Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 30. JÚLI 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 ' : ■■■.: ■■ • Eiisiir Krisfláiissoii EliisHsigiii0, i Gamla Bíó þriðjudaginn 31. júlí kl. 7 % VIÐ HLJÖÐÍLERIÐ frk Annat Pétorss Aðg ngumiðar á 2,00, 3,00 og 3,50 stúka, seldir í Hljóðfæraverzlun K. Viðar (sírni 1815) og Bókaverzl. Sig- íúsar Eymundssonar (sími 3135). Ath. Þeir, sem h fðu pantað aðgöngumiða fyrir consertinn 14. júii, eru vinsamle:,a beðnir að endur- taka pantanir sinar til pess að komast hjá nokkrum misskilningi. Tilhoð óskist í að flytja ca. 90 tonn af koksl frá Reykjavik tii Ömiiid- arfjarðar. Halídór Halldórssoii, Útvegsbanka íslands, Reykja- vik, tekur á móti tilboðum. TIl Aknreyriiir þriðlndag, finatadag og fostœdag, Bifreiðastðð Steindórs. Sími 1580. Síml 15S0 Bezt kaup fást í veizlnii Ben. S, Þórarinssonar. ONDR! eldri og ynyri. Meðal annars seljum við á útsölunni með sérstöku tæki- færisverði alt, sem eftir er af kven-sumarkápum og drögtum. Mikið af alls konar kápu- og kjöla-efnum úr ull og bómull. — Alls konar tvisttau og handklæði, kvensokkar, alls konar, alt að hálfvirði. Dálítið af silki-undirfatnaði fyrir að eins hálfvirði o. fl. o. fl. Marteinn Einarsson & Co. GsnBla Míé Jazzsðngt'ar* inn. Fögur og velleikin söng- og tal-mynd í 8 páttum. Aðhlhlutverkið leikur og syngur hinn víðfrægi söng- vari Fred Scott. Enn fremur hin góðkunna leikkona HelenTwelvetress D esden ognágrennl Gullfalleg landslagsmynd. Börnum innan 14 ára ba;m- aður, aðgangur. Saaöiiáisssssíi fyrir kvenfólk hefst hjá undirrituðum nú urn mán- aðamótin. — Væntanlegir nemendur hringi sem fyrst í síma 2930 kl. 7—9 e. h. Magnea ffjálmarsdóttir Uórnnn Sigmðardóttlr. Maður druknar Vélbáturinn Garðar kom á laugardaginn til Norðfjarðar. Á leiðámi þangað haföi einn bátsverja tekið út, og náðist hann ekki. Maðurinn hét Tyrfingur Magn- ús'son og var frá Keflavík. Harrn var kvæntur og átti eitt un,gt barn. 40 ára er á miorjgun frú Guðrún Rydén, Sólvaitagötu 14. ICapplsikurÍKH milii „Fram“ og skipsmanna af Leipzig á laugardags'kvöldið fór þanniig ,að jafntéfli varð, 1 gegn 1. Af hálfu Frammianna sikoraði Fiuðþjófur Thorsteiittsson þetta eiina marik. Vegna þesis að jafn- tefli varð, var leifouriinn. framh' Iienjgdiur í 10 mínútur, en án þesis að mokkuð gerðiist. Þjóðverjarnir höifðu gefiö biikar til keppninnar. Léku þeir vel og drengilega. Hjartanlega þakka ég öllum samverkamönnum mínum við Hafnargerð Reykjavíkur fyrir hinar höfðinglegu gjafir, er þeir færðu mér á fertugsafmæli mínu. Einnig þakka ég öllum öðrum, sem sýndu mér vinsemd við þetta tækifæri. Þorlákur Ottesen. I DAG Kl. 8 Upplýsiingaskrifstofa Mæðra- 'Styrksinefndarininar, Þin:g- hioltsstræti 18, opin kl. 8—10. Niæturlæknir er í nótt Gíslii Fr. Petersen, Barónsstíg 59, sími 2675. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki ipg löunni. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregniiir. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar. Kl. 19,50: Tómleikar. Kl. 20: Beethoven-tón- líst, með skýringum (Jón Leifs). K1 .20,30: Frá útlöindum (Sigurð- ur Einarsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Tóinleikár: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin). b) Einsöng- ur (Einar Sigurðsson). Súðin hef'ir verið í viðgerð undan-' farið. I kvöld fer hún í áætluin;- arfierð í staðiinm fyrir Esju. Einar Kristjánsson ópierusiöingvari hefir söngskemt- un annað kvöld kl. 7,20 í Gamla Bíó. Ungfrú Anna Péturss að- stO'ðar hann. Sundkensla. Frú Magniea Hjálmarsdóttir toennari og ungfrú Þórunin Sig- iUrðardóttir auglýsa sundkenslu í hlaðinu í dag. mm ekur á hest og drepiar hann, I gær hafði þýzkur undirfoií-. iingi af' herskipinu Ldpzi(g feng- ið lánaðan hest og var á honium; á Þingvöllum. Einkabifrdð, sem ætlaði fram hjá hoinum, ók á hestinn, eða hann stökk á bílinn, og mdddist hjesturinn svo mikið, að hann drapst svo að segja samstumdis. Þjóðverjann sakaði ekki. Bíllinn valt út af vegiuum, en þeir, semj í boinium voru, meiddust ekki. Sjórekið lik fanst á Siglufirði fyrir nofclrru. Var það mikið skemt og óþekkj- ahlipgt. En .lífcur benda til að það sé lik Vilhjálms Stefánssonar, er druktonaði síðastliðið haust. Starfsxenn bæjarins hafa farið fram á það, að ó- magauppbót verði greidd á laun þeirra ieins og verið hefir. Var samþykt á síðasta bæjarráðs- fundi að verða við þeirri beJðlnji'. Fjölment var á Þiingvölllum í gær. Alls muiniu þangað hafa komið um þúsiuind manns. Þar voru mieðal anmajrs fjölda margir skipsmenn af toerstoipijnu Leipzig. Nfla Efiá Einkadóttir bankastjórans. Hressandi, fjörug þýzk tal- og tön-mynd með músik eftir Robert Stolz. Aðalhlutverk leika: Maria Solveg, Gustav Frölich, og skopleikarinn Paul Kemp. Ágæt taöa til söhi strax. A. v. á. Diglegnr verkamaðnr, sem getur lánað 10—15 hundruð krónur eftir sam- komulagi, getur fengið at: vinnu. Tilboð merkt: „Vinna strax“, sendist Alþýðublaðinu. barna ’yðar! Eftir fáein ár breytast þær, en á silfur- pl íunni Iialdast þær ura aldur og æfi. Þegar þér eftir mörg ár skoðið raynd- ir af börnunum, og um leið getið heyrt hjal þeirra á silfurplötunni, er endur- minningin fullkomin. Leitið upplýsinga í Hllóðfærahúsintí Atiabúð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.