Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 28. júlí 1934. í Alþýðublaðinu ©pssa yður ieid ffid viðskiffum aimeiBISÍSB||S. I Alþýðnblaðlnu ef pví í éítl st#ð- iirlna fyrir aog- Iý;.. isagar yðar. I Jazzs6ngvar~ inn. Fögur og velleikin söng- og tal-mynd í 8 páttum. Aðhlhlutverkið leikur og syngur hinn víðfrægi söng- vari Fred Scott. Enn fremur hin góðkunna leikkona Helen Twelvetress Dresden ognágresmi. Gullfalleg landslagsmynd. Börnum innan 14 ára bann- aður aðgangur. aUSTURRÍKI. (Frh. af 1. siðu.) Eitt helzta stjórnmálablaðið í Bielgrad, ,,PioIitica“, aegir, að út- raefninjg v. Papens bendi til ná|n- ari samvinnu rnilli landanna, en að byltingartilraun viðiika eins og sú, sem gerð va‘r í fyrrta dag, gieti ekki orðið til annars en að spilla milli pessara pjóða og stofna friðin'um í álfunni íhættu ðnnor byltingartllrann. VINARBORG í gærkveldi. FB. Samkvæmt upplýsingum frá yf- irmönnum í heimwehrliðinu komst lögnqgilan í dag að pví, að nazist- ar vonu í pann veginu að gera aðra byltingartiilraun. Lögneglu- spæjarar komust að pví, að eitt hundrað nazistar, klæddir ein- kiennisbúningum beimwehrmanna, voru komnir inn í miðhluta Vin- arborgar. Ætlaði nazistaflokkur piessi sér að ráðast inn í kanzi- ariaskrifstofurnar og par með gera >aðra fífldjarfa tilraun tiil pess að hrifsa völdiin í landinu í sínar hendur. Fjöldi manna befir verið fang- elsaöur. Her- og lögreglu-vörður hear vieiíð aukinn að n iklum mun við stjórnarbyggingarnar. (United Press.) Preiitaraverkfall í frlandi. LONDON í gær. (FÚ.) í dag komu engiu blöð út í Dublim, höfuðborg Irlands, vegna verkfall:s, sem verkamenn og' pnentarar gerðu, er þgir neituðu að prienta tilkynningu um launa- deilu, siem írskir ílutningaverka,- miönn eiga í. Iðnaðar- og verzlunar-málanáði herrann er nú að gera tilraun til pess að koma á sátt milli blað- eigenda og verkamanna og prent-. ara. Ægir befár farið mieð ítölsku aðals-. miennina, siem ætla tiil Grænlands, til ísafjarðar. Þar á varðbáturiinn Skúli fógeti að taka þá og flytja pá tii Grænlands. FriiSjAfnr Thorsteli rson keppir í kvöld. Eitt sáinu var Friðpjófur Tboav steinsson talinn fcezti knattspyrnu- j maöurinn hér, <og enn er talið, að j lengimn hafi sýnt eins mikia leiiknj j rrueð knöttinn til þessa. Hann befir dvalið erlendis um ; all-langt skeið, en hann er nú j hingað koniinn og pjálfar hina j auglegu |og snörpu Framfélaga. j Er þar igóður kennari mieð góð- j ain efnivið. í kvöld keppa á Iþróttavellinum Fram og meistaraflokkur pýzka flotans á ,)Leipzig“, pýzka hierl-) skipinu. Friðpjófur tekur pátt í pesisum kapplieik. Leikur hann framherja í stað Jóins Magnússonar, sem enn ier veikur eftir kappleikinn; við Danina um daginn. Þýzku knattspyrnumiennirnir eru mjög sniaHir, og forvitnm mun draga marga suður á vöil i kvöld — ekki sízt til a’ð sjá hinn gamla knattspyrnugaldra'- mann. AxB. SUdartunnur reka a£ hafi. Á fimtudaginn rak á land á litlu svæði við Kópaskier í N<orð- ur-Þingeyjarsýslu, 280 tómar sild- artunnur, flest hálftumnur. Eininiig hafa sams konar tunnur nekið á land innan við Öxar- fjarðiarflóa, en ekki er kuunugí um, hve margar þær eru. En<gin:n veit neitt um það, hvað- an pær koma, en talið er líkliegt að þær hafi hrokkið út af út- lendu móðursikipi, er saltar hér við land. ¥aitýr og Gísli i Ási fá orðn Tilikynning var lesin upp um [það í útvarpiniu í gær, að Gisli Sigurbjörnsson og Valtýr Stefáns- sion hafi v<erið sæmdir einhvierrji ítalskri fasistaorðu af fimta flokki. Möinnum kiemur vafalaust sam- an um pað, að þessir tveir mienn hafi uinnið vel til pess að fá þiesisi beiðursmierki fyrir skriðdýrshátt siinn fyrir útiendum nazistum og fasistum. Danir segja: „Ordener hængeh man paa Idioter." Farsóttatilfelli í júní voru 1832 taisins, par af 424 í' Reykjavík, 429 á Suðurlandi, 307 á Vesturlandi, 487 á NorðurTandi og 185 á Austurlandi. Kvefsóttar- ti feílin vionu f'est eða 934, kverka- bólgu 365, iðrakwefs 138, skar- latssóttar 125 (par af 33 í Rieykjai- vík), influienzu 96 (ekkert í Rvk., flest á Vesturlandi eða 52), kveL Íiurgeabó’gu iife ii vio u 55 >og tak- sóttar 30. — Landlæikniss'krifstoL an. (FB.) I DAfi .Næturvörðuf e|r í :nót|t í Lauga- v<eg:s- iog Ingólfs-apóteki. nótt Biergsvieinn ólafsson, Suður- götiu 4, .simi 3677. Næturlæknir ier í nótt Berg- sveinn Ólafss'On, Suðurgötu 4, sími 3677, Veðrið. Víðáttumikið lægðar- svæði 'er fyrir suðaustan land, en háþrýstisvæði er yfir Norður- Grænlandi. Útlit er fyrir noröait kalda. Útvarpið: Kl. 19,10.: Veður- friegnir. 19,25: Grammófóntónleiik:- ar. 19,50: Tónleiikar. 20: Tónleiik- ar (Útvarpstríóið). 20,25: Erindi: „Hið riáðandi kyn“ (Pétur Magín- ússoin cand. theol.). 21: Fréttir. 21,30: Grammófóusöngur: Lög eftir Joh. Strauss. Danzlöig tiil kl. 24. Á MORGUN Kl. 11 messa í dómkirkjuuui, séra Bjarni Jónsson. Niæturiæknir er aðra nótt Jón Niorland. Laugavegi 17, síini 4348. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki oig Iðunni. Sunnudagslæknir er Guðm. Karl Pétur.sson.' Útvarpið. Ki. 10,40: VeðurfregU- ir. 11: Messa í dómkirkjutmi (sr. Bj. J.). 15: Miðdegisútvarp: Gram- móíóntónleikar. 18,45: Barnatími'. 19,10: Veðiurfregnir. 19,25: Gram- mófóintónleikar: Lög úr óp. „Lak- mé“ eítlr Delite?, 19,50: Tónleikar. 20: Bieethoven-tónlist, með skýr- ingum (Jón Laifs). 20,30: Uppliest- ur: Sögukafli • (Halidór Kiljan Laxnless). 21: Fréttir. 21,30: Danz- löig tii ki. 24. Ferðafélagið ieín,ir til skemlifarar að Oki á morgun. Lagt ver'ður af stað frá Steimdóri kl. 8. Farmiðar sæk- ijst í dag á skrifstofu Fálkaps. Dronning Alexanderine fier í kvöld kl. 6 vestur og morðiur um land. Botnia ifier áieiðáls til útl'anda kl. 8 í kvöld. Bát vantaði frá Hrifsiey í 'gæ? iqg í fyrradág. Hafðá hann farið á veiðar í fyrrja mioijgun, og var farið að leita hans, en ha;nn kiom fram í gær- kveldi. Knattspyrnufélagið Valur. 1. flokkur A og B og 2. flokku'r hafa æfingu á morgu'n, suunudag, kl. 2. V. K. F. Framsókn !í|er í skemtiför til Þingvalla á miorgun. Farmiðar eru .seldiir í Iðnó í ;dag kl. 5—7. Einar Kristjánsson ópieriusiöingvari ætlar að dvielja hér að eims í 10 daga. Hér ætlar hann að halda tv<o hljómleika. Kvikmyndahúsin sýna bæði nýjar kviikmyndir í kvöld. Gamla Bíó sýnir „Jazz- söngvarann“ <og auk pess auka-» mynd, Dresden og nágrein'nið, en Nýja Bíó sýnir pýzka gleðimynd'. „Dóttir bankastjórans." ,Gullfoss‘ fer á þriðjudagskt öld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. Far- seðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. w$* Biá wm Elukadóttir bankastjórans. Hressandi, fjörug pýzk tal- og tóri-mynd með músik eftir Robert Stolz. Aðalhlutverk leika: Maria Solveg, Gustav Frölich, og skopleikarinn Paul Kemp. ,Lagarfoss‘ fer á þriðjudagskvöld um Vestmannaeyjar til Leith og Amsterdam. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi sama dag. ,Dettifoss‘ fer á miðvikudagskvöld í hraðferð vestur og norður. Notið * \ bezta skemtistaðinn. Komið öll upp að Sel- fjallaskála á morgun. Til skemtunar: rólur, „krokket“,handbolti og danz á palli frá kl. 4. Ferðir alla leið heim að skála frá Vörubíla- st ð Reykjavíkur. í. S. í. K. R. R. Kiattsiynakappleikar á ípróttaveliinum í kvöld kl. 8 7a MeistarstfiokkiBr þýzka flotang af „LEIPZIG" gegn Kimtfsppmaflokkl FRAM „LEIPl G“ FRAM Til Þingvalia á morgnn kl. 9 og kl. 1. Að eins 2 kr. sœtið hvora leið. ¥ðru8iilast?iðiifi í Reykjatrfifc. SELO filmur 6x9 8 mynda, á kr« 1,20. SELO filmur 6,5 X 11,8 mynda, á kr* 160, Sportvöruhús Reykjavíkar Bezt kaup fást i vefzluu Ben. S, Þórarinssonar. iiilliiíllllllH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.