Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 7. ágúst 1934. Anglýflingar í Alpýðublaðinu opna yður leið að við- skiftum almennings. I í eamSa Mé Rétti maðnrimi (Morgunáhlaupið). Stórfengleg amerísk tal- og söngva-mynd um pjóðar- hutur Serba og Ungverja. Aðalhlutverkin leika: KayJFrancis og Nils Asther. Börn fárekki aðgang. 1 Gullarmbandsúr hefir tapast, að líkindum í miðbænum eða jafn- vel á leiðinni frá Þóroddsstöðum til Fossvogsblettahna. Skilist gegn fundarlaunum til frú Bendtsen, Mjóstræti 3. , Ploto- úrvalid er fullkomið og skemtilegt! Búðin er i leiðinni og afgreiðslufólkið alt af reiðubúið að spila. Hiœstið! Hljóðfærahústö, Bankastræti 7. 13 í m ,Dettifoss( fer annað kvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. * Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. JARÐARFÖR HINDENBURGS Frh. af 1. siðu. Svæði hefir verið útbúlið um-í hverfisi rninnismierkið fyrjr 200 pústeid gesti. Unniði hefir verið dag og nótit að wndirbúuingi jaTðarfaraTÍnníair, lOg í sveitunum í nánd við Tan- nenbierjg hafa allir verið önwum kafnir.. Síminn, ritsímfon, ríkisút- varpið iog ríkisjárnbrautirhar hiefiírj alt verið tekið til afnota af pies-su: tilefni Sior.garat'höfninni verður út- varpaí) um alt ríkið og 12 aukaji lest'iir verða hafðar til taks áð eins handa boðsgiestum. Eftár jarðarförina verður gröf-. i!n höfð lopin í 14 sólarhringa, svo að menn geti séð kistuna. STAMPEN. Mínninsarathðfn í Kroli- opernnni í gær SIÐARI FREGN: Miinningarat- böfn fór fram í dag í Kroll- ópeiiuhúsiinu, par sem fundir Rífc- iiSpingsins hafa veiið haldnir frá pví pinghússbruninn átti sér stað. — Hitler flutti 15 míinútna ræðu um Hindenburg og ræddi m. a. tum sdgur haris við Tannenberg1. Kvað Hitler svo að orði, að ef stjómmiálaforusta Þjóðverja befðii verið eins örugg og viturleg og berstjórn Hiindenburgs, befði pjóoíinni verið bjargað frá ólá;ní|. (United Press.) Hilsfcveðja fór fram í MeuAecli í/Oær BERLIN, 7. ágúst. FB. Húskveðjan í Neudeck-kastala fór fram án viðhafnar, og vonu að eins skyldmenmi Hindienburgs viðstödd log mokkrir vinír hans. Öðýmr bæknr! Nú er nýkomið stórt úrval af góðum og ódýrum bókum. Komið i tíma, meðan nögu er úr að velja, pví búast má við því að þessar bækur seljist á örskömmum tíma. Nefnum við hér nöfn á nokkrum peirra, svo sem: Jöglernes Hem- melighed, Den hvite Gift, Arvingen fra Klondyke, Hemmelige Makt- er, Bak de rede gardiner, Er fyrstikkongen drept? Den under- jordiske By, Mysteriet paa Hav- bunden og De d0de Skibes Ö. Svo höfum við einnig til: Deka- meron, Casanovas galante Eventyr, Rasputin, Kvinderne i Kreugers Liv o. fl. o. fl. Allar pessar bækur kosta frá 35 aurum til kr. 1,85, og ei petta verðll mgt fyrir neðan al- ment verð á samslags bókum. Naken-kultur, kr. 1,00 heftið, og Nogen-fotos, 35 a'ura stk. Biðjið um ókeypis verðskrá. Umboðs- menn óskast úti á landi.,Há sölu- laun! Leitið upplýsinga hjá Bóksalan, Vatnstíg 4. ÞRIÐJUDAGINN 7. ágúst 1934. ] ( ] ( : \ I I DA6 Næturlæknir er í nótt Valtýi; Albertssiom, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í LaugaViegsi- og rngólfs-apóteki. Veðrið. Híiti. í Rieykiavík 12 stíg, á Akureyri 13. Lægð er suðvestur í hafi á hreyfingu worðaustur effcli* Ot'ljt er fyrir suðaustankalda og rSignjingu öðjru hvoru, Otvarpið. KI. 15 iog 19,10: Veð- iurfregn|iir. 19,25: Grammófóntóri^ leikar. 19,50: Tóínleikar. 20: Tón- Idkar: GelioHsóló (Þórh. ÁrnasiOin). 20,30: Enindi: Mýrarnar tala (Sig. ÞóraTiinsson). 21: Fréttir. 21,30: Grammiófónn: a) fslenzk lög>b) Danzlög. Átta yfirforinig]'ar báru kisituna frá kastalanium, iog var hún hjúpuð hvítu klæðii. Líkfylgdin lagði af stað áleiðis til Tannenherg kl. 8,30 e. h, í gærkveldi og var komið til Hohenstein kl. 3,45 f. h. Á hæðinni, par sem Hindenburg dvaldist meðan hann gaf mikil- vægustu íyrirskipanir 'sí'nar í Tannienberg-iorustunni, var stað- næmst í tvær mínútur, log var fáninn, sem Hindenburg imotaði í lorustunnii, látinn blakta yfir kíst- unnii. Um leið og líkfylgdin lagði af stað frá Neudeck var kveikt á blysum á báðum turnum Taninieni- berg-mininismierkisins. Verða blys látin lioga við hinsta hvíldarstað hitts látna forseta næsta hálfan mánuð. (United Press.) Skoðun bifreiða fer frarrf( í Hafnrfirði í dag iog á miorgun. Skemtiferðir um helgina. ¦ Mikill fjöldi fólks fór úr bænum núna um helgina, og mun aldrei hafa verið jafnfámient í, bæwumi um weina aðra helgi í sumar, Flest fór fólk austur í sveitir. Þátttaka var fremiur lítjl með verzlunarmöninum til Breiða- fjatðar, um 150 manns, em mennj skemtu sér vel. Hlöðver Sigurðsson hefiir verið skipaður skóla- stjóri við barnaskólann á Stokks-> eyri. Axel Þórðarson hefr verið skipaðlur kennari við sama skóla, Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Andrea Daníielsdóttir (Þiorsteinissonar frá Arnbjargar- læk) log Sveinn Jónsson í Brynia. Árekstur. Tveir bílar rákuSt á skamt fr,á Hveradölum á laugardaginn. Ók Oddgeir Bárðarson öðrum bílnum, en Franz Beniediktsson ¦ hinum. Bíll Franz valt út af veginium, en skiemdist lítið. Einn hollenzkur maðlur, sem var í bílnum, mjejidd- ist lítils háttar. Monið í AlpýðnMmbimw er pví rétti staðurinn fyrir auglýsingar yðar. Frakka^ lána Aastnr« ríki að ný|a KALUNDBORG í gær. (FO.) Franskir bankar hafa sampykt að lána Auisturrílki 350 milljónir franika. Hafði Dollfuss kanzlara1 tekiist að ganga frá undirbúningi samniinga um petta lám, áður en hanin, var myrtur. Ásgeir Sigurðsson, bóndi é Reykjum í Lunda- reykjadal, faðiir Magnúsar Ás- geirssonar og Leifs skólastjóra, lézt að toeimiH síniu s. I. Iaugar-i dag, 65 ára að aldri. Kappró ðrarmót fer fram föstudaginin 24. ágúst, oig Kappróðtiarm'ót íslands suinnu- dagiian 9. sept. p. á. Keppiendur> gefi' sig fram við stjórn glímufé-! lagsins Ármiann. Kristján Sveinsson læknir verður fjarverandi í mánáðartíma. Bergsveinin Ólafs- soin læknir geghir læknisstörfum hans á meðan. S. F. R. heidiur fund í kvöld kl:. 8V2 í Góðtemplariahúsiimu uppi. Nýja mó Ástímeinnffi! (An imperfect lover.) Aðalhlutverk: Ronaid Colman Aukamynd: Vorfuglakvak. Litskreytt teiknimynd. Ferð hálfs mánaðar tíma. Björn Gunnlaugsson læknir gegn- ir héraðslæknisstörfum á meðan. Magnús Pétursson. £ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför mannsins míns, Hans M. Kragh, fer fram frá fríkirkjunni miSvikudaginn 8. ágúst og hefst með bæn á heimili hans, Skólavörðustíg 3, kl. 2 e. h. Fyrir hönd mína, bama og tengdadóttur. Kr. Kragh. Maðurinn minn, Skúli G. Norðdahl, bóndi á Úlfarsfelli, andaðist að morgni 6. p. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg G. Norðdahl. Hjartanlega pakka ég öllum peim, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Sesselju Þorvaldsdóttur. Kristján Snorrason. í Ijarveru minni fram yfir næstn mánaðamót gegn- ir hr. læknir Bergsveinn Ólafsson læknisstösfum minum. Kr. Sveinsson. Tilafmælis- og tækifæris^gjafa afar-mikið úrval fyrir börn og full- orðna. — Verðið hvergi lægra. 1L Eliiarssoii & Blðrnssoii, Bankastræti 11. ættismið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.