Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dagskvöld verða tónleikar með And- reuw Gylfadóttur, Eðvarði Lárus- syni og Guðmundi Péturssyni. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Miðaverð 800 kr. Á fóstudags- og laugardag- skvöld leikur hljómsveitin Þúsöld. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Bingó fímmtudagskvöld kl. 19.15. Dans- leikur föstudagskvöld kl. 22. Ragnar Páll og Grétar sjá um fjörið. Á sunnudagskvöld leikur Caprí tríó fyrir dansi. ■ BROADWAY Á föstudags- og laugardagskvöld verður Bee Gees- sýningin þar sem fímm strákar flytja þekktustu lög Gibb-bræðra. Þetta eru þeir Krislján Jónsson, Davíð 01- geirsson, Krislján Gíslason, Krist- björn Helgason og Svavar Knútur Kristinsson. Á laugardagskvöldinu verður Uppskeruhátíð veiðimann- sins þar sem boðið verður upp á villi- bráðarhlaðborð. Boreðhald hefst kl. 18 og er gestakokkur Úlfar Finn- björnsson. Veislustjóri er Ásgeeir Guðmundsson. Miðaverð 5.400 kr. Þess má geta að byssusýning HÍB er í hliðarsal hússins. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Hljóm- sveitin Sólon leikur laugardag- skvöld. _ ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Joseph O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Bara tveir fyrir dansi. ■ FJÖRUKRÁIN Píanóleikarinn Jón Moller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn Víkingasveitin syngur fyrir matar- gesti. Dansleikur fóstudags- og laug- ardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Nú stendur yfír afmælisdagskrá Gauksins, en staðurinn er 16 ára um þessar mund- ir. Á fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin Sóldögg og á föstudagskvöld er afmælisdagur Gauksins þar sem fram koma Súrefni, dj. Þossi og Sveinn Waage ásamt fríðu föruneyti og óvæntum uppákomum. Á laugar- dagskvöld leikur Jagúar, sunnu- dags- og mánudagskvöld Dúndur- fréttir, þriðjudagskvöld Sigurrós og Múm og á miðvikudagskvöld leikur hljómsveitin Kiss. ■ GEYSIR KAKÓBAR Á síðdegis- tónleikum föstudag kl. 17 leikur Frá A til O Hljómsveitin Sólon leikur á Kaffi Akur- eyri föstudagskvöld og á Café Menn- ingu, Dalvík, laugardagskvöld. hljómsveitin Plastic. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón- listarmaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 19-23 fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugljúflög. ■ GULLÖLDIN A föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Heiðursmenn með þeim Kolbrúnu, Ágústi Atla og Gunnari. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Plötu- snúðurinn Skugga-Baldur leikur föstudags- og laugardagskvöld. 16 ára aldurstakmark föstudag, að- gangseyrir 1.000 kr. og 18 ára laug- ardag. Aðgangseyrir 500 kr. ■ HOTEL SAGA Skemmtidagskrá- in Sjúkrasaga er laugardagskvöld Hljómsveit- in Stjórnin heldur út- gáfupartí í Leikhú- skjallaran- um föstu- dagskvöid í tilefni geis- Iadisksins 2000. þeim Halla og Ladda, Helgu Brögu og Steini Ármanni. A eftir sýningu leikur hljóm- sveitin Saga-Class með þeim Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur og Reyni Guðmundssyni í farar- broddi. ■ KÁNTRÝ-DANSÆF- ING verður haldin fóstu- dag kl. 21 í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Auðbrekku 17, Kópa- vogi. Æfingin er fyrir byrjendur og lengra komna. Kennari á staðn- um. Allir velkomnir. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fóstudagskvöld koma þær Guðrún Gunnarsdóttir og Berglind Björk Jóuasdóttir fram ásamt hljómsveit. Kvöldverður hefst kl. 20 og dagskrá kl. 21.30. Þær stöllur syngja lög úr nýjum og gömlum teiknimyndum. Hljómsveitina skipa: Pálmi Sigurhjartarson, Karl 01- geirsson, Þórður Högnason og Björgvin Ploder. Á laugardags- kvöldinu leika þeir KK og Magnús Eiríksson óbyggðablús. Kvöldverður kl. 21 og tónleikarnir hefjast kl. 23. ■ KAFFI AKUREYRI Hljómsveitin Sólon leikur föstudagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtu- dagskvöld verður Siggi, á föstu- dagskvöld er 9 ára afmæli PZ: Lil- ’Louie Vega (Master at Work), laugardagskvöld 9 ára afmæli PZ: Joe Claussel + dj. Jean Paul. Á sunnudagskvöld er bíókvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leikur tónlistar- maðurinn Guðmundur Rúnar Lúð- víksson. Á fóstudags- og laugardag- skvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fimmtudagskvöld verða útgáfutón- leikar hljómsveitarinnar Six-Pack Latino. Þar mun hún kynna nýjan geisladisk, Björt mey og mambó, sem er nýútkomin hjá Máli og menn- ingu. Hljómsveitina skipa: Jóhanna V. Þórhallsdóttir, söngur, Aðalheið- ur Þorsteinsdóttir, píanó, Páll Torfi Onundarson, gítar, Tómas R. Ein- arsson, kontrabassi, Þorbjörn Magnússon, bongó- og kongatromm- ur, og Þórdís Claessen, djembee og annað slagverk. Húsið opnað kl. 22.15. Aðgangseyrir 800 kr. Á föstu- dagskvöld verður síðan haldið út- gáfupartí hljómsveitarinnar Stjóm- arinnar í tilefni disksins 2000. Húsið verður opnað kl. 23 og er gestum boðið upp á léttar veitingar. A laug- ardagskvöld halda Remburnar út- gáfutónleika en þeir eru Rósmann, Lýður Árnason og Ólafur Ragnar- sson. Þeir félagar kynna efni af nýút- komnum karlrembudiski með gríni og glensi. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópavogi Á föstudagskvöld held- ur áhugahópur um línudans dan- sæfingu kl. 22. Elsa sér um tón- listina. Allir velkomnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Bh'stró leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Hljómsveitin Sixties leikur föstudag- skvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Boðið er upp á jólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld verður skagfirsk sveifla með Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Víms frá kl. 23-3. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Njáll úr Víkingband létta tónlist. Ókeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Baldur og Margrét. Á sunnudagskvöld verður haldið kántríball með Viðari Jóns- syni. Húsið verður opnað kl. 21. ■ ODD-VITINN, Ákureyri Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Jósi bróðir & Syndir Dóra ásamt fiðluleikaranum Valm- ari Valjatos. ■ PÉTURSPÖBB Diskótek föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. Iþróttir í beinni á breiðtjaldi. Boðið er upp á mat á góðu verði til kl. 21.30 öll kvöld. ■ PIZZA 67, Eskifirði Á laugardag- skvöld er diskótek frá kl. 23-3. Miða- verð 500 kr. Ókeypis inn fyrir mið- nætti. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveit- in SSSól leikur laugardagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Sixties leikur laugardags- kvöld. ■ SKUGGABARINN Á föstudags- kvöld er húsið opnað kl. 23 og eftir kl. 24 kostar 500 kr. inn. Milli 23 og 24 verður boðið upp á góða drykki á barnum. Á laugardaginn er Skugg- inn opnaður kl. 23 og eftir kl. 24 kost- ar 500 kr. inn. Bæði kvöldin er 22 ára aldurstakmark og er ekki tekið á móti bláum gallabuxum. Plötusnúðar eru þeir Nökkvi og Áki. ■ VEGAMÓT Á þriðjudagskvöld leikur fönkhljómsveitin Oran. Hljómsveitina skipa þeir: Jóel Páls- son, saxófónleikari, Pétur Hall- grímsson, gítar, Guðni Finnsson, bassi, og Matthías M.D. Hemstock, trommur, frá kl. 21.30. Á efnisskrá eru verk ýmissa meistara. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Gildrumezz verður með út- gáfutónleika og dansleik föstudags- og laugardagskvöld í tilefni útkomu geisladisksins CCR. ■ WUNDERBAR Á fimmtudags-, föstudags- og Iaugardagskvöld verð- ur lokað til 23.30 v/einkasamkvæmis. Dj. Le Chef leikur öll kvöldin. Á þriðjudagskvöld leikur dúettinn Gullið í ruslinu og á miðvikudag- skvöld leika þeir Ingvar V. og Gunni Skímó. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann Frá a-ö er til þriðju- dags. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með sfmbréfi á 569 1181. I LaVoixHumaine Mannsröddin Lýrískur harmleikur í einum þætti. Tónlist eftir Francis Poulenc Texti eftir Jean Cocteau .. / Masý'É®' Listviðburður í ÓpeiTinni Signý Sæmimdsdóttir, sópran. Gerrit Schuii, píanó. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. „...Mikill söng- ogleiksignr ... snilldaruppfærsla... [Jón Ásgeirsson, Mbl.I „... Signý pottþétt ... Gerrit Schuil var hér í essinu sínu .». bara snillingur og guð getur galdrað iram svona mörg blæbrígði úr slaghörpunni...“ IJónas Sen, DV.] Næstu sýningar: Laugardaginn 20. nóvember kl. 15:00 Sunnudaginn 21. nóvember kl. 15:00 1SI.ENSKAOPF.RAN ' Jlli ' . Sími miðasölu: 551 1475 Reuters Karl sést hér ræða við móður sína, Elísabetu drottningu. Skildi hann vera að bjdða henni í aldamótaveisluna? Konungleg aldamótaveisla KARL Bretaprins og unnusta hans Camela Parker Bowles ætla að halda veglega áramótaveislu og bjóða þangað öllum nágrönnum sínum samkvæmt heimildum slúð- urblaðsins Sun. Veislan verður haldin á Highgrove-landai'eigninni á Vestur-Englandi og í blaðinu segir ennfremur að Camilla ætli sjálf að sjá um eldamennskuna. Nýleg könnun sýnir að Bretar verða sáttari við samband Karls og Camillu eftir því sem fram líða stundir. Rúmlega helmingur lands- manna mundi vilja sjá þau ganga upp að altarinu og mikill meiri hluti trúir því að samband þeirra ætti ekki að standa í vegi fyrir því að Karl verði einn góðan veður dag krýndur konungur. Skötuhjúin fóru að koma fram saman opinberlega á þessu ári og hafa nú sést saman við hin ýmsu tækifæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.