Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 7. ágúst 1934. ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ 2 Sýning á manni eins og kann er. Sitgurijó;n á Álaíossi heldur sýn- ingu á sjálfum sér mieð greiia sinni í „Alþýðublaðinu" 25. júií, siem á að heita svar viið grein mfin’ni í isama blaðí 23. júlí. Það, sem Sigurjón skrifar í mefndrti' grieóin, er honum að öllu líeyti slam- boðliið, sökum þess, að hingað til heftir hanin, svo siem flestum mun kunnugt, ekki svifizt þess að briegða fyrir siig ósannindum, enda þótt minna væjni í húfdi. Siigiurjón verður að fyrirgiefa, að ég get ekki tekið grein bans siem svar við grein minni, því að fáilmið 'Og æðiskastið tii að sýn- ast er svo mikið, að hann kenwjr hvergi nærri því afni, sem ég ræddi í neflndri grein. Þó að Sig- urjó;n ge,ti, ef tii vilT, eitthyað; sett út á mig persónulega, þá munu þó þeir brestiir, sem mest ber á hjá mér, vera hverfandi litl- iir í jslamanburði við þá eigínleiika, sem dagiegia koma svo grejniliega fram hjá honum við þá, sem svo ógæfusamir eru að eiga atvinnu-r möguleika síma undir hann að sækja. Og skulu hér á eftir tekim niokkur dæmi um kósti hans: Sigurjón segir í igrein sinini, að hann hafi lánað mér peninga fyrr- ir fram, en þetta eru ósannindi, eins og að vísu öll greinin er. Hann borgar illa eftir á, hvað þá fyiúr fram. En jafnframt þess- um ósanndndum reyn'ir ruddaL meninið að bianda kohu m'inni inn í þetta mál, sem henni er með öllu óviðkomandi. En í þessu sambandi er rétt að ítreka það, sem ég áður hefi sagt, að þegar verkamenn Sigurjóns fara fram á kauipgredðslu, þá verður jafnan hans fyrsta spurning: Hvað ætl- arðiu að gera við penimgana? Undir slijkum krimgumstæðum verða mienn oft að grípa til ýmf is koinar nieyðarúrræða til að fá kaupíð, ef þaið þá tekst. Svo var ástatt fyrir mér í það skiftið, sem Sigurjón segiist hafá lánað mér peningana. Hið rétta í þiessu er það, að þá átti ég iinini kr. 300,00, en bað aðeins um kr. 130,00, lekki til að senda konu minn(ii ferðafé, eins og hann þó heldur fram, því þess var ekki þörf, þar ©ð ég 11/2 mánuði áður en ég byrjaði að vin:na hjá Sigur- jóini hafði ráðstafað því. Þegar ég fór til Siigurjóms kom ég úr fastri vininu, en þar eð kon’an var veik erlendis, gat hún ekki kom’-J izt beim fyr en rúmlega 2 mán- luðum eftir að ég fór að Álafossi. Sigurjón gerist svo ósvifinn að; segja, að han'n hafii greitt méi| 50o/o umfram umsamið kaup, en» ekki er mér ljóst hvernlg hann; kemst að þeirri iniðurstöðu. Að vísu keyptí ég af bonum hiinn 24. iokt. 1933 fyrir kummingja mdn|n kjöttuminu, sem átti að vera 1. fl. dilkakjöt, en reyndist að vera ólseigt rOiliukjöt. Verðið var kr. 120,00, log greiddi ég þegar í sítað kr. 50,00. En þegar til þess kom, að matreiða skyldi vöruna, var hú;n að gæðum svo sem áð:ur siegi- ir. Ég margítrekaði við Sigur- jón, að hann tækí kjötið aftur. Enln frlemur fór ég þess á leit, að hainn endurgreiddi þiessar kr. 50,00, því þeirxa var krafizt af mér. Þetta er sennilega það, sem hann kallar að greiða 50 0/0 um- fram umsamið kaup, en hvað myndi ef bonum hefði láðzt að stela 1/6 af hiniu umsamda kaupi að ógleymdum ölium þeim tím- um, sem hann beinlínis dró af mér, log þeim 20o/o, sem hann hét að gefa af ölium þebn vörum, sem ég myndí kaupa af honum. Þegar ég hafði lokið við sund- höllinia, fór Siigurjón þess á leit við mig, að ég gerði „Lagerpláss- ið“ í vierksmiðjunni raka- og vatns-þétt, og tókst ég það á hendur. Hihn 30. sept 1933 var ég að viinnu minrd, og kl .12 á hádegi var svo siem venja er til hringt tjil matar. Allir vom glað- ir (því men'n áttu von á góðUm mat), qn hvað skeður? Grútúldið kjöt var borið fyrir þteyttan verkalýðinn, nú svo siem verið hafði dag eftir dag. Þá lét ég kalla á ráðskonuna, og 'spurði ég hana, hvort ©kki væri tíl aWn- ar matur, tog meitaði hún þvf. Þá hað ég hana, fyrir hönd allra, sem inni voru, að taka af borð- inu kjötið og færa það Sigur- jóini. Miorguninn eftír kemur Sig- urjón in|n á lagerplássið þar sem, ég var við vinnu mína við þriðja mann. Bað hann mig að tala’ við sig prívat, og gekk ég með bon- um lítilð leitt afsíðis. Þar spurði hann mig með. sínum venjulega xiuddaskap, hvemig ég vogaði mér að sýna af mér svo marg- ítrekaða ósvífni á sínu beimili. Kvað hann mig vera hin;n fyrsta, sem vogað hefði að sýna sér slíkt. Ég taldi það aftur á móti í mieira lagi ósvífið af honum, að bjóða okkur verkamön;num hans upp á úldið kjöt og myglaða kæfu, eiinmitt í miðii sláturstíð- inn,i, þvf allir vissu að tíl værií nóg af ferskum iog horuðum geml- iingsskrokkum í sláturs'húsihu. Þá svaraðfí hann mér með sinini venju- legu prúðmensku og hæversku, að ég skyldi halda kjaftí1, þvf illa sætí á mér að koma svonia fram, þiegar hann væri að basla við a;ð gefa lokkur að éta. Ég sagði að hann skyldi iekki vera að nieinlu basli mín vegna, því ég hefði síð- an ég var 15 ára alt af unnið fyrir mat míinium. En af þessuml' á’stæðum sagði ég upp vinnunni. En það kalla ég ekki opna líei’ð tii að fá kaup sitt greitt, að vera ineyddiur til að fara að minstá kosti' á fulnd hans til að hlusta á stvíVirðilngar og fúkyrði. Sigurjón seg’ir í siuni grein, að hann hafi tvívegis þurft að loka mig ininái vegna óregiu. óreglu kallar Sigurjón það, að heimta sæmilegt viöurværi. En hið sanína er, að Sigurjón lokaði mig og aðra þá, er unnu að sundskála- byggiinguuni, úti, meðan hann á- samt ráðherrunum njeytti ljúf- fengra rétta, og kallaði hann það; „Selskap" rvtSugiildl Hingað til hefi ég haldið það venju, að slífk- ar veizlur væru fyrst og fremst haldnar fyrir byggiingamennána, ©n það gerði Sigurjón ekki. Allur aðbúnaður verkafóiksins á Álaflossi er í mesta rnáta slæm- ur, ien, ekki mun mér fært að fjalla um þau mál að sinlná, þar eð rúm mdjtit í blaðiinu er af skoro- um skamti. Ég er sammála ei;num okkar bezta vísindamauni, sem fyrir fá- um árumi reit í Morgunblaðáð, að brýn inauðsyn væri á, að haía eftí’rlit með andlegri hreysti pejjfra manna, sem eru í lopinberum og ábyrgðarmiklum stöðum. — Siig- urjón Pétursson er skólastjóri í- þróttaskólans á Álafiossi. 29. júlí 1934. Kristmji Þónbarsofi frá Brekkholti. uununuummrm Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði — gljáir afbragðs vel. — Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljösmyndastofu SigirSar GDðmnndssenar Lækjargötu 2. Sími 1980 V. Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinna fljótl O'g vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opi:n allan daginn- Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. HÚSMÆ0UR! Farið í „Brýnslu“, Hverfisgötu 4. Alt brýnt, Sími 1987 ÞAKKARÁVARP. Er komínn úr oirlofsfieirðinni. Fó;r um Borgarnes, Hálsasveit, Skiorradal og Svrnadal. Gilst á Hömrutn hjá Jakobi frænda míjnum, líka á Brekku á Hvalfjafðarströnd. Læt ég hér meö fylgja 2 vaxkerti, sem ég bið ritstjóra blaðsins að konra tii Snæbjarnár eða biskupsins, að þau getí komið Hallgr|msltírkju til góða, Ég kom að Indriðastöis um tíl Guðmundar föðurbróður míjns. Ég þakka Fúsa í Nofður- kotínu hestinin, sem hann lánáði mér landiurgjaldslaust. Reið ég hioinum bieina leið héðan upp í Boiigames. Kom að Kjaransstöð- um til Þorsteins vinar mílns. Halnu gaf mér 5 kr. og góða; fliík. Hjart- ans þöfck. Ég þakka lika nafnia á Melum og kouu hans bæðli hey iog beát fyrir mig og hestíjnn. Váð erum báðir af Melaætt, al- kunnlir kraftamunn. Hundurinin var í Tu’ngu. Fékk hanin bæðii inn- töku iog bað. Kostaði það 5-kail, svo skatturinn e.r goldinn. Oddur Sigurgieirss'On af Skaiganum. Framtíð unga fólksins í Reykjavík. Eftir Benedikt Jakobsson, leikfimiskennara. IV. UMFERÐ OG REGLUR. Það er vafalaust enginn bær á Niorðurlöndum ,sem er eins ger- sneyddur umfierðamienningU og Reykjavíik ,miðað við þá bæi, sem’ hafa svipaða íbúatölu. Af þeirri ástæðu eru umferðaslys tíðari en ella mundi. Orsökin til þess, að umflerðamenning hefir ekki náð að þroskast hér nema að litlu leyti, er hiinn hraði vöxtur bæjari ins, sem að miklu leyti hefir átt sér stað á kiostnað sveita og sjáv- arþorpa víðs vegar um land. Hverfandi lítið af þessu aðflutta fólki hefir heyrt eða kynst þeiny umferðareglum, sem nauðsynleg- ar þykja hjá öðrum þjóðum. Þar við bætist svo, að Reykjavík var svo lítill bær, þegar farartækin breyttust fpá því að vera hestar og vagnar í bifreiðar, bifhjól og síðar strætisvagna, að engin knýj- andi þörf var fyrir hendi að skipuleggja umflerðina nánar. Það hefir ýmislegt verið gert Nl. nú síðustu ári;n tíl að skipuleggja umflerð bæjarins, en þvi miður gengur það illa inn í almjewnjing, að nokkuð sé til, sem heiti unr- flerðareglur. Margir munu kannast við hinn florvitnislega þráasvip, sem ein- kennir nautpening þegar bifreið fler um þjóðveginn og tvístrar þessUm vesalingum af veginum. Sama svipinn setja sumir bæjar-i búar upp þegar þeir eru neyddir til að flýja upp á gangstéttirnah undan bifreið eða strætisvagni. Þetta verður skiljanlegt sé það athugað, að Reykvíkingar hafa breytt til á tvennan hátt: Um flar- artæki, 'Og nokkur hluti þeirra um friðsamt sveitaheimili og borgarlíf. Án þess að losa sig við einræningsháttnn og seinlætið, sem strjálbýli og samgönguskort- ur undaufarinna alda hefir mairk- að í hina íslenzkir þjóð. Ég befi ekið með bifneiðum í ýmsum bæjum og borgum um öll Norðurlönd og mjög sjaldan fyrir hitt bifreiðarstjóra, senr hafa stjórnað bifreiðum sínum með svo svio mi'killi leikni og vilss'u, serrý flestir neykvískir ökumeun sýna í starfi sínu daglega. En þessa frábæru leifcni hafa þeir íengið í baráttunni við tvent: óreglu- bundna umflerð gangandi manjna' og hjólrfðandi, og óskipulega lágðar götur og þröngar. En það síðara lagast vonandi að ein- hverju leyti, jafnóðum og skipu- lagsuppdreetti bæjarins ver.ður fullnægt. Ég vil í þessu sambandi vekja athygli á því, að víða erlendis er göt'um með tvöfaldri umferð skift í miðju með hvítri rák, sem komið er fyrir í asfaltinu um leið O'g göturnar eru lagðar. Það mundi verða mun léttara að halda uppi umflerðaneglum, væri þessi nýbreytni tekin upp hér. Bifreiða- akstur yrði negiubundnari og gangandi imenn gætu betur glögigvað sig á umferð bifreiða og hjóla. V. Það er lögnegla þessa bæjar, sem á að halda uppi reglu á götum úti. Hún á að sjá um, að umflerðareglur séu ekki brotnar, að svo miklu leyti siem unt er. Hún á enn fremur að venja ung- linga af þeim ósið, að hjóía mieð fullri ferð eftir gangstéttum og út úr portum. í flestum menningarbæjum er- lendis er bifreiðarstjórunr bann- að að flauta frá kl. 23—6, eða yfir svefnthnan'n. Hér er oft flaut- að í 15—20 mínútur fyrir utan hús um miðjar nætur, og þann- ig raskað ró þeirra, aem njóta svefns iog værðar. VII ég leyfa mér að sfcora á lögreglustjóra Reykjavíkur að sjá um, að sett verði reglugerðarákvæði um það, að bifreiðarstjórum sé bannað að flauta á götum bæjarins frá kl. 23—6. VI. ■ UMFERÐ OG FRAMKÖMA. Við Islendingar erum vafalaust ekki heimskari en uágrannaþjóð- ir okjkar. En við erum latari og óstundvísari en þær. Um þettal ber t. d. umferðin hér í bænmw vitni. Sjaldgæft er að sjá bæjár-i búa flýta sér á götum úti. Flest- ir lalla silalega, með hendurnar í buxnavösunum og sigarettustúf í munnvikinu, og þegar kvöjda tek- ur standa álitlegir hópar af ung < lingum á götuhiornum og á tröpp- um stærri húsa við fjölförnustu götur bæjarins án þess að geta ákveiðið sig í því, hvað gera skuli. Það er sjaldgæft að sjá hér gengið þvert yfir götu, og þó muindi flestum slysunr verða af- stýrt, e,f hver einasti vegfarandii gerði það að ófrávíkjanlegri skyldu si;nni að ganga þvert yfir allar götur, sejri bifreiða- og hjóla-umferð er eftir. VII. Við höfum farið að dæmi ann- ara þjóða*og reist lokkur höfuð- borg á fögrum stað við sæmi- lega höfn. Þa;ð á því að vera heil- ög skylda þeirra, sem á einhverw hátt hafa tækifærj til að vinna að menníngarlagri þróun þessa bæjar og notið hafa erlendra mienniwgaráhrifa, að vinna sam- einaðir að því marki, að gera íslenzkt þjóðlíf sem heilsteypt- ast á þeim grundvelli, senr bezt hæfir við íslenzka staðhætti og þjóðareinkienini. Annats má búast við, að hin nýja og gamla me;n;n- ing hæfi hvor aninari álíka vel og silkisokkar og kús'kinnisskór. ÆSkan hefir kraftana til átak- anna. Hún þarf verkefni. Skapið þau! Bmedikt Jakobsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.