Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 1, ÁG. 1934. XV, ARGANGUR. 235. TÖLUBL. DAGBLAÐ 0 ÚTQfiPANDIi ;AL1»?ÐÚFL0KKÐRIKN ea «s»i «*» &@£ U. S—< e8*íÍS8b. ásS.í«B£$sSa fcr. &® & Gs&seð — ki. S.ea fyrsr 3 •oajui&. «f greta »t iyrtrfe.ua. í saHS**9!a ksssar SaS*íí# ÍTasHL ViSltBLAfttB *t» M«ií$*JH raifrrllnéesL *•» &s«fsir ESaSaa te. i£S tULl^ telrtaa aStair kstetn greíaæf. er fetnaw I ágtgbizöiini. ive«» «ss vaœyfirtit. UTSTJOaM OO AKiRBíðSLA A3£g@». '- eígiœí&c&a <sg asegrjsiagsr. «3©S: rMsSjéra (laoifaiKíar frtttir). 4902: .ItMJáVrí. «D3-. VIHíJíUSíw S. Vffluj4i»asi<í&. Mað«maAcr t>sfeBe|. * R ^tesS«a»sas«*. ítös^tei, g&stesss, ðSr S^urAsr fcMunueieseaa. eíæraS&Khs- «j usíSstasastjWhð er »W ÍtewCitgöas Sklpiilag á sildarsolDna Bráðabirgðalo'g wtss sðlu og útflutn* íngá matjessíld voru gefin úf í morgun H4RALDUR GUÐMUNDSSON atvjnnUmálaráðherra gaf í mlorg- um út eftirfaraudi . „BRÁÐABIRGÐALÖG um heimUd fy$\ rikisstiómkna tlf. íhlMunai] \um sölfi og útfl\uffu]ng, á léttverlkdðri mltsild": Vér Cftf^tkm hkm Ti^mdi io> s. frv. Gjörptn kurmugt: Atvinniumála- ráðherra Vor hefir þegnlega, tjáð Oss, að' vegna nauðsynjar á sikömtuln á útflutningi léttverkk aðrar saltsíldar til sumHa af viðiskiftalöndum íslands, svo iog vegna annara lerfiðleika og takmarkana við sölu á þessairii vöriufegund, sé það óhjá'kvæmm legt, að ríkisstjórnin fái íhlu)tl- luinarvald um sölu og útfTutnjng þie.ssarar vöru þannig, að hún geti ráðstaíaö útfiutnlmgnum syo, að hann verði í samræmi við sölumöguleika í viðskiftajlömdun'- um. Þar siem svo er ástatt síem að framöin greinir, tieljwm Vér brýna nauðsyn bera til að gefa út bráða- birgðalög samkvæmt 23. grein stjórnarskrarinnar um þetta efhi. Pyrir því bjóðum Vér og skiþ- lum: AiHkisstefnan eltiv Ingvar Slgnrðsson bönnoð i Mzkalandí 1 ___ » Fyrir tveimur árum kom hér út bók eftir Ingvar Sigurðsson cand. phil., siem hann niefnir „Al- ríkiísstefnan", iog fjallar húin luml þjóðfélagsmál og stjórnmlál. Bók þessi hefir verið töl'uvert; lesih hér. I vetur þýddi Rudolf Kinsky bók þessa á þýzku, og kom hún fút í Vínarborg. Inlgvar Siígurðission skrifaði ný- lega þýzka utanrfkisráðuneytiinlu og ispurðist fyrir um þáð, hvoiit honum myndi leyflegt að láita selja bók sína í Þýzkalandi. Sendj hann utainríkisráðunieytinu ieitt eintaik af hinni þýzku útgáfu bókarinnar. Ingvar Sigurðsson fékk nýlaga svar frá þýzka utanríkisráðuneyt- . inu þess efnis, að ekhi myndt á v&pa htyfl «9 nelja bókina i £ Þýzkatandi ^ í bókilnni er mikið talað um; " * frið og bræðralag meðal þjóð'-l Panna — og það munu þýzkU nazistarnir ekki hafa talið hoÉ fyrir þýzku þjóðiina að tesa, 1. gr. Ríkisstjórniinni er heimíit að skipa svo fyrir, að leyfi rá'Ö- herra þurfi til þess að selja eða' flytja til útianda léttverkaðá saíltr sild, en léttveikuð tel'st sú gíld, sem söltuð ©r meö 22 kg. salts eða milnnjai' í 120 lítra tunnu, eða tilsvarandi i minna flát 2. gr. Ríkisstjórninni er heimílt "að Skip> nefnd til a'ð hafa á hendi nánari framkvæmd laga þessara, eftir því sem ákveWð karar að verða í reglugerð. 3. gr. Brot geg'n ákvæðum, sem sett veröa samkvæmt lögum þessum eða gegn ákvæðum reglugerðlar, sem sett k.ann að werða samh kvæmt lögunum, varðft sektum' alt a^ 25 krónum fyrir hverja heila tunnu léttverkaðrar saltsíld- ar, sem út er flutt e'ða seld úr landi án heimfldar. Með bnot g§gn lögutó þessum! eða reglugierði samkvæmt þeim; skal fara sem. alinienn lögreglu1-. mðl. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. fiaraldar GaðniQndsson atvinnumálaráðherra kom til bæjarins i morgun. Haraldur Guðmundsson at- vinnum^laráðherra kom í morg- un kl. 6frá.Seyðisfirði með fjöl- skyldu sína, en þangað fór hann fyriir vjku. Hann tekur við embætti sísnu í dag. Fyrst um sinn býr hanin á Hótel Borg, þar til hann hefiir fenigið sér íbúð. Áður en hani) fór frá Seyðiis- firði var þeim hjónum haldið mjög fjölment kveðiusamsæti. Extrablaðið danska hnefir verið bawnað í iÞýzkaIa;ndi í sex málnuði. Nýr dýralæknir i Reykjavík Bragi Stein,grímöson dýrálækn- ir, sionur Steingríms Matthíasson- ar læknis á Akureyri, er nýkom- inn hilngað áð loknu námi í Þýz'kalandí. Hann lauk prófi í Hannover, en hefir auk þess dval- ið í Wjen og Mtinchen. Bragi mun setjast að hér. í bænum sem praktiiseraudi dýralæknir. Bléðugir baidagar í Aasturríki mlllt nazista oo rfkisbersins BERLIN, á hádegi í dag. F. 0. Réttarhöld hófust í miorgun fyr- ir herrétti í Wien gegn tveimur' nazistum, sem skutu niðulr lög- reglustjórann í Innlsbruck á mið~ vikudaginn var. Réttarhöldumum mun verða lokið í dag, W\t blöðugir barðaoai i . héraðinu Ka nten Fréttaritari eins af blöðunum i Júigó-Slavíu, sem dvelur í Karn- ten, aegir frá því, að bardagar, hafi stað^ð í allan gærdag miiii nazista og sambandshersins anst- urríska, og hafi þetta jafnvel ver-' ið alblóðugustu bardagar í allri uppreisninni. Á báðar hliðar var mikið mannfalL FréttarMarinn segír, að sambandsherinn hafi með kænsku tælt uppreisnar- mennina burt frá l^ndamíærunum, þar sem ekki var hægt að hefja skothríð á þá, og uhikringt þá síðan á alla vegu. Uppreisnar-i mönnum barst síða^n liðstyrkur, iog höfðu þeir ekki gefist upp, er síðast fréttist. I gær og í fyrra da,g munu uml 360 uppreisnarmenn hafa flúið yf- ír landamærin til Júgó:Slavíu, og eru þar nú um 1200 austurrískir nazistar. Stjórniin í Júgó-Slavíu hefir tekið af þeim vopu og sett þeim sérstakar reglur um hegð- un þeirra þar í landi. Fréttaritari Jugo-slavnieska blaðsins, sem áður er getið um, kveðst hafa frétt að uppreisn hatí hafist á ný í gærkveldi um alt Karnten-héraðið, en fregnir af þessu séu mjög óljósar. Morðingi Dollfoss henodnr LONDON í gæikveldi. (FÚ.) Þeir tveir menn, sem einkum^, vorlu riðnir við morð Dollfuss kanzlara, vor,u dæmdir til dauða af berrétti í dag og hengdir 3 klst. eftir að dómurinn hafði ver- ið kveðinn upp. Þessir tveir'rnienn voru FTanz Holzweber og Otto Panietta. Holzweher var dæmdur fyrir landráð, og Pítnetta fyrir landráð' og miorð. Mælt er, að vörn hafi verið allduglega flutt fram fyrir sakborningana tvo, og jaþtpel Fey ráaherra, varþ áð játa, ad\ hifi\um ákaw'öiu hajcjL vertð heit- \n óhindr\uþ, /ö/i til Þýzkalftpds jafinvel e/í^ að DoUf,uss hafW, miýA dnepftrw, ef a2| peir vildu pyrma hiqwm öðv\um rá&her^ufn, 4em á valdi peirm voru. Þegar Fey. var spurðw pess, ctf hmrju petiu Ipforft hefði ekkt veríð haíd- ið:, gat Imrtn ekki öðrp svarað en pvb ^Bg, veH pað. ekki." Eignr Dppreistarmanna oerðar npptækar Austurríska stjórnin hefiir í dag gefið út ný; lög, siem gería upptækar til handa þvi opinberal allar eigur þeirra manna, senx þátit tófeu' í uppreisninni, og með sömu lögum er svo ákveðið, að fyrir m'inni háttar óspektir og mótþróa í sa,mbandi við uppreisn- ina sfeuli menn dæmdir til þrælki Unarvinidu í fangaherbúðum. Austurrísku nazistarnir 300 að töliu, sem héldu áfram að berjast á landamærum Jugo-Slavi'u, hafa nú verið yfirunnir og sviftií vopn- um. Þeir hörfuðu yfir landamæmi Jugo-Slaviu, og samkvæmt skip- un ríkitsstjórnarinnar þar í landfi voru þeir sviftir: vopnum og verða sendir til Maoedoniu. Hitler býst við dauða Hlnden- burgs. Nazistaráðherrarnir kall- aðir heim í skyndi. BERLÍN, 31. júlí. (FB.) Hindenburg iiorseti er alvanlega vej'kur. Alir ráðherrarnir hafa fengið tilkynníngu um að koma; þegaT til Berlínar og hraða ferðum sín- um sem miest. (United Press.) Síðdegils í gær gaf einkalækh- ir forsetans úf svohljóðandi skýrslu um heilsufar hans: Forsetinn fór á íætujr í jmorjgun iog nieytti dálítils matar. Hann fylgdist náfcvæmlega nueo öl'lu því', siem var að gerast i 'kringum hann. Að lítilli stundu liðinni fór foann í rúmið og hvílir nú rólegur. Hann er hitalaus, æðasláitturinn er regluliegur .og hjartað nokkru styrkara. (FO.) Hitler flýgöi tii Neiideck BERLIN á hádegi í d^g. (FO.) Um heilbrjgðisástand Hinden- b'urgs gáfu læknar hans út opinw bera tjil'kynningu í morgun klukk- an 8V2 (eftir þýzkum tíma), að hann hefði sofið vel i nótt, en væri þó heldur máttfarnari en áðiur. Hann yar þá við fulla með-i vjtund. Önnnr tilkynlriinlg var gefiin út kl. 12,20, og er þar sagt, að á- standið sé óbreytt og að sjúkling- urinn hafi nærst mokkuð. Hitier flaug til Neudeck kl. 10 í morgun. Japðnnm íykir ástandið ískyggilegt. OKADA forsæti'sráíherra Japana. LONDON í gærkveldi. (FO.) Okada aðmíráll, hinn nýi for- sætisráðherra í Japan, hefir átt lopimbert viðtal við erlenda blaða-i menn. MeBal annara orða sagði hann við þá; „Áistandið i heiminum er nú mikliu ískyggiilegra en þa"ð var fyrir 20 árum, ög fyrir því verði^ ur að ineyta allrar Ðirku til' þeSs að 'koma, viðskiftuim þjóðanna og sambú á ný, í eðlilegt horf. Stefníi japönsku stjórnarilninar er sú, að efla vinsamleg viðskifti Japana vfö allar þjóðir." Þegar miinst var áflo.tam,áIará!ð- stefnuna, kva"ðst Okada vona, aið hún yrði að miklu gagni. Hann sag'ðist líta svo á, að afvopnun á sjónum ætti að byrja mieð því, að minka hina stærstu herflota (Breta og Bandarikjanna), en að inúvierandi siður, að minka her- fiotana í hlutfalli vfö styrfeleika þieiira, væri bæði skaðlegur og eyðileggjandi fyrir sjálfsvirotngu þjóðanna. Álit Bandarikjamanna á ræðu Stanley Baldwin BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Fréttaritari Reuteils í Washing- ton símavr í morgun, að blöðin í Bandarífcjunum furði sig ekki á ylrlýsingu Baldwins í fyrra kvöld, og sé alment áliitið, að hann hafi aðieins sagt það opih-. berlega,-sem lengí hafi veriðskoð- un brezku stjórnarinnar og al- mennings í Bretlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.