Alþýðublaðið - 02.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.08.1934, Blaðsíða 2
FIMTUÐAGINN 2. ÁGOST 1934. a kj'v * tíUBLAtílfi 40 mil|ónir gulls af hafsfcotni. Skip Kitcheners lávarðar fundið Talið er, að morska björgunaiy sfcipið „Oscar“ hafi fyiir jwem árum fundið flak enska herskips- ins „Hampshire", sem var sfcotið niður á stríðsárunum af Þjóð- verjum við Orkneyjar. Það var á þessu sfcipi, sem hermálaráðhenr1} ann ensfci, Kitchener lávarður, fórst. 40 milljón pund í gulli voru um borð í skipinu þegar það fórst. Margar tilraunir hafa verið; gerðar til að finna skipið, aðal-i lega hefir ensfca sjóliðsforingja^ ráðið beitt sér fyrir þeim. Hið morsfca björgunarskip hef- ir í mörg ár fengi-st við málið-, o-g er talið að það hafi fundiðj skipið, en haldið fundinum 1-eynd- um af því að sfcipstjórinn o-g skipshöfnin á „Oscar“ hafa haft hug á að ná gullinu upp af hafs- hotni. Það hefir þó efcki tekist, en nú hefir enska sjóli-ðsfo-ringjaráðið keypt réttinn til að ná g-ullinu. Félagið fær álitléga -upphæð og skipsh-öifnin á „Oscar“ fær gr-eidd sex ára laun. Skipstj-órinn á „Oscar“ er H-ol- lendingur. Hann hefir haft mieð sér amerískan lás-asérfræðing, s-em hefir n.áð sfcipsskjölunum úr „Hampshir-e“ og fengið enska sjó- liðsforingjaráðinu þau í h-enduh sem tryggingu fyrir því, að sag- an sé sönin. Karl Jónsson læfcnir verður fjarverandi úr bænum um tíma. Þórður pórðar- so-n læknir gegnir störfum fyrir fcanin í fjarveru hans. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri tók sér far mie;ð] Súðin.ni til Austfjarðia þriðjudags- kvöld. Mun han:n dvelja eystra fáa daga. Jónas Sveinsson læknir verður burtu úr bæn-f um -nú um tíma. Læknisstörfunt han-s gegna Jæ-knarnir Kri-stján Sveinsson iog Bergisveinn ólafs- son. v Bögglauppboð isjúklinganna á Ví'filsstöðum, sem venjulega fer fram 2. á- gúst, verður haldið sunnudaginn 5. lágúst toig h-efst kl.l. Hjálparstöð Liknar fyijir berklaveik-a, Bárugötu 2 (gen-giið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v.). Lækniriinn viðstaddur mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Franski ræðismaðurinn, Peli-sser, fór héðan alfarimn á iaugardaginin. Magnús G. Jónssion, sepi vepið hefir ritari k-o-nsúlstois, gegnir störfum ræði-s-manns fynst um -sjnn. Kassagerð Reykjavikur hieifir fiengíð Iieyfi byggingar- niefndar tfl að byggja tviyft venk- 'Smiðjuhús úr steinsteypu á ióð þ-ejrri, er fyrirtæ-kið h-efir fengiilðf á 1-ejgu vi-ð Skúlagötu. Nýir húsasmiðir. Eftirtöldum mönnum hefir ver- ið véittt leyfi til að standa fyjti^ húsasmíði í Reykjavík: Magnús Ingimundars-on, Garðastræti 45, Ármann G. Jónsson, Brávallagötu 22, Atli Eiríkss-on, Bergstaðastræti 46, og Helgi Guðmundsson, Njáls- igötu 51. HANS rALLADti; Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson. „J-á, auðvitað verðum við að g-era það,“ segir hann og bætir við í varúðarrómi: „Hvað skyldi- barnavagn annjars kosta? Æ, hvermig hv-er eyrir rennur út úr, höndunum á maln|ni!“ Aílt í einiu man Pússer eftir, að þa-u hafi ekki fengið peningana úr sjúkrasjóðnum. Þ-e.tta vterðúr til þess að k-oma hjónunum þegai' í sfórum b-etra skap, o-g mieðan að Pinneberg næjr í ritföng', lieggur hann til að þa:u kaupi. sér hlað -o-g aðgæti aug:lýsinga(r um mot'aða barnavagna til söliu. „N-otaða? Handa Dengsa ?“ segir Pússer -og andvarpar. „Við verðum að sipara eins -og mögul-e,gt -er,“ aegir hanin. „Já, len ég vil fyrst sjá barnilðí, -sem legið befir í -vag'ninum Diengsi skal ekki 'liggjla í vajglni ef'tfr hvaða barn sem er.“ „Það getiur þú H-ka athugað,“ Spgiir hann og sezt niður o-g f-er að skrifa til sjúkrasjóðisiins. SJúkrasamlaigsmieðiimur merktur þ-essairí^ -og þessari tölu ileggur með siem: fylgiiskjal spítalav-ott-orð -og bailm- fóstruv-ottorð og biður sjóðimn kurt-ejisl-ega að greiða h-onum fæðj- ingarhjálp -að frádrejgnium k’ostnáðiinum á spítaianum úm hæl. Hanu lundirstrikar eftiir niokkurt hik „um hæl“, eSjniu s-iinni -ojg síðán eilniu siinini til. Með míkilHi virðingu. Jóhanine-g Pinneberg. Á sunnudagsmoijguniilnn kaúpa þau sér blað og fiinina nokkraij auglýsinjgar um niotaða biarba|v:agna» Pin|neherg f'efr í könnunarferð, og finnur eftiir stutta 1-eit sn-otran vagn og að því búnu snýr harm h-eimleiðis og gefur Pús-s-cr skýrslu urn árangurinm. Vagninn var eilgn sporvag-n-'sstjór-a og koinu han-s, og drenguriinn þeirra var fa:r- inn að ganga. „Hvemig lítur vagniinn út?“ spyr Pússer. „Ágætlega. H-ann er ailveg eiins og hann væri- nýr.“ „Ég á við hvo-rt það sé hár eða lágur vagn.“ „Ja — sv-ona venjulegur barnavagn — þú skilur.“ Þegar Pússier gengur betur á hann kemur það upp úr kafinuí, að hann hefir ekki hugmynd um hvort hjólin eru stór eða dftil — en hann reyniir að leysa úr þ-essu vandamáli með því að segja, að þau séu sv-o-na í meðallagi! Ekki veit hann heldur hvelmig; vagninn er li-tur. Hann veit áðéi-ns það cfílft, að þ-að eru 'hvíta'r blúndur á hlífartjaldiuu. Eftlir hádiegið fara þau þó oig líta á barnavagn sporvagnsstjór,- ans. Auðvitað er þetta hájhjólaður úreltur vagn; mjög svo hrein-i 1-egur, en alveg komiinn úr móð — og PúSser var þó Íbúim að hugsa með sjálfri sér, að Dengtsi skyldi fá nýtízkuvagn m-eð litl- um hjólum. Lítill -og Ijósihærður drsngúr stendur hjá -og hor*fi|rj alvarléga á vagniinn. „Þietta er vagniinin han|s,“ segir móðirin, kon-a sponragn sstj órans. „Tuttngu og fimm mörk er fúllmikið fyrir vagn af þessari gerð,“ segir Pússer. Konan segir að hún geti fenigið púðana og hrosshársdýnuna í o'fanálag. „Tuttugu og fjögur mörk þá,“ sagir bíjlstjórinn og lít;ur| á ko-nuna síina. Hún lýsir aftur á móti yfir því fýrir sftt: íeyti’, að vagninn sé alveg sama siem nýr, -og þiessir nýju, lághjóluðú vagln- ar séu alls ekki praktiskir. „Hvað finst þér?“ segir Pússer hikandi, og þegar iP'jijnneiberjg- iætur þá skoðún í Ijós, að hún sé ekki -orðiin þajðl hraust, að hún geti farið víða um til að líta á vagna, þá veriðúr það úr, aið þaq kaupa vagninn. Og þótt merkil-egt kunni að virð-ast, er Pússer belmingi án-ægðari m|eð vajgninn em hún héfðí annarsi verið veignú þesís, að litii sináðinn elskar vag.nin|n auðlsjá'a'niega af öillu hj-arta, -og grætur b-eizkl-ega, þegar þau fara af stað með h-ann. Þegar Pá'nmeberg k-emujr h-eirn frá Mandels Vöruhúsi á mánuj- dagskvöldið, spyr hann hvort peniugarnir séu ekki k-omnir frá sjúkrasjóðnum. Þeir eru lefcki koiminir .og gætú í raun og v-eriu varla veriið komnir. Á þriðjudaginn koma engír peningar heldúr. Það ler síðasti dagur í mánuðinum. Öll launin ern uppétin og af hundrað marka seð-Iiinu-m er ekki eftir niema fíiúmtíú. „Það miegum við ekki snerta," segir Pússer. „J>etta eru einú; p-eningarnir, siem við eigum eftir.“ „Nei, það er satt,“ seglr Piún-eb-erg -og gremst 'ákaflega. P-en- ingarnir ættu að v-era komnir. „Um hád-egið á morgun f-er ég af stað -o;g reyni að flýta fyrir þessu.“ „Bíddu heldur þangað ti,l x kvöld,“ segir Pússer. Breytingar á götum. Byggingarmefmd hefir samþykt eftirfarandi breytingar á götum: að Túngiata breikki til suðurs upp í 15 m. frá Hofsvallagötu o-g að beygjunmi o-fan við HólavaHagötu. Enin fremur að 3 m. breiður gapig- stígur ko-mi frá Hávallagötu fyril' miðri BlómvalJagötu yfir á Tún-:- götu. Sé siðasti kafliinn jafn-Miða Landakots-kirkju o-g 14 m. frá benni. Og -enn fremur hefir njefinda i;n samþykt að stí;gur sá, ,seni h-ptir verið ætlast tti að værú fyrir miðri Hávallagötu millil Garðastrætis og Suðurgötu, falli niðiur. Iðunn 4. h-efti 1933 kom ekki út fyr en ;nú nýlega. Efni þ-ess er mjög fjölbreytt og læsiliegt: Jóhannias úr Kötlum: Villidýr (kvæði), Halldór Ki-ljan Laxness: Vetrar-í m-orgunn, saga, Sigurður Eilnars- soin: Farið hei-lar, fornu dygðir! skörp og ádeiluþrungiin greiln, Ragnar E. Kvaran: Framvinda'n' og sag-an, erindi, Steinin Steinar: Minning (kvæði), Hallgrimur Jón- assion: Upp-tildismál -og spiarnað- :ur, grein, Luplau Jansan: Geim- geislarnir, grein, John Galswor- thy: Dauðii maðurinn, saga, rit- dómar o. fl. o. fl. Iðuinn er gott| tímarit og um það stendur hressia 1-egur gustur. Sérðu, hvað peim pykir sopinn góðnr? Þ@ð ar líka ARéMA kaffi. Skemtiferð að Vík í Mýrdal vt rður far- in næst komandi laugardag, 4. þ. m. Farseðlar og allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifsfofu íslands, Ingólfshvoli. Sími 2939. Dag- og nætur-krem inni- halda pau næringarefni, sem nauðsynleg eru til að halda húðinni hvítri og mjúkri. Amanti dagkrem er bezt undir púður. Fæst alls staðar. Heildsöiubirgðir. H. Ólafsson Oernhöft. GOMMISUÐA. ,-loðið i bíln- gúmmí. Nýjar vélar. ’fönduð vixxna. Gúmmívinniistofa t-eykju- víkur á Laugavegi 76. Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glug^a-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- gö-tu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og vel af hendi 1-eyst. Sanngjarnt verð. Opiin allan dagiinn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. 70 metra pakskífa til sölu fyrir hálfvirði. Sími 1854. AmatSrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargöðar íuyndir fáið pið á Ljósmyndastofu S'gnrOar Gaðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 Ódýrt kpt. Klein, Baldursgötu 14, sími 3073. ÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu", Hverfisgötu 4. Alt brýnt, Sími 1987 eru viðurkend með beztu dekk- um heimsins. Sérlega pægileg i keyrslu. Að eins bezta tegu nd seld. Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.