Morgunblaðið - 16.10.1999, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ VIKU LM LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1999 33
fyrir þig og merkir marga aðila,
þjóðina. Þú ert áhorfandi og
draumurinn er því sýn þín á ytri
veruleika og það sem gerist í
kringum þig. Þú ert ekki sátt við
að suðvesturhornið hreyki sér
(sætaröðin uppi á suðurvegg salar-
ins) og dafni eins og púkinn á fjós-
bitanum á kostnað landsbyggðar-
innar. Þér fínnst æðibunugangur-
inn (bílstjórinn ók á ógnarhraða)
og hvassa lífsmunstrið (lýsingin á
ölpunum) í bænum ógeðfelld og
sem einhver ósýnilegur kraftur
reki allt áfram (bílstjórinn). Allt er
einhvern veginn ógnvænlegt og yf-
irþyrmandi, samt ertu undir niðri
skotin í Reykjavík og sátt við þá
móðurlegu forsjá sem borgin veit-
ir. Þarna togast á öfl vegna
breyttrar þróunar sem verður
ekki afturkölluð, en það má hefja
nýja þróun eins og draumurinn
gefur í skyn og vekja landsbyggð-
ina af gömlum draumi með afli
hugans, tölvutækninni og Netinu.
Dreymt í október 1998
I draumi var ég stödd á eyju
sem mér fannst tilheyra Astralíu.
Eg var gestkomandi ásamt fleira
fólki í húsi sem ég þekkti ekki.
Einn gestanna er flugmaður, hann
hefur atvinnu af því að fljúga með
ferðamenn milli meginlands og
eyju. Hann fer einnig í útsýnisflug
með ferðamenn. Hann er beðinn
um að fara með annan mann yfír
til meginlandsins. Mér fannst sá
maður vera frekar frakkur og ekki
mjög svipgóður. Flugmaðurinn vill
að ég komi lika í þessa ferð. Hann
leggur hart að mér að koma með,
en ég er í verunni flughrædd. Eftir
nokkra eftirgangsmuni áræði ég
að fara með, þrátt fyrir að ég fínni
minn án árangurs. Ég ákveð svo
að fara með, við það fer um mig
straumur, einhverskonar kærleiks-
tilfinning umleikur allt er við lögð-
um af stað í flugferðina.
Ráðning
Þótt nokkuð langt sé á milli
draumanna eru þeir greinar af
sama meiði og eiga sér tengingu í
ótta þínum við breytingar. Hér
ertu sjálfgefnari en í fyrri draumn-
um og virðist hafa íhugað lengi
þennan ugg sem virðist hafa haml-
að þér í ákvörðunum. A hinn bóg-
inn hefur hann ýtt undir hæfileika
þinn til sjálfskoðunar, íhugunar og
draumapælinga. Draumurinn er
uppgjör við hræðsluna sem togar í
þig þegar þér býðst að breyta til
og svissa yfir í annað munstur.
Hann lýsir ferlinu frá baráttunni
við að taka ákvörðunina, í það þeg-
ar þú kastar þér út í óvissuna til
árangurs og hvernig þú síðan
magnast af öryggi, hlýju og ró að
mæta hverju sem er á vegi þínum.
Flugvélin er þarna sálin á ferð
(sálfarir), flugmaðurinn Animus,
eyjan þitt innra sjálf, borgin ytra
sjálfíð og hafíð speglar þai-na ör-
ugga sál. Dýrin eru þeir þættir í
þér sem þú hefur þurft að kljást
við og þar hefur ýmislegt komið á
óvart eins og eiginleikar þínir sem
pardusdýrs.
• Þeir lesendur sem vifja f:í drauma
si'na birta og ráðna sendi þá með
fullu nafni, fæðingardegi og ári
ásamt heimilisfangi og dulnefni til
birtingar tíl:
Draumstafir
Morgunblaði
Kringlunni 1
103 Reykjavík
Einnig má senda bréiín á netfang:
krifri(ð>xnet,is
ekki manninn minn til að láta hann
vita (í draumnum var ég alltaf að
bíða hans). Þegar á loft er komið
gleymi ég mér og öll flughræðsla
er fyrir bí. Flugferðin reynist stór-
kostleg. Ég sé mikið dýralíf við
strönd eyjarinnar og glitrandi sól-
argeisla speglast í sjónum. Allt ið-
ar af lífi, fuglar, fiskar og dýr
merkurinnar, sérlega man ég eftir
pardusdýri. Þai-na voru Ijón,
krókódílar og fleira, óargadýr inn-
Um innlönd gegnum nálarauga dagsins.
an um önnur meinlausari, allt í sátt
og samlyndi eins og í Edensgarði.
Mér líður undarlega. Þegar við
komum til meginlandsins finnst
mér við vera stödd í borg sem var
nútímaleg en allt um kring var
skógur með villtum dýrum. Ég var
stödd í miðborginni í fjölbýlishúsi
hjá fólki sem mér finnst ég þekkja.
Ég er alltaf að reyna að hringja í
manninn en númerið er langt og
síminn eitthvað öðruvísi en hann á
Mynd/Kristján Kristjánsson
að vera, talnaröðin er ekki eins og
á venjulegum síma. Ég er einmana
og hálf döpur. Nú er aftur komið
fararsnið á flugmanninn, í þetta
skiptið vill hann að ég komi með
sér lengra út á hafið. Hann segir
mér frá stað þar sem sé mjög und-
ursamlegt að vera á. Þangað vilji
ferðamenn fara og synda í volgum
sjónum. Ég sé staðinn íyrir mér,
lygnan hafflötinn djúpbláan. Ég
reyni enn að hringja í manninn
DAIHATSU
Fjölnotasparnaður
Rúmgóður og þægilegur
Daihatsu Gran Move er rúmgóður og þægilegur
fjölnotabíll sem hentarjafntísnúninga semferðalög.
Lofthæð er mikil og dyrnar stórar, þannig að auðvelt
er að setjast inn og stíga út. Barnastólar valda engum
erfiðleikum. Hægt er að stækka farangursrýmið
í 800 lítra með því að fella niður bakið á aftursætinu.
Hlaðinn búnaði
Af ríkulegum staðalbúnaði Gran Move má nefna
tvo öryggispúða, vökvastýri, rafdrifnar rúður og spegia,
samlæsingu, útvarp og segulband með fjórum
hátölurum, plussáklæði, fjóra höfuðpúða, tvískiptan
málmlitog ræsitengda þjófavörn. Bíllinn erjafnframt
fáanlegur með sjálfskiptingu og ABS-hemlalæsivörn.
Gran Move sjálfskiptur 1.520.000 kr. - Gran Move beinskiptur 1.400.000 kr.
Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bilasalan Bilasalan Bílavík Tvisturinn
Tryggvabraut 5, Akureyri Búöareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Faxastlg 36, Vestmannaeyjum
Slmi 462 2700 Sfmi 474 1453 Sími 482 3100 Sími 421 7800 Sfmi 481 3141
(>
brimborg
B r i m b o r g
Bíldshöfða 6
S í m i 5 1 5 7 0 0 0
www.brimborg.is