Alþýðublaðið - 10.08.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1934, Page 1
FÖSTUDAGINN 10, águst 1934. XV. ÁRGANGUR. 242. TÖLUBL. LAÐIÐ DáOBUB OG VfKUBLAÐ ÚTQ£PAHD1> A L>Ý»UPLO KKUei N N i tt. »»i. ittttqMI te. Vtt * aÉBstt — te. S,(i8 tyter 3 nrtjinði. «| pr«4U cr I' taa via te. •— N _ — te. S.09 Cftar 3 œftwtiSl. t* gretU cr I JjB. itt I ttL i pM Mvtaiit eStar taMa fMtaar, «r Mrtact I tagbluQinu. frteta •( tateqrfisfit. 1U Ifl'JÖBI tSsSjárs (tantcsdBr Mtttr), «tt£: ftttQtel. tt. ttttr V. tt. I ...:! I i I" Atvinnan eykst í bænnm. Vinningarnir f Happdrættinn At¥lBBib6ta¥lana er að hefjast. 80 menn fá vinnn vi8 „kapaiiaaningn“ að taistððinni í Gnfnnesi. Togararnir ern að fara á veiðar. UTLIT er fyrir, að atvinnu-j ljtfííð í bænum fari nú lioiks- jms nioikkub að glæðast, og at- vinnuleysið, siem verið hefir hér jafnwel nú yfiir sumarmánuðina, fari mlnkandi. Atvin nuley.sisskráningin, sieui fór frarn um síðustu mánáðamót, sýndi, að hér voru um 400 at- vinnulausir menn, en gera má ráð fyrir pvi, að þeir hafi verið flieiri. Atyinnubótavinua bæjaiinis ex enin lítil, og ier borið við fjársfcorti hjá bæinUm. eftir helgina, 'Og fá par um 80 menn viinnu. Auk þessa eru togararnir sem óðast áð búa sig á ísfisfcsveííðar. Gyllir, GuHtoppur og Baldur fam etnhvern næstu daga á veið- ar. Tryggvi gamli fer á príðju- daginn. Egill Skallagrímsson á að fcaupa bátafiisk á Niorðfirði og fara með hann til Englands. Hér verða pá ekfci eftir á höfn- inni niema Ólafur, Kári, Max Pem- bertoin og Hafsteinn. Hafnarfjarðartogari'nn „Maí“ er farinn á veiðar. Markaður fyriir fsfisk mun hafa veri'ð sæmilegur í Englandi nú undan fiarið. Fiskveið er stöðugt segir í íkýrslum brezka fiskimálaráðuneytísins LONDON í miorgun. (FB.) S'kýrslur landbúnaðar- og fisfci- mála-ráð'uneytisins fyrir 1933 eru kominar út. Segir par, áð lækkun verðlags á fiski, sem hélt áfram frá 1929, hafi nú stöðvast. Verður „sálmabókln“ gerð upptæk? Hefir hieyrst, að íhalds-'míeirj(- hlutinln í bæjarstjórn Reykjavík- ur lætli nú að leita á náði'r hilnnar nýju ríkisstjórnar um hjálp td;l fjárútvegunar. Haraldur Guðmundsson at- vinnumálaráðherra lýsti yíir því, pegar ier hánn tók við embættj sínu, að hanu liti á páð sem aðal- hlutwerk ,sitt sem ráðherra, að gera ráðstáfanir til pess að berj- ast gegn atvinnuleysinu. Enda hefir hann nú þegar beitt áhrifiun sínum í pá átt, og mun innan skamms mega vænta frekari aðgerða frá stjórnarinna'r' hálfiu í atvinnumálunum. Vinna viið kapallagningu a:ð hinni inýju talstöð við útlönd, sem á að wera í Gufunesi, mun hef jast Hitler ,náðar’ saklausa menu BERLIN, 9. ágúst. FB. I tilefni af þvi, að forseta- ojg kanzlam-embættio woru sainein- Uð og Hitler par með fengin æðstu völd í landinu í bendur, befir hann látið birta tilkynningu þess lefniis, að náðaðir verði allir póliltíiskir fangar, sem dæmdir hafii verið í mijssieris fahgelsis- ieða fiangabúða-vist eða til skemri' tíma. Flestir pieirra, sem náðunin nær tii, hafa verið dœmdtyi fyrir um- mœli sf'ft mn Hitfer eckt rítilsy stjófíitina o. s. frv. (United PriesS.) Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur, sienr undanfar- ið befir dvalið austur á landi, er komiuti tjil bæjarihs. BANDALAG íjslienzkra lista- manna hefir nýlega gert ráðstafánir til pess, að „Ki'rkju- ráð hinnar íistenzku pjóðkirkju“, isem gaf út bókina „Viðbætir við íslálmabók“, og nefnd sú, sem sá um útgáfuna, verði látin sæta ábyngð að löigum fyrir mieðfefð sína á ljóðu'm, sem tekin voru í bókiina. Höfundar pessara sálma hafia sfcoráð á Bandalag íslenzkra ILstá- ma'nna að gera ráðstafahir til pess að bókin verði gerð upp- tæk. Byggja peir kröfur sínar á eft- iirfanandi atriðum: 1. Sálmar hafa weirið teknir í viðbætinn án vitundar og leyf- is höfundanjna. 2. Niefndim hefir víða fielt úr sálmunum, og réttri röð erinda hefir verið raskað. 3. Nefndin befir gert stórkost- legar breytingar á smnum pess- ara sálma án vitundar og leyíis höfiunda. Bandiálag íslenzkra listamaínna hefir orðið við áskorun þiessana höfunda og beðið lögfræðing sihn, Stefájn Jóh. Stefánsisoin liæstaréttarmálaflutninigsmann, að tafca málið að sér. Hafa „Bandalaginu" pegar bor- ist áskoranir frá áttia hlutaðeiig- endum. En það eru Steiugrímur Matthíassion vegna föður síns, Davíð Stefánsson, Hulda, Kjart- an ólafsson, Ólína Andrésdóttir, Brynjólfur Dagsson vegnia Bryn- jólfs frá Miinna-Núpi, Jón Magn- úissioin og Ólína Þorsteinsdóttrr, ekkja Guðm. Guðm'undssionar skólaskálds. SÍMON JÓH, ÁGÚSTSSON Málið er nú í undarbúningfy og koma fréttir af pví næstu daga. ðieinar Simonar Jóh sonar i AllJíðablaðran hafa hrint mðlinn af stað. Grejinar þær, sem Alpýðublað- ið hiefir birt um petta má,l, hafa vakið geys'i-athygii, en pær hefir slkrifað Simon Jóh. Ágústsson, að tvei'imur undanteknum, ier Guðm. Hagalíln rithöfundur skrifaði, Símon Jóh. Ágústsson er ungur mentamaöur, sern undanfarin ár hefiir stundað heimspekinám í Frakkliandi ioig Þýzkalandi. Hann nýtur nú Hamniasar Árna- sonar styrksins, sam er weittur til framhajdsnámis í beimspieki. Sírnon er nú að skrifa doktors'- iritgerö í heimspieki, er hann m'un verja við háskólaun í París. Greáin leftir hann urn petta mál birtist hér í blaðihu á mánudag. I dag kl. 1 var dregið fi 6. flokkl Dregnir voru alls 350 vinnlngar f dag kl. 1 var byrjað að draga í 6. flokki í Happdrætti Háskól- ans. Var nú dregið um 350 vinn- inga. Þessi númier komiu upp: Kr. 15,000,00 Nr. 16646. Kr. 5000,00 Nr. 14529. Kr. 2000,00 Nr. 12181 — 17060 — 14268. Kr. 1000,00 Nr. 857 — 21590 — 17568. Kr. 500,00 17909 — 15904 — 464 — 18650 8210 — 14454 — 13184 — 17765 2200 — 16742 — 2054. Kr. 200,00 14766 — 1548 — 12236 — 8932 3744 — 1486 — 5136 — 15373 12160 — 16081 — 3957 — 2193 1200 — 4086 — 22371 — 13974 828 — 7638 — 19491 — 13192 9202 — 444 — 16874 — 18723 7562 — 14173 — 107 — 11453 4395 — 20124 — 17079 — 1557 20896 — 20680 — 24174 — 200 16803 — 12708 — 8452 — 9174. 100,00 20462 — 18163 — 12095 — 24801 2479 — 5368 — 4164 — 15029 24166 — 19256 — 1650 — 5553 20065 — 16358 — 49 — 20042 7468 — 6282 — 13147 — 9205 18422 — 12627 — 16261 — 8913 601 — 15979 — 20654 — 8514 8875 — 10763 — 2581 — 13707 5712 — 1504 — 17879 — 2962 12500 — 2252 — 12614 — 20909 24836 — 607 — 18086 — ,40367 9782 — 3526 — ’16059 — 12648 20419 — 20489 — 10917 — 19094 7931 — 5613 — 21600 — 10332 23041 — 19744 — 23223 — 20866 10626 — 23521 — 6165 — 21211 13913 — 6293 — 1380 — 8624 22477 — 15191 — 20375 — 12130 13545 — 15715 — 11150 — 13110 6014 — 24052 — 5219 — 5378 12703 — 16666 — 18000 — 24438 20284 — 20112 — 16398 — 6558 15280 — 13357 — 19269 — 24946 15706 — 2695 — 24566 — 13589 10279 — 17145 — 6715 — 12686 6283 — 3825 — 11195 — 20492 9692 — 2726 — 9484 — 13754 20049 — 23252 — 7030 — 16788 8944 —' 730 — 7752 — 12620 17402 — 494 — 19634 — 22233 2646 — 1974 — 19128 — 13540 3903 — 1407 — 21701 — 7077 13844 — 15369 — 16373 — 17126 3422 — 5047 — 11806 — 4223 9540 — 22624 — 21937 — 22410 22776 — 24722 — 14049 — 21448 8253 — 12950 — 19700 — 1087 24797 — 8130 — 3009 — 5554 3040 — 21643 — 7099 — 21078 12997 — 6049 — 63 — 16905 24916 — 15408 — 22471 — 22590 17993 — 17480 — 12045 — 23855 3645 — 9811 — 24531 — 13112 10256 — 7625 — 23464 — 1052 23180 — 14419 — 11023 — 12338 19982 — 3119 — 23434 — 5901 20224 — 21166 — 1238 — 11933 19181 — 23208 — 107 — 23104 22019 — 8431 — 16790 — 7433 18371 — 23689 — 13408 — 3443 19343 — 15348 — 14954 — 22795 Frh. á 4. síðu. Ansturrfskir kelsarasinnar nndirhóa valdatðkn Habsborgara KAUPMANNAHÖFN í morgum TTO erkihertogi og rikis- erfingi i Áusturriki dvelur nú í Kaupmannahöfn ásamt tveimur fylgdarmönnum. Hanin beíir farið víða um borg- ína í leinkábifneið simii og skoðað söfn og merka staði. Frá Kaupmannahöfn fer hann msastu daga til Osiló og Stokk- hólmis. Samninnar í Anstarriki nm valdatökn Habsbrgara Símskeyti frá London IiaMa pví fram, að rikiserfinginn dvelji nú á Norðurlöndum sam- kvæmt vilja konungssinna í Austurriki, sem hafa nú meiri völd i landinu en nokkru sinni áður. Vilja þeir hafa hann i hlut- lausu riki meðan samningarnir um valdatöku hans standa yfir og að hægt verði að kalla hann heim með stuttum fyrirvara. Rikiserfinginn neltar að taka á móti blaðamönnum Hiejnrsókn rikiisierfingja'ns í Kaupmianuahöfn hefir vakið gey.í- mikla athygli. Hanin befir kurtieisliega en á- kweðið neitað því að taka á mótj! blaðiamönuum. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.