Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 4. ÁGOST 1934 XV. ÁRGANGUR. 238. TÖLUBL. fSTIt DAQBLAÐ OQ VÍKUBLAÐ ÚTQBP ANDit Al>ÝBDPLOKKBfill9N ■ ÍM * fcvrof<wn mi&wífeisíSegL te. t)»* méa i íx. MB $ m. f Mrtnn tóto 1 — fets. MB tjöír 3 aMmsai, tí graMt «r I i eí«4oaw, m tetetast f irMtor < rtfcsSfém (lamesflBr httOfl, 4K3: sMsQM. «<aaj>«Mtt. RtTSTIÚBM OÖ ARHtmtLA MptQG- 1 Ein söiumiðstöð íyrir alia matjessiid Samlaoif islenzkra matjessUdarlramleiðenda veitt elnbaamboð til að annast aila sola oy útflntning matjessíldar og úthlntnn útfintningsleyfa AlþýðmsaiiiibaBfitií Íslsmds tilnefiiireiiaai eða tvo eftirlltsnaeiiiK nieð sterfsenai samlagsins Eins 'Og áður hefir verið sikýrt fná hér í blaðimu, gaf Haraldur Guðmundss'on atvinnumálaráð- hierm 1. p. m. út „bráðabirgða- löjg um heimild fyrir ríkiisstjórnh ina til íhlutunar um siölu og útl- fiutniing á léttverkaðri sial!tsí;ld.“ 1 gæiikveldi gaf ráðherTann sivo út eftirfarandi tilkynningu: „AtvinnU- o,g samgöngu-mála-t ráðiunieytið htefir veitt stjórnar- niefnd Samlags íslenzkra matjes- síJdarframleiðienda á Sigiufirði einkaumbioð til þesis að starfá siem sölumiðstöð fyrir allia iétt- verkaðja saltsild til útflutnings og befir jafnframt falið téðri ne/fnd að annast um úthlutun útflutn- j;nigsleyfa (framlieiðslulieyfa), hvort tveggja samkvæmt beimild í bráðabirgðalögum 31. júlí 1934 og auglýsingu ráðuneytisms, útgief- inni ;sama dag, uni útflutning á léttverkaðri saltsíkl, en léttverkH uð telst sú sfld, siem söltuð er með 22 kg. salts eða minna í 120 lítra tunnu eða tílsvarandi í minna ílát. Ber pví öl-lum fram- lieiðendum léttverkaðrar saltsífd- ar að- snúa sér til greindrar mefndar um alt, ier lýtur að út-i flutniingi slí'krar síldar og sölu! hennar úr landi.“ 1 bréfi sem stjórn hins nýstofn- aða síldarsamiags hefir sent ráðunieytinu, ier pess farið á leit, að stjórnin gefi út bráðabirgða- lögin iog að samlaginu verði veiítt sú einkaheimild, sem birt er að framam. Enn fremur segir í bréfinu: „Ástæðan fyrir pessari -áskor- un v-ÓBrii epr fyrst og fr|emst sú, að milkil vandræði ieru nú á alllrjf sölu á sfld til útlanda. Sfldin er af ýmsum boðin iangt niður fyrir það verð, sem ætti að vera iog þyrfti að vera. Þessu er nú haft eftiriit með livað saltfisknum við- vikur. Þá ber einnig brýn nauðsyn til, að þeir litlu möguieikar, sem fyr- ir hendi eru um söluna, komi sem jafnast niður á veiðiskip og fram- leiðendur. Pólverjar eru nú þegar búnir að ákveða vissan tunnufjölda af síld, er þangað megi flytja, og má telja víst, að markaðurinn í Þýzkalandi verði svo erfiður við- fainigs, að sérstakar ráðstafanir þurfi að gera hans vegna. Mun útfiutningurinin tooma mjög ójafnt niður, svo til vandræða horfir, ef ekki er höfð hönd í bagga um hann. Vér skulum taka það frarn, að Samlag íslenzkra matjessíldar- íramliejiðíenda var stofnað nú í dag, og ráða þátttakendur yfi-r miklum’ meirihluta sildarútflutn- ingsins miðað viö söluna sl. ár. Samlagið er opið öilum sfldar- framleiðiendum,." Sl. ájr fluttu samlagsmienn út 172 þús. tn. af 230 þús. tn., sem alliS var útflutt. En auk þess hef- ir einin þeirra, sem stofnaði saml-i lagið, umbioð frá 21 sildveiðiskípi, Samlagið er stofnað'mjeð frjáls- um samtökum síldarútgerðar- manna og síldarframilieiðienda, 'segir í lögum þess-, o-g ennfremur siegir þar í 3. gr.: „Samlagi-ð er stofnað mieð þaði fytir augurn, að trygigja hagjs- muni bæði framlieiðenda -og inn- f-lytjenda mieð því, að halda út- fluttfi, iléttisaítaðri sfld í oöíi legu verðji, miðað við framl-eiðsilukostn- að toig kaupgetu í neyzlulöndun- um, svo og að koma í veg fyrir óeðfiliegar v-erðsveifiur á n-efndd, vöru, sv-o að innflytjeindur geti keypt vöruma ákveðnu v-erði, án þess að eiga á hættu óeðliileg undirboö, sem ella gætu stafað af neyðarsölu einstakra manina eða fél-aga hér á landi.“ Til þeSs að standast kostnað af rekstri- samlagsins, er stjórn þess heimilt að halda eftir 4»/o af fob.-verði allrar seidrar síldar. Það skilyrði hefir ráðhierranm; látið fylgja leinkalieyfinu til sam-: lagkins, að samlagið 1-áti sildarút- gerðarmienn og síl d aríraml ei ðend - ur, -sam er-u utan samlagsins, njóta jafnréttis við samlagsmieinn um framleiðslu og söiu síldar- inmar. Enn fremlur hefir ráðuneytið á- skiliö sér rétt til að .skipa til- sjónarmann eiun eða tvo að . fenignium tiflögum Alþýðusam- i bands fslands tiil þess að fylgja'st ! mieð stöTfum stjórnar samlagls- ilns, og það áskflur þieim rétt til aö hafa aðgang að skjölum -og reikningum sanflagsins og sitja á stjórnarfundi. MiM! síldveibí á Siglnfírðí Nóg vinna eins og er EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. SIGLUFIRÐI í mo-rgun. Sfldveiðarnar ieru nú mikið að glæðast. f g-ær voru saltaðar rúmar 12 þúsund tunnur, og álíka mikið var saltað í fyrra dag. Alls er búið að saita hér á Siglufirði rúmar 37 þúsund tunn- ur, en á sarna tima í fyrra var búið að salta 79 613 tunnur. Ríkisverksmiðjan er nú búin að taka á móti 100 þúsund málum, en á sama tí'mia í fyrra varverk1- smiðjan búin að taka á móti 110 þúsund málum. Útlitið fer mikið batnandi og inóg viuna eins og er. J. S. Atvinnubætur hefjast á máaedag. Á bæjarráðsfundi í gær var samþykt að fela boigarriitara og tveíimur mönnum úr bæjarráðiniu að tala við atvinnumálaráðherra og bankana um atvinnubætur og fé til þejrra. Enn fremur var samþykt áð lieggja fyrir bæjarverkfræðing, að láta byrja á gatnagerð, sem sam- þykt heifir verið til atvinnubóta, -og hefjist sú vinna á mánudagitin. Vinnlutílmi s-kal vera sá sami og í bæjarvinnunini. Atvinnniejfsisskrán- ingin 390 manns léín sferá sig. Þorsteinn Briem flutti mieð fjölskyldu sína til Akraniess á filntudiag. Tekur hann aftur við prestsembætti sínu þar. í gærkveldi iauk atviinnuljeys- isskráningunni og hafði hún staö- ið í þrj-á daga. 390 atvi-nnulausár m-enn létu skrá sig, þar af einar tv-ær k-onur. Skflnihgur atvinnulausra manina og kvenha á þýðiingu atvinnulieys- isskráninga virðist ekki ver-a mik- ilil, þar siem fullvíst er, að þ-esisij ir tæplega 400 verkamenn, sem létu s-krá sig nú, eru ekki nema helm-iingur af öllum þeim, sem nú eru atvinnulausár í bæin'um. Þeir, sem ráða í bæjarfélagiiínu, taka ekki tillit tii annars en þessi er fram kemur við slikar skránM ingar, og hljóta þ-air því, sem háfa látið skrá sig, að verða látn- FrðHsko biððin gera m að Hítier, en mlnnast fiinðenbnrgs með virðingn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í morgun. Lík Hind-enburgs forseta hvílir ADOLF HITLER forseti Þýzkalands. fyrst um sinn á lianasæng hans í Neudieck, og -er það klætt ein- kenuisbúningi marskálks. Tveir inershöföingjar úr land- hernum og tveir úr sjóliernuni; stan-da Jiieiðursvörð 1 fullum skrúða io;g með brugö-num sverð- um við höfðalagið. Thorag prófessor tók á fimitu- dagiin'n gipsmynd af andliti fo-r- setans. Frðnsku blððin gera gvs að Oitler Það er eftirtefctárvert að lesa það, -sem frönsku blöðin hafa sagt eftjr lát Hinden-burgs, og það ysem þau segja um skipiun Hitlierg sem forseta. Öll tala blöðin mjög virðul-ega um Hindenburg siem herforingja og manín. „F,i|garo“ segir meðal annars: „Við munum hald-a í heiðri minningu von Hinde-nburgs mar- skálks, -Oig kveðjum hann með virðingu." Þegar blöðin tala um Hitler, er tónnimi alt anpar. „Le Matin“ flytur greinar með f yrirsöignunum: ,,Ætlar þýzki herinn að fylgja Hitler í blindni?" „Hvað geriý Hitlier við þýzka hefinn ?“ iir ganga fyrir þ-egar atvinnubóta- vÍMna hefst. En þó að talan sé ekki hærri en þetta, sem fram kemur vi-ð sknáninguna, >er hún ískyggileg, þ-egar þess er gætt, að nú er hinn raunverulegi hábjargræðiS- tími. Þetta ier hvorttveggja ráðgáta sem stendur, og undir því, hver lausnin verður á þessum máluln,' er komin-n friður í Evrópu og þar mieð í öllum heiminum" bætir „Le Matin“ við. „Le J,ournal“ segir meðail anin- ars: „Hitier beið ekki einu sinini þar til Hindenhurg hafði gefið upp andan'n með áð tafca í síínar hend- ur embætti hatís iog völd. Hitler var enn mieira ötínum( kafinn en Vilhjálmur fyrverajtdi keisari, sem til þiessa h-efír haft rnfet í óþiolinmæði til að ná kei's- aratign aftur.“ STAMPEN. flindenbnrg histnlagðnr í morgnn BERLIN á hádegí' í dag. Hi'ndenburg var kistuiagður f Nieudieck í morgu-n, og voru að dtís nánustu ættingjar viðstadd- ir. Kistan stendur nú uppi í skrlÉf- stofu hans, og er hafður heiið- ursvörður um hana. fivihmynd dr æfi Hindenbnrgs LONDONí í gærkveldi. (FÚ.) Sér,stök kvikmynd úr lífi hins látna forseta er sýnd í Berlíin i dag, iog mun, myndin verða sýnd í þúsundum kvikmyndahúsa um alt Þýzkaland í næstu viku, og er gert ráð fyrir því, að um 6 millj. manna muni sjá myndina. Sýningin befst á því, að útvarpað er ræðum dr. Göbbels um Hití- denburg. Lætur flitler af stjórn naz- Mikið er um það talað, að Hitler muni láta af forystu Naz- istaflokksins, þ-egar hann tekur við fo-rsetaembættinu, og orð hef- i-r einnig 1-eikiö á því, að sveitalfl foringjarnir h-afi n-eitað að sverjaj Hitler hol-Iustueiða, niema með þvi slkilyrði, að HitTer segði af sér flokksforustunni. Biaðafulltrúi Hitler neitar þvi þó eindregið, að nioikkur fótur sé fyrir ' þessu: „Fliokkuriinm og ríkið er eitt,“ seg- ir hatín, „og það getur ekki kom- iíð til mála, að Hitlier hætti að vera fioringi fl-o-kksins." Unðiibúningnr „athvæða- greiðslannaru. Göbbels er nú þegar önnum kafinn við undirbúning alþjóðar- ' atkvæðagreiðslunnar, sem fara á j Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.