Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 28. júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 232. TÖLUBL. imrtMii & E. V£iMRAtS«MI DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDl uHbuplok te. &8B6 te. s.09 tp&s a méaaM, eS grettt er tyrt SroSaar, er bfetatt t áagbtaðSnu. frteOr ■ aus. í IsbsssMb toateE? bMSS » «. VIBUBLM^S *ö«yf>ríl'L BXTgTJðtW CO AFQRBEDSLA ASMSte Va^Unar S. VSt^tUaœaaa, bMtwwfta ftdwL Báðeseyti Hermanns Jðnassonar teknr vlð i iag. I miorgun barst Heraianni Jón- assyni símskeyti frá komung’i piess efnis, að bonium væri falið að mynda stjórn. Hermann Jónassoín svaraðikon- ungi samstundis mieð símskieyti, að stjórnarmyndun lnefði tekist. Nýja stjórnin tekur pví við í dag. Skpdilán til aabinnar atvinnn í bænQtn. Út af bréfi Fulltrúaráðs venk-i, lýðsfélaganna >og viðtali stjórna f'ulltrúaráðsiins og verklýðsf|j§tgfc anna, sem skýrt er frá á 3. sfðu,1 í blaðániu í dag, sampykti bæjar- ráð á fundi sínum í gærkveldi að ' skora á borgarritara, sem gegnir störfum borgarstjóra i fjarveru hans, að taka skyndiq lán iOg verja pví til aukningar axvinnunni í bænum. Borgarritari var staddur á fundinum. « Þessi sampykt var gerð eftir að stjórnir verklýðsfélaganna vom farnar af fundinum. Jafnaðarmenn vinna á við aukakosningu i Englandi, LONDON í gærkveldi. (FB.) Frá Rushcliffe er símað, að í aukahoisniugunini par hafi R. Ass- betoin (íhaldstm.) borið sigur úr býtum. Fékk hann 19 374 atkv. H. J. Cadogan, verkalýðisframbj. hlaut 15 081 atkv. og A. T. Marwood, frjálsl., 5 251 atkv. Aukakiosningin fór fram vegna piess, að pingmaður kjördæmisins, Sir Hienry Betterton, hafði sagtj af sér pingmensku. í síðiustu kosningum vann fíamr bjóðandi íhaldsmanna með 22 pús. atkvæða mieirihluta, og mem'- ur tap íhaldsins pví rúmum 18500 atkvæðum. Esja Nú befiir verið raunsökuð til ííullnustu vélarbiunin í EsjU. Varð niðurstaða rannsóknanna sú, að biluniin væri sv-o mikil að ekkf) væri hægt að gera við haina hér nema til bráöabirgða. V-erður byrjað á pví nú pegar, en skipið sient síðan út. Grierson ætlaði að ieggja af stað í morg- un kl. 6 til Grænlands, en hætti við pað. Að líkindum fer hann í fjyrramólið. Hitler gefst npp fyrlr Frðkkum og skiftlr um stefnu í utanríkismálum Hýzklt nazistar ðánægðir. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL AÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun.' lylest stórblöð Evrópu halda pvi fram, að Hitler hafi með út- ^ nefningu von Papens og bréfinu til hans algerlega gefist upp fyrir stórveldunum og pjóðabandalaginu, að hann liafi raunverulega ákveðið að gefa upp alla von um að ná Ausíur- ríki undir Þýzkaland og að hann hafi par með viðurkent, að öll ut- anrikispólitík nazistastjóruarinnar hafi verið röng og sé óffam- kvæmanleg. Frönsku hlöðin segja að hættan á sameiningu Austurríkis og Þýzkalands'sé nú úr sögunni, Þýzkaland sé fullkomlega ein- angrað og auðmýkt, Hitler hafi spilað of djarft — og tapað. Framkomal Hitlers veknr óróa í Mzkalandi. Útnefning von Papens - siem sendiherra í Austurrító var aöal- fréttfn í heimsbl ö ðunum^í gær og vakti geysilega athygli. Orðalagið á bréfi Hitlers til voin Papens, par sem hann for- dæmir lramkomu nazista í Aust- urriki -og mo.rðið á Dollfuss, vakti alnnenna undrun um alla Evrópu. Bréfið og handtaka Habiichts, foringja austurrískra nazista, sem undanfarið befir verið látinin æsa til uppreisnar í Austurríki og stjórna flokki uazista mieð leyfi og stuðningi pýzku stjórnarininar [gegnum útvarpið í Múnchien, hefir valdið óróa og óánægju mieðal nazista í Þýzkalandi, sem ektó skilja upp né n;iður í framfcomu, Hitliers. ÞLka nazistastlórnln er auð- mtkt oq btzkalanð aleior- lega einangrað Heimsblöðin skrifa mikiíð um útniefn,in.gu von Papens og eru samimiáia, um pað, að pað hafi ver- ið viturliegt af Hitlier að senda hann til Vínarborgar, par sem: voin Papen nýtur mitóls álits í Austurríki sem forvígismaður ka- póiskra manna i Þýzkalandi og litið ler á hann í Austurritó sem andstæðing nazismans, eiukum vegna peirra ofsókna, sem hann og fylgismenn hans urðu fyrir í sambandi við blóðfbaðið 30. júní. En heimsblöðin segja jafnframt, að Hitler hafi nneð pessu algeb- Ipga igefist upp fyrir stórveld'-1 uuum og Þjóðabandalaginu, að hann virðist hafa ákveðið að gefa upp alla von um að ná Austur- rító undtr Þýzkaland og að hann hafi p.ar með viðurkent, að öll utanrÚxi sp ó Litík nazistast j órnar- innar síðan húin kom til valda, hafi verið röng og sé óframi- kvæmanleg. Frönsku blöðin segja, að hætU an á sameiningu Austurríkis og Þýzkalands sé nú úr sögunui. Þýzkaland sé ful Ikomlega eiu- angrað og auðmýkt. Hitler hafi spilað of djarít — oig tapað. Miklar æsmgar ern enn í Anstnrriki. Miklar æsingar eru enn í Aust- urríiki og fjandskapur gegn Þjóð- verjum mikill. Tielja menu enn algerlega ó- vfst, að útnefning og væntanlegt. starf von Papens geti úr pví semj komið teir orðið til að sefa painln/ óróa og skapa sæmilega sambúð milli Þýzkalands og Austurríikis. En par sem stórv-eldin og Þjóðabandalagið standa nú enn ákveðínar en áður á bak við Aust- lurrító, ier talið víst að nazista-i stjórnm pýzka pori ektó annað en að hætta öllum undirróðri í Austurríki. STAMPEN. Nasistar hafa algerlega gef- ist upp. 200 manns hafa fali- og yfir lOOOsærst í bardðganum. VíNARBORG í morgun. (FB.) í tilkynningu frá ríkisstjórninni segir, að búiið sé að bæla niður, uppreistartiliaunina að kaijla lrvan- vetna, og nnegi heita svo, að um land .alt sé nú komin á kyrð af nýju. Nazistar biðu að lokum ósigur í öl u.n viðurtigr.um við Heinwehr- liðið og má segja, að pieir hafi gefið upp alla vorin, eftir að kunn- ngt varð um úrslit bardaganna í Feldkircben og Löhen, en peirn lauk svo, að nazistar lögðu ó flótta í allar áttir til pess aðj leita öryggis og komast hjá fang- -. -inMyMaT—i elsun. Margir peirra gerðu tiil- raunir til pess að flýja yfir landag mærin til Jugoslaviu. Gizkað er á, að fallið hafi um; 200 xraenn i bardögunum undan- farna 3 daga, en á annað púsund saa'st. Sérstök ráðherranefnd hefir vierjð skipuð til pess að gera ö;r- yggisráðstafanir til pess að fcoma í veg fyrir frekari óieirðir og byltiingartilraunir. Hver verður eftirmaður Doll- fuss? Mjög er um pað rætt í heimist- blöðunum, hver vierða rnuni eftir- maður Dollfuss, og er Starhiemp berg ifursti talinn líiklegur af mörgum, en par sem víst er, að útnefning hans niundi efla mót- próa social'ista og nazista gegn, stjórninni, er talið öllu líkliegra, að siá lendir verði á, að Schussnligg taki við kanzlaraembættiniu. t Ýmsar læsingafréttirr, sem birt- | ar hafa verið í blöðum álfuunar | um söí'nun berliðs í Italíu og íleiai j löndum hafa ekki við annað að styðjast en pað, að‘ aukið lið var .sient til landamætanma í ö.r- yggissky.ni. Samkvæmt tilkynn- ingu fr(á ítö-lsku ríkisstjóminni eru tilhiæf'ulausar fregnlr pær, sem birtar hafa verið um að ítalskar herdeildir hafi farið yíáj.j Jandamærin inn í Austurríki. — (Unitied Press.) og Itölum Neitar Austurríki aðtnkaá móti von' Papen? Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn kl. 13,15 í dag. Frá London er simað, að fréttaritari „News"Cronicles“ í Vúiarborg hafi tilkynnt blaði sinu, að möguleikar séu fyrir pvi að austurriska stjórnin muni neita að taka á móti von Papen, sem sendiherra Þjóðverja fyrr en pýzka stjórnin hafi viður kent prjú meginatriði: Fyí'sta: Að samband austurriskra nasizta i Þýzka- landi verði leyst v upp og bannað. A:itinð:Að öllu sambandi verði slitið milli nasizta i Austurriki og aðalstöðva nasizta i Munchen. Þriðja: Að Hitler viður- kenni opinberlega sjálfstæði Austuríkis og lofi pvi að láta austurrisk mál afskifta- laus með öllu. Mönnum kemur saman um að rás viðburðanna likist meir og meir pvi, sem var i júH og ágúst 1914. Stampen. Jarðatför Dollfnss fer fram i BERLíN á hádegi í dag. (FÚ.) Blöðiin í Vín birta í dag skrá yfir ýmsa útlenda gesti, sem komnir eru til Wien til pess að útför Dollfuss í dag. — Eru par á rneðal ýmsir sendimenn er- lendra stórvelda. — Jafnframt birta blöðin samúðarkveðjur pær, er fjölskyldu D'oHfuss og stjórnb inni hafa borist frá stjórnum annara landa í sambandi við frá- fall fcanslarans. I Dainmörku virðist útniefning v. Papens í sendibeniaembættið í Vímarborg hafa vakið pá skoðun, að í væindum sé betra samkomu- lag milli Austurrítós og Þýzka- lands en verið hefir, t. d. segiP blaðið Dagens Nyheder, að hvað sem um Hitler megi segja, pá sé hann „skjótur að taka ákvarðx anir“. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.