Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 48
.“48 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ GLÝSINGA A T VI l\l ISI U - AUGLÝSINGAR 45 ára og eldri Smekklegur starfskraftur óskast í fallega gjafa- vöruverslun hálfan daginn. Nöfn og símanr. leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Áhugi—8994". HUSNÆDI ÓSKAST /-----------------------------N Stórt steinhús óskast til kaups, helst á svæðum 101, 103 eða 105. Gistiheimili, ein- býlishús eða fjölbýlishús. Sími 861 4133. >>____________________________/ Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um- sóknumtil Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í þjóðminjalögum. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna: — Undirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegrar ráðgjafar og til framkvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum, sem hafa menningar- sögulegt og listrænt gildi. — Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknirskulu berast eigisíðaren l.febrúar 2000 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Lyngási 7, 210 Garðabæ, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin verða póstlögð til þeirra sem þess óska. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 2260 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins. TILKYNNINGAR Leiðrétting Vegna mistaka í auglýsingu í fasteignablaðinu síðastliðinn þriðjudag leiðréttist hér með að opnunartími fasteignasölunnar Kjöreignar er mánudaga til fimmtu- daga frá kl. 9 — 18, föstudaga til kl. 17 og sunnudaga frá kl. 12 — 14. VIVII5LEGT Bón- og bílaþvottastöð Til leigu rekstur bón- og bílaþvottastöðvarinn- ar LÖÐURS sem verður opnuð á næstunni í Bæjarlind 2 í Kópavogi (í hjarta höfuðborgar- svæðisins). Um er að ræða sjálf- og hraðvirka bílaþvottastöð og einnig sjálfsþjónustu-þvotta- stöð með 6 þvottaaðstöðubilum. Einnig er hægt að fá viðbótarhúsnæði leigt, t.d. fyrir alþrifsþjónustu o.fl. Leigan á rekstrinum er % af veltu. Lysthafendurskili inn sem fyllstum upplýsing- um um nafn, starfsreynslu o.fl. til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember merktar: „Bón — 8992". ■ BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 - miðborg - og auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Miðborg (samræmi við 21. gr. sbr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Breytingin, sem er liður í Þróunaráætlun miðborgar, felur í sér: 1. Breytta afmörkun svæðis sem í Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hefur landnotkunarflokkinn miðborg-miðhverfi, hér eftir kallað miðborg, og aðrar breytingar sem því fylgja. 2. Nánari skilgreiningu á landnotkun miðborgar í landnotkunarreiti í samræmi við ríkjandi og fyrirhugað skipulag, þ.e. miðborgarkjarna, atvinnusvæði og verslunarsvæði. 3. ítarlegri skilgreiningu á notkun innan einstakra landnotkunarreita með vísan til draga að staðbundinni byggingarsamþykkt fyrir miðborg Reykjavíkur. Dyngjuvegur 9 og 11 í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að skiptingu lóðar að Dyngjuvegi 9 og 11 Kirkjusandur 2 í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu skipulagi að Kirkjusandi 2. Byggingarreit er breytt og hús hækkar um eina inndregna hæð. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags- og Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 26. nóvember til 24. desember 1999. Einnig er hægt að kynna sér aðalskipulagsbreytinguna á vefsvæði Borgarskipulags, slóðin er: www.reykjavik.is/skipulag. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en 7. janúar 2000. Athugasemdum um aðalskipulagsbreytinguna má einnig skila með tölvupósti, netfang: throun@rvk.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkja þær. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur um umferðar- öryggismál í þéttbýli og aðgerðir gegn umferðarslysum Laugardaginn 27. nóvember nk. munu sér- fræðingar frá Traffic Management and Safety Ltd. í Bretlandi, þeir Phil Cook, BSc., C. Eng., MICE og Malcolm Bulpitt, MIHT, Hon. FIHE, halda fyrirlestur um umferðaröryggismál í þéttbýli og aðgerðir gegn umferðarslysum. Fyrirlesturinn verður haldinn í fýrirlestrasal Fjöl- brautaskólans í Garðabæ við Bæjarbraut og hefst kl. 13.30. Fer hann fram á ensku. Fyrirlest- urinn er einkum áhugaverðurfýrirtæknimenn sveitarfélaga og Vegagerðarinnar, nefndar- menn í umferðarnefndum sveitarfélaga sem og aðra áhugamenn um umferðaröryggismál. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. SATS Samtök tæknimanna hjá sveitarfélögum, Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, Vegagerðin. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldinn fimmtudaginn 2. desember nk., kl. 20.00 í Álfafelli. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. — Félagar fjölmennid — Stjórnin. Hluthafafundur Boðað ertil hluthafafundar hjá Árnesi hf., sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum, sal 3, í dag, föstudaginn 26. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Kosning tveggja manna í stjórn. Stjórnin. 11 Ink ss o Lm u Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudag og kl. 11.00—15.00 laugardag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 18011268V2 = E. T. II. 9 0* Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 i kvöld kl. 21 heldur Erla Gunnarsdóttir erindi: „Vangaveltur um tímann" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræð- um, kl. 15.30 í umsjón Kristín- ar Kristinsdóttur: „Brot af dul- speki Blavatsky". Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Áfimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrétti og bræðralagi meðal mannkyns. I.O.O.F. 12 = 1801126872 = E.T.II bingo. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA í kvöld kl. 20. Fræðsla og lof- gjörð. Ungt fólk á öllum aldri vel- komið. Bænastund kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.