Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 30. JÚLÍ 1934. &LÞÝÐUBLAÐIÐ Eínverskir sjóræningjar. ------- Frh. Voldugur ræningi. Þekt, siein komiist haía í klæsr „Apakóngsiins*' Yuen Kung og sloppið paðan, hafa frá mörgu að ' segja. Hann er einvaldur höfðingi stærsta og bezt skipu- lagða riæiningjalliokksc'ns í Suð;. ur-Kílna, '—- og er mikið mieð pví sagt. Margar púsundir ræningja iúta boði hans og banni. Han;n befir eigim sikipasniíðastöð handa flota síimum og býr í ramgierðum og skrautlegum kastala, par sem; hanm hefir. stóra hirð umhverfils sig og í öllu siemur sig aö pjóð- höf ðíingja ,sið. Hirðmenn hans eru flestir afdankaðia' embættismienn, er hafa flúið til hans fyrir einhver afbr,ot eða af völdum uppreisma, Yuen Kung hefir eimmig vel sikipu- lagt mjósmaralið'með bækistöðv- um um alt Suður-Kína og pað, sem ótrúlegast er, einkemniisbúna lögregliu, siem er sniðim eftir og gegniir sams konar störfium, og lögregla antnars staðaT. Han;n hef'- ir í sambandi við lögreglu sína ei;ns konar dómsmálaráöUKeyti og dómstól, dómsmálaráðgjafa og dómara. Þanmig segást peim frá, er tek- ist hefir að sleppa úr greipum hans1 á einn eða annan hátt, og pó ef til viill séu sumar þær fraf-, sagnir eitthvað orðum auknar, er pað víst, að „ápakónguránn" er afar-voldugur og gerir siglinga- Leiðina með ströndum fram ,á þessu svæði afar-hættulega. Og engin r,áð virðast til að ráða nið-i urlögum hans, svö vel sem hanm hefir um sig bíiið. Yuan Kung lætur sér pó ekki nœgja sijórán leingömgu; hamn leggur eimmig stund á mammarán á landi í stórum stíl og krefst svo lausnargjalds. Hefir hann sópað sarnan ógrynmum auðæfa á pamm hátt. Sjaldan bregst honum að gjaldið sé greitt, pví sögirei- ar um grimd hans og djöfullega meðferð á förigum eru hryllileg- ar. Þeir eru samstumdis pímdir til dauða ef að mokkur dráttur er á igneiðsiu. Fyrsta áminnimgin sem hamin gefur fanganum, ef honum pykir penkigarnir lengi á leiðlijnmi, er að sikera af homum vinstra eyrað. Næsta dag er augað stung- úr honum með glóandi járni o. s. frv. Örlög Chang Leis. Shang Lei hét stórkaupmaður iniofckíur í Hiong-Komg og var einn af auðugustu möinlnium parlend- is. Hann hafði efnt til veizlu mi(I<- illar í sumarbústað eimum, er hamn átti í sjóporpi litlu raokkuð fyrir utan borgina. Meðan veizlu-i höldito stóðu sem hæst, bar sjó- ræniimgjafloikk par að. Herjuðu peir porpið, hrytjuðu niður fólk- íð og létu greipar sópa um alt;, siem pieir gátu hönd á fest. Meðal awnars tókst Jieim að ná auðU mammimum Shang Lei á sitt vald og hafa á burt með sér. Nokkru síðar voru ættiinigjar hans látniir vita að honum yrði ekki slept lilfandi, nema greidd yrði upphæð, er avarair til 8—900 púsuinda; í ísi- lienzkum krón'um, og sikyldi féð greitt fyrir vissan dag og á af- síðiis iiggjandi stað, langt frá Hong-Kong. Aðstandendum fanst upphæðin of mikil, iDg samningar um lækk- um hófust. Varð úr pvi töluvert langvint pref, sem endaði loks með pví, að Tæmingjarnir lækk- uðu kröfu sina um xúmlega helming. Féð-var svo greitt, pegar engim öumur Idð var sýnileg, og Shang Lei var skilað heim til sín. ¦— En drátturinn á greiðslunni og lækkunin hafði orðið bonum dýr- keypt. — Pað var mærri pví óger- legt að pekkja hinn. bústna og sællega auðkýfing aftur í hinum hræðslega útleikna mannaumingjá sem ræinriingjarnir sfciluðu í hend- ur ætitiingjanna. — Hann var pá ororimn vitsikertur af pjáningum, Böðlar hans höfðu ekki látið séx nægja að svelta hann, svo hann var nær dauða en lífi; peiir höfðu leiimnig mispyrmt honum svo hryliiliega að fádæmi, eru jafnvel á þessum sióðum:, skorið burt eyru hans, hrent hanm með gló^ andi járnum, beinbrotið hann hér ' og par o.. s. frv. Þ-rátt fynir að alt var gert, sem unt var, aud- aðist hann skömmu síðair. f Dæmi pesisu líik má teija í hundruðum, — en púsundum skifta pau, að ættingjarniir geta ekíá greitt lausnargjaldiö, og fanginm hverfur pá úr sögunsii; fyrir íult og alt. (Nl.) 5MAAUGLY5INGAR , loðið í bílrt- vélar. ^önduð vúma. Gúmmívinnustofa teykji'- vikur á Laugavegi 7ti. GOMMÍSUÐA. gúmmí. Nýjar Þegair Dresden férst i!> Fyri'r mokkru síða'n fórst pýzka sikemtiferöaskipið Dresden við Suður-Noreg. Skipið strandaði á malamifi í blíðskaparveðri og í björtu. Farpegar með sikipinu voru um 800 og skipshöínin var urn; 100 talsins. Allir komiust lífs af. Efri myndin er tekin rétt eftir að sikipið strandaði, og^ er pað byrjað að hallast. Á neðri rhynd- ilnni siést hópur af sfcipsmönnumi og farpegium, sem hafa tjaldað; við flæðarmái. Eins og s'ést á myndimni, strandaðii skiplð upp við lamdsteina. Fáir vegaspottar hafa verið svo umtalaðir sem Kambar. Áður en bílarni'r komu voru peiir pýr;niir| I í augum allra peirra, er tétu sér |i ant um menm og pó sér í lagi stoepmur. Þegar bílamir komu vai fólfc áhyggjufult yfir peirri hættu, sem búin væri fólki við akstur um Kamba, og uggur sá hefir ekki reymst ástæðulaus, pvi Kambar hafa fcostað mannslíf, og má pó' telja furðuiegt hvað fá. Eh par hafa oft orðið siys og hurðf skoilið mærrii hæilum að fleÍTi memn fænust. Nú skal pess getið, að vegurimm á þessu svæði heíirrr verið breiiikkaður og lagaður og með því töluveit dregið úr slysa- hættu, em þar við befir sietið. Þó að það sé löngu vitað., að mjög auðvelt er að leggja nýjan vqg hættuiausan og miklu hæg- ari, svo a,ð stórsparnaður væril a bæði á eldsneyti og afli, þá liggja gömlu króka,r,n.ir kyrrir ár eftir ,ár. Já, meira að segja er nú verið að framfcvæma nokkuð dýfa viðgerð, sem er að éims kák, þar siem hrausngrýti er mulið í veg- inn og sandur boriinm ofan á. Allir viita, að megimið aí þesisiu |anniur í buirtu í haustrigníingun- um í (haust og afgangurinn, nema ef vera kynmi dálítið af gTjótinu, hverfur við leysjjngarhar í vetur. En hvað á petta lengi að ganga? Að vera að henda fé í vitlaust lagðan veg, að vera að eyða verð- ' AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og.vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opin allan dagimm. Ödýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Áður en pér flytjið í nýja hús- næðið, skulu pér láta hreinsa eða lita dyra- og glugía-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem parí pess með, hjá Nýju Efnalauginni. Simi 4263. TAPAfl-FUHflm E>að ráð hefir fandist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fátnað og annað til hreinsur.ar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Tapast hefir bíldekk á felgu frá Ölfusá til Reykjavíkur. Skilist að Mú'la við Reykjavík. mætum árlega í stórum stíl að ópöirfu, hætta mannslííum, auka slysahættu og gera pennan veg- spotta ófæran nema fyrir stóra bíla með sterkum vélum. Er ekki hægt að nota vitið og verðmætiin; til að byggja nýjan vegarspotta og láta gömlu krókana og bratt- ann eiga sig og standa sem sým-< ishorn af pyí, hvernig vegir eiga \eltki að vera. Prú;iinn. Melónur, Appélsínur frá 15 aurum, afbragðsgóðar. Deliclons ep!L Nýjaff kartöfluF, lækkað verð. . íslenzkar gulrófnr. Verzl. Drifandl, Laugavegi 63. Sími 2393. ^rs^el Skaraxlr NÝKOMIÐ fflííra Málaina on J sími 2876, Laugav. 25, L ^ sími 2876. mm skoðiiE bifiefða og bifhjóSa í, Galíbnogu-' og Kjósar-sýslu og Hafnarficði. - i Samkvæmí bifreiðalögunum tilkynnisí hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla p. á. fer fram sem hér segir. 1. í Keflavik, miðvikudag og fimtudag, 1. og 2. ág. kl. 10—12 og 1 - 6. 2. j> í Grindavík, föstudag 3. ágúst, kl. 1—4 e. m. 3. í Reykjavík, bifr. úr Kjósar- og Gullbringu-sýslu, kl. 10—12 og.l— 4, 4. ágúst. 4. í Hamarfirði 7. og 8. ágústn. k. kl. 10—12 og 1—6. Þeir eigendur bifreiða og bifhjóla í sýslunum, sem betra eiga með að koma farartækjum þessum til Reykja- víkur, komi þangað 4. ágúst 10—12 og 1—4. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalfj;gunum. Bifreiðaskattur, sem eftir lögunum féll í gjalddaga 1. p m., skoðunargjald og iðgjald fyrir vátryggingu ökumanns, verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrlr pví, að logboðin trygging fyrir hverja bifreið og bifhjól sé í lagi. Skoðunin fer fram í Keflavík við hús Gunnars kaup- manns Árnasonar, í Grindavík við verzlun Eínars G. Einarssonar, og í Hafnarfirði við Vörubílastððma. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar-sýslu og Hafnarfjarðar, 23. júlí 1934. Mafgnús Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.