Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 30. JÚLÍ 1934. ALpÝÐUBLAÐIÐ 8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: Í900: Afgreiðsla, auglýsingar. lí'Ol: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Skipnlag ð piöSarbúskapflBBL Þeir, siem hafa lesið 4 ára á- ætlam Alþýöuílokksins, kannast Við iorðiin skipulag á þjóÖarbú- skapnum. Senjirilega eru þeir margir, siem langar til að fá svar ýið spumingunni: Hvað er skipu- lag á þjóðarbúskapinum? Við sikulum hugsa okkur báskap þjóð- arinnar eins og hvert annað at- viínnuf’yrirtæki. Sá búskapur lýt- mr í raun og veru öllum sömlþ iögum leiins og hver annar bú- sikapur, hvort sem hainn er rsk-/ irnn af einstaklingi eða á féIags.-\ lejgum grundvelii. Hann er að eiins fjölbrieyttari, því hann nær yfir alt atviinnulíf þjóðarinnar. Hvað er það, sem eiinkennir hygg- inn búhöld, eða ef ti.1 vill værj réttara að segja atvinnurekanda. Það er ljótt orð, en veldur síður misskilningi. Það, sem einkenháir hann, er, eins iog sagt er einhve,rs( btaðajri í guðspjöllunum, að hanin siezt miður og reiknar kbstnað.-) inte. Góður búhöldur gerir sér ljóst, hversu miklu fé hann má verja til atvinnureksfurs síns á hvierjum tíima, og á hvaða gnein- ar ha,ns beri að leggja mesta á- herzlu. Fyrir íslenzkum bónda liggja til dæmis þessar spurn- ingar á hverju ári: Hvað má ég verja miklu fé til nýræktar í áíh? Hvað má ég verja miklu ti.l að kaupa áburð? Hvað má ég verja miiklu ti.1 kaupgreiðslu? Á ég að leggja míegináhierzlu á framleiðslu mjólkur eða kjöts iog svo fram.- vegis. Ef hoinum tekst vei að svar,a öllum þessum spurningum og 'starfar svo í samræmi við svörin, hefir hann f©ngið þá beztu tryggingu, sem fáauleg er fyrúrt góðu búskapargengi.. Tryggiingin þr í þiessu fólgin, að hafa neiknað íkoistnaðinn út, með öðrurn orð- um, að hafa geirt skynsamliagg áætliuin. Nú sikulum við snúa okkur að þjóðarbúinu, og mieð þjóðarbúi iei|gum við við alt atvinnu- og fjármála-lif þjóðarinnar, hvort sem það er rekið af eiinstakling- um, félögum eða því op'inbiexa. Fyrst skulum við gera okkur ljóist, að í siðmentuðum heimil hlýtur tilgangur þessa búskapar að ver;a sá, að sjá öllum, siem að honum vinna, farborða, og einniig þieim, siem sökum elli eða vanbeiilisiu er rneinað að ieggja höinid á plóginn, Eigi nú þesisi bú- skapur að ná tilgangi sínum, verður að neikna kostnaðiun, þa'ð Barátta anstarískra lafnaðarmanna. Þelr ern hó beíar skfpalanði oq bú^ilr v pmnrí en fyrir feb úar-blöðb ð ð Nf|ar npprelsnaifreanlr frá JLsfanfki geta konuð pá og pegar. ■ S..-XÍ&.-X VERKAMANNABÚSTAÐIR í VÍNARBORG. Eftir blóðbaðið í fe|br. Atburðirnir í Austurríki liafa vakið geysilega athygl um ail- an heim. Menn bjuggust við stórtfðindum og flestir muinu hafa búist við því, að nazistarnir myndu slgra í uppreisninni, ef uppreisn skyldí) kalla. Dollfussstjórnin hefir á undan- föimum imiánuðum auglýst svo mjög inazistahreyfinguna í land- inu, að það var engin furða þó að menn byggjust við miklum Isityrik í baráttu þeirra. verð)ur að ger,a nákvæma áætlun, sem iniær eins langt fram í tim- ann log auðið er. Spurningarnar, isem hér þarf að svara, eru marg- ar, Hugsum okkur að ástandið sé þannig hjá ofckur, að. tvö þús- und mamns skiorti atviinnu ogfólk- inu fjölgi um fimtán hundruð á ári. Þá liggur fyrir að auka at- vinnulifið þannig, að starfssvið fáist fyrir þrjú þúsuind og finurx hundruð manns. Nú boma spurn- ingamar hver af annari. Hversu miklu fé er hægt að verja til aukins atvinnulífs, án þesis að skrifa of mikið á reikning kom- gndi tíma mieð erlendum lántök- um? Hvers konar atvinnu á að auka? Úr öilu þessu á að sfcera með aðstoð visindalegrar þekk- ingar og rannsöknar, með öðin- uni lorðum, það á að taka vfe- indiin í þágu atvimnu- og fjár- mála-lffs, þannig, að gerð verði nákvæm áætlun mn ált athafna- lif þjóðariinnar, ieins langt fram í tímann og auðið er, hvort sem það er í höndum einstaklinga, fé- laga eða þess opiinhera, áætlun., isiem tryggir lífsuppieldi allrn þegna þjóðfélagsins. Þietta er skipulag á þjóðarbú- skapnum. S. En raunin varö önnur. Það er auðséð á öllu, að s.kapið hefi,r hlaupiö með nazistana í gömur og að „uppiteisinin“ befir svo. að sipgja ekki að neinu leyti verið undirbúin. Og nú sjá austurrískir andstæð!- ingar kaþólska klerka- .og stór- bæindavaldsins, sem stendur að baki stjórnarinuar, að enginn get- ur sliqgið blóðveldi fasismans í iandinu niöur nema verkalýdur- tp\n. í febrúar barðist aústurríski verkalýðurinin betjulegri baráttu í 5 sólarhringa og gafst ekki upp fyr en heimili þeirra von,u sprengd . í lioft upp. Nú stóð upphlaup nazistanna i uokkrar kiiukikustundir. Þeir voru gripinir einis og kinduir í „al- menningi" og skotndr. N-óttiina áður ien, nazistarnir gerðiu upphlaup sín, voru 1000 jafnaðarmenn fangelsiaiðir fyrir að stjóma undirbúningi að uppreism gegn stjórninni. Friegnir berast ekki miklar af hinu lieynilega starfi jafnaðar- manna. Það sýnir m. a. hversu viel það er skipuiagt. Það starf höfðiu jafnaðarmenn Ijka undirbúiö í mörg ár, því að þiejr bjuggust alt af við að þurfa að gripa til leynilegrar starfsemi. I akýrslu, sem foriingi póiitíisku ieynilögreglunnar gaf Dollfus's í byrjuin júlimánaðar, siegir m. a., að jafnaðarmenn hafi nú þegair um 35 þúsundir manna, stem geti grjpið til vopna svo að segja í einui svipan. Þar segir enn fremw u;r, að um 90«/o af þeim verka- möinnum, sem áður voru í verk- lýðsfélögum jafnaðannanna, séu inú fcomnjjr í verklýðsifélög stjórn- arinnar, og nauðsynlegt sé að hafa vakandi auga á þeim. For- iingi leynilögregtuninar segir, að feííðan í tebrúar hafi jafnaðarmenn fengið miklar vopnasendinigar, að- allega frá Tékkó-Sióvakiu, en að lögreglunni hafi efcki tekist aðí ná í nema örlítið af þieim. í því isambandi niá geta tveggja atburða. Annar gerðist í Vínar- borg og hiinu í L;i;nz: Lögreglu-r mienn höfðu náð dáiitlum vopna- birgðum jafeaðarmanna í kjall- ara á stórhýsi einu. Lögreglu- mennirnir voru í þann veginn að fcoma byssunum inm í bíl, er stór flutnmijgsbifreið fullskipuð mönn- um í berm an n ab úningi kóin á vettvang. Foringi þeirra gekk tii foriinga lögreglunnar og rétti hon- um iskjal, er á stóð heiimdld fxá yfirforingja í hernnm til að taka vopiniin og flytja þa;u á vissan til- tekinn stað. Lögreglumennirinir af- hentu vopn|n og si'ðan hefir ekk- ert tiil þeirra spurst. —. I Lii;nz va,r verið að taka upp vopinabirgðir, ier áttu að fara til herliðsiins. Flutningsbíll íullskipaður ber- möinnum fcom til að sækja þau, en slðan hefir heidur ekkert spurst til þeiirra. Síðar sannaðist, að. jafnaöar- mjenn voru að v.erki á báðum, stöðium. Jafnaðarmenn hafa haldið fjöldamarjga fundi, fyrst framairt af úti í Víinarskóigi., en síðan gerðust þeir ágeingnari og fóru að halda fundi inni í Vínarborg. í lok júnímánaðar voru haldn- ir geysilega fjölmeinnir fundir víð, alla verkamaininabústáðina, iog var þar rætt um ný lög, er sitjórn- iin hafði sent út um hækkun húsaleigu. Þar var samþykt að neita að gneiða húsaleigu, og skyldi húsaleiguverkfallið hefjast 3. júlíl , Verkfallið hófst þann dag og stendux enn. Á þessum iundum: var fjöldi rauðra fána. Jafnaöannenn hafa skorið þrjár örvar á trén í Vínairskógi. Af toppium trjánna blakta rauðir fáinar á morgnana, og löignegla io.g hermenn enu önnum kafnir vtð að rífa fánana niðiun og nema öirvannan buntu, og safnast að múguir manns og hæðir þá. Þiet'ta veikir lögregluna og her- iinn og gerir ríkisstjónnina hlægif- lega. Sunnudaginin 15. þ. m. sendi Diollfuss út fregn urn það, að naz- istannin hefðu slitið rafmagns- liei'ðisliunnar í Víinarborg. Þetta var lygí, eins og flieira í fari þessa blóöhunds. Verkamenn í Vínanbong eyði- lögðu rafm!agnslie:iðsiunnar til að mótmæla á eftinmi.nnilegan hátt drápi þriggja jáfnaðarmanna', sem dnepmir höfðu verið degi áð- lur, Þieninan dag fóriu tugir þúsunda af verkamöinnum til grafa félaga sinna, er driepnir vonu í febrúat, Höfðu þiedr blóm m|eð til að teggja á gnafir þeirra. Er mannfjöldinn kom að kirkjugarðinum, var þar mikill fjöldi lögnegliu og hen- manna, sem baninaði venkamöinn!- um að komast að gröfunum. Venkamenn fónu þá út í skóg skamt frá. Var þar haldmn fund- ur tog hvatt til baráttu gegn stjónninni. Löignegla og hermenn kornu nokkru siðan og tenti í bardaga. I Tékkó-Slóvakíu gefá þeir Ju- litis Deutsch og Otto Bauier út blað jaf,naðarmanna, „Arbeiterzei- tung“. I skýrslu foringja leyni- lögrieglunnar, siem getið er uin' að framán, segir, að „Arheiterþ teeííung“ sé nú útbreiddasta stjórn- málabiiaðiið í Austurríki þrátt fyr- iir það, þó að það sé bannaþ. Aðalstyrkur andstæðiinga fas- ismans í; Austurríki er mieðal venkalýðsins, og meðal hans ráða jafinaðarmenn eiinir öllu. í tilkynningum, sem Alþýðu- blaðinu höfðu borjst fyrir niokkru, var það sagt, að nazistar myndu ■gera luppneiisniartilraun um miðj- an þennan mánuð, að hún myindi algerliega fara út um þúfur og þax með væru nazistarnir úrsög- Unni sem niokkur sterkur and- stöðjufliokkur stjórnarinnar. Jafnaðarmenn undirbúa upp- reisn gegn fasistastjórninni. En þeir fana sér ekki óðslega. Þeir vita, að alt véltux á þvi, að hú:n. sé vel skipulögð. Áhrlfin af niðurlagi uazistanna hljóta að auka baráttuþrek verkalýðsiins. Menn geta búist við því, að heyra sky.ndilega nýjar uppreisn- arfriegnir frá Austurriiki — >og þá verður það verkalýðurinn, sem grípur til vopna gegn fas- ismanum. Síðiustu orð Dollfuss er sagt að hafi verið þessi: „Forðist blóðsútheliingar.“ Þau láta eins og ikaldhæðni í eyrum manna gegn honum sjálfum. Enginn Austurríkismaður hefir nokkru sinni verið eins blóði at- aður og hann, sem lét ráðast að /jyn/fa bmg'új. á verkalýðinn, svifti hann öllu freisi, drap 1500 verka- menn, fangelsaði 4 þúsuind og sprengdi beimilin, siem þeir höfðu reiist sér, í loft upp. Endalok Dollfuss gátu ekki orð- ið öinnur en þau, sem þau urðu. Beztn eisærettBrnap f 20 stfc. pðkbam, sem kosta kr. 1,10, ern Commander Westminste Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávait í heildsöiu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar tii af WesMister Tobacco Companjf Ltd., Lonáon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.