Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 28. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Færeyskaskól faem óknin. ¥ ðt v.ð Aö < te ■ S , u. tí^o . Fúlltrua áð verklýðsfélaganna, Sjómatmafélagið og Dagsbrún • hefja ba áttú íyrir aukinni atvinnu. Atvimmlieysið hér í foænum hef- 1. Götiumar í Lan dakotstúninu, ir auki'st mjög upp á síðkastið. Hólavalla- 'Og Hával.la-gata. I a p wpnB? aðið ■ Oí. . O'i . iKUBi AÐ i: 1 <3 F A \' D i. j ÁLÞÝÐUF LO KF JRIN N RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. lt'01: Ritstjórn (fnnlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Hvers kröfðnst kjósendor 24. júni? Þa:n'n 24. júní voru íslenzkir kjósendur spurðir þiessara spurn-> inga: Viljið þið skipulag á þjóðlárn búskapínn? Viljið þið, að utan- r.íikisverzlun,iln sé rekin mieð hag 'Og þarfir þjóðiarheiildarin'nar fyiv ir augum, hvað sem líður hags- miunum, iein:stak.ra stórkaup- nianna ? Viljið þið, að allux stór- atvin'niurekstur stefni að þvi maxki eiin'u, að veita hinini, viinh- andi stétt sæmiliegt lífeuppieMji, án þiess að hirða um, þo framj- kvæmdastjónarnir verði að sætta sig við að árslauniin handa hverj- um siex verði isngu mieix en nú tiðkast hjá leinum? Vjljið þið, aði afuriasala in'nanlands fari þann,ig fram, að framleiðendur fái það- veið fyrir sína vöru, er geri þeim. kleift að lifa sæmitegu lífi, og aðí nieytendur séu verndaðir fyrix oik- lu'.álagningu óþaxfxa miHiliða? Viljið þið að hafin sé s.kipuleg barátta gegn hinu geiigv.ænteg:a atvimnjulieysi!? f siem fæstum orð- um sagt er um það spuxt, hvort haga eigi svo atvinnu- og fjár- málum. þjóðarin'nar, að náttúru- gæðiin verði nýtt mieð það eitt fyrir augum, að skapa öllum landsins börnum þau lffssikilyrðií, siem til þiess þarf að lifa mie;n'nh ingarlífi. Kjósendurnjr svöruðu já. Þietta kiemux skýrt fram í því, að sá fliotkkurinin, sem forustuna hlýt-> ur að veita við sikipulagningú þjóðarbúsins, Alþýðuflokkurinn, hækkar hundraðstölu kjósenda sinna um 2,5, en flokkur skipu-> la;gsteysi;si!ns og frjálsu sam- kiep pninnar, Sjálfstæðisfi'okkurinn, tapar 6 af hundraðstölu sinna kjósenda. Kjósendurnir kröfðust þess 24. júnj, að þegar í stað yrði tekin upp ný stiefna um stjórn þjóð- málanna, að að því yrði stefnt með iföstum og öruggum skref- um, að þjóðnýta atvinnulífið. Hlutverk þeirra 26 alþingis- mannia, sem sameinast hafa um máliefnagfundvöil Aiþýðu- og Framsóknar-fliokksins, og hlut- verk þeirrar stjórnar, s.em nú er siezt til valda, er því skýrt og> ótvírætt ákveðið af kjósendun-> lum. Það er skipulagniíng þjóð- arbúsins mieð hagsmuni allra þiegna þjóðfélagsins fyrir augun- um. Það hiefir vakið undrun mikla, að landskjörstjórn hefir þurft Færey.s.ki skóiafl'okkuriinn, sem dvalið hefir hér undanfarið, fór heimlieiðis í fyrrakvöld á Lyru, Alþbl. átti í gærmiorgun tal við Aðalstein Sigmundsson kennara, er séð befir um móttökur flokks- in.s, oig fékk hjá honum eftk- farandi upplýsiingar: Hvaðian úr Færeyjum eru skóla- bör,nin og hver voru tfldrög ferð- ar þeirra hingað ? ^Börnin eru öll niemendur í g.aginfr,æðiaskóla:num í Þórshöfn, en mokkur þeirra eiga heima ainnars staðar á eyjunum. Þau komu hingað til að endurgjalda heimsóton bekkjar'ins, sem. fór til Færeyja frá Austurbæjarskólan- nm hér í fyrra. Fararstjóri fæf- eyska flokksins, Rnkard Long, rithöfu'ndur og kennari, átti uppá- stunguna að ferð okkar í fyrra, neinendur han:s í gagnfræðaskól- anum tóku á móti okkur með hoin'um, og íslenzkir drengiir bjuggu á heimilum fiestra barn- anna, sem hér voru jaú, meðan þeir dvöldu í Fæiieyjum í fyrra. Hver hefir séð urn móttökurnar hér? Drengirnir, sem fóru til Fær- eyja í fyrra, mynduðu með sér féiag til að sjá um móttökurnar, og þeir hafa búið sig undir og safnað fé í vetur. En þeir hafa notið miiikillar hjálpar frrá Kenn^ ariafélagiinu í Reykjavík og mörg- um öðrum. Hvað hafa færeysku börnin séð, meðan þau dvöldu hér? Þau hafa dvalið lengst hér í hænum, af þeim 17 dögum, siem þau voru á landinu. Hér hafa þau skoðað skólasýninguna í Austurbæjarskólanum, listaverk Eiinars Jó'nssonar, Ásmundar Sveiinssonar og Guðm. frá Miið- dal, öll fjögur söfnin í Safnahús- inu, Þjóðleikhúsið, Landakots- kirkju, rafstöðiima, slökkvistöðina, laugarinar og sex vierksmiðjur og heilan mánuð til þiess að safna saman gögnium um kosningamar og vinna úr þeim. Af þessu lieiðir, að stjórnin fær nú aðelns tæpan tveggja mánaða tíma til þess að vi'nina að undirbúningi nauðsyn- legra laga fyrir þingið. Þessi sieinagangur landskjörstjórnarinni- ar er óhæfa, sem aldrei má end-i urtaka sig. Þá kröfu verður að gera í framtíðinni, að ekki líði len,gra en vika frá kjördegi þar tii að iokiið er að reikna út úrl- slit kosninganna. Hins vegar er þess að vænta, að að þessu s'innii komi hinn óhæfilegi dráttur landskjörstjórnar ekki að mikiTli söik. Hin nýja stjórn mun einráðin í því, að leysa þau verk af hendi, siem þörf krefur fyrir þiin.g, þó tímimn sé naumur, o.g mun lrana hvoriri skorta tii þess dugnað né áræði. Alþýðublaðið telur það skyldu sína að ljá stjórmmni alt það brautargengi sem það má, og þá ipie'ðal annars með því, að haildia uppi stöðugri baráttu fyrir þá meginstefnu, sem hlýtur að auð- toenna starf hennar. skipulag þjóðarbúsims og baráttu gegn at- vinnulieysinu. S. atviinnufyrirtæki. Ilér hafa þau og verið i boði á þremur stöö- um hjá færeysikum konum, sem: hér eru búsiettar. Þ.á hafa þau farið sex ferðiir út úr bænum. Lcajgsta ferðin var austur yfir fjall og tók fiimmi daga. Var komið að Þrastariundi, Gullf'Ossi, Gieysi, Laugarvatni, AÐALST. SIGMUNDSSON Sogsfossum, Grýlu og Mjóikur- búi Ölfusiiinga. Tvo daga dvöldu börnin á bæjum! í Biskupstungum, 2—4 á bæ, til að kynnast sveifa-' lí'fi. Tóku Tungnamienn við þei'm án lendur gjalds og sýndu þeirn mikla rausin. Síðan reiddu þeir allan hópinn á hestum út að Laug'arvatni í ágætu veðri, og þótti börnunum það nnest skemtw (uln í allrí ferðinni. Laugarvatns- sikóíi veitti hópnum ótoeypis giist- ingu. Aðrar ferðir voru: Að Víf- ilsstöðum, í boði frú Signhild Konráðssoín. Að Tröllafossi, Áia- fo'ssi 'Og Reykjum í boði barna- biaðsins Unga fslands. Til Hafn'- arfjarðar, en þar tóku skólastjórií barnaskólans og s.kólaniefnd á móti flo'kknum með hinni miestu rausin og prýði. Að skátaskáian- lum| í Lækjarbotnumi í boði Vær- ingja; var dvalið þar sólarhring við ágæta skemtun og prýðilegar viðtökiur skátanna. Loks bauð fræðs'lum.álastjórinn hópnum til Þingvalla, og stýrði Helgi Elías- so;n fræðsiumálastjóri þeirri för, 'Og var hím hi'n bezta. ■— f öilum ferðiunum hafa íslienzkir Færeyja- farar verið með fæiieysku bör,n-> unum. 1 fyrrakvöld hélt félag Færcyja- faranna börnunum samsæti að Hótel Skjaldbrieið. Sátu það um 80 manns, og var það hin beztaí samfcomia. Yfir borðum voru haldnar einar 12 ræður. Fjögur af færeysfcu börnunum tóku til máls, tveir íslenztoir drengir, báðir færi^ eysilfu faiarstjörarnir, Elisabeth Rasmussen cand. m,ag. og Rik- ard Long, Jón Helgasion prófies- sor, Arngrímur Kristjánsson, Gu'ð- brandur Magnússon og A&a’strinn ! Sigmundsson. Færeysku börnin sungu og danz var stiginn, fær- eysikur danz ..neð miklu fjöri og tízkudanz fjörmiuni. Viert er að geta þsss, sem raun-i ar. ier kunnugt, að b»rn;n sungu og. töiiiöu í útvarpið á sunnudag- inn var. Er ferðin ekki dýr? Allur fierðakostnaðurinn er unr 60' krónurr á barn, og er það kostnaður við ferðina milli landa. Ilér hafa þau ekki kostað öðru til en vasapieningum, sem hver var sjáifráöur um. Við Fæneyja- farar lögðum metnað 'Okkar í að Vatnsveitunni er að verða lok- ið, og hiefir 20 mönnum, sem hafa unnið í henni, verið sagt upp, en gert er ráð fyrir að eftir viiku verði en;n fækkað. Út af hinu aukna atvinnuleysi hafa stjórnir verklýðsfélaganna, Dagsbrúnar og Sjómamnafélags- ins, og enn fremur stjórn Fulí- trúaráðsins, snúi'ð sér til þeirra, sem aðallega ráða yfir atvinnumni í bænum. Áttu þær tal í gær við bæjar- verkfræðing og bæjarritara, en án ituokkurs árangurs. Enn fremur áttu þær tal vlð landssímastjóra, len ei'ns og kuinn- ugt er á að leggja „rafmagnskap-; al“ 9 km. leið upp að Vatns- enda og Gufunesi. Verður það vintta fyrir 80—100manusí'3 vik- ur. Landssimastjóri sagði, aðekki væri hægt að byrja á þei'rri vinnu fyr en um 15. ágúst. Út af íyrspurn stjórnanna til i:afmagnsstjóra, svaraði hatm, að vinna myndi hefjast síðast í á- gúst við að leggja háspennulfnu upp að Reykjum. Stjórnirnar skrifuðu síðan bæj- arráði eftirfarandi bréf: Reykjavik, 26. júlí 1934. Þar sem atvinnuteysi er nú mjög mikið hér í bænum, viil Fulltrúaráð verklýðsfélaganna al- varliega skora á hið háttvirta Bæj- arráð, að það nú þegar hiefjist handa til aukinnar atvinnu fyrir bæjannenn. Annaðhvort mieð því að auka bæjarvinnuna að mikl- um mun, eða hefja nú þegar atvinnubótavimna fyrir minsit 250 manns. Sem nokkur af aðkaHandi verkefnum vill Fuiltrúaráðið bienda á: láta dvölina hér verða börnun- um kostnaðarlausa, og okkur tókst það með góðra manma hjálp. Eru Færeyingarnir ánægðir með ferðina? Já, mjög ánægðir, eftir því siem ég gat orðið var við. Enda má hieita, að alt hafi gengið að ósk- um. Teljið þéx ferðir eins og þessa hafa mikla þýðilngu? Já, stórmikla. Ég er ekki í vafa um, að ferð okkar til Færeyja í fyrra hefir verið drengjunmn á við beiian vetur í skóla iog nreira til. Og tvímælalaust hafa færeysiku börnin engu minna gagn af sinni för. Var fteira, sem þér vilduð taka fram? Ég vildi aðeins rnega bæta því við, að ég hefi ha.t alveg sér- stalriega rnikla ánægju af að vera með íæncysfca skólaflokkn- um. Hópurinn var svo óvenju- lega glæsiliegur og prúður, að færeysku þjóðinni er hinn mesti sómi að honum, Að endingu vildi ég mega biðja Alþýðublað'ið að skiia bezta þakk- læti Færeyjaíaranna t'il alira þeirra, siem hafa veitt þeim lið við móttöku færieyska skóia- floikksins. 2. Hofvaliagata og áframhald af Hringbraut. 3. Götumar í „Séra-Jóhanns- túni“. 4. Áframhald af Skúlagötu. 5. Göturnar um Fossvog. Enn, fremur byggingu skóla- hússins við' Laugarnesveg. Um sumar af framangreindumi götum er vitanlegt, að byggingar munu hefjast við þær strax og þær eru fullgerðar, iog mun það meðal annars veita mokkrum mönnum atvinnu. Fulltrúará ð verk I ýðsf élaganna óiskar enn fremnr eftir, að mienn úr stjórnum Fulltrúaráðslns, Verkamannaféiagsilns Dagsbrún og Sjómannafélags Reykjavikur fái að mæta á næsta bæjarráðs'- fundi, og munum við þá frekar röfcstyðja þessa áskorun okkar um þörfina fyrir aukinni atvijnnu í bæinum. Virðingarfyllst. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavik. Sí'ðan mættu stjórnirnar á fundi bæjarráðs í gær. Ræddu þfer við það um möguteika fyrir aukinnj atvimniu í bænum, en Bæjarráðið gat ekkert svar gefið að svo komnu máli. Síðar verður nánar skýrt frá' starfi stjórna verklýðsfélaganma og Fulltrúaráðsins. Atvinnulausir menn verða að fylgjast vel meði í baráttunmj fyr- ir aukinni atvinmu og fylgja henni eftir. Skráning atvinnulausra verka- manna fier fram 1., 2. og 3. á- gúst, O'g má enginm láta siig vanta við þá skráningu. Snorrasjóður. Úthlutun á styrkjum úr Snorra- sjóði 1930 befir nú farið fram í fjórða sinn. Alls voru til út- hlutunar kr. 5 300,00. Þessir stú- dientar, sem allir hafa'notið náms- styrkja úr Smorrasjóði, hlutu í ár 900 kr. hver til náms við háskói- )ann í Osloo-Ásgeir Hjartarson fná Arnarhoiti og Geir Jónasson fná Afcureyri til sögunáms, Ármanin Halldórsson fná fsafirði til heimi- speki- og sálarfræðj-námsi og ungfrú Hólmfrí'ður Jónsdóttir frá Hiofteigi í Hörgárdal til bók- mentanáms. Aðrir stynkhafar enu Haukur Jörundssom frá Skálbolti, fram'haldsstyrkur tii búnaðarnáms: í Niomegi kr. 500,00, Ásgeir Á’s- gelrs on frá Reyk a lk fiamhads- styrkur til búnaðarnáms við land- búnaðarháskólátm í Ási, kr. 700,00, frk. Halldóra Bjannadóttir kehslu- kona, utanfierðarstyrkur ■ til þess að athuga framfarir í heániilis- iðinaði og fyriikomulag verklegra j barna- og uníglinga-.skóla á Norð-I j urlöindum, kr. 200,00 — og loks ungfrú Soiveig Beniediktsdóttix frá Húsavík, til þess að stunda nám við Statens Læreri'nd'eSikote for Husstiell i Statbæk, N'onegi, kr. 300,00. (Tilk. frá ráðuneyti' íiors'ætisnáðherra. — FB.) Áheit til Strandarkirkju. Frá E. O. 2 krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.