Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN % ^gúst 1934. XV. ÁRGANGUR. 238. TÖLUBL. Krafa nm nýja menn I stjdrn síldarvet ksmlðjanná á Siglufflroi EIMKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. AKUREYRI í mibí'giuto; „Alþyðlumaðuriinn", bla;S , Al- þýðíuflokksíiwís hér, flytur í dagj ieffi;rtektarveroa forysitlujgrein um stjóiin ríiMsverksmiðjanna á Siglu- firði. I greiininini er því haldSð fram, að alt útllit sé fyrir því, áð meir! hlut'i hehnar sé skipaður í þeim tilgangi að láta utgerðarfélagið! Kveldúlf iná íullum yfirráðum yfjr stjónnin'ni. iEr í Igreiininni bent á þá hættu, siem af því gietí stafað að haifa mann, siem hefir atvinnu af því að vera umboð&maður Kveldúlfs á SigfuÉrði, fyrir formanin og odda-j jmatan í isltjónn ríkisvierksimiöjiawnia iog að full ástæða sé til að tor-í tryggja þessa ráðstöfuni fyrvem andi ríkiiastjórnar. „Alþýðiumaðuriinin" krefst þess að ríkiisistjórnih skipi þegar í staði tvo menín til viðbótar í stjór.nin|a, einn frá sjómönuum og anman frá verkamöinnum, og að formenskan í stjórn verksmiðjanna sé tékin af fulltrúa Kwldúlfsi. MáTiið vekur geysimikla athyglij, eimkum meðal sijómamna og verka- manna. - Alpýðnsambaiidið hefir tilnefnt fvo tilsjónar- menn með rekstri síldarsam- Haraldur Guðmundsson at- vi'nnumálaráðherra tilkynti Al- þýðusambandinu á laugardagi;nin, að riáiðUMeytið myndi skipa 'eimn eða tvo tiilsjónarmienn með hinU nýstoflnaðia sílidarsamlagi, eftir til- Eggert Gilfer skákmeistari var meðal far- þega með Dromniing Alexa'ndrine á sunnudagimn var. Fjer hanin utan til að taka þátt í skákþimgi í Kaupmannahöfn. Með homumi fór utan móðir haus, frú Þuríður Þórarinsdóttir. Féhirðir „Sumargjafar", fsak Jónsisiou, greiðir reikninga wegna daigbeimilisins á miorgun kl. 2—5 í skrifstofu félagsins, Laugiavegi 3. Skipafréttir. Gulrfosis ©r í Kaupmianinahöfre, Goðafo'ss fer frá Hull í dag, Brú- arfoss fór héðan kl. 10 í gærA kveldi vestur og norður. LagUr^ foss 'kom til Leith á siunnudag. Dettiifosis toemuir í kvöld að viest- an. ísland fór á siunnudag frá Kaupmanmahöfn áleiðistil Islandsi. Nova fór kl. 5 í gær vestur og miorður. Lyra kom um hádegi í lögium sambandsinis, og "skyldu þeir hafa rétt til að sitja stjórnar-> fiundi samliagsins og hafa aðgaþlg að skjölum og œikningum þess. Alþýðusambandið tilniefndi þiá Jón Siigurðsisoin, ritara Sjómanna- félags Reykjavíkur og erindreka sambaíndsiínis, en hann veitir niú forstöðu skrifstofu Sjómannafé- lagaiins á, Siglufirðj, og Óskar JónsisÐn flormann Sjómanlnafélags Haflniarfiarðar. Mun atvfcniumálaíáðberra skipa (piá í dag. Góð sildveiði fyrir norðan Búið er að salta 90 pú* nnd tannur EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, SIGLUFIRÐI' í dag á hádiegá, Vieiðáin er enn. ágæt og rnikiji, Sum skipiin koma tvisvar á dag linn. s Viðiðin er þó nokkuð misijðfn1. Hæst era „örniinn" frá Hafnar- flirði iog „Erna" frá Akuri&yri. Hafa þau fengið um 10 þúsund tunnur hvort. Fle,st hafa skipin fengið 4—7 þúsund tunnur. I gær var búið að salta á öllU landinu 90 þúsund tunníur, Á sama tíma í fyrra var búið að salta á öllu landinu 122 þús- und tunnur. /. S. Skólaf lokkurliiii sem fór til Sviþjóðnr ei kominn heim. Floikkur sá;, sem nýlega fór tíl Noregs og Svíþjóðiar undir leið- siögu Isaks Jónssonar, kom heim, með Lyíu í gær, Þátttakendur í förlinni voru 27, 24 unglingar frá ým'sium skólum hér í bænum og 3 kennarar. Fl'okkurinn dvaldi nokk- Urn tíma^í Nonegi, 2 diaiga í Osiló log 1 í-.VÍöiss. Aðaldvöliiin var í Svíþjóð, og rómar flO'kkurinn sérstaklega viðtökurnar í Svíþjóð, t. d. í Stqkkhólmi. Fliokkurinn ferðaðist víða urrii Sv|þjóð, fór yfk þvert Vermaland og kom að Márbacka, hecmili s'káldkonunínar Selmu Lagerlöf, og var þar mjög vel tekiið. Af umimiælum sænskra blaða um flokkinn má sjá, að Svíunum hefir þótt mikið varið í heimi- siókniWa og birta flest mynd af flokknum og greiinar um hamn. afneitar kenningiim sínnm Oánægja m bsrltingahnðnr stormsveitanna magnast Viðtai Hitlers við ,Daiiy Mail' Hitler skifðiiF fyrir £ngle»d- ingam EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í morgun* Ward Pr^ice, fréttaTitari Daifly Maiil í Berlín, befir haft viðtal vjið Hitler í kanzlairabúisitaðnum. VSðtaliið var ekki fyriir frami undiiirbúið, en blaðamaðurinn og Hitler áttu klukkustundar tai' siaman. Hitler svaraði án tafar ölluni fyrÍTspurnum blaðamaninsins og vekur viðtalið mikla athygli mieð- al fremistu stjórnimlálamanpa í FJv- rópU. Eftliir að blaðamaðurinn hafði minst á að rétt 20 áí voru llðin þennan dag, sí,ðan England sagði Þýzkalandii strið á hendur, sagði Hitler meðal annars: „Ef það veltur á Þjóðverjum mun nýr ófriður ekki brjótast út nú. Þýzkaliand hefir dýpri skiln- iing á þeim ógnum, sem ófriður hefir í för með sér beldur en niokkuð anniáð land. Við vitum, að stríðið er ekkSj „rómautískt" æfintyri, heldur hræðiMieg ógæfa. Það ier óbifandi sannfæring nazjsta, að striið geti ekki orði(ði neiinum að gagni, beldur að eims 'haft í fö,r meh sér almenna eyði- leg,gingu. Fyr,ir okkur myndi stríðið ekki^ viera meiinin ávinnim^ur. Atburðiirnir 1918 voru okkur til lærdómis og viðvörunar." Síðan heldur Hitler áf ram: „Við munum einungis krefjast, að núveraudi landamæri haldist óbreytt. Yður er óhætt að trúa því, að við munum aldrei grípa til wopna niema til að verja okkur." Nazistar vilja ískkl nflendar! Ward Pnioe minnist með var- kárni á nýlendumálin. Rík'iiskanzlariiran svarar og legg- ur mikla áherzlu á orð síru „Ég mun aldrei fórna lífi eins einasta Þjóðverja til að fá nokkna Inýliendu í bei'mlinuin. Við vitum, að þær nýlendur, s|0m Þjóðverjar áttu áður í Afriíku, eru dýrar og til lítilla nota meira; ao segja fyrir Englendinga. Blaðiamaðurinn snýr sér nU að afstöðu Þýzkalands tiil Austur- ríkiis. •kíii?; |g||l;:|| mm i fl-Jlll Pll líiifii'íi? ¦;:.'ii .-i-i'i"-; '¦.¦'¦'.'. '¦..:: -: ¦ '¦'. ¦:'': ;yi:ii;Æfii||i-iiiI ¦~:.:S--«> r*;:,, fflsm Sumarlri stormsveit- anna er ð enda Fiandskapnrinn gegn nazista- g broðdnnnm magnast Og Hitler svarar samstundis: „Við munum ekki ráðast á Austurrijki, en við getum ekki biwdrað austuriríska borigaria í því að koma á aftur hinu forna sam- bandi milli landanna. Ríkiin eru að einsi sundurskiIJ(n af leinni línu, og báðum megin víð hana liíijr ein þjóð, sem talar sama mál og er af sama kyn- stofni. Annarsi ex sameining Austur^ ríkiis log Þýzkalands ekki við- fangsefni dagsiinls í dag." Bitier verðar forsetl Ðar til Qjóðin sviftir hann stoðonni Ward Prioe víkur máli sínu að sameiininigu forseta- og kanzlaran embættiisiins og spyr hvere'ulenigi sú ráðstöfun eigi að vera í gildij. Hitler svarar: „Sú rjáðístöfun mun gilda, þar til þjóðin befir afnumið hana með atkvæðagreiðslU." Því næst minnist Hitler á eih- Meðan Hitler er önnum kaf- iinn við a,ð undirbúa jarðarföiri Hájndenburgs forseta eykst óá-i nægja og kurr meðal storm- svieitarmanna. . Siumflrleyfi stormsvieita'rmanna er inú á enda, en miklu færr,i eini tteknir í þjóniustu aftur en áður var iog staðfestiir það grun Sitorm-; sveitamanna um að leyfi þeirra í byrjun júlímáina^ar hafi í rauin og veru þýtt upplausin stormsveit^ ahna að mestu leytii. Innanríiki'Spólitíkin í Þýzka- landi mun a niæstu miánuðum bera svip af þróuninni meðal stoirmsveitanna og afstöðu þeirra tiil Hiflers og nazistastjórnarijnnw ar. ingu nazistaflokksins og telur hana meiri en niokkru sinni áður, Nazistar vilialbinda enda á á striðsæðið Hann lýkur máli' sínu með þess- um orðum: „Við verðum að binda enda á strrðsæðiið. Við höfum unnið og vinnum að nánara sambandi mllli Þýzkalauds Oig Eniglands. Þjóðir af hinum germanska kynstofni' eiga að vera vinír og vinna saman. •Við nazistar munum líta á sttrfð milli Þýzkalands og Englanids sem glæp við kynstofniinn." Nánari skýringar á einstökum atriðum viðtalsins hafa ekki verúlð birtar. Viðtalið • hefir yakiið feykilega eftirtekt, en möinnum finst erfitt að samræma friðarsktiaf Hitlers vi'ð kenningar hans í bókin|nSJ „Méin Kampf" fyrir fimm árum. STAMPEN. Jarðarf ðr Hindenburgs í dag Jarðarfðr Hlndenbargs fer fram í dag .Jarðarfö.r Hindenburgsi fer fram í dag við Tannenbierg-minnisr merki'ð. Athöfni'n verður sérstaklega stórfengleg og mikil, og verðu,ri öll d'ns og hersýning. Fyrir framan kistuna munu blakta 50 herdeildarfánar firá strí&sánunum og bál verða kynt í voldugum fórnarskálum,.'"'"'[ Frh. á 4., sfðu^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.