Alþýðublaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 8. águst 1934. ALI>ÝÐUBLAÐIÐ 2 Kinverskir sjórænlngjar --- Nl. Ræningjaflokki 'einum hafði tekist að ræ:na nokkrum ung- liriigum og flytja þá til aðsieturs síns iuppi í fjallaklasa niokkrum'' við ströndiina. Einin peirra, siem slapp úr greipum pieiira gegn lausnargjaldi, hefir sagt frá pví, að pegar á leiðinni til aðsieturs peir,m hafi ræningjarnir drepi'ð; eínn félaga sinna. — Kvaðst ræn- ingjafbrimgiinn gera pað tii að sýna hinum hvers pieir ættu að vænta, ef lausnargjald yrði ekki greitt orðalaust. — Lét hann. svo taka piltinn. og skera hann lifandi i| simástykiki fyrir augum hinna og fleygja fyrir hundana. — Ræn- ingjaforiingi pessi var alpektur porpari, Chiu Yen að nafni. Af grimd hans og blóðporsta höfðu gengið ægilegri sögur en áður höfðíu heyrst. Og eftir piennan at- burö var jafnvel kfnversiku yfir- völdunum nóg boðið. Frá Kanton var sent herlið á hæla hans, og eftir langa leit og nokkrar smá- skærur tókst að handsama petta villidýr í manns mynd. Félagar hans vom flestír brytjaðiir niður á stað(num, par sem peir náðust, en hanU var sjálfur fluttur til Kan- ton iog tekinn af lífi par. Bretar og sjóræningjar. Eilns og áður heflr verið sagt, er pað afar-sjaldgæft vað yfi,r- völdiu láti til skariar skríða og gangi málli bols og höfuðs á ræn,u iUgjum. Dæmið hér að framan er undantekning, sem að ©ins stað-i festir regluna. Aiftur á móti hefir Bretum ein- staka sinnum tekist að hafa hendur í hári sumra pessiara ó- aldarflokka. T. d. pegar peir náðu sjóræningjaskipinu, sem sagt hef- ir verið frá áður, að rændi enskaj farpegaskipið Irene fyrir premuij árium. — Nokkur hluti ræningj- anna slapp pá í léttbátum á- lei'ðis til lands, en prjú bnezk herskip, sem kölluð höfðu verið á vettvang, sendu pegar lið á hæla pieima og flugvél frá eiinu peirra, Hermes, vísaði- leiðina, sem var ærið illfær og vand- rötuð. Á pann hátt tókst peim að komast að og jafna við jörðu eitthvert illræmdasta sjóræningja- hreiðnjið í Biasflóanum. Biasflóiun skerst inn í landið' rúmum átta dönskum milum aust- an við Hong-Kong. Er strand- lenigjan umhverfis hann ákaflega vogskiorin. Eru par ótal langiiir og pröngir firðir og síki í ótal ikrókum og bugðum inn á milli fjalla, ófært öllum mema Jitlum skipum og bátum. Hefir par og lengi verið eitt helzta friðJand ræningja. Og par liafa verið að- alstöðvar peirra, siem sérstaklega hafa lagt stund á sjórán, og pá fyrst og fremst setið um eriend kaupför. Hvert strandferðaskipið eftir annað hefiir einnig fallíð í liendur peirra og mörg stór far- pegaskip, eins og t. d. „Hamoi‘“. „Sunning" og „Hon;g-Kiong“. Við öll pessi prjú sí'ðastmefndu skip notuðu ræningjarnir sömu aðferð, og eT hún gott sýnishorn af starfs- sðÆterðum kínvers'kra riæningja yfir höfuð. Þeir höfðu verið að smátínast um bocð á ýmsum viðkiomustöð- um sikipsins eins og venjulegir farpegar, sem enginn gru,nur féJI á. — Á par til ákveðnum stað fleygðu peir svo grímunni og hófu skammbyssurnar á loft. Var pá fjöldi peirra svo miikilJ, að enigin vörn var möguleg. Á öU- um skipunum var pó vopnað varðlið, en sem gott dæm:i um völd ræningjamna og möguleika er pað, að mieðal varðliðsiins á hverju skipi voru allmargir úr peirra hóp. Að öllu samanJögðu virðast pví eins og sakir standa litlar líkuT til piess, að stöðvaður verði yfir- gangur og hermdarverk sjóræn- ingjanna við strendur Kíina fyrst um Sinn. S. S. Þýzkir stúdentar útilokaðir Ei'ns og kunnugt er, var ungur háskólaborgari, Dr. Fritz Beck myrtur í uppreisninni í Þýzka- la'ndi í liok júní í suimar. Ham hafði beitt sér mjög fyrir að bæta kjör stúdenta í Þýzkalandi. I mótmælaskyni gegn pessu mofði ákvað alpjóðasamband stúdenta að útjloka pýzka stúdenta frá samhandinu. Á pingi, sem sam- bandið hélt í Paris 27. júlí, var pýzkum sendisveitum ekki veijtt viðtaka, og öll ferðalög, sem á- kveðlin höfðu verið í Þýzkalandi og áttu að njóta styrks frá pýzku stjóminni voru aflýst. Hryðjnverb i Serbíu Bylt'iingarsiinnar meðal and- stæðjinga serbnesku stjórnarflokk- anna hafa stofnað til hryðjuverka mieð pví að varpa sprengiikúlumi á aðalbækistöð Jögregiuunar. Einnig var gerð tilraun til pess að fela vífisvéJ á „Sokol-Stadium" skömmU áð-ur en pangað var voin pátttakenda í al-serbmeska Jands- fundiuum. Lögreglan befir tekið málið til rannsóknar og gert húsrannJsókníif hjá ýmsum, sem líkur póttu b-enda til að væru við málið riðnir, iog hafa fuudist í fórunV péirra handsprengjur og vítisvél- ar. (Uniited Press.) NazisíablSð bðnnnð i Lithanen Frá Kovnio ct símað, að stjórn-i jln par hafi lagt bann við inn- flutniingi og útbreiðsiu 23 hieiztu blaða Þýzkalands tii ársloka. Ástæöuniar fyrir pessu segif stjórnin að sé „skipulagsbundin; herfierð gegn sjálfræði Lithauga- lands, sem landiinu geti stafað hætta af.“ 'Elsku litii drenguriuin okkar, Arnpór Kristmann, andaðist 's.mt priðjudaginn 7. p. m. á Landsspitalanum. Kristin Friðriksdóttir. Sigurður Sigu;rðsson. HANS FALLADA. Huað nú ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson. Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. Ungi maðuri'nin lítur á Pinneherg og Ppminiebeirg Jítur á unga ma'nninn. Þeir eru báðir snioturlega klæddir — Pipneberg er neydd- ur til pess sökum atvinnU sinnar — óg báðír hvítpVegnif og mý- rakaðir. Báðir hafa peir tajáfnar neglur og báBöfr e(ru peiir uindSfif aðra gefniir, En prátt fyrir páð alt eru peif qígi að síðuir óviinliír1, jafnvel svarnir óvinir, af p'ví að annar pieifrra steind'ur fyrif framan afgreiðsluborð, ien hinn situr fyrir inn,an paði Annar heimtar; rétt sinn, sem hanlm álítur að sé, hinin tekur pað seim móðgun. öngi maðurinn nöldrar eitthváð um petta sífelda andskoitains jag — en stendur pó upp úr sæti siinu og hverfur í hefbergi inn af. Augu Pinneberigs hvííla sífelt á honum. Á bakvegg heifoergisins eru dyr og í gegn um pær hverfur ungi maðurinn. Það er spjald á dyrunum. Pinineberg hefir ekki nægilega góða sjón til að geta lesið mieð fulLri vissu hvaðiá peim. stendur, en ipví Iengur, siem hann starir á pær, pví sanjnfærðari verður hanu um pað, að „sal'- erni“ standi á dyraspjaldinu. Pinneberg föinar og roðlnar af bræði á víxi. Eins og e(iltt sikref frá situr annar ungur maður; hann hefir (bókstafinn O. Pinnebeiig hiefir miikla löniguin tiíí að spyrja hanin um „salerni|ð“, sem hann beldur ;að sé, en palð pýðir auðvitað ekfcert. 0. myndi ekki rieynast öömvísi en P; p(eir eiga bájðiir heima fyrir innan af- greiðsiuborðið. Ail-iöngu síðar — eiginlega eftir ótrúliega langan tíma kemuh ungi maðurinn aftur út urn dyrnar, sem Pinmieherg heldur að séu salernisdyr. Pininiebiarg hoiriir á hann með eftimentingu, en 'ungi maðurinn lætur etkki svo litið að líta á hainn, beldur sez’t AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótl og vel af bendi leyst. Sanngjarnt verð. Opin allan daginn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Lítill svartur kettlingur í óskil- um á Lokastíg 28. Olíuvél tapaðist á leiðinni frá Rvík og inn að Elliðaám. A. v. á. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Aústurbænum 1. okt. n. k. (3 fullorðnir í heimili). Tilboð merkt K. sendist Alpýðublaðinu. niður, rennir 331^131^851^611111 yfir borðið til hans og siegijr: „A^t í lagi“. „Er búið að sienda peniiniganía? í gær ejða í dag?“ „Ég er búiinn aö segja, að' pað sé búið að ganga sktíflega frlá pessu.“ „Hvenær var pað ,gert?“ „1 gær.“ „Ég ætla að láta yður vita, að ef peningarnir verða ekld komn(- ,ir pegar ég toem heim, p,á —■“ segir Pínnebetg í hótunartón. En ungi maður,inin sininir hoinum alls etoki lengur, heldur fer hann farinn að tala við bóiksitafinjn 0 um „skritnia fugla“. Plinnieberg lítur á starfsbræðuma, hann hetfir að vísu alt áf vitað, áð svona er petta í pio'ttjnn búið, en honum gremist petta samt. Síðan lítur hann á úrið og kemst að pieirri rá'ðurstöðu, að hantt nái einimli(tti núna í beppilega ferð mieð sporvagni, ef hann 1 eigi að ná ,til Wandels í tæka tíð. Auðvitað verður hann samt líka að bíða eftir sporvögnunum. Auðvitað er ekki að ein's neegijliegt, að dyravörðurinn í bújfinjni toomi mieð miður pægiliegar athugasemdir við hann, heldur partf Janiecke sjáJfur endilega að hremma hann, pégair hanin stikar móður iog másandi' inn í búðina. 0g Janleche segír: „Jæja, Pinme- berg, pað er útljt fyrir að sumir séu alveg búnjir að misisla áhug- ann fyrir pví, sent peir eiga að gera — „Ég báð afsökunar“, segir Pinneberg. „Ég var hjá sjúkrasjjóðnum, vegna pess að fconan mín er nýbúijn að eignast bárn“. „Piinneberg minin góðiur“, siegir Janecke mieð miklum pulnga. „Þér hafiið nú sagt mléx í heilan mánuð að konian yðár væri að eíga barn. Auðvitað sikal ég játa pað, að pað er vel af sér vikið, en í næsta stoifti skuluð pér samt heldur biera eitthvað nýít fyriir yður“. Olg áður en Pjnin|ebierg toeniur upp orði til andsvara, strunsair Janectoe burtu. En seinini hluta dagsinls hepnaðist Piininieberg pó að geta fengið að storafa stundartoorn viíð Heilbutt á bak við yfirfrafckanai Það hiefir ekki tekist Jengi. Það er edns og sambandið miilJi peirra sé ekki eins náið og áður. Það ier eins og einhver orðalaus pykkja hafi risíð upp á milli peirra, af pví að Pinmeberg hefir aldrei m,i(nst einu orði á baðtovöldið góða og ektoert gert tii að fá upp- töiku í féla|gss;hapiinin. Auðvi,tað ©r Heilbutt alt of kurteis maður tiJ að láta nokkra móðgun á sér sjá, en sú alúð, sem áður var á miili peirra er nú horfiln. Pininleberg fer nú að siegja honum alt Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S’onrOar Goðmnndssenar Lækjargötu 2. Sími 1980 Nýslátrað dilkakjiit, 1 kr. Va kg. Kiein, Baldursgötu 14, sími 3073. mmsiws \w Súöin fer héðan samkvæmt áætl- un Esju 11. þ. m. kl. 9 síðdegis. Vörum veitt móttaka á morgun og föstudag. áf létta og byrjar á Janec|kJe, en pá'yptir Heilbutt bara öxíum1 og spgir fyrirlitliega: „Janectoe! Eins og pér megi'etoki standa á sama um hvað Janedtoe segiir!" Jæja, pá tetour Pinnieberg etoki pau viðskiifti eins nærri sér og áður, — en pessir starfsmienn parna við sjúkrasjóðinin — — Þeir hafa hagað sér nákvæmiega eins og pess iháttar fólk er vant að gera. En svo að maðuir snúi sqr nú áð aðajatriiðinú: „Get ég gert pér gnejöa með fimitíu mösrtoum?“ Pinneberg svarar lirærður: „Nei, nei, Heiílbutt, pað megið péjf 'étoki gera með nokkra mióti. Við höfum eínhvern veginn ofan af fyrir okkur. Þétta er nú bara af pví við eigum fullan rétt á pessum peaingumi. Ilugsaðu pér, að nú eru liðnar ’prjár vitour síðan barnið fædd,ist“. „1 pínum sporum myndi ég otoki gera mleira veður út af pessu, sem pú varst að siegja núná,“ segir Heilbutt leftir notokra umj-’ hugsun. „Náunginm nieitar bára öllu samain. En ef peningarnir konta Eirna af helstsa for« ingjam ítalskra fsis- ista gerðor landræk- nr KALUNDBORG í gter. (FÚ.) Albinati, fyrverandi fulltrúi i imnanritoiisráðunieytinu ítalska, hef- ir nú verið 'gerður Jandrætou’ii, Hanin var fyrrir stoemstu sviftuá, embætti og mietorðum sinum í fasci'staflotoknum, en par hafði hann veriið talinn tneðal helztu foringja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.