Alþýðublaðið - 03.08.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 03.08.1934, Síða 3
FÖSTUDAGINN 3. ÁGOST 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ ALiÞÝÐ U BL AÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. H01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1002: Ritstjóri. 1003; Viihj, S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. V erkamenn til sjávars og sveita, Þegar talað er um verkamenn í sveitum, dettur víst fliestum í h ug vinnufólk óg kaupafólk. Möunium er tamt að hugsa sér bóndanw siem vinnuveitanda. En því er nú pannig fari'ð, að lang- fliestir bændur eru alls ekki vjrinu- veiíiendur, hieldur eilnyikiar, verka- menn, með líka hagsmunaliega að- stöðu í þjóðfélagiuu eins i0g víerkamennirnir við sjóimn. Það eru piessiT tveiir flokkar veiWj, manna, simábænidur og vierkamenn við sjávarsíöuna, sem fynst og fremst standia að baki ríkisstjórn-; innái. Það >e,r hin vinuiandi stétt, sem samieihast til baráttu fyrir aukinm atvinnu, skipulagi á þjóðarbúinu og lýðræði í stjórn- málum iog atvinnumálum. Sam- starf þesisiara tveggja flokka verkamanna verður að byggjast á gaginkvæmum skilninigi og sam- úð. Það verður að vera bygt á þeirri gruudva 11 arreglu, að hver vinnandi hönd leigi að hljóta sæmiliegan ávöxt iðju siWnar. Vierkamienn við sjóinin hafa um langt skoið haft með sér samii töfe til þess að bæta kjör sín. Mikiíð hefir áunnist, þó margs sé vant. Sí)ðasti sigurinn, sem vierka- mienn hafa unnið í hagsmunabar- áttu sinni, er sá, að stærsti vlnnuveitandinn, ríkið, hefir nú viðurfeent samtök verkalýðsins — Alþýðusiambandið — sem sanm- ingsaðila um kaupgjald í o-pin- berri vinnu. Þetta er einn sá mesti sfiiguir, sem íslenzkur verkalýður befir nokkru siinni- unnið, ekká) fyrst io-g fremst veg’na þ-eirrar kauphæfekunar, siern hanin leiöir til fyrir vegavinnumenn, heldur rniklu freniur vegna þeirrar við- urkeinninigar, sem verklýðssamtök- . iin hafa öðlast. Bændurnir hafa eiininig haft sín hagsmunasamtök. Ber þar fyrsit að neína samvinnufélögin. Engunr efa er það bundið, að þessi sam- t,ök hafa á margan hátt orðið þieim t,il gagns, en hins vegar sfeortir miiikið á, að þátttaka í þei'm sé svo ahnenn, að þau geti skipað bærrdum r eina þétta fylk- iúgu leiins og verklýðsfélögin verkamönnum við sjóinn. Af þess- um sfeorti bændasanitaka befir það leitt, að einyrkinn í svei(t, verkamaðurinn, sem fær kauþ sitt greitt í mjólkurpottum og kjöt- puindum, hefir orðiið að sætta sig vlð að sjá hejming eða þaðan af Aftðkar nazfsta i MstiifriKi Morðinglar Dollfuss játa að pelr hafi framið morðið eftir shipun M Mzhalandi ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gær. A FTAKA þeirra Otto Planetta oig Franz Holzweber, sem höfðu játað á sig nrorð Dollfuss kanzl- am, fór fram r gær. H'eirétturinn, s|em aettur var á fetolfn í Wiien og á að dæma mál allra naziistanna, sem tófeu þátt í árásinni á stjórnarbyggingarn- ar, dæmdi þá báða til dauða fyri'r landráð o(g morið. Verjandi þieirra sótti um náð- un fyrir þá, en Mifelas forsietl stynjaði þegar um hana. Morðilngjarni'r voru báðir hiengdiir þriemur tímum eftir að dómurinn hafði verið kveðinn upp. Þegar þieir stóðu uudir gálg- Unum, augnabliki áður en þeir voru tekuir af, réttu þeir úr sér,, stóðu teinréttir og hrópuðu báðiir í ipinu: „Við dieyjum fyrir Þýzkaliand. Hþil Hiitlier!“ I Austurríki þykir þe|9si síöasla játning þeirra stað-i fe.sta það, að þeir hafi staðið í sambandi við þýzka nazista og framið glæp sinn að undirlagi Rannsókn herréttanna í Austur- ríki hefir verið firiestað um tímáj en margir gálgar hafa þegair ver- ið reiistir bæði í W|en og aninars fetaðar í Austurrí’ki, og sýnir það1-, að ætlnn stjórnariinnar iejr að halda dauðadómunUm og aftök- lunum ál'ram miskunnarlaust. Fjölda austurrískra embættis- manna. verður eiinniig vikið úr embættum. STAMPEN. meira af því verði, sem neyt- andiUin við sjóinn, galt fyrir vöru hans, hverfa í óeðlilegan dreif- ingarkostnað, með öðrum orðum, rnikill hluti þess kaupgjaldsi, sem bóndanum bar, rann í vasa ó- þarfra mjllfiða, -og bóndinjn sættí hinni herfilegustu kaupkúgun. Það hlýtur að verða hlutverk nú- verandi ríkisstjórnar, að hjálpa bóindanum til að rétta hlut simn á þessiu sviiðj, og það því fremur, sem sýnt er ,a'ð í framtíð&ninj) verða bændur fyrst og fiiemst að treysta á innlendan marfeað. Sölu laudbúnaöarafurða á jnn- lendum markaði verður að skipu- leggja með það fyrir augum, að bóndinn beri sæmilegt kaup úr býtum fyriir vinnu sína og neyt andilnin þurfi ekki að grieiða vör- una hæma verði eti sem kaup- þörf bóndans krefur að viðbætt- unr nauðsynlegum drieifngarkostn- aði. Samstarf bænda og verka- manna við sjóinn verður að byggjast á gagnkvænrum skilu- ingi á hag og þörfum beggja, bóindiinin verður að skilja og styöja baráttu verkamannsins fyrir bættri lífsaffefjmu, og á saima hátt verSur verkamaöurinn að gera sér ljósar kröfur og þarfip bóndans og stuðla að því, að rétt- lætinu verði fulínægt. Aðeins á þessum grundvelli getur samfylk- ing hinna virrnandi stétta gegni sfeipulagsleysi, atvinnulleysi og nazisma orðið voldug og sterk. S. 7000 erlenðir ferða- menn til Isiands í júlíuránuði komu hingað 13 ferðamannaskip og farþegar með þieim vor.u um 7 þúsUnd að tölul Hefir aklrei feomið svo mikjjlil fieröamannafjöldi hiingað á einum mánuði, nema ef verá sfcyldi. í júníinánuöi 1930. FerðamannastraumiurinU befir verið miiklu mieiri hiíngað í sunri- ar en undanfarin sumur, enda hefir það vakið athygli í útlönd- um og verið skrifað um þaði í erlend blöð. Aufe ferðamannanua mieð ferða,- nrannaskipunum, sem hiugað hafa too-nrið, hefir kom.iö - ijiikiiil fjöldi með hinum venjuliegu milli,- fejiðaskiptun, og hafa þau svo að jsiegja í hviert skifti er þau komu frá útlöudum verið fullskipuð. Má fullyr'öa, að ferðamjenn, sem hingaö hafa komið í sumar, séu á annan tug þúaunda. Landmælingar dansba herforingiaiáðsins. HORNAFIRÐI í gær. (FO.) I mánuðiuum sem lieitð luku landnrælingamenrr herfaringja- riáðsi'ns danska hringferð sinni til mæl'inga um bygðir íslands. Ár- ið 1902 byrjuðu þeir landmæling- ar víð Almannaskarð fyrir norð- an Homafjörð eða Skarðsfjörð og héldu þá suður og vestur um landíð. Oberstlautinant Jensien var þá -leinn af fyrirliðum landmæ.1- iingamaninanna, og mú var sá salmj máður foT'ingii þess flokks, er fer á undati og mælir frá hæstu fjallatindum til útskerja. Hefir honum því auðnast að Ijúka þess- ará hringferð og leiða til lykta hið mikla starf. Landmælingamienuiirnjr dvöldu urn tíma hér í Hornafirði og end- urnýjuðu austustu m'erkin frá fy.r|ri tíö. Síðan dvöldu þeir l'engi'. á Staðafelli við mælingar í Lóni, og eru þeir nú fcomnir austur í Múlasýslu,. Óvienju míkill vöxtur er í slumar i jökulvötnum í Hornaf'irði', og ætla menn að vöxturinn staf.I meðfram af öskufalli á jöklana síðastliðinn vetur. HUSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu“, Hverfisgötu 4 Alt brýni. Sími 1987 Trúlofianar3irini§aji* alt af fyriiliggjandi Bapaldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti. laipið iipýðibiaðii lafnargerðiu á Akraneii* AKRANESI í gær. (FO.) Um þessar miundir vinna við hafnargerð hér á Akranesi 67 menn, þar af 17 við steinsnökkv- ann, sem liggur á Hvammsvík í Kjós. Síðastliðrð laugardagskvöid var sökt við hafnargar&sendann stein- steyptu beri 10 metra breiðu, eða jafnbneiðu garðinum, 12 metra löingu og 6,75 metra djúpu. Ker þetta vóg tómt 290 simálesti.r, og ífóriu í pað 152 tunnur af stein- lími iog 7 smálestir af járntein- um. Kerið er þannig gert, a& í þvi. eru 14 hólf, og verða 10 þeirra fylt steinsteypu, en mið* hólfin 4 verða fylt lausu grjóti. f þann enda kersins, siem snýr frá hafnargarðsendanlum, er klauf 7 metra inn í kíerið, þanlniig að afturendi steinskipsinB fiellur inin í hana, er því ver(ður sökt víð hafnai|gar|bsendanU. Finnbogi Rútur Þorvaldsson S hefrr gert teikningar allar og út-t neikninga, er lúta að þessu marg-i briotna keri. Kerrð ier talið vera hið stærsta ker sinnar tegundar, senr gert hefi rverið hér á landi, Siguröur Gíslason byggingafull- trúi hé'r á Akranesi var verife- 'Stjöri v,ið smiði kersins, en aðal- verkstjóri við hafnargetiðina hér á Akranesi er Þ'orbjörn Klenzson úr Hafnarfirðii. Leiðangurtil eldstöðv* anna i Vatnajökli Þrír iÞjóðverjar og tveir Svíar fóriu úr Fljótshverfi um sfðustuí hielgi áleiðis til eldstöðvanna í Vatnajökli. Áður en þeir fóru, lögðu þeir svo fyrir, að þeirra yrði vitjað upp að jöfclinum næstfeomandi mánudag. Sex lenskir stúdentar frá Gam- bridge eru um þeSsar mundir uppi við Hagavatn, og ætla að feortleggja og raunSaka vatnið og I umhverfi þiess. (FO.) Það tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför konu minnar, Sesselju Þorvaldsdóttur, fer fram frá frikirkjunni laugardaginn 4. ágúst og hefst að heimili okkar, Fjölnisvegi 8, kl. 3l/a e. h. Kristján Snomson. Innilegar þakkir til þeirra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Magnúsar Þorgilssonar. Herdís Aradóttir. Guðmundína og Sæmundur Magnússon. Strax í snmar skaltn taba niyndir áf rídðgnmnínnm Haltu gleðistundum frídaganna nýjum um aldur og æfi. Hvert sem þú ferð í sumar, skaltu taka þar myndir. Það er auðvelt að ná góðum myndum með því að nota „Verichrome" — hrað- virkari Kodak-filmuna. Jafnvel þegar birt- an er ekki sem bezt, gerir „Verichrome“ það að verkum, að þú nærð gullfallegum myndum, — myndum, sem þú hefir strax ánægju af og verða þér eftir því dýrmæt- ari, sem lengra líður frá. ,Veri- chrome‘, hraðvirkari Kodak-filman. Hans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.