Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 67 * FRÉTTÍR Stjórn Varðar harmar ómálefnalegan málflutning um ályktun félagsfundar Ályktunin hugsuð sem ádeila á stjórnvöld STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hef- ur sent frá yfirlýsingu vegna fréttaflutnings um ályktun félags- fundar í síðustu viku og harmar þá ómálefnalegu umræðu sem skapast hafi um málið. I ályktuninni kemur m.a. fram að Varðarmenn telja það nauðsynlegt skilyrði að hver sá af erlendu bergi brotinn sem æskir þess að hljóta íslenskan ríkisborg- ararétt þurfi að standast almennt grunnskólapróf í íslensku. I yfirlýsingu Varðar segir að stjórn félagsins fagni þeirri miklu umræðu sem skapast hafi um málið en hins vegar hafi gætt alvarlegs misskilnings sem rétt sé að leið- rétta. Ályktunin hafi verið hugsuð sem ádeila á stjórnvöld en ekki ný- búa og ætlunin að vekja athygli á því hve mikilvægt sé að standa vörð um málefni nýbúa og íslensk- una. Með því að gera íslensku- kunnáttu að skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar séu þær kvaðir lagðar á ríkið að það sjái nýbúum fyrir fræðslu. Gamalt slagorð Sjálfstæðisflokksins í yfirlýsingu Varðar eru gerðar athugasemdir við yfh-lýsingar Mannréttindasamtaka innflytjenda LÖGREGLAN í Hafnarfirði aug- lýsir eftir bifreiðinni MO 753, sem er af gerðinni Nissan D22 King Cab 4WD, rauður að lit, árg. 1999. Bifreið þessi hvarf frá Álfholti í Hafnarfírði einhvern- um nasisma innan vébanda Sjálf- stæðisflokksins. Ályktunin lýsi skoð- un ungra sjálfstæðismanna á Akur- eyri en ekki Fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna á Akureyri, Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins á Norður- landi eystra, Sjálfstæðisflokksins sjálfs eða Sambands ungra sjálf- stæðismanna. Jafnframt er bent á að yfii-skrift ályktunarinnar; „ísland íyrir íslendinga", vísi til gamals slagsorðs Sjálfstæðisflokksins. tímann um síðastliðna helgi. Þeir er hafa orðið bifreiðar þess- arar varir eða geta gefið upplýs- ingar um það hvar hún er niður- komin eru beðnir um að hafa sam- band við lögregluna í Hafnarfirði. Lýst eftir bifreið Mannréttindasam- tök innflytjenda um samþykkt Varðar Gróf aðför að innflytj- endafjöl- skyldum MANNRÉTTINDASAMTÖK innflytjenda á íslandi og fjöl- skyldna þeirra undrast sam- þykkt Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, þess efnis að nota skuli íslensk- una tO að koma í veg fyrir að innflytjendur geti öðlast ís- lenskt ríkisfang. Samtökin mótmæla því mál- flutningi þessum og túlka hann sem grófa aðför að innflytj- endafjölskyldum sem eru hluti af íbúum þessa lands. Þau hafa sent Verði bréf þar sem þess- um mótmælum er komið á framfæri. I samþykkt Varðar, sem ber yfirskriftina „Island fyrir íslendinga“ kemur fram að Varðarmenn telja það nauð- synlegt skilyrði að hver sá af erlendu bergi brotinn sem æskir þess að hljóta íslenskan ríkisborgararétt þurfi að standast almennt grunnskóla- próf í íslensku. Ekki lengur ein þjóð með eina tungu og eina menningu I bréfi Mannréttindasam- taka innflytjenda á Islandi og fjölskyldna þeirra, kemur m.a. fram að í samþykkt Varðar sé að sjálfsögðu verið að fara fram á að grunndvallarmann- réttindi þeirra séu brotin enn frekar hér á landi, nóg er samt. Þá benda samtökin á að grunnskólapróf í íslensku hafí ekkert með það að gera hvort fólk eigi rétt á ríkisfangi hér eða ekki og einnig það að á Is- landi búi ekki lengur ein þjóð með eina tungu og eina menn- ingu. Þegnar landsins tali a.m.k. 60 tungumál og menn- ingarleg fjölbreytni stað- reynd. Einnig segir í bréfinu að samtökin séu bæði undrandi og hneyksluð yfir því að slíkur málflutningur skuli koma úr herbúðum flokks frelsis ein- staklingsins og flokks allra landsmanna. Slíkar skoðanir hafi samtökin talið að finnist fyrst og fremst í málflutningi skalla og ný-nasista. Sýnikennsla í dag Ltya sýnir kortagerð frá 17.00 til 20.00 í Opið til kl 21.00 alla fimmtudaga Völusteinn / Mörkinni 1 / Simi 588 9505 :k-i Mjög hljóðlát 0] Electrolux Fyrir 12 manna matarstell Bamalæsing Þreföld lekavörn Fjögur þvottakerfi ’ ■ skolkerfi a ára ábyrgð Þriggj Tilboð 49.995 kr HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is &£***»■ If Fyrirlestur um ný viðhorf í alþjóðlegum hafrétti JOHN Norton Moore, prófessor, flytur opinn fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Islands föstudaginn 19. nóvember kl. 12.15. Mun hann ræða um ný viðhorf í hafrétti og þau helstu mál, sem Bandaríkin munu beita sér fyi-ir í þeim efnum á næstu árum, m.a. varðandi hvalveiðar og vemdun hafsins. Fyrirlesturinn er í boði Orators, félags laganema og Hafréttarstofn- unar. Moore stýrir einni þekktustu haf- réttarstofnun Bandaríkjanna, „Center for Oceans Law and Policy" við Virginíuháskóla og er víðkunnur fyrirlesari og fræðimað- ur. Að loknum íyrirlestrinum verða fyrirspurnir. Moore er hingað kominn í boði Hafréttarstofnunar Islands, utan- ríkisráðuneytisins og sjávarútvegs- ráðuneytisins. Allir eru velkomnir til þess að hlýða á mál hans. Quelle Image-shopper Flott bæjartaska, fóðruð að innan, með rennilás og hólfum.Ytra hólf „organizer" með fjölda hólfa.Allt sem þarf í bæinn. Kr. 995 ► Gallajakki Vandaður. Góð verð. Denim, hrein bómull. Litur blár.Allar stærðir. ◄ Kr. 2.190 Buxnadrakt Jakki og buxur úr , 100% polyester. Sídd á jakka 78 cm. Buxur 102 cm Stepp-jakki InnÍSkÓr fyrir gesti 6 pör í pakka. Mismun- andi stærðir og litir. Vandaðir og þægilegir. Kr. 1.360 með kraga. Góðir vasar. Vatteraðir og fóðraðir. Sídd ca 82 cm. < Kr. 3.750 og falleg dragt. Allar stærðir. 3 litir. Kr. 9.900 ► síðar.Teygja i mitti á buxum.Vönduð Microfaser-úlpa Með hettu.fóðruð létt og alltaf hlý. 80 cm. síð. 4 litir, allar stærðir. Má þvo í þvottavél. Kr. 6.900 ► Satín-toppur 4 litir, allar stærðir. < Kr. 995 Undirfatnaður 3 hl. sett. Brjóstahaldarar og 2 nærbuxur. 4 litir, allar stærðir. Kr. 1.360 ► Fjölnota útvarpstæki Útvarp, vasaljós, blikkljós og sírena. Gengur fyrir sólarorku, rafhlöðum, eða dýnamó.Tengi fyrir hleðslutæki og heyrnartól. Kh 2.490 Quelle Verslun, Dalvegi 2, Kópavogi - Pöntunarsími: 564 2000 c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.