Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 4. ÁGOST 1934 XV, ÁRGANGUR. 238. TÖLUBL. Ein sðlumiðstðð fyrir alla matiessíld Samlafiilíslenzkra matiessíldarframleiðenda veitt elnkaumboð til að annast alia soln og útfIutning matiessiidar 03 uthlutun útfloí niii gsley f a Alþýðiisaiiibaiifl f slands tilnefnireinn eða tvo eftirlitsmenn með starfsemi samiagsins Eiras oig áður hefir verið sfcýrt fná hév í blaðiíniu, gaf Haraldur Giuðmundssoim atvimraurraáliaráð- herra 1. þ. m. út „braðabirgðaH lög um heimild fyrir rík|sstjóir|nw ima til íhliutunar um siölu og útl- flwtraing á léttverkaðri siaitsíid." i gæiikveldi gaí ráoherrann svo út eftirfar;andi tilkyraningu: „Atvinniu- og samgöngu-mála-i ráðiujnieytið hefir veitt stjórmaœ- nefnd Samlags íslienzkra matjesi- sádarframlieiðienda á Sigiufirði leiinkaumboð til þess að starfa siem sölumiðstöð fyrir alla létt- verkaða saltsild til útflutmimgs ^g hefir jafnframt falið téðri nieffnd að amraast um úfhlutun útfiutra- . ingsleyfa (framlieiðslulieyfa), hvort tveggja samkvæmt heimild í braðiabirgðalögum 31. júlí 1934 og augiýsingu ráðuraeytisiras, útgef- irani sama dag, um útflutnirag á léttvierkaðri saltsí'ld, era léttverkw uð telst sú síld, siem söltuð ier mieð 22 kg. salts eða miniraa í 120 lítra tunnu eða tilsvarandi í mirana ílát. Ber því ölliuim iram!- leiðendum léttverkaðrar saltsíid- ar að- snúa sér til gœindrar nefmdar um alt, er lýtur að út-j flutningi sifkrar síldar og sölu! hemnar úr landi." I bréfi sem stjórn hins nýstofn-; aða síldarsamlags hefir síent ráðuneytinu, er þess farið á leit, að stjórmin gefi út briáðabirgða- lögiin og að samlaginu verði veijtt ' sá einkaheimild, sem birt er að framara. Enn fremur siegir í bréfinu: „Ástæðan fyrir þessari ásfeor- un vorri er fyrst og friemst su, að mifcil vandræði eru nú á alllrif siölu á sfld til útlanda. Síldin er af ýmsum baðin langt niður fyrir það verð, siem ætti að vera og þyrfti að vera. Þessu er nú haft eftirlit með hvaö saltfiskraum við- ví!kur. Þá ber einnig brýn mauðsyn til, að þeir litlu möguleikar, siem fyr- ir hendi eru um söl'una, komi sem jafnast miður á veiðiskip og fram- leiðieradur. . Pólverjar eru nú þegar búnjji áð .ákveða vissan turanufjölda af síld, er Þangað megi flytja, og má telja víst, að markaðurhin í Þýzkalandi verði sivo lerfiður vl!ð- farags, að sérstakar ráðstafa,niir þurfi að gera hansi vegna. Mwn útflutningurinn koma mjög ójafnt iniður, sivo til vandræða horfir, ef ekki er höfð hönd í bagga 'um hann. Vér skuluni taka pað fram, að Samlag ís'lenzkra matiessíldar- íramleiðenda var stofnað nú í dag, og ráða Þ'átttakendur yfir mikluim meirihluta síldarútflutn- ing'sins miðað við söluna sl. ar. Samlagið er opið öllum siíldar- framleiðendum," Sl. iá|r fluttu samlagsmenn út 172 púsl. tn. af 230 pús. tn., sem alls var útfl'utt. En auk pess hef- ir einin peirra, sem stoifnaði sarcM lajgið, umboð frá 21 síldvelðiskípi'< Samlagið er stofnað 'mieð frjáls- um samtökum síldarútgerðar- manna og síldarframileiðenda, 'segir í lögum þess., og eninfremuí segiír par í 3. gr.: ' „Samlagiið er stofnað mleð pað fyrir augum, að trygjgja hags- muni bæði framleiðenda og inn- filytjenda með. því, að halda út- fluttri, iléttsaltaðw síld í eðíliiljegu verði, miðað við framlieiðsilukostn- að ioig kaupgetu í neyzlulöndun- um, svo og að koma í veg fyrir óeðliliegar verðsveifiur á nefndri vöru, svo að innflytjendur geti keypt vöruna ákveðnu verði, átn þess að eiga á hættu, óeðlleg Uindirboð, iSem ella gætu stafað af neyðarsölu einstakra miairaraa eða félaga hér á landi." TjJ þesis að stajndast kostnað af riekstri samlagsins, er st]'óiinj þess heimilt að halda eftir 4»/o af fob.-verði allrar seldrar síldar,. Það skilyrði hefir ráðherraran; látið fylgja leinkaleyfinti til sam-: lagsiins, að samlagið láti síldarút-* gerðarmenn iog sllda'rframlieiðend- W, sem eru utan samlagsims, njóta jafnréttis við samlagsmiemn ium framlieiðslu og sölu sildar- innar. Enn fremur hefir ráðuneytið á- skilið sér rétt til að ,&kipa tii- sjónarmann einn eða tvo að . fengraum tillögum Alþýðusam- j bands Islarads til þess að fylgjast | með störfum stjórnar samlags- ims, og það áskiluT þieim rétt til að hafa aðgang aið skjölium og reiikningum samlagsins og sitja I á stjórnarfiundi. Mikil síidseii á Siglnfirði Nón vinna eias eg er EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. SIGLUFIRÐI í morgun. Sildveiðarnar eru nú rrákið að glæðast. 1 1 gær voru saltaðar rúmar 12 •þúsund tunnur, og álíka mikið var saltað í fyrra dag. Allsi er búið ab salta hér á Siglufirði rúmar 37 þúsund tunn-i ur, en á sama tíma í fyrra val' búið að salta 79 613 tunnur. Ríkisverksrniðian er nú búin að taka á móti 100 þúsund máhuri, en á sama tímia í fyrra varverk- smiðjan búin að taka á móti 110 þúsund málum. Útlitið fer mikið "batnandi og hóg vinna eins og er. J. S. Atvinnubætur hefjast á mánadag. Á bæiamáðsfundi í gær var samþykt að fela borgarritara og tviejimur mönnum úr bæjarráðiniu aB tala við atvinnumálaráðherra og bankana um atvinnubætur og fé til þiejrra. Enn fremur var samþykt áð lieggja fyrir bæiarverkfræðing, að láta byrja á gatnagerð, siem sam- þykt helir verið til atviinniubóta, og hefjist sú vinna á mánwdaginh. Vimnutírni skal vera sá sami og í bæiái"viinnuinni. Atyissoðsiepsskráfi'- lniiss 390 manns létn sbrð sig. Þorsteinn Briem flutti með fjölskyldu síina til Akraness á fitatudag. Tekur hann aftur við piiestsembætti sínu þar. 1 gærkveldi lauk atvinnulieysi- isskráiniinguinni og hafði hún stað- ið í þrjá daga. 390 atvinnulausir menn létu skrlá sig, þar af einar tvær konur. Skilningur atvinnulausra manina og kvenifia á þýðingu atvinnulieys- issknálninga virðist ekki vera mik- ill, þar sem fullvfst er, að þess1-1 ir tæplega 400 verkamemn, seni: létu skrá sig nú, eru ekki nema helmiiingur af ölium þieim, sem nú eru atvinnulausár í bænum. Þeir, sem ráða í bæjarfélagiinu, taka ekki tillit til annars en þess er fram kemur við slíkar skrán^ iragar, og hijóta þeir því, sem hafa látið skrá sig, að verða látn- Fronskn biððlo gera gys að Bítler, en minnast Hindenbnrgsjneð virðingn. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum Lík Hindenburgs forseta hvílir . ADOLF HITLER forseti Þýzkalands. fyrst um sinn á banaisæng hanís í Neudeck, og er það klætt ein- kenni sbúningi marskálks. Tveir henshöfðÍAgiar úr land- heririum og tveir úr sjóhernumi stanida Jneiðursvöirð í fullum skrúða og með brugðnum sverð- um við höfðalagið. Thiorag prófessor tók á fimitu-« dagiwn gipsmynd af andliti foir- setans. Frðnskn blððin gera m að Hitler Það er eftírtefctairviert a'ð lesa það, ,sem frönsku blöðih hafa saigt eftip lát Hindenbur.gis, og það ;sem þau segja um skipiun Hitler,s sem foirseta. Öl tala blöðin mjðg virðuilega um Hindenburg sem herforing'ia og mann. „Fijgaro" segir meðal annars: „Við munum halda í heiðri minningu von Hindeinburgs mar- skálks, og kveðjum hann miéði vjrðingu." Þiegar blöðin tala um Hitler, er tónninin alt aranar, „Le Matfct" flytur grieinar með! f yr,ir Sögraunum: ,,-Ætlar þýzki herinn að fylgja Hitler' í blindni?" „Hvað geri|r Hitler við þýzka herinn?" ir garaga fyrir þegar atvinnubóta- vimna hefst. En þó að talan sé ekki hæraí en þetta, sem fram kemur við skraninguna, er hún ískygjgileg, þegar þess er gætt, að nú er hiínn raunverulegi hábiargiiæðisi- tí'mi. ' Þetta er hvorttvieggja ráðgá,ta sem stendur, og undir því, hver, lausnin verður á þessum máhun,' er toomímn friður í Evrópu og þar með í öllum heiminium" bætir „Le Matjti" við. „Le Joumal" segir meðail anini- arsi: „Hitler beið ekki eirau sánni þar til Himdemburg hafði gefilð upp amdamra með áð taka í ^tnar hehd- ur embætti hanls og völd. Hitler var emn meira önh!uiffi| kafinim em Vilhjáilmiur fyrverandi toeisari, sem til þessa heSr haft rfjfafc í óþioliramiæði til aö ná keífs- aratign aftur." STAMPEN. Hindenbnrg kistnlagðnr i morgnn BERLIN á hádegí' 1 dag. Hi'ndenburg var kistulagfeur f Neudeck í morgun, og voru að leims máraustu ættingjar viðstadd- ir. Kistan stendur nú uppi í skri|fi- stofu hams, og er hafður heiið- wrsvöi'ður um hana. Kvikmynd Ar æfi Hindenbnrgs LONDONi í gærkveldi: (FO.) Séí,s!töfe kvikmynd úr lífi hims látma foirseta er sýmd í Beriíin i da^g, logi mum myndin veiiða; synd í þú'sumdum kvikmyndahúsa um alt Þýzkalaud í mæstu viku, og er giert rað fyrir því, að um 6 millj. manna muini sjá myndina. Sýraimgin hefst á því, að útvarpað er ræðtum dr. G&bbels um Hin^- denburg. Lætiir Hitier af stjórn naz- Mikið er um þáð talað, að Hitler muni láta af forystu Naz-- istaflokksims, þegar hamm tefeuí við foiisetaembættinu, og orð hef- ir einnig leikið á því, að svieitar-i forimgjarinir háfi neitað að sverja( Hitler haliustueiða, mema með því sfcilyrði, að Hitler segði af sér fliokfcsfiorustunni. Blaðafulltrúi Hitler neitar því þó eimdregi'ð/að nioikkur fótur sé fyrir *' þessu: „Fliakkuriimn og rífcið er eitt," segu ir hanin, „og það getur ekki kom^ iið til mála, að Hitler hættí að vera foriingi flokksims." Unditbúningur „atkvæðá- greiðslonnar". Göbbels er: mú. þegar ömnum kafiran við umdirbúming alþjóðaiv atkvæðagreiðslunnar, sem fara á Frh. á 4. sí^ðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.