Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 28. júli 1934. XV. ÁRGANGUR. 232. TÖLUBL. •» E. VJLLfrSaASÍSOII DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTQEFAMDl: ALÞfdUPLOK&CBINN «1« fens^a atíMfeiséet*. fesfi te 1 ks. 19« 4íí_ t ast laV •JSatSSaðc •) ta. «¦* r «. *«* £HB & «tes*9l — fcz. S,«S fpstr 0 bhHhiSí, tí greia er %*Ssaœaa. ! aMaMSOa saatar UriB W m. ViSUBLASE-íÍ) tóiar featsta seebutr, «r Mnnt I AagWoStou. fo*w»r eg vtaayffeiit. BITSrJSðKH Oð AFÖRSHWSUA AIMOfe- I8a-. rStstS*™ <tBBteB4ter MtOrt, «908: cttsQect. «80-. vmsmæms S. Vaajtl—a. btKSaaaaaw (Mat, weyti Hermanns Jónassonar teirar við í dag. í miorgun barst Hiermarmi Jóin- assyni símskeyti frá koniungi pess efnis, að honium væri falið að mynda stjórn. Hiermann Jónassoin svaraði kon- ungi samstuudis mieð símskeyti, að stjórnarmyndun hefði tekist. Nýja stjórnin tekur pví við í dag. Skyndllán til sakíaaar atviniin í bænQm. Út af bréfi FuIltTúaráðs verfc-v lýðsíélaganna og viðtaii stjórna íulltrúaráðsins og verklyðsfélag1} anna, .sem skýrt er frá á 3. síðu, í blaðiniu í dag, sampykti bæjar1- ráð á fundi sínum í gærkveldi að ' skoiia á borgarritara, sem gegnir störfum boTgarstjóra í fjarveru hans, að taka skyndi-j lán og verja pví til aukningar atvinnunini í bænum. BorgaTritari var staddur á fundinum. . Þessi sampykt var gerð eftir að stjórnir vierklýðsfélaganna voru f'arnar af fundinum. Jafnaðarmenn vinna á við ankakosningu i Englandi. LONDON í gærkveldi. (FB.) Frá Rushcliffa er símað, að í aufcakosmingunini par hafi R. Ass- hetom (íhaldsim.) borið sigur úr býtum. Fékk hainn 19 374 atkv. H. J. Cadogan, verkalýðsframbj. hlaut 15 081 atfcv. og A. T. Marwood, frjálsl., 5 251 atkv. Aukakoisningin fór fram vegna pess, að pingmaðluT kjördæmisins, SIt Hienry Betterton, hafði sagi af sér pingmiensfcu. 1 síðiustu kosningum vann fnamr bjóðandi. íhaldsmanna með 22 pús. atkvæða meirihluta, og.niem- ur tap ihaldsins pví rúmum 18500 atkvæðum. Esja Nú hefiir veri-ð rannaökuð til iíulinustu vétarbiuniln í Esj'u. Va.rð niðuxstaða rannsóknanna sú, aið hiluuiln væri svio mikil að ekfcl væri hægt að gera viið hana hér nema til bráðabiígða. Verðiur byrjað á pví nú piegar, en sikipið sient síðan út. Grierson iætlaði aö leggja af stað í morgi- un kl. 6 tíl Grænlauds, en hætti1 við pað. Að likindum fer hann í fyrramálið. Hlfler gef st iipp fyrlr FrHfekwiii og Itðlum og skif tir um stef nu í Mtanr í feismálíim EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun/ plest stórblöð Evrópu halda þvi fram, að Hitler íiafi með út- nefningu von Papens og bréfinu til hans algerlega gefist upp fyrir stórveldunum og pjóðabandalaginu, að hann hafi raunverulega ákveðið að gefa upp alla von um að ná Ausíur- ríki undir Þýzkaland og að hann hafi þar með viðurkent, að öll ut- anríkispólitík nazistastjórnarinnar hafi verið rðng og sé óffam- kvæmanleg. Frönsku blöðin segja að hættan á sameiningu Austurríkis og Þýzkalands"sé nú úr sögunni, Þýzkaland sé fullkomlega ein- angrað og auðmýkt, Hitler hafi spilað of djarft — og tapað. Framkomalflitlers vekar óióa i Mzkalandi. Útniefning von Papiens - aem sendiherra í Austurríki var aðal- ífrétti;n í hieimsblöðunum^i gær og vakti geysilega athygli. __ Orðalagið á bréfi Hitliers til von Papens, par sem hann for- dæmir framtoomu nazista í Aust- UTrífei iog morðið á Dollfuss, vakti almienna undrun um alla Evrópu, Bréfið og handtaka Habichts, foiringja austuTriiskra nazista, sem undanfarið befir verið látiríin æsa; til uppreisnar í Austurriki iog stjórna flokki nazista með leyfi og stuðningi pýziku stjórnarinnar gegmum útvarpiið í Munchen, befir valdið óróa og óáinægju mieðal nazista í Þýzkalandi, sem eltki skilja upp né niður í framkomu, Hitliers. Þfcka nazistastjórnin er anð- rníkt oq Bízkaland aloiðr- lepa einanorað Heimsblöðiín skrifa mikiið um útaefninigu von Papens og leru sammá'a ium pað, að pað hafi ver- ið viturlegt af Hitler að senda bann tíl Vínarborigar, par sem; von Papen nýtur mikils álits í Austurríki sem fiOirvígismaður ka- pólskra manna í Pýzkalandi og litið er á hann í Austurríki sem andstæðing nazismans, einkum vegna pieirra ofsókna, sem hann og fylgismenn hans urðu fyrir í sambandi við blóðSbaðið 30. júní. En beimsblöðin segja jafnframt, að Hitler hafi mieð pessiu alge^ liqga 'giefist upp fyrir_ stórveldi-' unum og Þjó.ðab.andalaginu, að hann virðist hafa ákveðið að gefa upp alla voin um að ná Austur- rifei umdir Þýzkaland og að hanm bafi par með viðurkent, að öll utanríkisp ólitík naástast j órnar- innar síðan hún kom til valda, hafi verið röng og sé óframi- kvæmanlieg. Frönaku blöðin segja, að hætt^ an á sameiningu Austurrikis og Þýzkalands sé nú úr sögunni Þýzkaland sé fullfcomliega ein- angrað og auðmykt. Hitler hafi spilað iof djarít — og tapað. Mikiar æsiagar era enn í Anstnrriki. Miklar æsingar 'eru enn í Aust- urríki og fjandskapur giegnÞjóð- verjum mikill. Telja menn enn algerliega ó- víst, að útmefning og væntaniegt starf von Papens geti út pví: sem| kornið er orðið til að sefa pann/ óxóa og skapa sæmilega sambúð milli Þýzkalands og Austurrííkis. En paT sem stórveldin. og Þjóðabandálágið standa nú enn ,á|kveðlnar en áður á bak viðAust^ lurríki, er talið víst' að nazista-i stjórnin pýzka pori lekki annað en að hætta öllum undirsóðri í Austurrifci. STAMPEN. Nasistar hafa algerlega gef^ Ist upp. 200 manns hafa fall- Ið, og yfir lOOOsærst í bardögajiuni. VINARBORG í morgun. (FB.) í tilkynningu frá rikisstjórninni segir, að búið sé að bæla niðtarj uppreistartilraunina að kal|a hvar- vetna, og megi beita svo, að um land alt sé nú komin á kyrð af nýju. Nazistar biðu að lofcum ósigur í öl.M.n viðuntigr.um \ið Hetnwebr- liðið og má segja, að peir haí!i gefið upp alla vorn, eftir að kúnn- ugt varð um úrslít bardaganna í Feldkirchen og Löben, en peinii lauk svo, að nazistar lögðu á flótta í allar áttir tii pess aðj leita öryggis og komast hjá fang^ tciaiuii. maigM peiraia gerðu til raunir til pess að flýja yfir landaH mærin til Jugoslaviu. Gizkað er é, að fallið hafi umi 200 menn í bardögunum undan- farna 3 daga, en á annað púsund .særst. Sérstök xáðbeíTanefnd hefir verið sfcipuð til pess að gera ör-' yggisrjáðstafanir til pess að fcoma í veg fyrir frekari óieirðir og byltiingaitilraunir. Hver verður eftirmaður Doll- fuss? Mjög er um pað rætt í beimisl- blöðunum, hver verða muni eftir^ maður Dollfuss, og er Starbemfi berg ifuTsti talinn lífclegur af mörgum, en par sem víst er, að útnefning hans mundi efla mót-t próa socialista og nazista gegn stjórninni, er talið öllu likliegra, að siá endir verði á, að Schussnigg taki við kanzlaraembættiniu. Vmsar iæsingafréttirr, sem birt- ar- hafa verið í blöðum álfunnar lum söínun berliðs í Italíu og iieiri löndum hafa ekfci við annað að styðjast en pað, að' aukið lið var sent til landamæramna í öir- yggisskyni. Samkvæmt tilkynn- ingu frá ítölsku rikisstjórninni eru tilhæfulausar fregnir pær, sem birtar hafa verið um að ítalsfcar berdeildir hafi farið yíi^ ¦.landamæriin inn í Austurrífci. — (United Pness.) Neitar Ansturrfki aðtakaá móti vonPapen? Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn kl. 13,15 i dag. Frá London er simað, að fréttaritari „News^Cronicles" i Vúiarborg hafi tilkynnt blaði sinu, að moguleikar séu fyrir pvi að austurriska stjórnin muni neita að taka á móti von Papen, sem sendiherra Þjóðverja fyrr en pýzka stjórnin hafi viður kent prjú meginatriði: Fypsts: Að samband austurrískra nasizta i Þýzka- landi verði leyst, upp og bannað. Anntí&i Að ollu sambandi verði slitið milli nasizta i Austurriki og aðalstöðva nasizta i Munchen. Þriðja: Að Hitler viður- kenni opinberlega sjálfstæði Austurikis og lofi pvi að láta austurrisk mál afskifta- laus með öilu. Mönnum kemur saman um að rás viðburðanna likist meir og meir pví, sem var i júii og ágúst 1914. Stampen. Jarðarfðr Dollfass fer fram i BÉRLíN á hádegi í dag. (FO.) Blöðim í Vínbirta í dag sfcrái yfir ýmsa útlienda gesti, siem fcomnir eru til Wien til pess að útför Dollfuss í dag. — Eru par á meðal ýmsir sendimientt er- lendra stórvelda. — Jafnframt birta blöðin samúðarkveðjur pær1, er fjölsfcyldu Dollfuss og stjórn!-/ inni hafa borist M stjórnum annara landa í sambandi við frá- fall fcanslarans. I Danmörku virðist útmefniing v. Papens í siendiherriaembættiö í Vínarborg hafa vakið pá skoð'un, að í vændum sé betra samkomu- * lag milli Austurriikis og Þýzka- iands en verið hefir, t. d. siegifl blaðið Dagens Nyheder, að hvað sem um Hitler miegi segja, pá sé hann „skjótur að taka ákvarðR \ anxr". (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.