Alþýðublaðið - 07.08.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.08.1934, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 7. águst 1934. Anglý^ingar í Alpýðublaðinu opna yður leið að við- skiftum almennings. lOamlaBié Rétti naðnrion (Morgunáhlaupið). Stórfengleg amerísk tal- og söngva-mynd um pjóðar- hatur Serba og Ungverja. Aðalhlutverkin leika: Kay^Francis og Nils Asther. Börn fá'"ekki aðgang. í Gullarmbandsúr hefir tapast, að líkindum i miðbænum eða jafn- vel á leiðinni frá Þöroddsstöðum til Fossvogsblettanna. Skilist gegn fundarlaunum til frú Bendtsen, Mjóstræti 3. PIÍtB' úrvalið er fullkomið og skemtilegt! Búðin er í leiðinni og afgreiðslufólkið alt af reiðubúið að spila. Hlnstið! Hljöðfærahðsití, Bankastræti 7. ir (9 ,Dettif«ss‘ fer annað kvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. m gi w§ & 9. m JARÐARFÖR HINDENBURGS Frh. af 1. siðu. Svæði hiefir verið útbúi'ð um- hverfisi minnismierkið fyrir 200 púsiund gesti. Unnið hefir verið dag og nótit að undirbúningi iarðarfararinnar, Og í siveiíunum í ná;nd við Tan- nenbeijg hafa allir verið önnum kafnir. Síminn, ritsíminn, ríkisút- varpið og rLkisjárnbr,autirnar hefir alt werið tekið til afmota af piessu tilefni. S'orgarathöfninni verður út- varpað um alt rifcið og 12 auka-i lestír verða hafðar til taks að leáns handa boðsgestum. Eftir jarðarförina verður gröU jn höfð opin í 14 sólarhrimga', svo að menn geti séð kistuna. STAMPEN. MioninsaratliDfn i Kroll- opernnni í gær SIÐARI FREGN: Mimningarat- höfn fór fram í dag í Kroil- óperuhúsiinu, par siem fundir Rífc- iiSpingsins hafa veirið haldnir frá pví pinghússbruninn átti sér stað. — Hitler fliutti 15 mínútna ræðu um Hiindenburg og ræddi m. a. um siigur hans við Tan,nle,nberg,. Kvað Hitler svo a,ð orði, að1 ef stjórnmálaforusta Þjóðverja hefðii verið eins örugg og viturleg o:g herstjórn Hiindenburgs, hefði pjóðinni verið bjargað frá óláni). (United Press.) Húsbveðja fór íram í Nendecb í gær BERLIN, 7. ágúst. FB. Húskveðjan í Neudeck-kastala fór fram án viðhafnar, c*g vonu að eins skyldmenni Hindenburgs viðstödd Og nokkrir vinir hans. Adýrar bæbnr! Nú er nýkomið stórt úrval af góðum og ódýrum bókum. Komið í tíma, meðan nógu er úr að velja, pví búast má við pví að pessar bækur seljist á örskömmum tíma. Nefnum við hér nöfn á nokkrum peirra, svo sem: Jöglernes Hem- melighed, Den hvite Gift, Arvingen fra Klondyke, Hemmelige Makt- er, Bak de rode gardiner, Er fyrstikkongen drept? Den under- jordiske By, Mysteriet paa Hav- bunden og De dode Skibes Ö. Svo höfum við einnig til: Deka- meron, Casanovas galante Eventyr, Rasputin, Kvinderne i Kreugers Liv o. fl. o. fl. Allar pessar bækur kosta frá 35 aurum til kr. 1,85, og ei petta verðH mgt fyrir neðan al- ment verð á samslags bókum. Naken-kultur, kr. 1,00 heftið, og Nogen-fotos, 35 aura stk. Biðjið um ókeypis verðskrá. Umboðs- menn óskast úti á landi. Há sölu- laun! Leitið upplýsinga hjá Bóbsalan, Vatnstíg 4. ÞRIÐJUDAGINN 7. ágúst 1934. 1 DAG ) ( ] ( : , \ 1 NætuTlæknir er í nótt Valtýr Albeitsisioin, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í Laugavegs- log Inigólfs-apóteki, Veðrið. Hiti í Rieykjavík 12 stíg, á Akuneyri 13. Lægð er suðwestur i hafi á hreyfingu norðaustur eftlr, Ot'lit er fyrir suðaustankalda iog rigningiu öðru hvoru. Útvarpiið. Kl. 15 iog 19,10: Veð- urfnegnir. 19,25: Grammófóntóu- leikar. 19,50: Tónleikar, 20: Tón- ligikar: Cello-sóló (Þófh. Árnusioin). 20,30: Erándi: Mýrarnar tala (Sig. Þórariusson). 21: Fréttir. 21,30: Gramimófónn: a) Islenzk lög>b) Danzlög. Átta yfirfioringjar bám kistuna frá kastalan'um, og var hún hjúpuð hvítu 'klæði. Líkíylgdin lagði af stað áleiðis til Taunienberg kl. 8,30 ie. h. í gærkveldi og var komið til Hohen'stein kl. 3,45 f. h. Á hæðinni, par sem Hindenburg dvaldiist meðan hanin gaf mikil- vægustu fyrirskipanir sí'nar í Tannie'nberg-orus'tunni, var stað- næmst í tvær mínútur, og var fáninn, sem Hindenburg inotaði í lorustun'ni, látiinn blákta yfir kist- unni, Urn leið og lí'kfylgdin Iagði af stað 'frá Neudieck var kveikt á blysum á báðum turnum Tarmen- beTg-mininismierkisins. Verða blys látin lioga við hinsita hvíidarstað hins látna forseta næsta hálfan mánuð. (United Priess.) Skoðun bifreiða fer fran^ í Hafnirfiirði í dag og á nrorgun. Skemtiferðir um helgina. Mjkill fjöldi fólks fór úr bænum inúna um helgkia, og mun aldrei hafa verjð jafnfámient í bænium! um neina aðra hielgi í sumar. Flest fór fólk austur í sveitir. Þátttaka var fremur lítjl mieð verzlunarmöuinum til Breiða- fjarðar, um 150 manns, en menni skemtu sér vel. Hlöðver Sigurðsson hefir verjð skipaður skóla- stjóri við barnaskólann á Stokks-’ eyri, Axiel Þórðarson befr verið skipaður kennari við sama skóla, Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína unigfrú Andrea Daníelsdóttir (Þorsteins&onar frá Arnbjargar- læk) og Sveiun Jónsson í BrynjU. Árekstur. Tveir bílar rákust á skamt frá Hveradölum á laugardaginn. Ók Oddgeir Bárðarson öðrum bí'lnum, en Franz Beniediktsson ■ hinum. Bíll Franz valt út af vegiinum, en skemdist lítið. Einn hollienzkur maðlur, sem var í bilinum, m|e|idd- ist lítils háttar. f AlþýðubSaðissii er pví rétti staðurinn fyrir auglýsingar yðar. Frakkatf Eána Anstnr- r-iki að ný|a KALUNDBORG í gær. (FÚ.) Fransfcir banfcar hafa sampykt að lánia Austurríki 350 mill'jónir franfca. Hafði Dollfuss kanzlaral tefciist að ganga frá undirbúningi samniingia um petta lán, áður en hanin var myrtur. Ásgeir Sigurðsson, bóndi á Reykjum í Lunda- reykjadal, faðir Magnúsar Ás- ■geirssouar og Leifs skólastjóra, lézt að heimili sínu s. 1. laugar-i dag, 65 ána að aldri. Kappróðrarmót fer fram föstudaginn 24. ágúst, oig Kappróðiiarmót fslands sumnu- dagrnin 9. sept. þ. á. Kieppienduh gefi sig fram við stjórn glrmufé- lagsins Ármann. Kristján Sveinsson læknir verður fjarverandi í máoaðartíma. Bergsveinn Ólafs- som læknir gegnir læknisstörfum hans á meðian. S. F. R. héldur fund í kvöld kl. 81/2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Nýla Bfó Ástí meiHUi! (An imperfect lover.) Aðalhlutverk: Ronald Colman Aukamynd: Vorfnglakvak, Litskreytt teiknimynd. Verð flarverandi hálfs mánaðar tíma. Björn Gunnlaugsson læknir gegn- ir héraðslæknisstörfum á meðan. Magnús Pétursson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför mannsins míns, Hans M. Kragh, fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 8. ágúst og hefst með bæn á heimili hans, Skólavörðustíg 3, kl. 2 e. h. Fyrir hönd mína, barna og tengdadóttur. Kr. Kragh. Maðurinn minn, Skúli G. Norðdahl, böndi á Úlfarsfelli, andaðist að morgni 6. p. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg G. Norðdahl. Hjartanlega pakka ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Sesseiju Þorvaldsdóttur. Kristján Snorrason. I Qarveru mlnnl fram yfir næstn mánaðamót gegn- ir hr. læknir Bergsveinn Óiafsson læknisstörfum mínum. Kr. Sveinsson. Til afmælis- og tækifæris-gjafa afar-mikið úrval fyrir börn og full- orðna. — Verðið hvergi lægra. K. Einarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11. Mnnið að endurnyja happdrættismið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.