Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 55 BRÉF TIL BLAÐSINS Þjónusta við farþega á Keflavíkurflugvelli mætti vera betri Frá Gyðu Jóhannsdóttur: VIÐ VORUM fimm eldri konur sem lögðum upp í ferðalag með Boeing 747-flugvél á vegum Atlanta og lent- um á flugvelli í Stansted (London/Stansted) að morgni dags, hinn 9. sept. sl. Þar höfðu verið pantaðir þrír hjólastólar fyi’ir þær sem áttu erfitt með gang. Eins og hendi væri veifað komu þrír menn með hjólastóla og okkar konur létu fara vel um sig á meðan aðstoðarmennirnh- sáu um alla hluti, tóku töskur þeirra af færi- bandinu og skildu ekki við þær fyrr en þær voru búnar að koma sér fyrir með farangur sinn í bifreiðum hjá þeim sem voru mættir til þess að taka á móti okkur og keyra okkur á áfangastað sem var Peterbourough. Þegai- við komum aftur heim með sömu ílugvél og lentum á Keflavík- urvelli um hádegi á mánudegi 20. sept. voru til taks þrír hjólastólar eins og beðið hafði verið um. En sú þjónusta náði ekki lengra en að frí- höfninni. Þar urðu okkar konur að bjarga sér sjálfar, og það sem verra var, að þær fengu engar kerrur und- ir farangur sinn. Eg man eftir því frá fyrri ferðum mínum frá útlönd- um að það voru alltaf slagsmál um að ná í kerrur undir töskurnar þeg- ai- komið var á Keflavíkurflugvöll. Þegar flestir voru farnir með sinn farangur í gegn um tollinn stóðum við og biðum eftir keri-um, þar sem Frá Ólafí Sindra Ólafssyni: ERFITT átti ég með að bæla niður hláturinn við Iestui’ bréfs sem birtist í Bréfum til blaðsins föstudaginn 1. október. I bréfí þessu býsnaðist Sig- njn Ármanns Reynisdóttir yfir því hversu þjóðkirkjan, og þá sérstak- lega einn nafngreindur prestur hennai', væri vond við samkyn- hneigða og miðla. Síðast þegar ég vissi var Guð nefnilega sjálfur á bandi þessa ágæta prests. Það er að segja ef eitthvað er að marka Biblí- una á annað borð. Það er því í hæsta máta hlægilegt þegar einhverjir koma til og segja að það sem standi í Biblíunni sé rangt, jafnframt því sem þeir segj- ast trúa á það sem í henni stendur. Nú má alls ekki líta svo á að ég sé einhvers konar bókstafs- eða ofsa- trúarmaður. Því fer fjarri. En mér finnst það samt sem áður undarlegt okkur var sagt að þær myndu koma innan stundar inn um göng sem okk- ur var bent á. Ekki reyndist það rétt vera og endaði þetta með því að menn sem þarna voru staddir komu okkur til aðstoðar. Þegar við komum út úr flugstöðinni varð ekki þverfót- að fyrir tómum kerrum og er það með endemum að enginn skyldi vera til staðar til þess að skutla þeim inn- fyrir. Mér hefur reynst vel og finnst það sanngjarnt að koma kvörtunum á framfæri með því að hafa beint sam- band við þann sem hefur með málið að gera. Eg hringdi þrisvar sinnum í Flugleiðir áður en mér tókst að komast í samband við svo kallað þjónustueftirlit, þar sem mér var svarað á kurteisan hátt, en talið að þetta væri frekar mál Atlanta en Flugleiða. Eftir ítrekaðar tilraunir gafst ég upp á því að koma kvörtun þessari á framfæri hjá Atlanta þar sem ekki var svarað í síma hjá þeim sem átti að hafa þessi mál á sinni könnu. Að ráða bót á því sem hér er til umræðu er ekki kostnaðarsamt. Þarna er aðeins um að ræða lélega stjórnun. Ég vona að þessar línur verði til þess að ég og annað eldra fólk sem ferðast um Keflavíkurflug- völl fái sömu þjónustu og er almennt til staðar á öðrum flugvöllum. GYÐA JÓHANNSDÓTTIR, Miðleiti 7, Reykjavík. þegar fólk trúir á valda kafla úr ein- hverju trúarriti, en útilokar aðra hluta þess. Það fólk er ósamkvæmt sjálfu sér. Stundum gengur þetta svo langt, líkt og í fyiTnefndu bréfi, að fólk bregst ókvæða við þegar ein- hver upplýsir um efni þessara kafla sem ekki virðast samrýmast „kær- leikanum mikilsverða", þó hann sé, að þeirra sögn, að finna í þessari sömu bók. Hver veit, kannski verður þessum andfélagslegu hvötum Guðs eytt í næstu þýðingu Biblíunnar, um leið og konum, sem áður voru ekki tald- ar til mannkyns í þeirri merku bók, verður gert hærra undir höfði. En þangað til er ég hræddur um að Sig- rún verði að búa við það, ásamt öll- um hinum villuráfandi sauðunum, að vera Guði ekki þóknanleg. ÓLAFUR SINDRI ÓLAFSSON, Rauðumýri 16, Akureyri. f-'l • rynr mig er Naten nóg! „Ég hef tekið Naten 12 31 rúm 3 ir og liður mun bctur en iður. Ég er hreuari á morgnana, tiðarverkir og fyrirtiðaspenna hcyrir aögunni til, sár gróa fyrr og íg %í milcinn mun á hári og nögium, Semsagt betri liðan almcnnt. Ég mundi ckki hztu að taka Naten þó már vscri borgað fyrír það. Fyrir mig er Natcn nóg 1“ Fæðubótarefnið sem fólk talar um! hertalife.is nýr lífstíll Með Biblíuna að leiðarljósi TOPPTILBOÐ MOONBOOTS** Ýmsar gerðir Stærðir: 25-40 Verð 995,- EINNIG KULDASKOR I MIKLU URVALI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA POSTSENDUM SAMDÆGURS ^Toppskórinn Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. ■mhhI Ryksuga • 1200W • 5 föld ryksía • 3 handhægir fylgihlutir • Inndraganleg snúra • Blástursvirkni Kynningartilboð 9.990 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is 8 hluta pottasett Kr. 4.490 Fjölnota pottur Kr. 3.790 2ia hluta pönnusett Kr.3.990 5 hluta pottasett Kr.6.890 KÍÍ^ Quelle Verslun Dalvegi 2, Kópavogi, simi 564 2000 5 Hlutir Pönnur og pottasett iR/m aæðastál • Hert gleriok m. loftrás * Tvötaldur orkusparandi botn • Hitaeinangrandr handtong l A allar gerðir eldavéla Glæsilegt utlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.