Morgunblaðið - 18.11.1999, Side 56

Morgunblaðið - 18.11.1999, Side 56
jý6 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Skuldar LIÚ þjóðinni 400 milljarða ? HVER vill vera ábyrgur? LÍÚ, Hafró eða þingmenn, hver tók vit- lausa ákvörðun viljandi eða óvilj- andi um niðurskurð á heimildum til þorskveiða, eða lögbindingu um framsal veiðiheimilda? Sá áratugur sem er að líða er “r.mánarblettur á íslenskum sjávar- útvegi, ekki bara eitt, heldur allt bendir til þess að rangar ákvarðan- ir hafi verið teknar. Stjómvaldsað- gerðir hafa nær eingöngu snúist um verðmæti en ekki friðun eins og til stóð og eftir þessari línu hafa svo kvótagreifarnir dansað og hafa nú veðsett þorskinn svo rækilega að nær ómögulegt er að snúa til baka. Þorskafli 1950-2000 Meðaltalsafli frá 1950 til 1990 var 401 þús. tonn á ári Þús Meðaltalsafli frá 1990 til 2000 verður 210 þús. tonn á ári tonri Mismunurinn nemur 191 þús. tonnum á ári þennan síðasta kvótaáratug 400 300 200 100 0 1950 Útflutningsverðmæti 10 x 191 þús. t. er nálægt 400.000.000.000 (fjögur hundruð milljarðar) ‘65 70 ‘75 ‘80 ‘85 ‘90 ‘95 2000 MALRÆKTARÞING o\ o\ o\ íslensk málnefnd beitir sér að vanda fyrir málræktarþingi í tilefni af degi íslenskrar tungu, að þessu sinni í samvinnu við Samtök móðurmálskennara og Rannsóknarstofnun Kennara- háskóla (slands. Þingið verður haldið laugardaginn 20. nóvember í hátíðasal Háskóla íslands. Fundarstjóri verður Ingibjörg Einarsdóttir rekstrarstjóri. msmmmmim íslenskt mál og menntun 11.00 Þingiðsett 11.05 Ávarp Björn Bjarnason menntamálaráðherra 11.15 íslenska í vísindum og æðri menntun Kristján Árnason, formaður íslenskrar málnefndar 11.50 Máltakabarna Sigríður Sigurjónsdóttir dósent 12.10 Léttur hádegisverður í boði Mjólkursamsölunnar 12.40 Aðalnámskrár kynntar Guðni Olgeirsson deildarsérfræðingur 13.10 íslenska í leikskóla Anna Ingólfsdóttir íslenskukennari 13.30 íslenska í grunnskóla Flildur Heimisdóttir grunnskólakennari 13.50 íslenska í framhaldsskóla Knútur Hafsteinsson menntaskólakennari 14.10 Málrækt í Ijósi fortíðar og skugga framtíðar i.. j Tryggvi Gíslason skólameistari 14.40 Kaffihlé 14.55 Pallborð um íslenska kennaramenntun Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Börkur Flansen skorarstjóri, Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, Eygló Eyjólfsdóttir skólameistari, Jón Friðjónsson deildarforseti, Svanhildur Sverrisdóttir kennari og Sigurður Konráðsson prófessor Stjórnandi: Baldur Sigurðsson lektor 16.00 Þingi slitið u MJÓLKURSAMSALAN ÍSLENSK MÁLNEFND Ef ekki verður gripið í taumana strax, og það með ógildingu allra laga um stjórn fiskveiða eru Is- lendingar að ganga með galopin augun inn í þá verstu kreppu sem þjóðin hefur lent í. Prentun pen- inga sem ekkert er til fyrir er hættulegasti leikur sem nokkur stjóm getur aðhafst. Þegar hlut- irnir fara úr böndunum er þetta ekki lengur leikur heldur efna- hagshrun. Svo stór eru þau orð en samt staðreynd. Með þessari grein birtist súlurit yfir þorskveiðar á Islandsmiðum Svavar R. Guðnason Sjávarútvegsmál Sá áratugur sem er að líða er smánar- blettur á íslenskum sjávarútvegí að mati Svavars Rúnars Guðnasonar, sem telur að allt bendi til þess að rangar ákvarðanir hafi verið teknar. frá 1950 til 2000. Þar sést að það vantar 191 þús. tonna veiði á ári all- an áratuginn til að vera í meðaltali síðustu 50 ára. Af þessu má ráða hvernig veiðin hefur verið skrúfuð niður, ekki til vemdar fiskistofnum eins og fólki er talið trú um heldur til að losna við sem flesta úr grein- inni þannig að nokkrir stórir verði einir eftir. Menn skulu athuga hvað er búið að veðsetja marga millj- arðatugi nú þegar í aflaheimildum. Kannski 120 milljarða plús eða mínus má vgra, en eitt er víst að þegar greifarnir eru búnir að ná settu marki í kvótaeign verða veiði- heimildir skrúfaðar upp aftur og hver 100.000 tonn verða veðsett fyrir 80 milljarða. Þá vasast menn ekki í að kaupa eitt og eitt banka- tetur heldur kaupa þeir allt heila klabbið eins og það leggur sig, og það sem er grátbroslegast við þetta allt er að þeir fá allt fyrir ekki neitt því þessir peningar hafa í raun aldrei verið til. Ef þetta er löglegt þá vildi ég fá veðsetningu í and- rúmsloftinu, takk fyrir, upp á nokkra milljarða, og taka þátt í þjóðareignarkapphlaupinu, það gæti kallast jafnræði meðal þegn- anna. Þá vil ég benda fólki á að lesa grein í Morgunblaðinu 30./9. á síðu e 6 (Viðskipti) sem ber yfirskriftina Hlutabréf keypt fyrir lánsfé, þar koma fram mjög tímabær varnað- arorð frá framkvæmdastjóra VÍB. Höfundur er útgerðarmuður. VELAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.