Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ PÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 17 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal A myndinni eru: Hallgrímur Bogason, formaður Heiibrigðisstofnun- ar Suðurnesja, Arni Leifsson læknir, Konráð Lúðvíksson yfirlæknir og Guðbjörg Vilhjálmsson, formaður Kvenfélagasambands Gull- bringu- og Kjósarsýslu, við tækið góða. Ný sýsluskrif- stofa í Stykkishólmi Stykkishólmi - f vor var hafin bygging á nýrri sýsluskrifstofu í Stykkishólmi. Byggingin er við Aðalgötuna við hlið íþróttamið- stöðvarinnar. Auk sýsluskrif- stofu verður þarna til húsa aðsetur lögreglunnar. Aætlað er að húsið verði fokhelt fyrir áramót og seinni hluti vetrar verði notaður til að innrétta bygginguna, en verktaki á að skila henni tilbúinni 1. júní á næsta ári. Verktaki er Trésmiðja Pálmars í Grund- arfirði, sem átti lægsta tilboð. Morgunblaðið /Gunnlaugur Arnason Framkvæmdir við nýju sýsluskrifstofúna í Stykkishólmi ei*u í fullum gangi og er áætlað að taka bygginguna í notkun 1. júní á næsta ári. Kvenfélagskonur í Gullbringu- og Kjósarsýslu Gáfu maga- speglunar- tæki til Suðurnesja Keflavík - Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu gáfu nýlega Heilbrigðisstofnun Suður- nesja nýtt magaspeglunartæki að gjöf. Nýja tækið sem, er af tegund- inni Olympus og kostar um 1,6 mil- ljónir króna, mun leysa af gamalt og „þreytt“ tæki sem fyrir er að sögn Arna Leifssonar læknis sem kynnti tækið við þetta tilefni. Ámi sagði að ekki væri hægt að reka nú- tíma sjúkrahús svo vel færi án þess að hafa slíkt tæki og því kæmi þessi gjöf kvenfélagskvenna sér ákaflega vel. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu er samband kvenfé- laga í Keflavík, Njarðvík, Grinda- vík, Sandgerði, Garði, Vogum, Bes- sastaðahreppi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjósarhreppi - og starfa um 1100 konur í kvenfélögunum sem standa að sambandinu. Pað var Guðbjörg Vilhjálmsson formaður sem afhenti nýja tækið og sagði við það tilefni að þær kvenfélagskonur vonuðust til að nýi búnaðurinn kæmi að góð- um notum við greiningar og rann- sóknir á vandamálum í meltingar- vegi skjólstæðinga Heilbrigðis- stofnunar Suðurnesja. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag í Hagkaupi Skeifunni ki. 15-19, Apóteki Keflavíkur kl. 14-18, Selfoss Apóteki, Kjarnanum, kl. 14-18. Þú verður bjargarlaus án hennar en hún hefur svo gaman af því að ferðast Þú hefur vanist því að geta leitað til hennar hvenær sem er þar sem hún er margfalt öflugri en þær sem þú hefúr áður reynt. Með aðstoð hennar hefur þú alltaf verið I öruggu og góðu sambandi bæði heima og heiman. Einnig hefúr hið óbrigðula minni gert hana að þinni hægri hönd og þar af leiðandi ómissandi. / / / / / / / / / / / y Dell Latitude fartölvan er ein sú fúllkomnasta sinnar tegundar á markaðnum I dag. Þótt smágerð sé stendur hún stærri vélumjafnfætis eða framarað gæðum og styrk. Hún er sú eina rétta. EJS hf. + 563 3000 ♦ www.ejs.is ♦ Grensásvegi 10 + 108 Reykjavfk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.