Alþýðublaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 8. ágúst 1934. alþýðublaðið 3' ALÞÝÐ UBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: alþýðuflokf;j;rinn RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: Ritstjörn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 — 7. Hin vinnandi stéít fær eftirlit með útflutn- ingssíld. Haraldur Guðmundsson skipar pá, Jón Sigurðsson skrifstofustjóra sjómanna- félagsins á Siglufirði, og Óskar Jónsson formann sjómannafélagsins i Hafn- arfirði, tilsjónarmenn með rekstri síldarsamlagsins. úfes iQg lescndur Alþýðublaðs- ins muna, var fýrsta verk Ha.r- alds Guðmundssionars'em ráðherra að gefia út bráðabirgðarlög um útflufnjmg verkaöxar s'altsíldar,. Síldarframl'eiðiend'ur, siem fllestir dá hiina frjálðu samikepni í lorði, hafa í verkiuu orðið að uiður- benna gjaldpr'Ot hennar. Þ'gir börðu að dyrum hjá rilkis- valdjnu — pessu hræðilega naldi — sem íhaldshersingin öll ier sam- mála 'um, að aldriei ieigi að snerta sínjuím miinsta fingri við atuinmulífi pjóðaxiiinnar — og báðu um vernd, vemd fyrir sína gömlu lúmkouu, frjálsu samkepnina. Neyðjn er harður kennari, svo harðiur, að hún getur kent jafnvel hinum forhertustu íhaldshetjum pann beiska sannleika, að frjáls samkepni er steindautt slagorð. Einhvern ueginn fór pað nú svo, að Magnús Guðmundsison hafðiii eikki tíma til að verða oijð pessari beiðni síldarframlieiðenda að veita peim uernd gegn hinni frjálsu samkepni, mlundu peir pó grátfegnir hafa kosið, að svo mætt'i verða, poí ekki var óttast að tekið yrði tillit til hinnar vinU' andi stéttar, pá var oissa fyrii' pví, að öll afsfcifti ríkisins hefðui orðið miðuð við hag franxleiÚend- anna. Hanaldur Guðmundsson var hins veigar fús til að leysa hina hrjáðu framleiðiendur undain ofci háunar frjálsu sainkepni. f pVí starfi hiefiir hann vandlega gætt tvejggja megin atriða: 1. Að gefa verkamönnum færi á að íy'g'm mieð nekstrjíniulm í smáu sienx stónu. 2. Að fela framkvæmdirnar pieim mönnum, sem neynslu hafa á pessu sviði. Fynra atriðiið etr trygging peSs, að samlagið hlýtur í starfi sinu, að taika tillit til hinnar vinnandi' stéttar. Spai'in verða lögð á borðið', og sé iilla á peim haldið, er pað vetrk ríkisstjórnarinnar að gripa fram í. Þetta er í fyrsta siinn í íslénzkri atvinniusögu, að verka- mieinin fá panniig tækifæri til að Hraðfrystar islenzkar raatvörur Markaðsmðguleikar um alla Evrópu. Öllum mönnum ier kunpugt, hvílikum erfiðlieikum pað er und- irorpið að selja framleiðsluvöruf okkar. Markaðurinn prengist stöð- ugt, og ný og ný takmörk eru sett fyrir sölumöguleikum. Kröfur mauna .tfl líísims vaxa. Það viðurværi, sem pótti ágætt fyrir mannsaldri síðan, pykir nú óvilðiunandi: í alla staði. Afflei’ðing pessa ier meðal aninars pað, að minna og miinina er neytit af sölt- Uðam matvælum, en krafan um að fá pau ný vex að sama skapi- Markaðlur fyrir saltaðán fisk pnengist, markaður fyrir saltkjöt málnkar o. s. frv. Menn vilja fá vöruina ferska. Til piess að verða við piessum kröfum neytenda er farið að senda matvælih niðum síoð|i|n og kæld eða pá fryst rixiJli landa. Margar aöferðir hafa verið reyndar til að frysta matvæli og reynst misvel. Ingólfurr G. Espó-i lin hefir fundið upp sína hrað- frystiaðfefð. Með mikilli fyrirhöih og elju hefir honum tekist að kioma lupp hraðfrystistöð sinni, sem nú starfar við Norðursitig Ihér í bæ. Tál hennar fékk liann nokkurn styrk bæði frá ríkis- sjóði iog Búnaðiarfélagi Islands, en fast varð að sækja pað, og ekkij var piedm pað ljúft, siem par höfðu miest ráð, að vieiita styrkinn, pó pieir neyddust til pess að gera slíkt á endanum. Um hálfs árs skieið hefír nú stöð pessi starfað. Fyrir fjórum mámuðum sigldi Ingólfur til að leiita vörum sinum markaðs, og til pess pá jafnframt að kynnast frysting matvæla og sölu peirra sem víðast. Ingólfur ier nú kom'- in,n beiim aftur og hefir 1. ágúst sent til ýmsra skýrslu um ferð sína og árangurinn af henini. Og hanin má heita glæsiliegur. Það 'Orkar ekki tvimælis, að hér er um aðfierð að ræða, siem getur stóriega létt okkur sölu á af- urðuin íoklkar í friamtíðinni, sé rétt fylgjast mieð í hinum stærri atr viinnurekstri, en á piessari braut miun verða haldið áfram. Um síð- ana atriðið er pað að segja, að peinra manna, sem neynslu hafa hlotið á útflutningi síldar, er að sjálfsögðu að leita mieðal síldar- framleiðenda. Það var pví ekkert eðlilipgra, en að peim væri fallijð að annast framkvæmdir, enda var að pví ráði horfið. Hefir stjórnijn með’ piessu sýnt, að hún mun ekki taka íhaldið í bæjarstjórn Reykja- víkur sér til fyrirmyndar; er húni velur mienn til starfa. Þegar hinini vierulegi íhaldsmdrihluti peirrar stjórnar velur starfsmienn pá iot spurt: Hefír pú verið í Heimð daíli eða Verði? Ef svarað er játandi ter alt í lagi, maðurinri gjaldgengur. Ráðherra Alpýðu- flokkSiins spyrja metux, ier haixxxj ræð'ur menn til starfs: Hefir pú öðlast xieynslu og pekkingu á pesstu sviÖj? Sé svo, pá er maður-. ín:n ta’ínn gjia’dgengur, s|nierti starf Þhans atvinnuUf pjóðaririnar. Þá verður hiinini vinnandi stétt falið að hafa eftirlit með starfi ha'ns. S. á haldið. I stuttu máli má slá efti!rfarandi atriðium fösítum- 1. Matvæli hraðffyst eftir að- fe:rð Ingólfs1 reynast fyrsta flofcks) vara log seljast fyrir hæsta verð'- 2. Matvæli hraðffyst leftir að- flerð Ingólf s og pökfcuð í Ihæfiliega stóra pakka til áð seljast beint til xiieytienda, pola í pieim umbúðum, sem hanin hefir fuindið upp og sent pæ:r í, að sendast um alla Evrópu og jafnvel um allan heim, án pess að' skemmast.. 3. Með pví að senda fiskinn flakaðan í iitlum pökkum, til- reiddum til að setjast beint í piottinu, má koma nxeira magtii til iaínda, sem hafa takmarkað inn- flutmngsleyfi við pyngd, og ná í m'ikið fleiri kaupiendur en ella. 4. Með pví að senda fisk og aðrar vorur hraðfrystar á markaíð- ixin má síenda framljeiðsluvörur Oikkar nýja.r til landa sem óhugs- ainlegt var að senda pær tii ella, og panuig auka stórlega markaðs- svæði peirra. Af pví sem tekiiö er fram hér mUnu ailjir sjá hvílíka feiknapýð- ingu pessi nýja verkunaraðlfíerð getur haft fyrir sölu á vöiruin Oikkar. Það af peim, sem verkað verð- ur með henni, kiemur til að selj- ast hæx'ra verði en hitt, og par að auki vex markaðurinn mikilð. Það veltur pvi ékki lítið á pví, hvernig pessi aðferð verður not-. uð. Á að niota hana paUniig, að peir, siem fá aðstöðu til að nota hana, fái hærra verð fyrir sinar afurðiir, en hinir a;lli|r sitji við gamla verðið? Á að mynda utan um hana hlutaíélag, sem kaupir vömrnar af fmmleiðetidúnum og hirði ágóðann sem salan gefur? Eða á að láta rifcið taka áð|f‘erði:na í isínar hendur og pá jafnframt sölu annara afurða og setja meðalverð á vöru sömu tegundar til atlra framleiðenda, enda pó að sumir peirra vegna aðstöðu sinn- ar geti ekki feomið p'eiimf í hæðra verð en býðst með pví t. d. aö gera úr Aiskiiium saltfisk eða ís- fiiisk, úr kjötinu saltkjöt eða fneð- kjöt io. s. frv.? Þetta mál er pess vert, a;ð pví sé gefínn fullur gaumur, og pað skjiftir miklu fyrir hi'na vinnan.di istétt ,á næstiu árum, hverniig pað- verður leyst. P. Ný grein vátrygginga, Sjóvátriyggiingarfélag íslands h,.f. hefir nú tekið upp nýja grein Viátrygiginga í siambandi við bruna tryggingarstarfsemi sítna. Er pað svokölluð r ek stur sistö ð vunarvlá- tiygging. Er pessi vátrygging al- geng erliendis, en lekki fengist hér fyr en ,nú. Það iex algengt, pá er brunií Meirðlur í verzlunum, verksmiðjum o. p. h. pá stöðvast fyíiírtækin: að mieixu eða minna lieyti í lengril e:ða sfcemanxi tíma. Tjóm pað, sem fyririæ'kin verða fyrir vegna slíkr- ar stöðvunax er oft eins mik- ið eða tilfinnanlegra en hið beina! brunatjón, iein fæst lefeki bætt mieð vanátegri bruwatryggiingu. Er nú ráðiin bót við pví, með rekstursr stöiðviunartryggingu peirri, sem Sjóvátriyggingarfélagið hiefir tekið upp. xmzmmmmmm m®mmmmmxizi B. i). S. E.s.Lyra fer héðan fimtudag 9. þ. m. kl. 6 e. h. til Bergen um Ve>tmannaeyjar og Thors- havn. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Flutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. msmmmmmms uumznmsuuumz Saamur, allar stærðir, kominn aftar. Sama lága verðið. Nálning og Járnvðrur, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. Drifaida kaffið er drýast. Bezt fcaup fást í verzlmt Ben. S. Þórarinssonar. Mý tegnnd vátrygginga. Rekstsrsstððv- uiarvátrygging Vátrygging þessi bætir yður það ÓBEINA TJÓN, sem þér verðið fyrir, þá er bruna ber að höndum. Nauðsynleg fyrir allar verzlanir, verksmiðjur og iðnfyrir- tæki, sem geta stöðvast um lengri eða skemmri tíma, þá er bruni verður, viðskiftaveltan minkar, ágóðinn minkar eða hverfur alveg, en margir kostnaðarliðir (t. d. laun fastr.a starfsmanna) haldast óbreyttir. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa nauðsynlegu vátryggingu. Sjövátryogiogarfélag Islaods h.f. Branadeild. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.