Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 8# VEÐUR 25mls rok 20m/s hvassviðri 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola \ * \ Rigning ý Skúrir _______ *1*siydda n Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * » Snjókoma y El Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- * * Siydda 'ý Siydduél i, stefnu og’fjðarin uinHhraAa hoil fii vindhraða, heil fjöður ^ ^ erðmetrarásekúndu. á 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðanátt 13 til 18 m/s. Rigning norðaustantil, skýjað með köflum sunnantil og einnig allra vestast en annars skúrir. Slydduél norðantil síðdegis. Hiti 0 til 8 stig, svalara norðantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hæg vestlæg átt og dálítil súld allra vestast, norðan 10-15 m/s og skúrir allra austast en annars hæg vestlæg átt og víðast léttskýjað. Hiti 0 til 6 stig, mildast suðvestantil. Frá mánudegi til fimmtudags verða sunnan- og suðvestan áttir ríkjandi með mildu og fremur vætusömu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt SA aflandinu er viðáttumikil 968 mb lægð sem hreyfist ASA. Vaxandi 1027 mb lægð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að ísl. tíma °C Veður X Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 5 rigning Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 7 rigning Hamborg 15 skúr á síð. klst. Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vin 20 hálfskýjað Jan Mayen 5 skýjað Algarve 24 heiðskírt Nuuk 1 léttskýjað Malaga 23 heiðskírt Narssarssuaq 0 heiðskírt Las Palmas 29 léttskýjað Þórshöfn 9 hálfskýjað Barcelona 23 léttskýjað Bergen 9 rigning Mallorca 27 léttskýjað Ósló 11 rign. á síð. klst. Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skúr Feneyjar vantar Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 1 alskýjað Helsinki 15 skúr Montreal 11 léttskýjað Dublin 10 rigning Halifax 15 skúr Glasgow 10 rigning New York 13 léttskýjað London 16 úrkoma í grennd Chicago 6 léttskýjað París 17 skýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 2. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVIK 5.06 0,9 11.34 3,2 17.59 1,1 7.38 13.17 18.55 7.30 ÍSAFJÖRÐUR 1.01 1,7 7.22 0,6 13.40 1,9 20.22 0,7 7.45 13.22 18.57 7.35 SIGLUFJÖRÐUR 3.51 1,2 9.34 0,5 15.58 1,3 22.27 0,4 7.27 13.04 18.39 7.16 DJÚPIVOGUR 2.04 0,7 8.28 2,0 14.59 0,8 21.00 1,7 7.07 12.46 18.24 6.58 Sjávarbæö miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I alda, 4 skammvinnur þurrkur, 7 minnast á, 8 regnið, 9 leiði til lykta, II skelin, 13 mikill, 14 virðingu, 15 skip, 17 óvarkárni, 20 skelfing, 22 Æsir,23 fárviðri, 24 peningar, 25 læðast. LÓÐRÉTT: 1 dorga, 2 loðin hönd, 3 cinkenni, 4 skafrenning- ur, 5 espist, 6 korns,10 erting, 12 hvfld, 13 gyðja, 15 ávöxtur, 16 grenjar, 18 hamingju, 19 kasta,20 ofnar, 21 hím. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kjarklaus, 8 forað, 9 nemur, 10 gys, 11 reisa, 13 aflar, 15 glens,18 ótítt, 21 álf, 22 fagur, 23 álaga, 24 hannyrðir. Lóðrétt: 2 jörfí, 3 ryðga, 4 lensa, 5 urmul, 6 æfar, 7 frár, 12 son, 14 fet, 15 gáfa,16 eigra, 17 sárin, 18 ófáir, 19 ílaði, 20 traf. I dag er laugardagur 2. október, 275. dagur ársins 1999. Leó- degaríusmessa. Orð dagsins; En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. tím. 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell og Himmae Maru 38 komu í gær. Sunny One fór í gær. Triton, Tensho Maru 78, Tensho Maru 28, Daian Maru 1 og Shinei Maru 81 koma í dag. Örfírisey fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Oyra fór í gær. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Haustferð verður farin fímmtud. 7. okt. kl. 13. Heiðmörk, skoðunarferð um Bláa lónið, Grinda- vík, og Krísuvíkurleiðin heim skráning í síðasta lagi mánudaginn 4. okt. í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Tónleikar í Víði- staðakirkju kl. 17. Kór eldri borgara frá Akur- eyri og Gaflarakórinn koma fram. Félag eldri borgara í Kópavogi. Haustlitaferð verður mánud. 4. októ- ber kl. 11 frá Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeg- inu. Sameinuðu þjóðirn- ar hafa ákveðið árið 1999 ár aldraðra og valið 2. október sem göngu- dag fyrir þann aldurs- hóp. I tilefni þess efnir Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra til göngu um Laugardalinn þann dag. Gangan hefst fyrir framan Asgarð Glæsibæ kl. 10 og henni líkur á sama stað. í upp- hafi göngunnar verður blásið í lúðra og teknar léttar líkamsæfingar. Gönguleiðin og göngu- tími er við allra hæfi. Skák á þriðjudag kl. 13. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Bankaþjónusta á mánu- dag kl. 13.30-14.30. Ail- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Vesturgata 7. Á morg- un sunnud. verður opið hús frá kl. 12.30-18 vegna tíu ára afmælis þjónustumiðstöðvarinn- ar. Starfsemin verður kynnt. Kl. 13. helgi- stund sr. Hjalti Guð- mundsson og kór félags- starfs aldraðra í Reykjavík syngur. St- arfsemi verður í öllum vinnustofum, handa- vinna, bútasaumur, glerskurður, postulíns- málun og myndlist. Sýndur verður línudans, einnig gömlu og nýju dansarnir og leikfimi undir stjórn Jónasar. Skemmtiatriði kl. 14.45, Árni Tryggvason leikari fljdur gamanmál og syngur við undirleik Kjartans Valdemars- sonar. Hljómsveit Hjör- dísar Geirs leikur fyrir dansi frá kl. 15.30. Veislukaffi. Allir vel- komnir á öllum aldri. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist á morgun, sunnudag, kl. 14. í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Parakeppni. Félag breiðfirskra kvenna. Vetrarstarfið hefst mánud. 4. okt, kl. 20 í Breiðfirðingabúð Faxafeni. Bingó. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, ganga frá Perlunni á laugardögum kl. 11. Félag kennara á eftir- launum. Skemmti- fræðslufundur í dag kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Heilsugellur hittast í veitingahúsinu Caruso miðvikud. 6. okt. 19.30. Þátttaka tilkynnist fyrir 3. okt. í s. 554 4583. Kór Kvenfélags Bústað- arsóknar, Glæður. Fyrsta æfing vetrarins verður fimmtud. 14. okt. kl. 8 í Bústaðakirkju. Konur sem hafa gamaru^ af að syngja eru vel- komnar í kórinn. Upp- lýsingar hjá Elísabetu s. 553 1473, s. Stellu 553 3675 og Jóhönnu s. 553 3970. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Fyrsti fundur vetrarins verður þriðjud. 5. okt. kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jóla- basarinn eru á mánu- dögun kl. 19.30 í Hamra- borg 10. * Kvenfélag Háteigssókn- ar. Fyrsti fundur vetrar- ins verður í safnaðar- heimili Háteigssóknar 5. okt. kl. 20. Snyrtivöru- kynning. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna. Fyrsti sunnu- dagsfundur vetrarins verður haldinn á morg- un og hefst kl. 10 í Fé- lagsheimili LR í Braut^_ arholti 30. Líknar- og vinarfélagið Bergmál. Opið hús á morgun, sunnud., ki. 20 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 3. okt. í Naustinu, Vest- urgötu 6-8, kl. 15. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 755£*t- ■ og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MOEGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5G9 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. krónur 39.900 stgr. ehf. --- SUÐURLANDSBRAUT 22 SfMI: 553 6011 • 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.