Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 30. JÚLí 1934. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 1 Gamla Mé inn. Fögur og velleikin söng- og tal-mynd i 8 þáttum. Aðhlhlutverkið leikur og syngur hinn víðfrægi söng- vari Fred Scott. Enn fremur hin góðkunna leikkona HelenTwelvetress Dresden og'nágrenni Qullfalleg landslagsmynd. Börnum innan 14 ára ba)m- aður, aðgangur. Ssndoámsskélð fyrir kvenfólk hefst hjá undirrituðum nú um mán- aðamótin. — Væntanlegir nemendur hringi sem fyrst í síma 2930 kl. 7—9 e. h. Magnea tijálmarsdóttlr Þóronn Sipiðardóttir. Maður druknar Vélbáturiinm Garðar fcom á laugardaginn til Norðfjarðar. Á lieiðimni þangað hafði einn bátsvierja tekið út, og náðást ha'tin ekki. Maðuriinn 'hét Tyrfingur Magn- úisson og var frá Keflavífc. Hann var kvæntur og átti eitt ungt bam. 40 ára ler á miorgun frú Guðrún Rydén, Sólvailagötu 14. Kappleikurinn milíli „Eram" og skipsmanna af Leipzig á laugardagskvöldið fór þannig ,að jafntéfli varð, 1 gegn 1. Af hálfu Frammanna sikoraði FrAðþjófur Thorsteiitíssian þetta leina mark. Vegna pesis að jafn- tefli varð, var feitóuriinn framb' 'fengdUr í 10 mmútur, en án þess að imoikkiuð gerðist. Pjóðverjarnir höifðu gefið bikar til keppninnar. Léku þieir víel og drengilega. gm ¦¦'¦ ái j Hjartanlega þakka ég öllum samverkamönnum mínum við j Hafnargerð Reykjavíkur fyrir hinar höfðinglegu gjafir, er þeir I færðu mér á fertugsafmæli mínu. Einnig þakka ég öllum öðrum, | sem sýndu mér vinsemd við þetta tækifæri. } Þorlákur Ottesen. 13 1II istján Eliislliigiig9, /4- í Gamla Bíó þriðjudagiim 31. júlí kl. 7 ; VÍÐ HLJÓÐFÆRIÐ fria Anna Pétsftrss Aðg ngumiðar á 2,00, 3,00 og 3,50 stúka, seldir í Hljóðfæraverzlun K. Viðar (sírni 1815) og Bókaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar (sími 3135). Aíh. Þeir, sem h föu paníað aðgöngumiða fyrir consertinn 14. júlí, eru vinsamle^a beðnir að endur- taka pantanir sínar tii pess að komast hjá nokkrum misskilningi. TUboð- ósfcást í að flytja ca. 90 tonn af koksl frá Reykjavík tii Öniiiíd- arfjaiðar. ílalldór Halldórssoa* Útvegsbanka íslands, Reykja- vík, tekur á móti tilboðum. Tll Akureyrnr Þriðjadafr, fimtndag og fðstudag, Blfreloastðð Steindórs. Sími 1580, Símt 1580 Bezt kaup fást í vetzlim Ben„ S, Þórarinssonar. i Bie Kl. 8 Upplýsiingaskrifstof a Mæðra- styrksnefndarinnar, Þing- holtsstræti 18, opin kl. 8—10. Næturlæknir er í uótt Gísli Fr„ Peteraen, Barónsstíg 59, sími 2675. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki iog Iðunini. • . Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnk. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleíkar. Kl. 19,50: Tómleikar. Kl. 20: Beethoveu-tóu- list, með skýringum (Jón Leifs). Kl .20,30: Frá útlöindum (Sigurð- ur EiinanssiO-n). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Tóinleikar: a) Alþýðulög' (Útvarpshljómsveitin). b) Einsöng- ur (Einar Sigurðsso'n).. Suðin hefdir verið í viðgerð undau-' farið. 1 kvöld fer hún í áætluin,- arferð í staðiinw fyrir Esju. Einar Kristjánsson óperiusiöingvari hefir söngskemt- !un anniað kvöld kl. 7,20 í Gamla Bíó. önigfe-ú Anna Pétursis að' istoðar hann. Sundkensla. , Frú Magníea Hiálmarsidóttir feennari og ungfrú Þórunn Sig- lUrðiardóttir aug'lýsa sundkenslu í blaðinuí dag. Bíll eknr á hest og drepiir hann, I gær hafði þýzkur undirfoií-. ingi af * herskipinu Leipzi(g feug- ið lánaðain hest og var á boniumj á Pingvölium. Einkabifreið, sem ætlaði fram hjá homum, ók á hestinn, eða hann stökk á bílinn, og mieiddist besturinn svo mikið, að hanm drapst svio að segja samstumdis,. Þjóðverjann sakaði ekki. Bíllinn valt út af vegíinum, en pieir, sierq í boinum voru, meiddust ekki. Sjórekið lík famist á Siglufirði fyrir niofckru. Var pað mikið skemt iog ópekkj:- aniqgt. En líkur benda til að það sé lík Vilhjálms Stefánsisioinar, er dnukknaði síðastliðið haust. Síarfsæenn bæjarins hafía farið fram á pað, að ó- majgauppbót verði glieidd á laun peiirra eiins og verið hefir. Var öampykt á síðasta bæjarnáðis- fuudi að verða við þeirri beíðínii'. Fjölment var á Pingvöllium í gær. AUs muinu þangiað hafa komið um þúisuind manms. Þar voru meðal animafr,si fjölda margir skipsmientn' af herisfcipiinu Leipzig. Ný|a Bió Einkadóttir bankastjórans. Hressandi, fjörug þýzk tal- og tón-mynd með músik eftir Robert Stolz. Aðalhlutverk Ieika: Maria Solveg, Gustav Frölich, og skopleikarinn Paul Kemp. ágæt tiía tíí söíu strax, A. v. á. Diijlepr veikamaðnr, sem getur lánað 10—15 hundruð krónur eftir sam- komulagi, getur fengið at- vinnu. Tilboð merkt: „Vinna strax", sendist Alþýðublaðinu. barna "yðar! Efíir fáein ár breytast þær, eíi á silfur- pl tunni haldast pær um aldur og æfi. Þegar þér eftir mörg ár skoðið mynd- ir af börnunum, og um leið getið heyrt hjal peirra á silfurplötunni, er endur- minningin fullkomin. Leitið upplýsinga í Hijóðfærahósiisii og ItfakU. ONUR! eldrl og yngri. Meðal annars seljum við á útsölunni með sérstöku tæki- færisverði alt, sem eftir er af kven-sumarkápum og drögtum. Mikið af alls konar kápu- og kjóla-efnum úr ull og bómull. — Alls konar tvisttau og handklæði, kvensokkar, alls konar, alt að hálfvirði. Dálitið af silkí-undirfatnaði fyrir að eins hálfvirði o. fl. o. fl. Marteinn Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.