Alþýðublaðið - 30.07.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Síða 2
MÁNUDAGINN 30. JÚLÍ 1934. alþýðublaðið % Kinverskir sjóræningjar. --- Frh. Voldugur ræningi. Pei.r, siem komiist haía í klær „Apakóngsins" Yuen Kung og slioppið þaðan, hafa frá mörgu að segja. Han;n er einvaldur höfðingi stærsta og bezt skipm lagða ræningjafl'okksihs í Suð; ur-Kíina, — og er mifcið mieð því sagt. Marigar þúsundir ræningja lúta boði hans og banni. IJann heíir eigin sfcipasmíðastöð handa fliota' síinium og býr í ramgierðum og sferautliegum kastala, þar siem; ha'ran hiefir. stóra liirð umhverfiis sig og í öllu sieinur sig að þjóð- höfðinigja sið. Hirðtoienn hans enu flestiT afdanfcaðiir embættisxnienn, er hafa flúið til hans fyrir einhver afbrot eða af völdum uppneisna, Yuen Kunig hefir eiinnig vel sikipu- lagt njósnaralið' með bækistöðv- lum um alt Suður-Kína og það, sem ótrúiegast er, einfceraniisbúna lögreglíu, siem er sniðin eftdr og gegnir sams konar störfium, oig lögnegla annars staðar. Hairan hef- ir í sambandi við lögreglu sína ei;ns foonar dómsmálaráðiur.ieytii og dómstól, dómsmáiaráðgjafa og dómara. Pannig segiist þiedm frá, er tefc- ist hiefir að sleppa úr gnaipum hans á einn ieða ar.nan hátt, og þó ef tii vili séu sumar þær fráf- sagnir eitthvað orðum aufcnar, ér það víst, að „ápakóngurinn" er afa;r-voldugur og gerir sigiinga- leiðma með ströndum fram á þíessiu svæði afar-hættulega. Og engiin ,ráð virðast til að ráð,a nið-t urlögum hans, svó vel siem hann hefir um sig búið. Yuen Kung lætur sér þó ekki nægja sjórán eingöingu; hanrs leggur eiranig stund á mannarán á landi í stórum stil og knefst svo lausraargjalds. Hefir hann sópað samain ógrynnum, auðæfa á þann hátt. Sjaldan bregst honum að gjaidið sé grieitt, því sögurn- ar um grimd hans og djöfulliega mieð’ferð á förigum eru hryllileg- ar. Pei;r eru samstuindis píndir til dauða ef að raokkur dnáttur er á gneiðslu. Fyrsta ámiinningin sem hann gefur fanganum, ef honum þykir peniingarnir lengi á l‘eiðli(nni, er að sfcera af honum vinstra eyrað. Næsta dag er augaðstung- úr hoinium með glóandi járni o. s. frv. Öiiög Chang Leis. Shang Lei hét stórfcaupmaður miokfcur í Hiong-Kong og var eiran af auðugustu möinlnium þarlend- is. Hann hafði efnt til veizlu mift- illar í sumarbústað einum, ier hann átti í sjóþorpi litlu nokfcuð fyrir utain borgina. Meðan veizlu- höldiln stóðu sem hæst, bar sjó- rænángjaflokk þ.ar að. Herjuðu þeir þorpið, brytjuðu niður fólk- íð og létu gneipar sópa um alt, siem þieir gátu hönd á fest. Meðal ainnars tókst jreim að ná auðk manninum Shang Lei á sitt vald og hafa á burt með sér. Nokkru síðar voru ættiingjar hans látnisr vita að honum yrði ekki slept lifandi, raema grieidd yrði upphæð, er svarar til 8—90Q þúsumda; í ísi- lenzkum krónum, og skyldi féð greitt fyrir vissan d,ag og á af- síðis Liggjandi stað, langt frá Hong-Kong. , ’.oðið í bíln- vélar. ^önduð vinna. Gúmmívinnustofa ieykju- vikur á Laugavegi 7ti. GÚMMÍSUÐA. gúmnii. Nýjar AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll sfciltaviraraafljótl og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opin alian daginn. Ódýrt. Iílæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Áður en þér flytjið i nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glug ga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Aðstandendum fanst upphæðiin of mikil, io;g saminingar um lækk- u;n hófust. Varð úr því töluvert langvimt þrief, sem eradaði loks iraeð því, að ræmingjarnir lækk- uðu kröfu sína um xúmlega hehming. Féð. var svo greitt, þegar eragiin ömmiux leið var sýniileg, og Shang Lei var skilað heim til síin. —■ En drátturinn á gneiðslummi og lækkumim hafði orðið homum dýr- keypt. — Það var raærri því óger- legt aö þekkja hiran. bústna og sællega auðfcýfimg aftur í himurni hræðálega útleifcma miammaumimgjá sem ræmrimgjarmi'r sfciluðu í hend- ur ættimgjanma. — Hanm var þá orðiinm vitsfcertur af þjámingum,, Böðlar hans höfðu ekki látið sér sraægja að swelta hann, svo hanra var mær dauða en lífii; þeiir höfðu lecjnnig misþyrmt honum svo hrylliliega að fádæmi, eru jaínvel á þessum slóðum, sfoorið buirt eyru ha,ns, brent haran með gló- andd járnum, beinbrotið hanra hér og þar o.. s. frv. Þrátt fynir að alt var gert, siem unt’ var, arad- aðist hann skömm;u siðatr. Dæmi þessu lífc m,á telja í hundrúðum, — en þúsundúm skifta þau, að ættimgjarniir geta efcfci greitt lausnargjaldið, og fangimn hverfur þá úr söguinrn< fyrir fult o.g alt. (Nl.) Pegiar Dresden fórsf. Fyrir inofckru si.ðam fórst þýzka sfcemtiferðaskipið Dresdem við Suður-Niorieg. Sfcipið strandaði á malarrifi í blíðsfcaparveðri og í björtu. Farþegar rneð skipinu vvjru um 800 og skipshöfmiin var um, 100 talsdras. Alldr fcomust lífs af. Efri myndin er tiekim rétt eftir að sifcipið strandaði, og er þaði byrjað að hallast. Á meðxi mynd- ilnni siést hópur af sfcipsmömmum og farþiegúm, siem hafa tjaldað' við flæðarmiál. Eins og sést á myndimrai, stramda,ðá sfcipið upp við lamdsteima. Fáir vegaspottar hafa verið svo umtalaðir sem Kambar. Áður en bílarnir fcomu voru þeiir þyrm.iiií í augum .allra þeirra, er létu sér ant um menm og þó sér í lagi stoepinur. Þegar bílarnir fcorhu var fólk áhyggjufult yfir þeirri hættu, isem búiin væri, fóliki við akstur um Kamba, og ugigur sá hefir efcki reymst ástæðulaus, þvi Kamhar hafa toostað mannsiíf, og má þó' telja furðuiegt hvað fá. Bn þar hafa oft orðið slys og hurð sfcollið mærri hælum að íleiri menn færust. Nú sfcal þess getið, að vegurinn á þessu svæði hefirr^ verið braiikkaður og lagað'ux og með því töluviert dregið úr slysa- hættu, em þar við hiefir setið. Þó að það sé löngu vitað., að mjög aúðvelt er að leggja nýjan, veg hættuiausan og miklu hæg- ari, svo að stórsparnaður væril a bæði á eldsraeytí og afli, þá liggja igömliu krókamÍT kyrrir ár eftir ár. Já, meiira að segja er inú verið að framkvæma nokkuð dýra viðgerð, sem er að éirns kák, þar siem hraumgrýti er mulið í veg- inn oig sandur boriinra ofan á. Allir viita, að meginið af þeSsiu lienniur í burtu í haustrigniimgún- um í (haust og afgamgurinn, nema ef vera kynni dálítið af grjótinu, hverfur við 'leysiimgarúar í vietúX. Em hvað á þetta lengi að ganga? Að vera að henda fé í vitiaust lagðian veg, að vera að eyða verð- Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda faínað og annað tii hreinsur.ar og litunar i Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Tapast hefir biidekk á felgu frá Ölfusá til Reykjavíkur. Skilist að Múla við Reykjavík. mætum árlega í stórum stíl að óþöirfu, hætta m.annslííum, auka slysahættu og gera þennan veg- spotta ófæran raema fyrir stóra bíla með sterkum vélum. Er ekki hæigt að mota vitið og verðmætiiú til að byggja nýjan vegarspiotta og láta gömlu krókana og bratt- anta eiga sig og standa sem sýn- ishorm af því, hvernig vegir eiga ekki að vera. Þráinn. Melónur, Áppelsímir frá 15 aurum, afbragðsgóðar. DelicloHS epli, Nýjar kartöflHr, lækkað verð. ísienzkar guirófor. Verzl. Drífaidi, Laugavegi 63. Simi 2393. Skaraxir Mií phattt NÝKOMIÐ Máiaiag og Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. nm skoðiiii blfeelða og blfhjóia í. Gallbriiigu- og Kjóshí’-sýsiu og Hafnarflrði. Samkvæmt bifreiðalöguiium tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla þ. á. fer fram | sem hér segir. 1. í Keflavík, miðvikudag og fimtudag, 1. og 2. ág. kl. 10—12 og 1-6. 2. í Grindavík, föstudag 3. ágúst, kl. 1—4 e. m. 3. í Reykjavík, bifr. úr Kjósar- og Gullbringu-sýslu, kl. 10—12 og.l—4, 4. ágúst. 4. í Hafnarfirði 7. og 8. ágústn. k. kl. 10—12 og 1—6. Þeir eigendur bifreiða og bifhjóla í sýslunum, sem betra eiga með að koma farartækjum þessum til Reykja- víkur, komi þangað 4. ágúst 10—12 og 1—4. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðaHgunum. Bifreiðaskattur, sem eftir lögunum féll í gjalddaga 1. þ m., skoðunargjald og iðgjald fyrir vátryggingu ökumanns, verður inaheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrlr því, að lögboðin trygging fyrir hverja bifreið og bifhjól sé í lagi. Skoðunin fer fram í Keflavík við hús Gunnars kaup- manns Árnasonar, í Grindavík við verzlun Eínars G. Einarssonar, og í Hafnarfirði við Vörubílastöðma. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar-sýslu og Hafnarfjarðar, 23. júlí 1934. Magpms Jómson,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.