Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 69 C 50 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudag- inn 19. nóvember, verður flmmtugur Guðmundur Franklín Jónsson, húsa- smfðameistari, Stekkjarseli 9, Reykjavík. Hann og eig- inkona hans Koibrún Gests- dóttir þroskaþjálfi taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Hestamanna- félagsins Gusts, Glaðheim- um, Kópavogi, milli kl. 21 og 23 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón (íuðmundur I’áll Arnarson SUÐUR verður sagnhafi í fjórum spöðum án þess að mótherjarnir blandi sér í sagnir: Norður A 854 ¥ ÁK742 ♦ G ♦ 8652 Suður AK7632 V85 ♦ Á853 ♦ ÁK Vestur hittir á hvassa vörn þegar hann kemur út með spaðaás og spilar meiri spaða. Austur fylgir með tíu og gosa. Suður tekur á spaða- kóng, en hvemig á hann síð- an að vinna úr spiiinu? Slagatalning leiðir í ljós að sagnhafi á þrjá trompslagi heima og eina tígulstungu í borði. Það eru fjórir slagir á spaða og fimm til hliðar í toppslögum. Það vantar einn slag. Hann kemur auðveldlega ef hjart- að brotnar 3-3, en það er líka hugsanlegt að fjölga trompslögunum um einn. Norður A 854 ¥ ÁK742 ♦ G ♦ 8652 Austur A DG10 ¥ G9 ♦ K10762 * G107 Suður A K7632 ¥85 ♦ Á853 *ÁK Suður sameinar möguleika sína best á þennan hátt: Fyrst tekur hann ÁK í laufi. Síðan spilar hann hjarta á ásinn og trompar lauf. Svo kemur hjarta á kóng og hjartastunga. Ef hjartað fellur má trompa tígul og spila fríhjarta. En í þessari legu hendir austur tígli í þriðja hjartað. Suður sting- ur, tekur tígulás og trompar tígul og fær svo tíunda slag- inn á síðasta trompið sitt heima með framhjáhlaupi. Nei, asninn þinn. Bara þegar ég skora. Vestur AÁ9 ¥ D1063 ♦ D94 *D943 Árnað heílla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. október sl. í Nes- kirkju af sr. Jóni Þór Eyj- ólfssyni Margrét Þóra Sveinsdóttir og Sævar Már Kjartansson. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. ágúst sl. í Kross- inum af sr. Gunnari Þor- steinssyni Sigurbjörg Gunn- arsdóttir og Aðalsteinn G. Schewing. Heimiii þeirra er í Álfholtí 56b. Morgunblaðið/RAX Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 10.002 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Elfsabet Gunnarsdóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir og Sylvia Lind Stefánsdóttir. Róleg, Sig- rún og fáðu þér saltpillu. Þú ert hræði- lega andfúl. LJOÐABROT HVARF SÉRA ODDS FRÁ MIKLABÆ Hleypir skeiði hörðu halur yfir ísa. Glymja járn við jörðu, jakar í spori rísa. Hátt slær nösum hvæstum hestur í veðri geystu. Gjósta af hjalla hæstum hvin í faxi reistu. Hart er í hófi frostið, hélar andi á vör. Eins og auga brostið yfir mannsins för stjarna stök í skýi starir fram úr rofi. Vakir vök á dýi vel, þótt aðrir sofi. „Vötn“ í klaka kropin kveða á aðra hlið, gil og gljúfur opin gapa hinni við. Bergmál brýzt og líður bröttum eftir fellum. Dunar dátt í svellum: Dæmdur maður ríður! Einar Benediktsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Franres Drake SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert umburðarlyndur enda veistu lengra þínu nefí og fylgir hugsæi þínu í stóru sem smáu. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Settu það í forgang að hvíla þig núna því þú hefur gengið of nærri sjálfum þér að und- anförnu og framundan er tímabil sem krefst mikils af þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Enginn getur hjálpað þér nema þú viljir það sjálfur svo vertu ekki með snúð. Talaðu við vini þína því þeir eru hjálplegri en þú hélst. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) o n Til þess að geta breytt nú- verandi stöðu þarftu að vita upp á hár hvað það er sem þú vilt og þá er þér ekkert að vanbúnaði að hefjast handa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ®o!fc Finnist þér þú vera sam- bandslaus og þreyttur er kominn tími til að slaka á og hlusta á líkamann. Treystu öðrum til að vinna störf þín í Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert málefni hefur náð tökum á þér og ófáar spum- ingar leita á hugann. Notaðu tæknina til að afla þér upp- lýsinga og svala forvitninni. MeyJCI AJ (23. ágúst - 22. september) <C(L Láttu rólegheit annarra ekki fara í taugamar á þér því all- ir þurfa sinn tíma og það er ekki á þínu valdi að breyta því. Sættu þig bara við það. Vog rn (23. sept. - 22. október) A 4* Eitthvað fer öðruvísi en ætl- að var og þá skiptir öllu máli að taka því með jákvæðu hugarfari og vera opinn fýrir því sem kemur í staðinn. Sporðdreki _ (23. okt. - 21. nóvember) Þú mátt hafa þig allan við til að geta einbeitt þér að vinn- unni. Góður hádegis- göngutúr gætí gert krafta- verk í því sambandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) XT} Þú þarft á styrk að halda og skalt sækja hann til einhvers þér eldri sem býr að mikilli reynslu. Efastu svo ekki um að þér séu allir vegir færir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gefðu þér tíma til að setja hugsanir þínar á blað og þú munt komast að ýmsu um sjálfan þig og hver veit nema þú komir líka auga á leynda hæfileika? Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cítb Staldraðu við og skoðaðu vandlega hvað það er sem skiptír þig máli í lífinu og hvaða þætti þú þarft að rækta betur. Batnandi fólki er best að lifa. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Gakktu fagnandi í mót nýj- um verkefnum því um leið og þú lærir nýja hluti sannfær- istu enn frekar um að þér er ekkert ómögulegt sé nægi- legur áhugi fyrir hendi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. OROBLU í dag frá kl. 14-18 Kynnum nýju vetrartískuna frá 20% kynningarafsláttur af öllum OROBLU sokkaliuxum Kápur, dragtir, kjólar, skór - kannið úrvalið Stínafína - CHASSE Laugavegi 47, sími 551 7345 cos MORE * MORE Verslanirnar More and More, Cos og Cava bjóða uppó tískusýningu og léttar veitingar í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ ídag fró kl. 18-20. 15-20% afslóttur meðan á sýningu stendur. Buxnadagar 20 °/ í> afsláttur af öllum barna- og kvensíðbuxum frá fimmtudegi til sunnudags POLARN O. PYRET Kringlunni, s. 568 1822 v 'X'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.