Alþýðublaðið - 08.08.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 08.08.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 8. ágúst 1934. XV. ÁRGANGUR. 240. TÖLUBL. BÆQELAÐ OG VIKUBLAÐ OTQEPAW'ÐIj AkPÝBUnOKftMlNlS ■fis--.fet m. i pM Sfcíísáa : éstÍR eájwtífe ."«L aa* 9. á. — to. 5,03 {ptSi 3 inSS'-J.v, al gaaStJ «9 í«S4tív*«». I «u gæcfctsr, sr Mitalt I ciagUiafðnu, ífétttí sg vZkcr/ltrX-i. mmjirni (faDtsndar Sr®KS*1, «W. eí5J!®W. «888: Vm^-Mmer 3. rmm, vimm £>a AKSKKœSSUA Kanp í opinberri vinnn hækkar um land alt frá 1. ágúst upp í 90 aura um klst. Samningar miiii ríkisstjórnarinnar og Aipýðusambandsins undirritaðir í gærkveldi LANDSFUNDUR Alþýðusam- baiidsins, sam haldinn var (þér í bætóum' í imarz' í Jvetur til að ræða kaup og kjör vega- og brúar- gerðarman.na, setti fram kröfu um hækkaö ka|up þessara vexkamanna og bætt vinniuskilyrði. Um þiessar kröfur stóð möki'll styr frainan af siuznlrti., og varð1, þrjózka iog illkvitni f'yrverandi at- vinnumái a ráðher ra og vega- máiastjóra til þess, að fjöldi verkamanna lagði niður vinnu víöa um landið. Varð þessi dedla mjög hörð u;m tíma, og kiom margt fram í hieinpnii, er sýndi bardagaaðferðir auðvaldsins í landimiu gegin veikamöininum og siamtökum þeirra. Deiiunni lauk með því, að at- vinnumálaráðherra samdi munn- lega við A1 þ ý 5 usa m b a n d iö iog hækkaði kaup verkamanna frá 1. júlí um 5—10 aura á klst. Jafn- framt lofaði atvinnumálaráðberna að kaup vörubilfreiða skyldi hæíkka, ©n það var svikiði. í s-amningum Alþýðufliokksins og Fram'sóknar um stjórnarmynd- unina er það áikveðiðl, að Aiþýðu-: 'samhandið sé samningsaðiii við> rjkisstjórnina ium kaup vega- og brúargierðiarinanna. Hafa isamniingar staðið yfir um kaup oig kjör þessara verkainanna nú undanfariö miiii Alþýðusam- handsins og landbúnaðarmáiaráð- hierra, iog voru þeir loks undir-i sknifaðir ■ í gærkveldi. Samningurínn er svohljóðandi: SAMNINGUR milli ríikiSstjórnar ísiands og Al- þýðiusambands Islands um kaup og kjöir í lopinberri vinnu (vega- vinnu). 1. igr. Lágmarkskaup almiennra verlkamanna skal vera kr. 0,90 pr. klst. um land ait. Lágmarks- kaup vörubHreiða sé samræmt um 'and alt, 'Og hæfcki það h Iu.t:faki'S'-* iega við kaup verkamanua (mið- að við kaupið fyrir 1. júní) í kr. 4,00 pr. klst Sé um ákvæðisvinnu hjá bifr.ið- arstjórum að ræða, skal gjald fyrir áikvæðisv'innu einnig hækka hluffalilisliega við tijuakaupið. 2. gr. Vinnutími sé 10 klukku- stundir á dag. 3. gr. Kaffihlé sé 30 mín, á dag án kaupfrádráttar fyrir verka- menn iog bifreiðarstjóra. 4. gr. Verkamenn og bifneiðar- istjórar skulu njóta framvegis allra þieárra hiunninda, sem veíið hafa. 5. gr. Samningar þessir komi þegar til framkvæm;da og giidi ti.l 1. jan. 1935. Samningur þessi er gerður í tveimur saimhljóða eintökum, og heldur hvor aðiii sínu eintakí'. Reykjavík, 7. ágúst 1934. F. h. RílkiiSstjónnar fslands Hmnann Jón,asson. F.h. Alþýðusambands íslands Jón Gnftlaugssön. Til skýringar: I Ilunnindi þau, sem um ræðir í 4. gr., eru: 1. ótoeypis flutningur á öilum nauðsynjum. 2. Ökeypis matneiðsla, matreiösiu- áhöld, eldiviður (koi og oiía), isikýli og rúmstæði, 3. Ókeypiis flutningur á verka- mönnum til og frá næsta verzl- unarstaö um helgar, eftir því isem við verður kiomið. Viðtal við Jón Guðlaugsson. Jón Guðlaugsson bifreiðarstjóri var fulltrúi Alþýðus'ambandsins í samningunum. JÓN GUÐLAUGSSON 1 morgun átti Alþýðublaðiö tai við hann. „Með þessúm saminingum er sit.órt skrlaf stigið í baráttu Alh þýðusambandsins,'1 segir; Jóa. „Pað er í fyrsta skifti viðurkenlt af ríikisstjórninni sem samnings- aðili. Kaup vega- og iirúar-gerðar- verkamanna hækkar nú frá 1. ágúst :um 5—10 aura á kist. al- mient frá þeirri, hæfckun sem varö' Frh. á 4. síðu. von Papen vetfðai’ sessdiherra i ¥IaBa?fcor§| VINARBORG í morgun. (FB.) Kíkisstjórnm hefir faliisí á von Pap.en sem sendiherra Þýzkalands í Áustiirríki. Fey fær einræðisvald i barátt- iiniii gegn andstæðingum stjórnarinnar. Ríkisstjórnin hefir veitt Fey ó- takmarkað vald til þess að upp-; ræta hvers konar samtök, seiri fjandsamleg eru ríkiinu. Hefir Fiey m. a. vald til þess að svifta atvinnu hvaða einstak- iing-a feem er, þótt þeir vinni hjá einkafyrirtæki. Enn frentur hefir hann vald tii þe,ss - að stöðva atvi'nmirekstur hvaða kaupisýslumami's sem er eða atviimTunekanda, sem starfalr gegn ríkimi, Fe,y hieíir sinnig fiéngið viðtakt vaid í heind'ur geg’n þeiim, sism á leinhvern hátt styðja nazista eða fcommún.iista. (United Press.) Fiárltapr Þiéðabauda- iagsMi i kalda koli. Fjárlög Pjöðabanda1 agsins eru nú lakari en síðast liðið ár og tiekjuhalliinn áætlaður 200 þús. st- pd. Mörg lönd, sem eru í Þjóða- bandalagimi, hafa ekki gneitt' gjöld :sín t:,l þess, þar á nieðal Canada, Kfna, Ungverjalahd o.g Jugo-Slavja. Jarðarlðr Hlndenburgs var elnhver stórkostlegasta her- sýning, er sést hefir í Þýzkalandi EIN AF SÍÐUSTU MYNDUM AF HINDENBURG ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgiun. ARÐARFÖR Hindenburgs fór fram í gær. Meir en hálf milijón manna voru viðstaddir. Áður en kiistan var flutt frá Neudieck var þar flutt húsliveðja. Var hún viðhiafnarlítil og fáir við- staddir. Fjölmenn riiddaraliðssveit fylg<;ii likvagninu.m til Tannenberg, iem fylkingar S. S. og S. A. manna stóð'U hieiðursvörð. við veginn. Héraðið umhverfis Tannienberg var iein,s og herstöðvar frá ó- Mðarárunum. Jarð'arförin hófst með því, að Dohrmann herbiiskup ríkishérsins flutti bæn. Hitler flutti því næst mikla ræðu. Rakti hann æfifieril Hi|n- denhurgs, lýsti þátttöku hans í ófriönium og pólitískum afskiftum hans og sagði meðal annars, að1 Hindenburg hefði verið verndarií nazistabyltingarinnar. Hljómsvieitirnar léku nú þýzka þ jóðiSöngiinm: „Deutschland, Dieutschland úber allles", og því næst Hiorst-Wessíel-söinglinm, her- söinjg nazista. Að liokum dundu við kveðjUskot úr fallbySiSum ait. í kring, og Hindenburg hvílir nú mieðal hinna föllniu hermanna. Mitoill fjöldi fuLItrúa erliendra ríkja var viðstaddur jarðarförina' Oig var Hindenburgs minst í flastum löndum Evrópu. STAMPEN. NEUDECK, BÚGARÐUR HINDENBURGS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.