Alþýðublaðið - 03.08.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 03.08.1934, Page 4
FÖSTUDAGINN 3. ÁGÚST 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 4 Oamla eSlé í uDdirdjúpunum, Amerísk talmynd eftir skáld- sögu Edward Ellsberg’s: „Hell below“, sem lýsir ægi- legasta pætti heimsstyrjaldar- innar, — kafbátahernaðinum. Aðalhlutverk leika: Robert Montgomery, Madge Evans og Jimmy Durante. Börn fá ekki aðgang. Hðlarameistarafélas Fundur verður haldinn í skrif- stofu Iðnsambands byggingar- manna, Hafnarstræti 15, í kvöld kl. 8 síðd. stundvíslega. STJÓRNIN. SUMARFRÍ VERKAMANNA. (Frh. af 1. síðu.) banniað að hafa konur sínar mieð 'siér í förjnni. Jakob Möl'I'qr feldd í gær með hinum íhaldsmönnunum tOlögun.a um ejins dags sumarfrí, pessi mannskömm, sem aldrei vinnur ne|itt niema að svívirða verka- menn lOg alpýðufólk og hiefir 10 pús. kr. árslaun úr ríkissjóði! Auðvitáð iejr pietta svívirðing í andlit verkálýðsins í bænum. Hennar skal líka verða minst. Pað parf ekki að vanda pieiiii úrpvættum kveðjurnar piegar til kemur, sem skipa nú mieirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. I DAG Næturlæknir ie,r í nótt Daníei Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður ©r í nótt í Reykja- víkur apóteki iog Iðunni. VerzJonarmannaféjaoJevkMknr. Munið að sækja pantaða far- seðla að skemtuninni í dag, annars seldir dðruiai. IRMA er bezti staðurinn til innkaupa fyrir húsmæðurnar og er, eins og vant er ÓDÝRUST. Athugið verðin: Amk. hveiti pr. V2 kg. 22 aura Dsk. hveiti-----— 19 — Rísmjöl---------— 22 — Kartöflumjöl — — — 26 — Haframjöl-------— 27 — Rísgrjón--------— 35 — Sérstakur kaupbætir, meðan endist, fagurlega skreytt kaffimál 5 aura. Hafnarstræti 22. Vöiur sendar heim. r: i Takið eftlr! Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu í buff, steik, gullas og súpu. Hangikjöt. Frosin svið. Miðdagspylsur, Vinarpylsur og kjötfars. Akureyrar-smjör- og -ostar. Enn fremur alls ltonar grænmeti. Kjðtverzlnnin HERBUBREIB Frikirkjuvegi 7, (í íshúsinu Herðubreið), sími 4565. AFOSS NVlENBll- «C HiiiiNumvCcu. VSSIZÍ.HN Hafuarstræti 4. Sími 3040. Höfum alt sem ykk- ur vantar í ferða- lagið. xVx xVx K /k x\r>t k Tíi helgarinnar: Nýtt dilkakjöt, Nýtt inautiakjöt, Alls kionar álegg, Hangikjöt iog margt fleira bqntpgt í niestið yfir helgina. Vesturgötu 16. Sími 4769. B. D. S. Es. Novl fer héðan mánudaginn 6. p. m,. vqstur iog norður um land til Noriegs, samkvæmt áætlun. Tie|kið: á móti flutningi f dag log tjiil hádiegis á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama. tíma. Nic: Bjarnason & Smith. M.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 5. p. m. kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farpegar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á laug- ardaginn. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. - Sími 3025. Nýtt diikakjöt. Nýslátrað nautakjnt. Lifur og svið. Nýreykt hangikjöt. Nýr lax. Grænmeti. Og Reykkúsið. Simar: 2667 og 4467. Mýfsa Háé Heiður ættarinnar. Amierískur gamanlieikur í 7 páttum samkvæmt sam- niefndri skáldsögu Honoré die Balzac. — Aðalhlutverk leika: Bebe Daniels, Wajnm WUliam og Dita Parlo. N ÆTURHJÚKRUNAR- KONAN. Amerísk talmlynd, í 6 pátt- um. — Aðalhlutvierk lieika: Barbara Stanwijck, Ben Lyon, Joan Blomtell og Clonk Gabhe. Spiennandi og vel leifcnar myndir. iBörn fú iektd acv/ang Nýtt dilkakjðt NAUTAKJÖT af ungu, og ALIKÁLFAKJÖT. Gerið svo vel að panta tímanlega. Munið búðarlokunina kl. 4 á laugardögum. Matarbúðin, Laugavegi 42. MaÆardeildiai, Hafnarstræti 5. Kfotliúðin, Týsgötu 1. KJotbúð AnstnrbaDjar, Hverfisgötu 74. Kjðtbúð Sólraiia, Ljósvallagötu 10. Fridagar! Um inæstiu helgi er hinn dagur fyrjir alla borgarbúa til aðj lyfta siér upp. — Aldrei hafa tækiifærin veri'ð jafnmörg til pess að kiomast burt frá göturyki'nik — I dag i0g á morgun munu p'qir skifta púsundum, sem útbúa sig með nesti og nýja skó. Um ferða- pelann vierður víst ekki að ræða. — Ágúst ep bezti mánuður ársins til fierðaiaga. Niotið hann! — Niest- ið verður bezt að kaupa hjá okk- ur ejins og fyrr daginn. Þið getijði ímyndað ykkur, að nú skal verða tjáldað pví, sem til er. Inu milli fjallanna, þar áttu heima Fyrst inn til Silla & Valda! Gleymið engu! Góða ferð! „Og frjálsa iog gliaða Jífið, pað kjósum vér.“ jWUÆUdL

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.