lewis skelfd UMSÁTURSMAÐUR skemmtikraftsins Jerry Lewis hefur verið látinn laus úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í fjögur ár. Hinn tæplega sextugi Gary Benson er greindur krónískur geðklofí en hann var árið 1995 dæmdur fyrir að silja um Jerry og fékk sex ára fangelsis- dóm fyrir vikið. Hann var hins vegar látinn laus fyrr vegna góðrar hegðunar. Benson segist ætla að flytja í annað fylki og heíja nýtt líf og sagði í sjónvarpsþættinum Extra að hann hefði aldrei hótað Jerry. „Ég held reyndar að ég hafi ekki verið að sitja um hann,“ sagði hann í þættinum. „Ég hringdi nokkrum sinnum heim til hans og ég hef komið þangað og hitt hann.“ Dómari hefúr framlengt grenndarbann það sem Jerry fékk á Benson en í því felst að umsátursmaðurinn má ekki koma nálægt Jer- ry og fjölskyldu hans fyrr en 21. september árið 2000. Jerry hefúr fullyrt að fjölskyldan hræðist Benson og því sé bannið nauðsynlegt. Kynin takast á í hringnum MARGARET McGregor frá Bremerton í Washington æfir stíft þessa dagana fyrir bardaga sem auglýstur er sem sá fyrsti milli karls og konu í hnefaleika- hringnum. McGregor mun keppa fjórar lotur gegn Loi Chow frá Vancouver og ei*u báðir keppend- ur á þvf að þeir muni sigra með rothöggi. Þá munu báðir kepp- endur uppskera um 100 þúsund ki’óna verðlaunafé hvemig sem rimman fer. i inriiitiJiLtiiJiriinTiiiTiriTiTT iTTriTTTTTinrrnTim.il imi.iiimiJjfHiJi.iixn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.