Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 7. ágúst 1934. ALÍ»ÝÍ)UBLAÍ)í6 Sýning ð manni eins oo haisn er. Sigurjón á Álafossi heldur sýn- imgu á sjálfum sér mieð greiw simmi í „Alþýðublaðimu" 25. júlí, æm á að heita svar viið greim mfcnJni í isamia blaði 23. j'úli Það, sem Siguíjón skriiar í nefndr|i grein, er bomwm að öliu líeyti siam- boðlið, söfcum þess, að hingað- til hiefir hanm, =svo siem flestum mun kunnugt, ekki svifizt þess að bijegða fyrir siig ósiannindum, - emda þött minna væjri í húfii. Sígurjóm verður að fynirgefa, "að ég get ekki tekið grein bams sém svar við gneiin minni, þvi áð íálmið og æðiskastið til að syn^ ast er svo mikíð, að hann kemuír hvergi mærri því efini, sem ég ræddi í meftndri grein. Þó að Sig- urjóm geti, ef til vill', eitthvað; sett út á mig persóniulega, þá muwu þó þeir brestir, sem mest her á hjá mér, vera hverfandi liitil- ir í jstomlainburði við þá teigifinlieiika, sem daglegia fcoma svo gneimilega; fram hjá bonum við þá, siem svo ógæíusamir eru að eiga atvinnu-t mðguleika sima uridir hanin að gæfcj'a. Og sfeufu hér á eftir tekin mokkuT dæmi um fcosti haris: Sigurjón siegir í greim sirini, að hanm hafi lánað mér penlmga fyr- ir fram, en þetta eru ósannindi, eim's og að vísu öll grökiiin er. Hahh borgiar illa eftir á, hvað þá fynir fram. En jafnframt þess- um osarinindum reynir ruddaL merinfó að bla'nda fconw mimni irin í þetta mál, sem herini er með öllu óviðkiomandl En i þessu samhandi er rétt að ítreka það, sem ég áður hefi sagt, að þegar' verkamerin Sigurjóns fiara fram á kauipgreiðslu, þá verður jafnan haris fynsta spurníng: Hvað ætl- arðiu að gera við penimgana? Uridir slíjkum kriwgumstæðum verða mienn oft að grípa til ýmr is fcomar neyðaTúrræöa til að fá kaupíð, ef þaö þá tekst. Svo var ástatt fyrir mér í það skiftið', sem Sigurjón segiist hafa lánað mér peningana. Hið rétta í þesisu er það, að þá átti ég itntnpL kr. 300,00, en bað aðeins um kr. 130,00, lekki til að senda konu minnpi ferðafé, eins og hanw þó bélduir fram, þvi þess var. ekki þörf, þar eð ég Vfe mánuði áður en ég byrjaði að viimna hjá Sigulr- jóni hafði ráðstafað því. Þegar ég fór til Sigiurjóns kom ég úr fastri viirinu, en þar eð korian var veik erlendisi, gat hún ekki kont-J izt beim fyr en rúmtega 2 mán- luðum eftir að ég fór að Áláfossi. Sigurjóm gerist svo ósvífinn að segja, að hann hafi greitt méi| 50°/o umfram umsamið kaup, ent lekki er mér ljóst hvernig hann kemst að þeirri niðurstöðu. Að vísu keypti ég af bonum híinn 24. Oíkt. 1933 fyrir kumniingja mirin kjötturinu, sem áttí að vera 1. fl. dilkakjöt, en reyndist að vera ól9ei;gt roiliukjöt. Verðið var kr. 120,00, log greiddi ég þegar í stað kr. 50,00. En þegar til þess kom, að matreiða skyldi vöruma, var húm að gæðum svo sem áður seg- ir. Ég margítrekaði við Sigur" jósi, að hann tækí kjötiðf aftur. Erin fnemur fór ég þess á leit, að hamn endurgreiddi þessar krl. 50,00, því þeirra var krafizt af mér. Þetta er semnilega það, sem han|n kallar að greiða 50o/o um|j fram lumisamið kaup, ien hváð myndi ef boinium hefði láðzt að stela 1/6 af himu umsamda kaupi að ógleymdum öllum þeim tím- um, isem hann beinlímis dró af mér, log þeimi 20<>/o, sem hanri hét að gefa af öllum þeim vörum, sem ég myndi kaupa af homum. Þegar ég hafði lokið við siund- höllina,,fór Sigurjón þess á leit við mig, að ég gerði „Lagerplaiss- ið" í verksmiðjtfnini raka- og vatjns-þétt, og tókst ég það á hlendwr. Hirin 30. aept. 1933 var ég að vinmu mimni, og kl .12 á hádegi var svo siem venja er tii tóimgt tjl matar. AUir voru glað- ir (því merin áttu von á g'óðum mat), qn hvað skeður? Grútúldið kjöt var borið fyrir þTieyttan verkalýðimm, nú svo síem verið' hafði dag eftir dag. Þá lét ég kalla á ráðsikomuna, og 'spurði ég hana,, hvort ekki væri til arin- ar matur, tog meitaði hún því. Þá bað ég hana, fyrir hönd allra, aem imni voru, að taka af borð- imiu ikjötið og færa það Sigurr' jómi. Morgumimn eftir kemur Sigr urjów imn á lagerplá'ssið þar sera ég var við viinnn míria við þriðja mann. Bað hann mig að tala við sig prívat, og gekk ég með honr um lítið eitt afsíðis. Þar spurði halrin mig með sírium venjulega riuddaskap, hvennig ég vogaði mér að sýna af mér svo marg-> ítriekáðia óisvífini á sínu hehnili. Kvað hann mig vera himm fyrsta, sem vogað befði að sýma sér slíkt. Ég taldi það aftur á móti í mieira lagi ósvífiö af bonnm, að bjóða okkur verkamömnum hans upp á úldið kjöt og myglaða kæfu, eiinmitt í miðri sláturstíð-, inini, því allir vissu að tiil1 væjjí móg af ferskum og boru&um geml- iingsskrokkum í slátuitshúsilnu. Þá svara.ð^ hann mér m)eð siriní venju- legu prúðmensku óg hæversku, að ég skyldi halda kjafti, því' illa sæti á mér að koma svomía fram, þegar hann væri að basla viið aið gefa okkur að éta. Ég sagði að hanm skyldi ekki vera að neiniu basli mín vegna, þvi ég befði síð'- ain qg var 15 ára alt af unniö fyiiir mat mínium. En af þessum; ástæðum sagði ég upp viirinunni. En það kalla ég ekki opna lieiÖ til að fá kaup sitt greitt, að vera imeyddur tiJ að fara að mimsta! foostii á fiund hans til að hlusta á svívi'rðilngar og fúkyrði. Sigurjón seigiT í sinni grein, að hanin hafi tvívegis þurft að loka mig iKni vegna óreglu. Óreglu kallar Sigurjón það', að beimta sæmilegt váiðurværi. En hið sarina er, að Sígurióm lokaði mig og aðiia þá, er unnu að sundskála- byggiingurini, úti, meðan hann á- siamt ráðherrurium nieytti ljúf- fiqnigra rétta, og kallaði hann þaði „Selskap" AjH^iigfid^ Hingað tjLl befi ég haldið það venju, að slík- ar veizlur væru fyrst og fnemst baldnar fyrir byggimgamennina, en það gerði Sigurjón ekki. Allur aðbúnaður verkafólksiWs é, Álaflossi er í mesta miáta slæm'- ur, iem ekki mum mér fært að fjalla um þau mál að siníiii, þar eð rúm mijtit í blaðiwu er af skom- um skamti Ég er siammiála einnm lokkar bezta vísindamanini, sem fyrir fá- um árumi reit í Morgunblaðið, að brýw inauðsyn væri á, að hafa leftiírlit með awdlegri hreysti pe&ftR, manna, sem eru í lopinberum og ábyrgðarmiklum stöðum. — Siig- lurjón Pétursson er skólastjóri í- þróttaskólans á Álafossi. 29. júlí 1934. Krhttfisfi Þófíðarsofi frá Breikkbolti. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — ??? ?*a í-«j í*t %*X %*\ %*X ?*t t*X T*X ZvXt*\ Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargöðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu Sfgnrðar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 SMAAÚGLYIINGAR Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- gö-tu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótl og vel af hendi leyst. Sanngjamt verð. Opin allan daginn- Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, simi 1471. ÞAKKARÁVARP. Er kominn úr oirlofsfierðinni. Fór um Borgarnes, Hálsasveíit, Skoraadal og Svúlnadai. Gist á Hömrurn hjá Jakobi fræmda míjnrim, líka á Brekku á Hvalfjiarðarströnd. Læt ég" hér með fylgja 2 vaxkerti, sem ég bi'ð ritstjóra blaðsins að koma til Snæbjarnar eða biskupsins, að þau geiti komið Hallgrimskirkju tiil góða. Ég kom að Indriðastöð^ um flil Guðmundar föðurbróður míbs. Ég þakka Fúsa í Noíður- kotinu hestinw, sem hann láwáði mér lendurgjaldsliaust. Reið ég bonum beána leið héðan upp í Bo.r]gaines. Kom að Kjaransstöð- um tlil Þorstieins vinar mílns. Hann gaf mér 5 kr. og góða flífc. Hjart- alns þökk. Ég þakka lika nafna á Melum og kOWu hans bæði hey og beit fyrir mig og besti|nn. Við lemum báðir af Melaætt, al- kunniir kiiaftamenm. Hunduriww var í TuWgu. Fékk bann hæðii iwn- töku iog bað. Kostaði það 5-kall, stvo skattuliiwn er goldimm. Oddur j Sigurigeiiirssom af Skaganum. Framtíð unga fólksins í Reykjavík. Eftir Benedikt Jakobsson, leikfimiskennara. Nl. IV. UMFERÐ OG REGLUR. Það er vafalaust enginm bær á Norðurlömdum ,sem er eins ger- sneyddur umferðamemmimgu* og Reykjavíik ,miðað við þá bæi, sem' hafa svi'paða íbúatölu. Af þeirrj ástæðw eru umferðaslys tíðari en ella mundi. Orsökin til þess, að umferðamenning befir ekki náð að þroskast hér nema að Iitlu leyti, er hinn hraði vöxtur bæjar-t ins, sem að miklu leyti befir átt sér stað á feostnað sveita og sjáv- arþorpa viðs vegar um land. Hverfandi lítið af þessu aðflutta fólki hefjr beyrt eða kynst þeim; umferðareglum, sem nauðsynleg- ar þykja hjá öðrum þjóðum. Þar við bætist svo, að Reykjavík var svo lítill bær, þegar farartækin breyttust frá því að vera bestar og vagnar í bifreiðar, bifhjól og síðar strætisvagna, að engim fcnýj- andi þörf var fyrir hendi að skipuleggja umferðina nánar. Það hefir ýmislegt wrið gert nú sfðustu árin til að skipuleggja umferð hæjaTins, en þvi miður gengur það jlla inn í almemriiing, að nokkuð sé til, sem heiti um- fierðareglur. Margir munu kannast við hinn forvitnislega þráasvip, sem lein- kennir mautpening þegar bifreið fer um þjóðveginn og tvístrar þessnm vesalingum af veginum. Sama svipinn setja sumír bæ]'arj, búar upp þegar þeir eru neyddir til að flýja upp á gangstéttimari undan bifreið eða strætisvagni. Þetta verður skiljanlegt sé það athugað, að Reykvíkingar hafa breytt til á tvennan hátt: Um far- artæki, og nokkur hluti þeirra um friðsamt sveitaheimili og borgarlíf. Án þess a,ð losa sig við einræmingsháttnn og seimlætið, sem strjálbýli og samgöngusfeort- ur undanfarinna alda befir mairk- að í hina íslenzku þjóð. • Ég befi ekið með bifreiðum í ýmsum bæjum og borgum um öll Norðurlönd og mjög sjaldan fyrir hitt bifreiðarstjóra, sem hafa stjómað bifreiðum sínum með svo svo mikiHi leikni og vissu, serrý flestir reykvískir öfcumenn sýna í starfi sínu daglega. En þessa frábæru leikni hafa þeir fengið í baráttunni við tvent: óreglu- bundna umferð gangandi manpa. og hjólrí,ðandi, og óskipulega lágðar götur og þröngar. En það síðaria lagast vonandi áð e(im- hverju leyti, j'afnóðum og skipu- lagsuppdrætti bæjarins verður fullnægt. Ég vil í þessu sambandi vekja athygli á því, að víða erlendis er götum með tvöfaldri umferð skift í miðju með hvítri rák, sem komið er fyrir í asfaltinu um leið og göturnar eru lagðar. Það mundi verða mun léttara að halda uppi umferðareglum, væri þessi nýbreytni tekim úpp hér. Bifreiða- akstur yrði reglubuudnari og gangandi menn gætu betur glöggvað sig á umferð bifreiða og hjóla. V. Það er lögregla þessa bæjar, sem á að halda uppi reglu á götum úti. Hún á að sjá um, að umferðareglur séu ekki brotna'r, að svo miklu leyti sem unt er. Hún á enm fremur að venja ung- linga af þeim ósið, að hj'óla með fullri fexð eftir gangstéttum og út úr portum. I flestum menningarbæjum er- lendis er bifreiðarstjórum bann- að að flauta frá kl. 23—6, eða yfir svefntíriiann. Hér er oft flaut- að í 15—20 mínútur fyrir utan hús um miðjar nætur, og þann- ig raskað ró þeirra, sem njóta/ svefns og værðar. VII ég leyfa mér að sfeora á lögreglustjóra Reykjavíikur að sjá um, að sett ver.ði reglugerðarákvæði um það, að bifreiðarstjórum sé bannað að flauta á götum bæjarius frá kl. 23—6. VI. - • UMFERÐ OG FRAMKÖMA. Við Islendingar erum vafalaust ekki heimskari en n.ágrainmaþjóð- ir okkar. En við erum latari og óstundvísari em þær. Um þettai ber t. d. umferðin héf í bænumi vitni. Sjaldgæft er að sjá bæjar-i búa flýta sér á götum úti. Flest- ir lalla silalega, með bendurnar í buxnavösunum og sigaiiettustúf í munnvikinu, og þegar kvölda tek- ur standa álitlegir hópar af un.g< liugum á götuhornum og á tröpp- um stærri húsa við fjölförnustu götur bæjarins án þess að geta ákveðið sig í því, hvað ger,a skuli. Það er .sjaldgæft að sjá hér gengið pwrt yfir götu, og þó mundi flestum slysum verða af- stýrt, ef hver einasti vegfarandi! gerði það að ófrávíkjanlegri skyldu sinni að ganga þvert yfir allar götur, sem bifreiða- og hj'óla-umferð er eftir. VII. Við höfium farið að dæmi ann- ara þjóða" og reist okkur höfuð- bOiiig á fögrum stað við sæmi- lega böfn. Það á því að vera beil- ög skylda þeirra, sem á einhverni hátt hafa tækifærj til að vinna að menniingarlegri þróun þessa bæjar og notið hafa erlendra mennimgaráhrifa, að vimna sam- einaðir að því marki, að gera íslenzkt þjóðlíf sem heilsteypt- ast á þeim grundvelli, sem bezt hæfir, við íslenzka staðhætti og Þjóðareinkenmi. Annars má búast við, að hin nýja og gamla me;nn- ing hæfi hvor anmari álíka vel og silkisokkar og kúsíkinnisskór. Æskan hefir kr.aftana til átak- ainna. Hún þarf verkefni. Skapið þau! Bi&nedíikt Jakobsson-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.