Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 7. águst 1934. alþýðublaðið Umæli ihaldsblaðanna og „Framsóknar“. um samniuga Alþýðuflokkslus og Framsókn- arflokksins og stjórnarmyndunina. Það eru merkileg tímamót í sögu Alpýðuflíokksins, er fliokk- urimn gerist fyrsta sinni stjórnJ arflokkur og á ráöherra í ríkis- stjórn. Af ýmsurn ástæðum hefir pví pótt rétt að taka hér upp lorðirettiaj kafla úr andstæðingablöðum Al- pýðUfliofcksins iog alpýðusamtak- anma, sem fjalla um málíefina- sanmmga pá, er flokkurinn gerði við Framsóknarflokkinin um stj ó rna'rmy n dunina. Fara pessi’r kaflar hér á eftir: Friamsókn 28. júlí 1934: „. . . Samrúngurljin er skkerí aríinaþ en ú$,dráttur. úr stefniiskríí AIpýdnfbokksi,ns — hi/mi suoköll- 'uíð/u 4 ám áœtlmi. ■ ■ „ÞaA sem hér h&jjtfi gerst, er, huoriki meira né minna en pað, ad. fiokkamm báðir ,&\u a'ó sam- ehmst \im stefíniskrá aiimrs flokksins. . . „Fulltrúar Friamsóknarfilokksiins í hinni nýju stjóm eru peir tvei(r pingmienn pess flokks, siem standa lanigsaimtega næst sociálistum, — eru miklu fremur socialistar en Framsóknarmenn." Veajklýðsblaðið 23. júlf 1934: „Þiqssi stjórn verður pví aðeins ný hvað mqnnina sn|ertir — en stefnan verður hin gamla stefna buiigeisanna: Aukin nsyó uer.ka- Igfí^iirtp eg ofbejdi til aó uÍJhalda kiíg\unþmi.“ Hqimdallur 28. júlí 1934: „ISLAND RÁÐSTJÖRNARRIKI. „Eiitns iog kunnugt er, pá er samningurinin útdráttur iirfíjtosrí- þigaáua/pi Alpýðnfíokksins, „4 ám áœtkminni“. . . . Fæstium mun hafa dottið í huga, að forustumenn Alpýðú- filoikksins ætluðu sér að ffiamh lwœma lefnisiatriði áætlunarimiar. Fyrst af pví, að engar líkur vom tiil, að peir pyrftu að efna neítt' að kosningum loknum, og í öðrU lagi, af pví, að peir eru yfiriieiltt' vel gneindir mienn og skilja pað: eflaust, að fmmkuæmd áœtiumrf þmar, uær% iekkert annad en full'- komþi pjóóskipukigsbijltmg: En fyrir pví vita peir að ekki er nqinin pjóðarvilji, auk pess sem að á Isilandi qr hvonki grund- völlur né jarðvegur fyrir skipu- lag kommúnista. Það miun pví koma meginhluta pjóðarlnnai' mjög á óvart, að á- ætlunin sfcyldi vqrða áð stjónn- arvqrkefni, mieð samningi við pingfliokk Framsóknar. En til pqss liggja pær lonsakir, að pótt Al- pýðuflokksmennirnir séu færri, enu pieir hinum yfirstienkari að viti,. 0g svtO' í öðnu lagi páð, að p'gir, ,sem öUu ráða í Fraimsóknan- pingfliokknum, pejr „kaupstaðar- radiiköíu", eru sjálfir* kommúnist-< ar, hvort se;m peirn sjálfum er pað ljóst e,ða iekki. . . Stormur 28. júlí 1934: „EEn emu skal slogió föstu í nioftrlug1 pessctmr greinar, og pcið íen paÓ, aÓ Ásgeir. Asgei,rsson hejiv stigió stærsta skfiefifí, sem iísl\enzkm stjómmálatmóiir hefjr stigféf, til pessa — og á honiim huílfí pyngri ábyrgó en nokloirm öomm, Skiýfíð, sem hann hefir stigióf] ie/i paói, aoi hann hefír, meo imd- Mskrtfi sinni, rnrt socialisiimi fœrý; aó mymlft, í fyrsta sinni stjóm (í Islandi. bg meó puí, lagi f.ypsta homsimninn ad höll socialþsmaris hér á landf. Og pœr thncgmir og fíYunkuœmdif], sem psssi sociaj'- ^stastjófin kanti aó gem hér á imRÓan \aiö hú,n sitjjy u(Ö uöld, cr\u alj\ar\ á ábyrgö, Ásgeirs Asgeird- somr, — Verði pœr Ál blessun- ar. má pakka horíuui paó, og ueröi pœfi tij böluumr. er pad hans sök.“ i ,. ■ MorgUnblaðið 29. júlí 1930: „ „RAUÐI SATTMÁLI." U.ndrun og qftirtekt vekur pað um gervalt landið, ien einkum út um sveitir, hve snöggliega og gersamlegá pingflokkur Fram- ,sóknar r,an;n inin í Alpýðuflioikkiián, me,ð samningi p'eim, siem gerður var milli flokkanna, og réttnqfnd- ur qr rauði sáttmáli. Þar öirlar ekki á annari stefnu qn himum lireinræktaðiasta sósí- alismia, par sem feoma á hér só- síálistisk harðstjórn yfir atvínúu-’ refestur til lands og sjávar, hneppa verzlunina í einkasölu- fjötra, taka jarðiir af bændum o. s. frv.“ Þakkarávarp til Lands- spitaians: Fyrir mína hönd og barnanna miuni votta ég Landsspítala Is- lands alúðarpakkir fyrir ágæta hjúkrun og meðfierð á manimiúum min'um, Steindóri Karwelssyni, er lézt par 20. p. m. Bolungavík, 28. júlí 1934. SigprúQur HaUdórsdóttir. trúiofanarhrinf|ai> alt af fyriiliggjandi Hapaldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti. Nýkomlð: Teppasópar, ryksugur 89,5o Bónkústar lo,Bo Rafmagnsstraujárn, Rex, 17,oo ACME pvottavindur 48,oo Kaffistell fyrir 6 lo,75 Matarstell fyrir 6 17,75 4 matskeiðar, 4 gafflar og 4 borðhnifar, riðfr. alt á 9,8o Signrðnr Kjartansjon, Laugavegi 41. — Simi 3830. I feviknun, I fyrrad. kviknaði lítilsháttar í Pólunum. Hafði drengur farið ó- gætiilega með eldspýtu, lenti hún í hálmd og kviknaði í. Eldur var var slöktur undireiins, áður en slökkviíliðið kom á vettvang. Njisiðtrað diikakjðt, 1 kr. 7* kg. Kleln, Baldursgötu 14, sími 3073. Melónur. Appelsínur frá 15 aurum, afbragðsgóðar. Delicious epli. Nýjar kartöfiur, lækkað verð. íslenzkar gulrófur. Verzl. Drífaadi, Laugavegi 63. Sími 2393. „Scientific Beauty Products“ Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi. Vera Slmlllon Mjóikurfélagshásinu. Sími 3371. Heimasimi 3084. Vísindaleg hörundssnyrting með nýtízku- aðferðum: Andlitsnudd, sérstök aðferð til þess að ná burt hrukkum, háræðum, bólum, nöbbum, flösu, hárroti o. s. frv. Hárvöxtur upprættur með Diatherme og Electrolyse. Háfjallasólar- og sólar-geislun. — Kvöldsnyrting. Ókeypis ráðleggingar á mánud. kl. 6 7a—7 7a- Saumnr, allar stærðir, kominn aftur. Sama lága verðið. Málning og Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2878. « i ■ . m .-.mt :mm mm >0000000000000000000000000000000000000*1 Derkstn Smiðjnstlo 10. HðfKm fyrirUggjandi Simi 4094. ------ í öllum stærðum og gerðum. Elni og vinn« vandað. Verðið lægst. Komið. Sjálð. Sannfærist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið í verksmiðjusímann. Það mun borga sig. Virðingarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnar Halldórsson. . >oooooooooooooocoooooooooooooooooooooo< Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.