Morgunblaðið - 18.11.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 18.11.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 69 C 50 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudag- inn 19. nóvember, verður flmmtugur Guðmundur Franklín Jónsson, húsa- smfðameistari, Stekkjarseli 9, Reykjavík. Hann og eig- inkona hans Koibrún Gests- dóttir þroskaþjálfi taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Hestamanna- félagsins Gusts, Glaðheim- um, Kópavogi, milli kl. 21 og 23 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón (íuðmundur I’áll Arnarson SUÐUR verður sagnhafi í fjórum spöðum án þess að mótherjarnir blandi sér í sagnir: Norður A 854 ¥ ÁK742 ♦ G ♦ 8652 Suður AK7632 V85 ♦ Á853 ♦ ÁK Vestur hittir á hvassa vörn þegar hann kemur út með spaðaás og spilar meiri spaða. Austur fylgir með tíu og gosa. Suður tekur á spaða- kóng, en hvemig á hann síð- an að vinna úr spiiinu? Slagatalning leiðir í ljós að sagnhafi á þrjá trompslagi heima og eina tígulstungu í borði. Það eru fjórir slagir á spaða og fimm til hliðar í toppslögum. Það vantar einn slag. Hann kemur auðveldlega ef hjart- að brotnar 3-3, en það er líka hugsanlegt að fjölga trompslögunum um einn. Norður A 854 ¥ ÁK742 ♦ G ♦ 8652 Austur A DG10 ¥ G9 ♦ K10762 * G107 Suður A K7632 ¥85 ♦ Á853 *ÁK Suður sameinar möguleika sína best á þennan hátt: Fyrst tekur hann ÁK í laufi. Síðan spilar hann hjarta á ásinn og trompar lauf. Svo kemur hjarta á kóng og hjartastunga. Ef hjartað fellur má trompa tígul og spila fríhjarta. En í þessari legu hendir austur tígli í þriðja hjartað. Suður sting- ur, tekur tígulás og trompar tígul og fær svo tíunda slag- inn á síðasta trompið sitt heima með framhjáhlaupi. Nei, asninn þinn. Bara þegar ég skora. Vestur AÁ9 ¥ D1063 ♦ D94 *D943 Árnað heílla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. október sl. í Nes- kirkju af sr. Jóni Þór Eyj- ólfssyni Margrét Þóra Sveinsdóttir og Sævar Már Kjartansson. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. ágúst sl. í Kross- inum af sr. Gunnari Þor- steinssyni Sigurbjörg Gunn- arsdóttir og Aðalsteinn G. Schewing. Heimiii þeirra er í Álfholtí 56b. Morgunblaðið/RAX Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 10.002 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Elfsabet Gunnarsdóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir og Sylvia Lind Stefánsdóttir. Róleg, Sig- rún og fáðu þér saltpillu. Þú ert hræði- lega andfúl. LJOÐABROT HVARF SÉRA ODDS FRÁ MIKLABÆ Hleypir skeiði hörðu halur yfir ísa. Glymja járn við jörðu, jakar í spori rísa. Hátt slær nösum hvæstum hestur í veðri geystu. Gjósta af hjalla hæstum hvin í faxi reistu. Hart er í hófi frostið, hélar andi á vör. Eins og auga brostið yfir mannsins för stjarna stök í skýi starir fram úr rofi. Vakir vök á dýi vel, þótt aðrir sofi. „Vötn“ í klaka kropin kveða á aðra hlið, gil og gljúfur opin gapa hinni við. Bergmál brýzt og líður bröttum eftir fellum. Dunar dátt í svellum: Dæmdur maður ríður! Einar Benediktsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Franres Drake SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert umburðarlyndur enda veistu lengra þínu nefí og fylgir hugsæi þínu í stóru sem smáu. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Settu það í forgang að hvíla þig núna því þú hefur gengið of nærri sjálfum þér að und- anförnu og framundan er tímabil sem krefst mikils af þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Enginn getur hjálpað þér nema þú viljir það sjálfur svo vertu ekki með snúð. Talaðu við vini þína því þeir eru hjálplegri en þú hélst. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) o n Til þess að geta breytt nú- verandi stöðu þarftu að vita upp á hár hvað það er sem þú vilt og þá er þér ekkert að vanbúnaði að hefjast handa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ®o!fc Finnist þér þú vera sam- bandslaus og þreyttur er kominn tími til að slaka á og hlusta á líkamann. Treystu öðrum til að vinna störf þín í Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert málefni hefur náð tökum á þér og ófáar spum- ingar leita á hugann. Notaðu tæknina til að afla þér upp- lýsinga og svala forvitninni. MeyJCI AJ (23. ágúst - 22. september) <C(L Láttu rólegheit annarra ekki fara í taugamar á þér því all- ir þurfa sinn tíma og það er ekki á þínu valdi að breyta því. Sættu þig bara við það. Vog rn (23. sept. - 22. október) A 4* Eitthvað fer öðruvísi en ætl- að var og þá skiptir öllu máli að taka því með jákvæðu hugarfari og vera opinn fýrir því sem kemur í staðinn. Sporðdreki _ (23. okt. - 21. nóvember) Þú mátt hafa þig allan við til að geta einbeitt þér að vinn- unni. Góður hádegis- göngutúr gætí gert krafta- verk í því sambandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) XT} Þú þarft á styrk að halda og skalt sækja hann til einhvers þér eldri sem býr að mikilli reynslu. Efastu svo ekki um að þér séu allir vegir færir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gefðu þér tíma til að setja hugsanir þínar á blað og þú munt komast að ýmsu um sjálfan þig og hver veit nema þú komir líka auga á leynda hæfileika? Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cítb Staldraðu við og skoðaðu vandlega hvað það er sem skiptír þig máli í lífinu og hvaða þætti þú þarft að rækta betur. Batnandi fólki er best að lifa. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Gakktu fagnandi í mót nýj- um verkefnum því um leið og þú lærir nýja hluti sannfær- istu enn frekar um að þér er ekkert ómögulegt sé nægi- legur áhugi fyrir hendi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. OROBLU í dag frá kl. 14-18 Kynnum nýju vetrartískuna frá 20% kynningarafsláttur af öllum OROBLU sokkaliuxum Kápur, dragtir, kjólar, skór - kannið úrvalið Stínafína - CHASSE Laugavegi 47, sími 551 7345 cos MORE * MORE Verslanirnar More and More, Cos og Cava bjóða uppó tískusýningu og léttar veitingar í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ ídag fró kl. 18-20. 15-20% afslóttur meðan á sýningu stendur. Buxnadagar 20 °/ í> afsláttur af öllum barna- og kvensíðbuxum frá fimmtudegi til sunnudags POLARN O. PYRET Kringlunni, s. 568 1822 v 'X'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.