Alþýðublaðið - 10.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 10. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 2 Strax í sumar skaltn taka myndir ð frídöpm fiíinm! Haltu gleðistundum frídaganna nýjum um aldur og æfi. Hvert sem þú ferð í sumar, skaltu taka þar myndir. Það er auðvelt að ná góðum myndum með því að nota „Verichrome" — hrað- virkari Kodak-filmuna. Jafnvel þegar birt- an er ekki sem bezt, gerir „Verichrome" það að verkum, að þú nærð gullfallegum myndum, — myndum, sem þú hefir strax ánægju af og verða þér eftir því dýrmgét- ari, sem lengra líður frá. ,Veri- chrome', hraðvirkari * Kodak'filman. Hans Pefersen, Bankastræti 4, Reykjavík. 700 smál. af hörpuðum kolum, Best South-Yorkshire Hard og 130 — - koksi fyrir opinberar byggingar í Reykjavík, 370 — - kolum, sömu tegundar, fyrir Vifilsstaðahælið, 300 — - — — — — Kleppsspítalana, 170 — - — — — — Laugarnesspitala. Enn fremur óskast tilboð um sölu á skipakolum til ríkisskipanna^ er gildi fyrst um sinn til áramóta Tilboðin miðast við kolin c. i. f. Reykjavík eða heimflutt til ofantaldra stofnana og skipakolin komin um borð og löguð í kola- rúmum skipanna. Kolin séu hér á staðnum um 20. sept. n. k. og af- hendist úr því eftir þörfum kaupenda. Námuvottorð leggist fram áður en afhendingin byrjar. Réttur áskilinn tll að hafna öllum tilboðunum. Framboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 11. árd. þann 18. þ. m., og verða þau þá opnuð í viðurvist frambjöðenda. Skipadtgerð Rikisins. Hetttufe fðta!>reitigttti n iitim £iMnt«v(|54 $\* i 1500 .KtjjMaotfa Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Sækjum og sendum. HANS FALLADA Hvuð nú — ungi maður? fslerízk pýðing eftir Magnús Asgeirsson. tek'ið frá h'undraíð mörk. Pieningamir hljóta að koma á degi hverjum. En raunim verður þó sú, að p'eningannir koma ekki og rannisóknin virðist ekki hafa lieitt til neiiranar niðurstöðu. JPau gögn um málið, sem fyrst berast Piunieberjg í hiendur eru vattorðin frá sjúkrasjóðunum í Ducherov og Platz. Pirainieberg slær jutan um spurningareyðublöðin og fæðingarvottorðíð fr,á fógetaskrif- aranum, sem Pússier ier búira að útvega fyrir löngu og fer með þetta á pósthúsið. • j j I , j i , ! : „Nú þyklr mér gaman að sjá“, segir han'n, en' í raun og veru er hann að gefast upp viið þetta alt: samain. Hiaran er búaram að hafia svo mikla skapraun, af öllum þessum eltingarlieik, aö hann hefir iekki igetað sofið af óþolinmæði og reiiðái og ©kkert heflr komið a:ð neinu haldi. Samt koma pieningamlr að lokum og þiéir koma meira að segja strax eftir að spurningareyðublöðin og vottorðlin höfðu verið send. „Þaxna getur þú séð,“ segir hanra þá aftur við Pússier, og Pússer sér þetta svo sem, en hún tekur þanra kostirain að segja ekki raeljLt, því að það verðiur bara ti.l þiess að gera hann hryggan og reiðan á ný. ! i j „Nú bætti mér gaman að vita, tSl hvers þiessi ranusókn leftíir* litsskrifstofunnar lielðár.. ÆJtlli þeir þam'a í sjúkrasjóðnum fái ekki ofð í eyra?“ Ég bejfi enga trú á, að þiessi skrifistofa svari okkur neinu. Nú erum við líka búin að íá peningana," segir Pússer. En nú gengur ekki, alveg eftir því siem hún segi'r, því að fjórum vikum siðar kemur stutt og myndarlegt bréf, sem tjláiir, að eftirlltsskrifsjtiofan/ lfti svio á, að þessu m;áli sé llokjfjð, þar siem hierra Piraneberg sé búinn að fá peningiaraa síina gneijdda úr sjúkrásjóðnum. Það er alt o;g sumt. Spumingar Pininebergs um það, hvort sjákrasjóðarihin hafiilétt til að knefjast þeásara vottorða, siem kostl svo mikið vafstur, er ekki svarað rraeð einu orðl. Spurrailngar , Pinraebergs eru óþarfar. Hanra ner búiinln að fá peniragaraa sina! En þó er þetta ekki alt og sumt’. Einn af hfínum álitlegustU fúlltrúum hinraa iháu herra, siem stjórna sjúkrasjóðnúm, Ujngi maðurinn við bókstafiínra P, hafði að vísu á sínum tíma vejtt Pininie- bet]g heldur snublbóítta afgrieiðslu, en afgneiða himir háu .herrar' haran sjál'firi. Þoir hafa skriifað bréf um Piranieberg verzluraarþjóin tf.il eftirl'itsskrífstofunnár, iog eftiirliitssikritfstofian sieradiir Pirainebeig afrk. af þietssiu bréfi. Samkvæmt bnéfiinu er umkvörtun hr. Pinraefber;gs; yfir óþarfa drætti og naglaskap sjúkraisjöðisiin's alveg ástæðufaus eins og sést af því, að harajn hefir xfieragi'ð f:æðiin|garvottorð.Íð þeinraan ög þejnnan dag, en ekki, sent það til .sjúkras:jóð|sfins fyr en vifcu síðar. Hvor aðilinra á sökina á drætti'num er því fullkomlega ljóst af málskjöluraum.“ Og þar meö lýkur því piaggi. „Þarna sér þú“, sqgir Púsisem „J,á, þarraa sé ég!“ segir Pinneberg hamslaus af bræði. „Þesai kvikindi! Þieir ljúga iog snúa öllum staðreyradum við, (og svo stönd- um við uppi ieSns og hverjir aðlrir ósýiífnilr nöldrafar. En ég ætla s'amt — „Hvað æ-tlar þú?“ spyr Pússejr. „Ég ætla að skriifa eftirliltssfcfi'fstiofiunrai einu sinni enn, segir harain hátíðlega. Ég ætla ’ að láta þá viita, að gagnvart mér ©r málið ekki útkljáð, því að þiað snýst ekki um peningana eiragöragu, heldur það, að þieir hafa snúið sannlieikaraum við. Takið eftlri Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu í buff, steik, gullas og súpu. Hangikjöt. 1 Frosin svið. Miðdagspylsur, Vínarpylsur og kjötfars. Akuréyrar-smjör og -ostar. Enn fremur alls konar grænmeti. Kjotverzlnnin HERÐUBREIÐ (í íshúsinu Herðubreið), Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. SHAAUOLYSINGAR ALÞÝflURLAÐSINS i Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og vel af hendi leyst. Sanngjamt verð. Opira allan dagiinn. Beztu og ödýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Allar almennar h|úkrniwr» vðrnr, svo sem: SjúkradHk- nr, skolkðnnurý bltapok^r, hrelnsnð bömull, gúmmf- hanzkar, gúnunibuxnr handa börnnm, barnapelar og tú‘í- ur fðst ávalt f verzlnninni „Parfs“, HsSnarstræti 14. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Austurbænum 1. okt. n. k. (3 fullorðnir I heimili). Tilboð, merkt K, sendist Alpýðublaðinu. Nýtt dilkakjðt, Lifur, Svíð, Nýreykt sauðakjot, Nýr lax, margs konar Pylsur og Grænmeti. Kjijt&fiskmetisgerðie Qg Reyhtiúsið. Símar: 2667 og 4467. STÖBM0GGIÐ kjöt af dilkum og fuil- orðnu fé fyrirliggjandi. S. 1. S. Siml 108®, Njrslðtrað dilkahjðt, 1 kr. V2 kg. Klein, Baldursgötu 14, sími 3073. Amatörar? Framköliun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S'pröar Guömnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Trúloffun&r hring &r alt af fyrirliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.