Alþýðublaðið - 27.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 27. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals, kl. 6—7. Réttlætisverk íhaldsiis. • Allir þ'ckkja hjat íhaldsmanna 'um „rétílæti'sanáliin". Því þarí lökki að lýsa. Hér er hitns vegar lofiurlitáð isýnásborn af „réttlætis"- nerhum íhaldstns. Á isáðasta þinigi' báru þeir Jak- loto Mölier, Thor Thorrs og Gísli Sv.eiinsson fram tillögu um út- hlutun uppbótaTþinigsæta, auöviit- þð í þieim lofsamlega tiigangi að sjá „réttlæt:i;nu“ borgið. Það þarf ekki að taka fram ,að hver og löinin eiuasti þingmaður Sjálfstæð- isfl. studdi „réttlætisverk“ þrer menininganina mieð atkvæði síhu. Ef tillaga þeirra hefði náð fram að ganga, mundi úthlutun upp- bótarsæta hafa farið þaln'niig nú við boistóinigarniar: Alþýðufloikkurinin fékk 112691/2 atkvæði. Til greina liiefði komið við úthiutun uppbótarþiingsiæta þessi tala að frádneguium 758i/2 (sem var hrutfallstala F’ramsókn- arfliO'kksins) margfölduð með k j ör dæmakoisnium þin.gmön'num flioikksiinis, 5, eða 7477 atkvæðl. k lög vor, e/ hid opinbera getwr ekkl, búid mál á hmdur peim, er slík afbnot jnemja )Og látB, pá sæi\a pungum mjslngum. Hér er í mikið óefui . komið, og ier ekki mema eitt til bragðs að taka úr því sem komið er: ab láta smánankver petta hverja ú,r, jslenzhum bókmentum. Ég skom á blskup og aóra sálmabókmnaindarmienn, ej peir hafú nokkm sórnatUjinntngu, dd eyaileggja pegar í siad' alt upp- lag bólmrkmar og iaka á sig 0:1- an útgáfukostnad'. Á þann hátt gætu þeir skilist við málíð, reyndr ar við lítiinn heiður, en með nninstum ósóma. Því að eins og nief'ndarmenin ættu að vita, þá geta höfuindarnir, sem þeir hafa máisboðjið, krafist þess, að' bóldn sé gerð upptæk, og hver myndi þá .gneiða málsikostnað? Ætla ég nefndarmönnum gagn.slaust að auka enn á vanuirðu síina með þráa og þrjózku; vanbeiður sá, er þeir hafa þegar hlotið, ætíti að vera þeim nægileg ráðning, iog ættu þeir að forða a. m. k. biisfcupmum frá þeirri hnieisu, að vera dæmdur fyrir ritfölsun — pg það í siambandi við sálmabók. Ef biskup og aðrir nefndarmienn sjá ekki sóma siun og gefa imdþ\ eins lopiinbera tilkynningu þess efinis, að þeiir muni eyða upplagi Samikvæmt því hefði fyrsti uppbótarmaður Alþýðufl'okksins fíenigið 7477 atkvæði og orðið 2. landkjörino, annar 3738V2 atkv. og lOirðið 4., þriðji 2492V3 atkv. iog lorðið 7. og sá fjórði 18691/4 oig orðiið 10. og fleiri uppbótaT-' þingsæti hefði Alþfl. ekki fengijð. Utkoman hjá BændaflokknUmi hefði 'orðið þessi: Hann fékik 3348 atkv. og 1 manln ikosin'n. Til greina befðiu komið viö úthlutun uppbótar- þingsæta 3348 að frádregnum 7581/2 atkv. eða 2589V2 atkv., og hefði fl'O.kkurinn samkvæmt því hlotið uppbótarþingmainn með 25891/2 atkv., og hefði hanin lorðið 6. landikjöriinn þing- maður. En hjá SjáLfistæðásflO'kknum lítur dæmið þantóg út: Floikkurinin fékk 21973 atkv. við ikO'SnSingarnar. Þar frá dragast 758V2 mailgi faldað með 16 (tala kjördæmái kosinna) og kom,a þá til grieina við úthlutun uppbótarþingsætr anma 9838 atkv. Fyrsti uppbótarmaður Sjálf- stæði,sfi'Oikksiins hefði þá fen'gið 9838 atkv. og orðið. 1. landkjör- inin. Annar 4919 atkv. og orðiö 3. lan'dkj. Þriðji. 3279V3 atkv. og loröið 5. Fjórðl 24591/2 og orðíð 8. Fimti 19673/5 og orðið 9. og sjötti 16392/3 og orðið 11. Þingmannatala þessara þriggja flokka hefði því orðiið þaninig: AlþýðU.fl'okkurinn 9 þingmenin mieð 1252 atkv. bak við hvem. Bændaflokkurinn 2 þiingmenn mieð 1674 atkv. bak við hverm. Sjálfstæði'SflOikkuriinin 22 þingm. mieð 999 atkv. bak við hvern. Ef að Vilmundur Jónsson hefði ekki, hiindrað þetta „réttlæitis- verk“ ihaldsins, heifði uppskeran | orðið alveg ein® og til varstdfnh að. Tveimur þi'ngmiöinuum stolið handa Sjálfstæðisflolkkmun, eiin- um frá AlþýöufliOikknum 0g ein- um frá Bæindaflokknum. S. bókarinnar, páj shora ég, í najni mennkigar vornar, á alla niUtfy andi höfimda, sem misbodid, hejir vei\ia meö útgáfu ritstns, siem og pá, er útgájurétt eiga ao verkum peim, '07! pama birta&t, ao. láta pegai) í &kia leggja lögbann vió jnekarí- útbmiÞslu. kversjns. Seinast skora ég á alla mientt, aðia og góða Islendinga að stánda siem ledinin maður, mótmæla og víta stranglega þá ómiemninigu, fífldáxfsku iog fávit, er sálmabóH- amiefndarmenin hafa gcrt sig seka |um í útgáfu þessa kvers. Er end- emi, að slíkur rltglæpur sé frami- iinn af mötmum, sem trúað er fyrár að jinnia af hendi þýðingar- mákið starif fyrir menningu vora. Vasinti ég þess ,að allir greind- ir mienn, sem unna þjóð- vomi og mieuningu, skilji, að, útgáfu þessa rits varð að koeða niiðiur öfluglega. Sjálfur óska ég þess af heilum hug, að hneyksli þetita hefði aldrei komið fyrir, en fyrst það k'om fyrir, van> að rísa á móti því. Tel ég ekki eftir mé)r þann timia, er ég hefi eytt til að kynna mér þetta mál og skrifa um það, ef ,n;æ.sta safn trúarljóða, er í'slienzk kirkja gefur út, bet á ,sér blæ göfugri og drenigiliegri menningar en safn þetta því mið- ur gerir. Símon Jóh. Agústsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Erlendur Marteinsson 70 ára. OtsölumaðUr Alþýðublaðsins í Hafnarlirði er 70 ára í dag. Allir Hafinfirðiingar þekkja Erlend Mar- ERLENDUR MARTEINSSON teinssioin. Þó að hann sé fæddur ánnars staðar og hafi dválið þarl fyr-stu ár æfi sinnar, hefir haninl isamt búið í Hiafiniarfiirði inú í heil- an mannsaldur. Hann er fæddur 27. júlí 1864 að Merk'inesli í Höfn- um, sonur Marteiins Ólafssonar bónda þar og kouu hans, Guð- l)jar;gar Jónsdóttur. 9 ára gamall byrjaði hann að stunda sjó- miensiku, fyrst á opnum bátum í Höfnmn, en síðar fluttist hann til Hafnarfjarðar og stundaði þar sjómensku lengst af á þilskipum Áig. Flygenrings alt til sextugs- aldurs, iog hafði hainin þá verið sjómaðiur í rúma hálfa öld. — Eftir það tók hann við útsölu Alþýðuhlaðsins í Hafnarfirði, og hiefir hann haft það starf á hendii þanigað til hann á síðast liðnu ári tó'k veiki þá, sem haldið heij(r hoinum rúmliggjandi síðan. Er'liendiur befir rækt öll sín störf af sérstakri alúð og skyldurækná og hefir aldrei mátt vamm sitt vita í ineinu, Hann er að eðlisifari glaðlyndur og kátur, enda hefir það fcomið houurn að góðu haldj í lífsbaráttunni, sem á stundum hefir veriíð allmiklu erfiðari en alment gerist. Erlendur er eintóg fróður maður um margt og Gikemtilegur í viöræðu og sérstak- lega áhugasamur um stjórnmál. Er hoinium fátt meiri ánægja að ræða ten þau áhugamál sín og ó- þneytandi var hann, meðan kraft- arnilr' leyfðu, að tala máii Al- þýðlulfloikksins og verkálýðssam- takanina. Hanin var eintóig barn- góður, 'SVO’ af bar, og minnist ég þess sjaldan t. d. að hafa séð hann einan á ferð, er hann bar út Alþýðublaðið, en hiitt _var alvanalegt, að stór hópur barna væri i fylgd með hoinum, sem öll vdlldiu hjálpa til, hvert eftir silntó getu, og sýnir það betur en margt annað þann manini, sem í hoinium bjó. Ég er þess fullvisis, að margir Hafnfirðingar senda Erlendi Mar- teilnssytó hlýjar hugsanir og kvieðjur á þessum mierkisdegi hans. E. J. Sérverzlan með gúmmivörur til heilbrlgðisparfa. 1 fl. gmði Vöruskrá ókeypis og burðareja ds- fritt. Skrifið G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. AMANTI andlitspúöur er framleitt í öllum litum. Fyrir þennan tíma árs viljnm við sérstaklega mæla með OCRÉ no 1, 2 og 3 Amanti Ocré andlitspúður gefur húðinni hinn rétta sum- arblæ. AMANTI púðrið er silkimjúkt, ilmandi og alger- lega öskaðlegt hinni við- kvæmustu húð. Amanti dag- krem er bezt undir púður. Fæst alls staðar. — Heildsölubirgðir. H. Ólafsson & Bernhðf^ X>COOOOOOOO<X Rabarbari nýkominn. ódýr. Verzl. Drífardi, Laugavegi 63. Sími 2393. xxxxxxxx>ooo< 1- ------..... ■ ■ Kaopið ilpýðablaði) KARLMEN xo cö CL Ö lO CÖ >—« 3 cö ‘ZZ .>> 0 i— O CL cö CM O C/3 Ef ykkur vantar föt, frakka, manchettskyrtur, nærfatnað, hatta, húfur, sokka, bindi o. fl., pá notið hið sérstaka tækifæri, sem gefst á útsölunni hjá •td rC t—| •c S - 2 S jg .5 0 ‘3 rQ XO 723 H > Marteini Einarssyni & Co V 1 Kven [■, /j \ ~Pi!s, I | Dívanteppi^^^ 1 Kven-Peysur. | Tllb. Púðar. | | Efni i Sloppa. | 1 Silkidúkar. B I Kjólatau. I L r jKjóla-belti. VÖRUHÚSIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.