Alþýðublaðið - 02.08.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.08.1934, Qupperneq 1
Strangara tolleftirllt Hindenbnrg forseti lést i ■orgn kl. 9. Ríikiisstjómin tieíir íyrirskipa'ö nákvæmara eftirlít mieð póstsend- in,gum en verið hiefir. Miun iog vera von á strangari tollgæzlu yíirlieitt. Er petta gert vegna pesis, aö1 mikill grumir ldkur á, aö hér í bænium sé selt mikiö af toli- sviknum vörum, sem himgaö séu fluttar að vastan, morðan og af siuöumesjum. Björn Blöndai löggæzlumaöur gat pessa í viÖtaii, er haun átti viö blað hér í. bænuml í fyrra, og gat piass par, að tollsviknar vör- ur væru fluttar hingað tiil bæj- arins að morðan. HafÖi paö pau áhrif, að kaupmann fyrir noröan stefndu blaöinu, en er peir fengu upplýsin.gar um paö, hvar hefði verlö hieimildarmaöur pess, létu peir máliÖ niður falla. Bjöirn Blöndal átti tai við rikiis- stjórniina í fyrra um petta, en hún hafðist ektoert að. í viðtali, er Alpýðublaðið átti í morgun við Björn ,sagði hanin, að loft hafði hann haft sterkan griun á að vissar bifraiðir flyttu hiingað tollsviknar vönur, ep par sem hanu liefði etoki rétt til að sikifta sér af peim málum, hefði hanin ekki gert pað. Taldi hanin naúösynlegt, að löggæzlumaður hefði umbioð toliefti riitstoa nn a. Mlkli sfld á Eyjafirði Loks virðist sildin vera komin, Alpýðublaðiö átti tai við frétta- ritara siinn á Akureyri í morgun, og sagði hann að síld væri nóg á Eyjafiröi1. Sum skipin hafa tvíhláðiö á sólarhring. Rdssar kanpa 70 púsnnd tunnnr af sild af Skotnm LONDONj i gærkveidd. (FO.) Sáminingar hafa nú verið gerö- r u in pað, að rússnesku sam- dnnu-hei 1 d sö lufél ögin kaupi af ákotmn 70 000 tunnur af síld og seljii síldi'na síðan á vanaiiegahi hátt í Rússlandi. Hafrannsóknaskipið •franska, Pourqu'ois Pas? meö vísindalieiðangur dr. Charcot, köm til Akureyrar um miðáft- ánsbil í gær og dvelur par fram umdir helgiina. Þá fer pa,ð vestur til Græmlands og norður mcð strölndinni alt ,til Scoresbysund, að minsta kosti. Forsetaembættið verður lagt niður. Æviatriði Hitler tekur sér titilinn „Reichsfilhrer". Hindenburgs Fyrstu’ fregnina, er barst hingað um andlát Hindenburgs, fékk ALÞÝÐUBLAÐIÐ klukkan 9 í morgun, Var pað eftirfarandi hraðskeyti frá fréttaritara blaðsins i Kaupmannahöfn: KSUPMANNAUðFN kl. 8,43. Hindenbnrg forseti skildi við kinkkan nín f morgnn, eftir Mið-Evróputima (kinkkan sjo eftir íslenzknm tíma). Stampen. Fregnin var siðar staðfest með eftirfarandi skeyti til Fréttastofu Blaðamannafélagsins: NEUDEGK. FB. 2. ágúst. Hindenbnrg forsetí lést ki. 9 f b. — Göbbels hefir tii- kynt, að forseta og kanzlaraembættið veiði sameinað og verður^ Hitler pannig forseti Mskalantís. (United Press) HRAÐSKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN kl. 12 í dag. lAUÐASTRÍÐ Hindenburgs byrjaði pegár 1 gærkveldi. Á- D sfand hams fór stöðugt versn andi í nótt. Kl. 6 í mórguin var gefin út opinber tilkynining imi aö hann væri orðinin rænjulaus. Öll fjölskylda hans sat hjá banabeð hans, en hann pekti engairi tengur. Þó er sagt í tiikynniuigunni að hann hafi pekt Hitlier pegar liann kom að rúmi hans í gær oig hafi pakkað ho.mum1 samstarfið'. Hitlier dvaldi í Neudíeck í hálftíma og flaug siðan aftur til Í$er- linar, an par sátu allir nazistaráöherrarnir á fumd;i alla nóttina og biðu aftir stoeyti um dauöa Hindanburgs. Um alla Evrópu, ainkum í Frakklandl, er pess beÖið með mik- iili aftirvæntingu og kvíða, hvað nú muni gerast í Þýzkalandi. Allir telja vist, að Hitler munii pá og pegar gefa út tilskipun' rum, að hann taki við forsetaembættinu og taki sér embættijs- uafniö: „Foringi pýzku pjóðárinnar“, samkvæmt síðustu ósk Hin- danburgs og pólitískri arfðaskbá, er hann hafi látið eftir sdg. Vilhjálmur fyrverandi Þýzkalaindskeisari hefir fylgst með frétt- unum af veikindum Hindanbiurgs og hafir látið segja anskum blaðamanni, að hamn sé fullviss um, að hann verði kominn heim til Þýzkalands fyrir næstu jól, STAMPEN. Fðr Hitlers til Newdeek EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þegar lum hádegd á priðjudag- ilnn var pað öllum ljóst, að veik- indi Hiimdanbu'rgs forseta myndu teiða hánn til baina. Hitler kallaði pá pegar alila ráð- harra saman á fund í Berlín, og komu pieir allir samstundis hvað- anæfa af landiinlu, par sem pieir dvöldu í sumarfríi. Læknar pei|r, sem stunda Hiin- denburg undir stjórn prófessioris Sauerbruck frá Berlíri, sendu Hit- ter skeyti fyrir hádagi í gær io|g há’ðlu hanin að koma pegar í sitað tál Neudeck, par sem peir byggj- ustt viíð að forsetmn ætti ekki aftir lifað :nem/á í mesta lagi.einn til tvo sólarhringa. Hitler kbm; til Neudeck kl .1 í giæ<r í fllugvél, Var hann pegar leiddur að rúmi forsetans, og sat hanin par stuttáj stuind. I opinberri tilkynningu, sem pá var gefin út um beilsu forsetans, var sagt, að hann væri pá moð rænu iog máli. „Eitiimæli“ HlDdenburgs I heiff sblððsmun í gær Öll jibliöíð í Evrópú ræddu í glæt um vaikindi Hindenburgs forseta iog birtu greinar um hann, sem minna á aftirmæli. Aðalumræðuefni blaðanina var pó pað', hvað taki við í Þýzka- landi eftir dauða Hindenburgs, en pýzkum blööum er stranglaga bannaö að miunast á paö einu nafninu til, á forseti ríkisréttaiH iins í Leipzig, sem nú er dr. Bumke, að taka við forsatadómS um stundarsakir við lát forsata. En öllum kemur saman um, að sennilegast sé, að forseta- staðan verði algerlega lögð niður við dauða Hindenburgs. Það er almennt álitið, að Hitler muni skipa sjálfan sig „foringja pýzka rikisins“ (Reichsfiihrer) og sameina pannig forseta og kanzlara- einhættin. Dauða Hindenburgs pytoir yfir- leitt bera aö á óheppitegum tima fyrir inazsistastjómiua. Álilt Hiilndenbuigs ag átrúnaður sá, sem er á honum meðal pýzku pjóðarinnar, hefir hvað eftir anm að bjargað ríki Hitters frá hruni, siðast en ekki sízt eftir siðustu atburði í Austurrífci. STAMPEN. 1. ágúst M4 minnst i Mzkalandi LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Þýzk blöð prenta í dag upp fyrstu fnegnirnar um aðdraganda og upphaf styrjaldariinnar í á- gúst 1914. „Dieutsche Allgemeinie Zeitung“ biirtir leimnig yfiflit um ástandilð pá og inú í löndum peiim, sem lentu í ófriðinum, hæði peim', sem siigruöu, og hinum, sem biöu ósigur. Meðal annars segir blaðiö, að ef til pess kæmi, að stríð skylli á :nú, yrðii pað enn pá öröugra en pá, að takmarka striöið við ákveðliín svæði. Ferð á Esju bejfir Ferðafélag íslands ráð- gqrt á sunnudaginn kemur. Laigt Hindenburg hét fullu nafni Paul Ludwig Anton von Benieckendorff lund Hindenburg. Hanin var fæddur í Posen 2. október 1847 og var kominn af gamalli herforingjaætt. Harm tófe liðsforíngjapróf 1859 og varö undirforingi við 3. lffvarðarsveHli- ina 1866, sem hanm hafðii stjórn á í stríðiniu við Austurrífci og vakti athygli á sér fyrir hreystí.-' lega framgöngu í orustunni við Königgratz. í stríðinu milii Frakka og Þjóð-. verja 1870—71 tófc banu pátt i orustunum við Gravelotte, St. Pri- vat iog við Parfs. Eftir að hann hafði gengið á iierforingjaskóla 1873—76 varð hann fcapteimm 1878 og var í pjónj- ustu aðaiberforingjaráðsins til 1888. Frá 1889 til 91 var Hindenburg deildarstjóri í bermálailáðuneyt-í imu, en varð offursti 1893. Frá 1900—1903 var banm deild- afforingi í Karlsnuhe og var síð- an skipaður foringi herdeildar í Magdeburg og gegndi pví starfi í rnörg ár. Má pví yfirleitt segja, að Hin- denburg hafi gengið seint að komast til verulegra metorða í bernum. HershöfÖingi (general) varð hann t. d. efcki fyr en 1905, pá 58 ára aö aldri. Hann gegndi sömu stööu frá 1903—1911 sem yfirforingi her- deildar í Magdebuiig', en pá bað hann um lausn og ætlaði að setj- ast í belgan stein, saddur met- orða, enda var hann pá orðinn 64 ára að aldri. Þessi ár, 1911—1914, dvaldi hann á búgarði sínum. Var hann pá lítt pektur í Þýzkalandi og alls ópektur utan Þýzkalands. Heimsfrægð Hindenbuiigs hefst pví efcki fyr en í heimsstyrjöld-i inni. Síðan hefir hann verið dýr- iingur pýzku pjóðarinnar. Þegar stríöið skall á, var Hinr; denburg falin yfirstjórn pýzka hersdins á austurvígstöðvunum með Ludendiorff, sem foringja her- foringjaráðsins. Hefir Ludendorff og með hon- um margir herforingjar og sagn- fræðingar haldið pví fram, að sigrar peir, sem eignaðir eru Hijn- denburg, séu í raun og veru Lu,-) dendorff að pakka. Hinn fyrsti sigur Þjóðverja yf- ir Rússum við Tannenberg 27. 29. ágúst 1914 var pakkaður Hin- (Frh. á 4. sijðu.) orði. Fftir Weimar-stjörnarskránini | verður af stað kl. 8 f. h. fiiá frá 1918, sem enn er í gildi að Bifreiiðastöð Steindórs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.